Morgunblaðið - 11.03.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.03.1971, Blaðsíða 3
MOBGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1971 3 Handritamálið Sigurður Bjamason, scnðiherra Islands í Danmörku, og Gunnar Bjömsson, ræðismaður, fyrir ntan Hæstarétt áður en málið var tekið fvrir í morgun. Framhald af bls. 1, ari, sem tók við af Gunnari Christrup, hæstaréttarlögmanni, er hann lézt í fyirra, komst að- eins yfir að flytja um helming ræðu sinnar i dag. Hann heldur éfram málflutningi sínum á imorgun og síðan flytur lögmað ur danska ríkisins, Poul Schmidt, ræðu sina, en hún mun einnig taka hálfan annan dag. Eru því möguleikar á, að málflutningur haldi áfram ailt til mánudags áður en máiið verður dómtekið. H. C. CacrOsen sagði í ræðu einni í dag: „Ég etr þeirrar skoðnmar, að þetta mál snúist ekki um það, setm hið fyrra snerist um, þ. e. hryort afh end ingarlögin séu í sam xæmi við stjórnarskrána. Hér er uma eignarnámsmál að ræða. Að formi till snýst það um peniniga, en það er ekki rekið aðeins pen- inganma vegna. Tilgangurinn með rekstri þessa máls er sá, að fá því si-egið föistu, að danskar stofn ari'iir, sem eiga verðmæti, sem ekki mé seija, eigi sama rétt til réttarvemdar og aðrir.“ Lögmaðuxien rakti síðan sögu Árnasafns frá stoflraun þe‘Ss á 18. öld og lagði áherzlu á, að hér væri um að ræða aigjöra einka- stofnun réttarlega séð. Eklki mætti rugla Arnasafni saman við ÁmiasatflnBsíofniun, sem væri rikisstofnun. „Það er einnig misskiilningur að álfta, að hand- ritasafhið sé tii komið vegna eérstakra aðgerða atf háifu rikis- Isins," sagði hann. Eftir að hafa slegið þvi fram, að handrit þau, seim krafizt væri að aifhent yrðu, væru að verð- mæti á miffi hállfs og eins miHj- arðs daniskra króna, sagði Caríl- sen: „Kennislluimáiaráðunieytið held- wr þvi firam, að buirtiséð frá því, hvað safníð missi, veirði það ekki fiyirir tapL Þetta sjónarmið skýt- <utr skökku við það, siem eðliiegt má teljast, að ráðumeytið hlýtur að verða skyldað að bera mjög þumga sörmunarbyTði.“ „Ámasafh tapaði fyrsta Hæsta iréttarmáiinu, þar sem komizt var að þeiirri niðuirstöðu að afhend- imgairlögin væro ekki ógild. En jafnframt fékk Ámasafn viður- kenninigiu Hæstaréttar á öfflum þeim gruindveiQi, sem núveirandi má] hviiiir á. Úrskurðað var, að saÆnið væri ekki rdkisistofnun, heMur sjáJfstæð stofnun. Enn- fremruir var úrSkurðað að með (afhendingar)lögunum væru handritdn tekin af Árnasafni, og yrði að iíta á það sem eignar- nám, og sem slíkt felliur því mál- ið undir ákvæði stjómarskrár- innar um eignarnám." „1 fyinri dómi sínum sá meiri- hluti Hæstaréttar ástæðu til að teka fnaim að það, sem fram hefði kornið, gæfi ekld tiiefni til þess að ætla að safnið miumdi verða fyxir tapi, sem orðið gæti grund- völiiur að skaðabótum. Þetta var rétt, þvi dlíkum sjónarmiðum var ekki fram haldið við þann málariekstur. En þau sjónanmið áttu heldur ekkd að koma fram í því máli, þvi það sneriist að- eiims um gildi iaganna Rök fyrir skaðabótum eru því fyrst iögð frem við það miál, sem niú ex rek- ið.