Morgunblaðið - 11.03.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1971
23
Um þessar numdir stendur yfir námskeið í Reykjavík fyrir sl ökkviliðsstjóra af Vesturlandi og
í gær tóku þeir þátt í verklegum æfingiun. Kveikt var í gömlu íbúðarluisi, sem átti að rifa
og fengu þeir að glima við að slökkva cldinn og kafa reyk. (Ljósm. Sv. Þorm.)
Hæstu vinn-
ingar H. H.
MIÐVIKUDAGINN 10. mairz var
dinegið í 3. flokki Happdrættis
HáSkóla íslands. Dregnir voriu
4.000 viraningair að fjárhæð
13.600.000 krónur.
Hæsti vinninguTÍnin, 500.000
króruuir, kootn á miða númier
34963, sem söldir voru í umboð-
unum í Hveragerði og á Kefla-
vikurfiuígvelli.
100.000 krótiur komu á miða
múmier 35417. Voru allir fjórir
miðaimir seldir í aða'luinboð inu
í Tjamangöitu 4.
10.000 krónur:
287 1424 3981 4016 5384
6988 7257 7780 8674 8685
10510 12310 12519 13392 14228
14484 14541 19852 20711 22422
22650 25900 26707 26801 29535
31379 31417 31448 32918 34962
34964 37205 37660 38636 41267
41321 44343 44902 46958 52514
54825 57425
(Birt án ábyrgðar).
— Hafís
Framhald af bls. 2.
og ástamdið því dæmigert fyrir
aðstæður allar er varða kælinigu
sgávar, hafís, ísmynduin og pól-
strauma.
Að því athuguðu benda niður-
áltöður ramnsóknianinia á ásitandi
sjávar norður i hatfi í febrúar
í vetur oig tega ísbrúnarininar til
þesis að haifíisiinn verði efcki eiins
þaufllsetinn gestuir hér við land
það sem eftir er vetrar og í vor
eins og hanin var sum umdanifarin
haifísár.
Leiðainiguirsstjóri í leiðangrin-
um á rammisótoniaskipimu Bjarna
Sæmundssyni var að þessu sinmi
Svend-Aage Matanberg, haffræð-
inlgur, og aðrir startfsmemm Haf-
raninsóknastofniuinarinmar aiuk á-
haifnar voru Siigþrúður Jónsdótt-
ir, Guðmiumduir Svavar Jónissom,
Jóhamnes Briem, Birgir Halldórs-
son og Halldór Dagsson. Skip-
Stjóri á Bjama Sæmiumdsisyni er
Sæmuindur Auðuinisson.
— 3 bankar
Framhald af bls. 32.
legt, að bantoarm'ir þrír tafci að
sér fjöfllbreyttari viðskipti en þeir
hatfa himigað tifl hiaift og beini fjár-
magni sínu í vaxandi mæli
til útflutningsaítviwniuvegainnia og
uindirstöðutfyriirtækj'a í veralun
og iðmiaði, en létti að samia Skapi
byrðum atf ettdri gj aildeyrisbömk-
um í þessu eifini.
Frumvairpið gerir ráð fyrir því,
að iminheimta megi al'lt að 1 %
gjalld af fjárhæð gjaftdeyris- og
inmiflutnimgslleyfa. Sfcal gj'ald
þetta ganga tíl gjaldeyrisdeiildar
bamfcammia að þvi teyti, sem
miauðsynítegt er til að stainda
stnauim atf rekst ra rkostnað i henn-
ar en að öðnu leyti í riíkissjóð.
Nú er hið aílimenna leyfisgjartd
Vi % atf leyfisfjárhæð nemia á offi-
um og benisíni 0,1%.
