Morgunblaðið - 28.03.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.03.1971, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1971 > J r Mikið rán f ram- ið í London Fjórir vopnaöir menn höfðu á brott með sér um 400 þús. pund London, 26. marz. NTB-AP. NOKKRIR grímubúnir og vopn- aðir menn rændu í dag bryn- varðan bíl, sem var að flytja launagreiðslur til verksmiðju einnar í London. Komust þeir undan og höfðu á brott með sér rösklega 400 þúsund sterlings- pund. Fjórir varðmenn áttu að gæta fjárins. Ræningjarnir stöðv uðu peningabílinn með því að aka vöruflutningabíl í veg fyrir hann, Skipuðu þeir varðmönnun um að opna fjárhirzlur og veittu þeir ekki mótspymu. Ekki ber mönnum saman um, hvað ræningjamir voru margir, segja sumir fimm og aðrir sex. í AP-fréttum segir að þetta sé eitt mesta rán, sem framið hafi verið á Bretlandseyjum, að undanskildu lestarráninu fræga árið 1963, en þá komust ræningjar undan með 2.5 millj- ónir sterlingspunda. Mjög umfangsmikil leit stend- ur yfir um allt landið áð ræn- ingjunum, en þeir höfðu rauðar. jagúar til umráða og komust undan á honum. Lögregla hef- ur látið í Ijós undrun á því að f j árgæzlumenn bifreiðarinnar gerðu ekki minnstu tilraun til að veita ræningjunum við- nám. Heitið hefur verið 45 þús- und sterlingspundum hverjum þeim, sem gæti gefið upplýsing- ar um ræningjana. Þess má geta að ræningjarnir hirtu ekki nokkur þúsund pund, sem voru í smámynt. Umræðuþáttur um landhelgismál f KVÖLD kl. 21.15 verður utn- ræðuþáttur í útvarpinu urm land 'helgismálið. f uimræðunuin taka þátt 3 alþinigismenn, þeir Jón Ár mann Héðimsson, Jón Skafltason og Pétur Sigurðsson. Stjórnandi þáttarins er dr. Gunnar G. Schram. Sigfús M. Joiinsen, rithöfundur og fyrrv. bæjarfógeti. Chevalier enn á sjúkrahúsi París, 27. marz — AP — | LEIKARINN og söngvarinn i Vlaurice Cihevaiier, sem legið . fefur í sjúkrahúsi um hríð ' itti að fá heimifararleyfi í ( I iag, iaugardag, en laeknar | rans inafa nú ákveðið að hann , tveljist þar áflram enn um I ’ nríð. Chevalier er 83 ára. Hann :ékik aðkenningu að hjarta- i slagi fyrir hálifluim mánuði. 85 ára í dag: Sigfús M. Johnsen fyrrv. bæjarfógeti SIGFÚS M. Johnsen, rithöifund- ur og fyrrverandi bæjarfógeti er 85 ára i dag. Sigfús er lörugu þjóðkunnur rraaður fyrir ritstörf sin, einikuim hina ítarlegu og gagnimeitku sögu Vestmanna- eyja, sem einniig hafði það til síras ágætás að hún fyWíi upp í eyðu i heiMarsögu fslands oig bætti þaninig úr brýnni þörf að dómi helztu sagnfræðing-a lands- ins. Sigfús og kona hans, Jarðlþrúð ur Pétursdóttir, sem látin er fyr ir háifu öðru ári, voru miklir listunnendíur oig lögðu mikla rækt við að safna listaverkum Og þjóðlegum munum. Mun safn þeirra af íslenzkum lista- verkuim hafa verið eitit meðai Mnma stærstu, ef ekiki hið stærsta í eiraka- eign hérilendis. Hafa opinber söfn notið góðs af og þax á með- al hefur Þjóðminjasaifnið