“ H. G. CarJsen sagði, og vitnaði tif sérfróðra marana í lögvísimd- um, að skaðabótarétturinn sam- kvæmt stjórnarskrármi hefði tví þættu htatverki að geigna. „Hann á að bæta skaða, en hann gegnir einnig fyrirbyggj andi hliutverki. Hann á að hafa hemil á löngun rálkiisvaildsins til þese að Jeggja henduT á eigux borgaranna. Með þessu er rikið þvingað til þess að vega og mieta hvort eiignar- nám borgar sig. Þetta er sjónar- mið, sem fram kemur í þessu máli. Það verður að kosta ríkið eitthvað að gefa eigur arnanra." H. C. Carfflsen sagði, að burt- séð firá þessu fyrirbyggjandi hluitverki skaðabótaréttarins varðandi eignarnám, væri íyrir hendi grundvöillur um skaða- bótaskýldu rfikisinis, og héJt á- fmm: „Það er verið að gera rekstr- argrundvöil sainsins upptækan, og það verður að bæta svo safm- H. G. Carlsen, landsréttarlög- maður, flvtur málið fyrir Arna- safm. ið geti haldið áfram starfisemi sinmi á grumdvelJi skipulags- skrár sinnar." Lögmaðurinm ræddi síðan þýð- ingu þess, hverjar hömlur væru sefitar varðandi ráðstafianir á handritunum. „Safnið getur hvorki selt þau raé setí þau að veði. En það hefur Önnur rétt- indi varðandi þau. Safnið áfeveð- ur m. a. hvar þau ökuild vera og hverníg beri að nota þau i sam- ræmi við skipulagsskrána." „Ríkið hvetur sjálfit til tak- mörkumar á ráðstöfunarrétti verð mæta í eigu sjálfseignasitofriaria, sem hafa aimennt notagildi," sagði H. G. Carlsen. „Það striðir gegn réttlætiskenndbmi að rikið muni hér eftir geta eignað sér I SEPTEMBER 1968 vajr Stjórn wnarfélag Norðurlands stofnað, en nú um helgina, 12.—14. niarz, verðnr haldinn stofnfundwr Stjórnunarfélags á Austurfandi. Fundurinn verður haldinn að Vafask.jálf, Egilsstöðum. Pöstudaginn 12. marz verður undirbúningsfiundur, en laugar- daginn 13. marz verður kynn- ingamámskeið um grejðsluáætJ- öffl slík verðmæti, sem ráðstöfun- aréttur er takmarkaður á, án sQoaðabóta. Ég held því fram, að þetta þýði að forsendur tak- mörkunar ráðstöfiunarréttar séu brostnar," sagði Carlsen og héit siðan áfram: „Ég vil ekki mótenæla þvi, að takmörkum ráðstöfunanréttar geti hafit vissa þýðinigu þegar svo er komið, að málið snýst um krón- ur og aura. Hugsanlegt er, að hún kunnd að leiða til þess að skiaðabæturnar verði eitthvað lægri, en það er hins vegar ekki spumiing, sem fyrir liggur í þessu máli.“ Lögmaður Árnasafns mun halda máiflutningi sinum áíram á morgun, fimmtudag. anir, sem Benedikt Antonsson, viðsikiptaíræðingur stjómar. Sunnudagiran 14. miarz fflytja erindi Jakob Gíslason, orkumáJa- stjóri, fonmaður SFl og Sveinn Björmsson, framteværndastjóri IMSÍ, en síðar verða aJmenmar umræður um vandamáQ við stjómun íyrirtæteja. Er vonazt eftir þátrttöteu víða að af Auist- fjörðum. St j órnunar f élag Austurlands stofnað ÚT ER KOMIN ONNIJR BÓKIN í BÓKAFLOKKNLM ÞRIÐJI HEIMURINN: BARN, BARN, BARN... Bókaútgáfan Þing, Langholtsvegi 135 simi 8 44 91 Bókin Bam, bam, bam ... er önnur í bókaflokknum „þriðji heimurinn" og er eins og hin fyrri: Hungur eftir Friðrik Pól Jónsson, ungan mcmn sem slundar nóm í Frakklandi. EFNISYFIRLIT 1. Bam, bam, barn ... 2. „Fjölgunarsprengingin" 3. Kenningar um íbúafjölda. 4. Fjölskylduáeetlanir og takmörkun bameigna. 