Með fruimvarpmu er stefinit að
•því að lögíesta gj aldeyrisdeiild
bainlkannia og aíllir gjalldeyriiis-
bainkarmiir standi að henni, auk
viðskiptaráðumieytisimis. Ákvæði
eru í fimmvarpimu um heimiQd
til að stöðva till bráðábiirigða
gjaldeyrissölu til þeirra aðila,
sem að mati gjaldeyrisefttaiits
eða gj aíMeyrisdeffldair baifa brot-
ið settar gj aldeyrisreglur, þ. á m.
um Skiíiasfcyldu, motfcum erlends
gj alldfrests, Skýrsllugerð og örun-
ur atrlði. Þá eru viðuotlög við
bmoti á ákvæðuim 'l'aga og reglma
um þessi efmi hækkuð úr 500
þúsundum kr. í 2 miUjóniir króna.
— Sérfræðingar
Framhald af bls. 32.
híganna frá Sviisismesika áOiféiag-
imiu fcom upp í viðræðuim milli
Jóhamns Haifstein, forsætis- og
iðnaðaiTáðherra og dr. P. Múel-
er, fraimfcvæimdaistjóra Sviss-
nieka áifédiaigsims, sem er eimm af
stjórnarmeðlimum Isals.
Mengunarnefnd Rannsókna-
ráðsints héQt tfyrsta fumd sinn í
gær, en að því er Jóíhamn Hatf-
stein skýrði tfrá í viðtali við
Morgumblaðið i gær er ætfliumim,
að mietfndin éigi viðræður við
svissneslku sérfræðimgiama og
skiptist á skoðunum við þá í
þeirn tillgangi að auðvelda störf
hennar.
— Sáttaf undur
Framhald af bls. 2.
iÞá segir að Mffræðirannsókn-
um sem skera eiga úr um hönn-
un þessarar stífiu stoúl'i Ijútoa
eigi síðar en á miðju ári 1974,
en gert er ráð fyrir að lokið
verði við þeniniam áfamga árið
1976. Stíflan skal höminuð þammig
•að hærri stífla verði áldrei gerð.
„Heiimilt er að auka aifl virkjun-
arimmar með því að bseta við
einni vðlasamstæðu, sem nýta
skal það meðalranmisli árinnar,
sem fyrri vélarsaimstæða nýtir
ðklki og notuð verði tiil þess að
mæta toppáAagi á ákveðnium tím-
uim sólarhmieigs og á ákveðmum
árstímu'm, með þeim tatomöifcun-
uim, sem líffræðilegar aðstæður
setj a samkvæmt niðurstöðuim
væmitamliegra ranmisótonia. Stærð
véllarsamistæðu þessarar verður
ákveðim aíðar með tilliti til þess-
ara aitriða. Um frekari virfcj uin-
arframkvæmdir verður efcki að
ræða.“ Hér er uim að ræða end-
antegar tifliK>gur frá stjóm Lax-
árvirkjuiniar um fyriirtoamiulag
virkjumiar við Laxá.
Eimis og Morgumiblaðið hefur
áður Skýrt frá setti Laxárvirkj-
unarstjóm það Skillyrði fyrir
fundimuim á Húsavík að þar yrði
aðeins rætt samfcomullag um
viirkjum Laxár. Á fyrmefndum
fundi Lamdeigendafélaigsins var
hims vegar samþytotot að Stjóm
félagsimis skýldi tatoa þátt í á-
framhaHdamidi viðræðuim en fumd-
uriinm áskildi henmi þarnn rétt að
leggja fram tilllögur till lausnar
deilunni með því skilyrði að þær
yrðu raaddar á sáttatfundum
áisamt öðrurni tilllögum.
— Seyðisf jörður
Framhald af bls. 2.