hlotið dýrmæta gjöf m.m.. og Byggða- safn Vestrraannaeyja einnig auk stórrar i>eniingagjafar rraeð stofn un GuHbrú ðkau pssjóðs þeirra hjóna árið 1965. Á raæstunni kemiur út hjá ísa- foldarprentsmiðju h.f. 6. bókin í ritsafni Sigifúsar M. Johrasen. Siig'fús verður að heiman i dag, en vinir hans senda honuim beztu heillakveðjur. F’yrir nokkruni döguni fékk ms. Tálknfirðingur frá Patreksfirði rakettuskeyti á línu. Aftur úr skeyti þessu koma 4 stýri og fjögur rör, en lengd skeytisins er 1 metri og fremst á því er kúla, sem á stendur in.a.: 2.75 in. Rocket motor MK-2 — Use only between -f-65° and -fl50o F. Á myndinni heldur Heigi Hall- varðsson, skipherra á skeytinu, en með lionutn á niyndinni er lögregluþjónninn á Patreksfirði. Sumarið ‘37 til Dan- merkur KONUNGLEGA dainska teilkhús- ió ihefur keypt sýniiragairiréttiiran á leiikriti Jökiuls Jalkobssoraair, Suim arið ’37. í stuittu viðtali Mhl. vilð Jökufl J akobsson sagði hamn að rætt hefði verið um að sýraa leiikritið á teiikárinu 1972—1973. Dörasfc þýðinig hefur ekkii verið gerð erunlþá á ieilkritiiniu, en það verður þýtt á raæsituinirai. Sumiar- ið ’37 var Anurrasýnit í Iðnó fyrir tveimiur árum. Leifcstjóri þá var Helgi Skúlia son, sem sjáifur lék í verfdmiU ásamit Þorsteimii Ö. Stepherusen, Helgu Bachmianin, Þorsteimi Guinmiarssynii og Eddu Þórariinis- dótitur. Sýniiragar á Suimriinu ’37 urðu 17 í Iðnó, en þess má geta að sýraiinigar á teiikrirti Jökiulsi, Hart í bafc, urðu yfir 200. Gestrisnin var óvið- jafnanleg — sagði Andrés Björnsson um för sína til Kanada ANDRÉS Bjömsson, útvarps- stjóri og Margrét Vilhjálmsdótt- ir kona hans voru nýlega á þriggja vikna ferðalagi í Kan- ada, þar sem þau voru gestir Þjóðræknisfélags íslendinga og Andrés flutti fyririestra við há- skóla í Kanada og Bandaríkj- ununi um Lsienzkar bókmenntir. Mbl. leitaði frétta af þessari ferð hjá Andrési Björnssyni. Hann sagði, að ferðaiagið hefði eiginlega verið tvihliða. Annars vegar boð Þjóðræknisfélagsins og hins vegar boð Manitobahá- skóla og fyrirlestrarferð til 6 há- skóia. Héit Andrés fyrirlestra við háskólann i Winnipeg, Brand on, Calgary og Edmonton í Kan- ada og Grand Forks og Seattle í Bandaríkjunum. En á ölltim þessum stöðum voru einnig lialdnar samkomur þar sem hjónin hittu íslemdinga. í öliluim þessum háskólum eru deildir fyrir germönsík mál og í Manitobahásfcólia rnun vera ein asta sérdeildin i iislenzkum fræð- um, sem til er við erlenda há- skóla. ístenzku-deildin átti 20 ára aflmæli og í titefni þess gefur Manitobaháskólii út enska þýð- iragu á Landmárraabók með stuðra- ingi Vestur-íslliendimiga. Þanna kennir prófessor Haraldur Bessa son, en hann og Grebtir L. Jó- hannsson, ræðismaður Islands i Winnipeg, skipulögðu för Andrés ar og Margrétar. 