5. Skólamál í þriðja heiminum. STAKSltl wn „Fullkomið ábyrgðarleysi“ XJndir ofannefndrí fyrirsögn birti Þjóðviljinn i gaer forystu- grein uni Alþýðubankann og ráðningu bankastjóra þar og segir svo: „Það hefur vakið at- hygli og víða heldur ónotalega, að nýi bankinn, sem ber sæmd- arheitið Alþýðubanki skuU í upp- hafi starfs síns hafa verið dreg- inn inn í atvinnubótaúthlutun tU Alþýðuflokksforingja, sem sizt liefur þótt skorta slíka hyglun fram að þessu. Hér er átt við þá furðulegu ákvörðun meirihluta bankaráðsins, að bankastjórar við þennan litla og nýfædda banka skuli vera tveir frá upp- hali ; auk Jóns Hallssonar, þess manns, sem stjórnað hefur Spari- sjóði Alþýðu alla hans tið, er þarna troðið í bankastjórastarí forystumanni Alþýðufiokksins, Óskari HaUgrimssynL Eiwra bankaráðsmanna, Einax Ög- mundsson, greiddi atkvæði gegn tiUögnnni um tvo bankastjóra og að henni samþykktri lét Ein- ar bóka þessa athugasemd: „Ég tel að kosning tveggja banka- stjóra sé fullkomið ábyrgðar- Ieysi með tUliti tU f járhagslegrrar getu stofnunarinnar og gangi f berhögg við þær skoðanir, sem bankaráðsmenn hafa margoft látið í Ijós. Þar sem eftir þessa samþykkt er nauðsynlegt að stinga upp á tveimur og kjósa tvo svo að gUt sé, mun ég ebM geta tekið þátt f kosningunni.“ Það er alveg með óIHdndwm hvernig Alþýðuflokknum tekst að troða aðaigasðingrum símuim I embætti og störf; það hefur lengi þótt við brenna S störfunn, sem ráðherrar Alþýðuflokksins ráða yfir að þar sé undantekn- ing ef nokkur kemst að, sem eklri hefur unnið sér verðieika I innsta hring flokksins. Hltt hefði verið eðlilegt, að fyrirtæki eins og Alþýðubankinn gæti ver- ið laus við slíka starfsútvegim og er ekki ólíklegt, að margir muni telja ráðningu Óskars HaU- grímssonar, sem óþarfs foamka- stjóra Alþýðubankans óþðrf mistök.“ Flugvallar- málin Framtíðarskipan flugvailar- mála höfuðborgarsvæðisins var til umræðu í Sameinuðu Alþingl í fyrradag og spunnust um það mál miklar umræður. Tvennt vakti sérstaka eftirtekt í þess- um umræðum. I fyrsta lagi skiptar skoðanir þriggja Sjálf- stæðismanna, sem þátt tóku i þessum umræðum. Ingólfur Jönsson, samgöngumálaráð- herra, kvað það sina skoðiui, að byggja ætti lítinn flugvöll á Álftanesi fyrir innanlandsflug en að KeflavíkurflugvölUur yríH framtiðarmiðstöð milUlanda- flugs. Matthías Á. Mathiesen, taidi, að KeflavikurflugvöUur ætti í framtíðinni að þjóna bæðí millilandafliigi og innanlands- flugi en að gera ætti Alftanes að fólkvangi fyrir höfuðborgar- búa. Geir HaUgrímsson, borgar- stjóri, taldi nauðsynlegt að skoða betur minnihlutaálit flugvaUa- nefndar frá 1967, en þar er lagt til, að á Álftanesi verði byggður stór flugvöllur, sem líka þjónl mUIilandaflugi. Borgarstjóri tók þó ekki afstöðu með þessari hug- mynd, en benti á að þrównta væri ör og væri hyggilegt að taka heldur meira en minma land frá til ráðstöfunar síðar. 1 öðru lagi vakti það athygM, að þeir Jón Skaftason, Geir Gnnn- arsson og Gils Guðmundsson tóku ailir þátt í imiræðum án þess að lýsa nokkurri skoðun í þessu máli. Þeir voru skoðana- lausir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.