um að tekin yrði til umræðu til
laga sem bæjarstjóri flutti í bæj
arráði 5. marz s.l Þá kom sprengj
an, sem var tillaga frá Gísla Sig
urðssyni og Ólafi Ólafssyni um
að bókhaldsþóknun hafnarsjóðs,
sem rennur til bæjarsjóðs
lækkaði um kr. 100 þús. og þeim
varið til þess að koma á vél-
stjóranámskeiði fyrir sjómenn,
jafnframt yrði tekjuáætlun bæj-
arsjóðs hækkuð um sömu upp
hæð. Tillaga þessi var samþykkt
með 5 atkvæðum gegn 4. Því
næst voru samþykktar nokkrar
breytingartillögur við f j árhags
áætlun frá bæjarráði. Skömmu
síðar fór bæjarstjóri fram á, að
fundi yrði frestað til kl. 16
næsta dag. Þegar fundur hófst
að nýju tók sæti sitt Hallsteinn
Friðþjófsson í stað Jarðþrúðar
Karlsdóttur varafulltrúa Alþýðu
flokksins. Þá kvaddi bæjarstjóri
sér hljóðs og vitnaði í hafnar-
lög og fleira og óskaði eftir að
forseti bæjarstjórnar úrskurðaði
um gildi samþykktar tillögu um
styrk til vélstjóranámskeiðs, er
samþykkt var kvöldið áður. For
seti úrskurðaði samþykktina ó-
gilda. Eftir þetta gekk atkvæða
greiðsla eins og vel smurð vél.
Þá var tekin á dagskrá tillaga
bæjarstjóra frá 5. marz sem
ekki fékkst tekin á dagskrá dag
inn áður, en hún er svohljóð-
andi: „Bæjarráð samþykki að
leggja til við bæjarsjóð að ónot-
að fé áætlað til framkvæmda og
bókfært er sem viðskiptaskuld
hjá bænum verði fellt niður.“
Það sem raunverulega er deilt
um er lögmæti þess að telja ó-
innheimt gjöld fyrri ára, tekjur
þessa árs og fella niður ónotað
fé fyrri ára áætlað til fram-
kvæmda án þess að taka það
inn sem tekjulið á fjárhagsáætl
un þessa árs.
Merui velta fyrir sér hvort for
seta sé heimilt að úrskurða áð
ur gerða samþykkt bæjarstjóm
ar ógilda eftir beiðni bæjar-
stjóra.
— Fréttaritari.
- Kína
Framhald af bls. 1.
unmi langar bunur af skammar-
yrðum um Bamidarífcin og aðrar
þær þjóðir sem styðja stjómdmia
í Suður-Víetnaim, og saigt að
þeiim muni alidrei takaist að
teggja umdiir sig frelsiselskaindi
íbúa Indó-Kíma.
Sihamou'k prins, fynrveramdi
leiðtogi Kambódíu, hetfur og iát-
ið til sím heyra, og segir að
kínverskir ráðaimenm, háttsettir
mjög, hatfi oftair en eimiu siinrni
sagt við sig að kínverskir sjálf-
boðaliðar geti iráðizt inm í hvaða
land í Indó-Kínia sem er, hvemær
sem er, „til að hjálpa till í bar-
áttuniná við baindaríska heiims-
valdasimmia.“
William Rogers, utanríkisráð-
herma Baindaríkj ainma, sagði í
sjáiwarpsviðtali í gær, að hamm
hefði ekki ýkj-a miitolar áhyggjur
atf för Chou Bn Lais til Norður-
Víetmaim,, né heldur hersfcáiuim
yfiiriiýsimigum sem gá góði maður
seinidi frá sér.
Hanm kvaðst telja að för
Chous, hefði fyrst og firemsit ver-
ið farim í áróðursiskymi, og till að
hughreysta N-Víetnama, sem
beðið hatfa mikið atfhroð á Ho
Chi Miinh sití'gmum eftte inmirás
Suðiur-Víetmama. Rogers sagði
að Kímverjair vissu vel að þeir
hefðu eniga ástæðu til að óttaist
um öryggi Kínia, vegna Bamda-
ríkjanma, Bandaríikiin myndu
kalltó heiim heríið siitt um leið og
tryggt væri að Suður-Víetnam
yrði ekki komimúniisitum að bráð.
- Noregur
Framhald af bls. 1,
anna, eimis og fraim kamur hér
á etftir.