1 háskólafyrir- lestrunum talaði Andrés um hina sögulegu skáfldisögu síð- ari tima í íislenzkum bókmennt- um. Ferðin hófst 20. febrúar og voru þau hjónin fyrsitu níu dag- ana I Winnipeg. Þar var haldið þjóðræfcnisþing. Og í sambandi við það var efnt til þriggja k.vö 1 rlsa mikvtema, sem voru mjög fjölsótt. Forseti Þjóðræknisfé- lagsins er nú Skúiii Jóhannsson, en ritari frú Hóltmifríður Daraíels son. Flutti Andrés ræðu á síð- ustu sairrakiamu þiragsins og tal- aði þá á íslenzku. Hann flutti tdl dæmis erindi um íslenzka útvarp ið. Og í ferðinni notaði hann tækiflærið til að heimsækja sjón- varpsstöðvar og útvarpsstöðvar í Kanada. — f Winnipeg fórum við til Grand Forks og Brandon og síð an heimsóttum við elliheimilin, Beteliheimilið á Gimli og í Sel- kirk, sagði Andrés, og síðan héld um við áfram förinni. En hvar- vetna sem við kramum, tðkiu á móti okikiur fstendingar eða fólfc af ísflenzkium ætitum. Það sá al- veg um ofcfcur og við bjuggum víða á eirakaheimilum. Þetta er allrt öndvegis fóifc og gest’risrai þess óviðjafn'anleg. — Meðan við vorum í Caligary, var þar stafnað íslendinigafélag, hélt Andrés áfrarn. Þar komu 50—60 manns, fólik sem llítið virt- ist hafa þeklkzt áður. Þótrti ofck- ur mjög gaman að því að þessi STírDENTAFÉLAG Háskóla fs- lands hefur ákveðið að efna til þriggja fræðslufunda næstu þrjá daga, mánudag, þriðjudag og miðvikudag. Fundirnir verða allir haldnir í Norræna Húsinu og eru öllum opnir. Prestskosningar. Annað kvold, mánuidagskvöld kl. 20,30 iraun Stúderatafélaigið efna til fundar um prestskosningar. Frummæl- endur á þeim fluindi verða sr. Jón Auðuns og sr. Jóraas Gíslason. Vegagerð. Á þriðjudagskvöld Andrés Björnssou flólagsstofnun sikyldi tenigd komu okikar. Aufc þessa, sem hér befur ver- ið talið, fórum við til Vanoouv- er og heimsótrtuim eMhéiímiíið þar og hiitrtum íslendiraga, Eiran- ig til Victoria á Vancouvereyjiu, til að hitrta próflessor Ríkíharð Beck og Maíigréti konu haras, en á heiimili þeirra komu þá sam- an íslendiragair, rraeðlimir Lúth- ersfca saifnaðariins í Victoria. Þau Framhald á bls. 31 kl. 20,30 verður fundur um vega- gerð. Frutmmælandi verður Svertrir Ruinólfsson en „lærðir meran og raemiendur í verkfræði og jarðflræði" spyrja Sverri. Ábyrgð lækna. Á miðvilku- daigiskvöld verður rætt um ábyrgð læknia. Frummælenduc á þeim fundi verða Arinbjörn Kól- beirasson, lækndr og Þór Vil- hjálimsson, lagapróféissor. Að lloknum f r amisö guT æ ð ram verða frjálsar umræður. Stúdentafélag Háskólans: Þrír fræðslufundir — næstu þrjá daga T Flugmálastjórn hefur látið teik na nýja flugstöðvarbyggingu fyrir Vcstinannacyjaflugvöll, cn núvcrandi flngstöðvarbygging er löngu úr sér gengin og kcniirr að Iitlum notum fyrir þá mlklu umferð sem cr um Vestmanna cyjaflugvöll. Aatlað er að byggja flugstöðina suðvcstan við Dalabúið í norðaiisturhominu & milli austrar og norður brautanna. A meðfylgjandi mynd sést vesturhlið fiugstöðvarbyggingarinuar. Arkitekt er Sigurður Thoroddsen. n

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.