BONDEVIK SÁR
Gneinilegt er, að Kjell Bonde-
vik hafur orðið fyrir mikkum,
persómulegum vonbrigðuim vegna
þeirrar þróuinar máfla, sem orðið
hefur í stjórnaifcreppumni í Nor-
egi. Eftir að hafa gengið á fund
Óflafs bomungs í gærkvölldi, og
tillfciynnt honium að tiflraunir til
mymdunar stjórnar borgaraflokk-
anma hefðu mistekizt, sagði
Bondevik, að hanm harmaði
mjög, það sem gerzt hefði, eimk-
um er honuim yrði hugsað til
þeirra mála, sem stjórnarsam-
vinna borgaraflokkanna hefði
þegar veitt brautargiengi, svo og
þess, sem ný stjórn þessara
flokka hefði getað fengið áorto-
að.
,.Ég er mjög sár og vonsvikinn
vegna þess, að Miðfiokkuriinm,
sem lagði mitola áherzlu á að fá
mig til að reyna að mynda nýja
ríkisstjórn, og það gegn vilja
miínium, gat ekki vikið um
þuimlung frá afstöðu sinni. Það
er mjög leit/t að Miðflokkurimn
skyldi verða til þesis að gefa him-
um flokkunum ástæðu till bjart-
sýni, sem síðan reyndist ekki
vera grundvölluir fyrír, er á
reymdi,“ sagði Bondevik í gær-
kvöiMi.
Leiðtogar þimgflofcfca borgara-
flokkanna tfjögurra efndu til
blaðamanmafunda í húsakymnum
Stórþingsins seimt í gærkvöldi,
etftir að Bondevik hatfði gefizt
upp við stjór.nairmyndunina. Þeir
K&re W Il'loch úr Hægri fllokkn-
um, Hélge Seip, Vinistri flokkn-
um, og Lars Korvald úr Kriisti-
iega flotoknum, voru allir á einiu
mláli um að Miðflokkuirinn heíði
átt að gera skýra greim tfyrir af-
stöðu sinni áður en gengið var
til samningaviðræðna um stjórn-
airsamstartf. — „Miðtflotokurinn
hafði átt að gera þetta þar sem
hanm vissi um eigin afstöðu sína
áðuir en hann samiþykkti að
Bondevik yrði hugsanfllegiur for-
sætisráðherira,“ sagði Káre Wilil'-
och. „Við túllkuðum ytfiríýsingar
Miðflökksins á þanm veg, að
grundvölkur væri fýrir áfram-
hafldamdi saimstartf," saigði Seip.
„Ef Miðfllokkurínn hefði grieimt
frá hinni rauniverulegu afstöðu
sitnmi á laugardag, hefði ekki
verið gerð tflraun til sitjórnar-
myndunar boigaraflokkanna. En
Bondevik lagði ailt annan skiln-
ing í málin," saigði Korvald.
„ÉG VIÐURKENNI . . .“
Leiðtogi Miðflofcksins, John
Austrheim, harm.aði að atfstaða
flokks hans hetfði ekki verið
skýrð nægitega. „Ég viðurícenni
að ég lagði mlálin ekki nægilega
vel fyrir. Ég get skfflið, að Bonde
vik tellur að hann hafi verið taeitt
ur órétti með þessu, en ég vil
fyrir mitt leyti lýsa því yfir, að
það var ekki tilgamgur minn að
leggja siteima í götu hanis. Hér
var um að ræða persónufleg mis-
tök atf mkimli taáflfu," sagði Ausitr-
heim,.
Það var Wflloch, sem etfndi till
fyrsta blaðamamnatfumdarins í
gærkvöldi. Hann hélt fast við, að
samþykkt landsstjómar Mið-
flokksinis hetfði verið á þamm veg,
að menn hefðu hflotið að trúa
því að samningsgriuindvölllur
væri fyriir heindi. Nú hetfði hins
vegar komið á dagilmn, að ekk-
ert samband væri millli yfirlýs-
ingarinnar og áframhafldamdi
stjórnarsamistarfs. „Það er ekki
hægt að mynda ríkisstjórn mieð
það Jlj'ósffletga fýrir augum að
hætta viðræðum við Efnahags-
bandalag Evrófni við fjrrsta tæki-
færi sem gefst,“ sagði WlfloCh.
Wfllloch tógði áherzlu á, að
allir flokkar-nir hefðu verið sam-
miála um að koma til móts við þá
ósk Miðilokfcsins, að veita Stór-
þinginu skýrslu- um stjórmmlála-
lega og efnahagslega samiviinniu
inman Efnahagsbandalagsins
(BBE). „En enginn okkar — ekki
einu simr.i Bondevik — vissi að
flokkurinn hafði sjálfur tekið
endanlega afstöðu ti‘1 þess máls,“
sagði hann.
Helge Seip fullyrti, að það
heifði ekki verið fynr en á þriðju-
dag að mönnum hefði orðið ljóst,
að málin hefðu sigllt í strand, og
hetfðu miemn umdrazt þetta mjög.
„Okkur var ekki ljóst að Mið-
fllokkurinn miundi láta leggja nið-
ur EBE-viðræðurnar á grumd-
velli þeirrar tfllkymningar till
Stórþingsins, sem um var beðið,“
sagði Seip.
„Við túlkuðum yfiríýsinlgar
Miðfiókksimis á þamm veg, að
grundvölll'ur væri til samminigsvið
ræðna milili fllokkanna fjöguirra,
og að engimn hefði bitið sig svo
fastan í sjónarmið, að þau gætu
ékki einu sinni orðið til um-
ræðu,“ sagði Seip. Hann lagði og
áiherzlu á að Bondevik hefði
staðið í góðri trú allar götur til
þriðjudagskvölds, er hann hefði
lagt fram skriflegt uppkast að
yfiríýsingu um markaðsmátim.
Hefði þar að sjálfsögðu verið um
að ræða áframhald á þeirri
braut, sem stjónn Bortens hefði
markað.
„Við héldum því fram á
fundinum með leiðtogum þing-
flokkanna, að svo kynni að fara
að Miðflokkurinn kynni að kom
ast að þeirri niðurstöðu að öðru
vísi bæri að standa að viðræð-
um við EBE en áður,“ sagði
John Austrheim. „Þetta var
margsinnis rætt, einnig við
Bondevik. En ég vfldi óska
þess, að við hefðum gert nánari
grein fyrir því, við hvað við
áttum í smáatriðum. Ég hélt að
málið hefði verið skýrt fyrir
Bondevik, en skilst nú, að hann
líti ekki svo á. Ég harma þetta.
Af minni hálfu var ekki um að
ræða neinn ásetning um að
halda neinu leyndu,“ sagði
Austrheim, sem kvaðst hafa
skýrt allt málið á fundum á
mánudagskvöldið.
Leiðtogi Kristilega flokksins á
þingi, Lars Korvald, tók skýrt
fram að hinir þrír borgaraflokk
arnir hefðu verið reiðubúnir til
þess að eiga aðild að sameigin-
legri yfirlýsingu til Stórþings-
ins, þar sem tillit yrði tekið til
þeirra vandamála, sem Miðflokk
urinn óskaði að semja um varð-
andi EBE. Það hefði leitt af
sjálfu sér að Miðflokkurinn,
líkt og hinir flokkarnir, hefði
haft frjálsar hendur varðandi yf
irlýsinguna. Öll vandamál varð
andi það atriði hefðu verið
leyst. „Síðan gerist það, að við
f áum að vita á fundinum á
þriðjudagskvöldið, að Miðflokk-
urinn hafi þegar þann 5. marz
gert samþykkt,' sem ekki var
hægt að skilja öðruvísi en svo,
að flokkurinn reiknaði með því,
að slitna mundi upp úr samn-
ingaviðræðunum (við EBE).“
Þá lagði Korvald ríka áherzlu
á, að málin hefðu siglt í strand
vegna þess að Miðflokkurinn
hefði nú þegar tekið afstöðu til
skýrslu, sem ekki hefði verið
lögð fyrir Stórþingið. „Þessi af-
staða táknar að neikvætt er lit-
ið á mikilvæga þætti markaðs-
málastefnu stjórnar Per Bort-
ens,“ sagði Korvald.