Morgunblaðið - 28.03.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.03.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1971 3 Sr. Árni Pálsson, Söðulsholti: Móðirin Boðunardagur Maríu. Lúk.: 1. 26—38. Hivað hét móðir hama Jesú? Ég þotri etkiki að fiullyrða að aMir viti maifnið eiftir þarui geigvænlega þekking- artsfeoi’t, sem útvarpið upplýisti okkiur um fyrir tœpu óri, þegar það spurði fóik é föonnium vegp um atburði páskantna og dagana i dymbilvilkunni og flesitir stóðu á igati. Samrt vitum við ekki um neitt nafn á móður í veraidarsögunni, sem þekktara er í himuim kris'tna heimi. Ég minntist á það íyrr í vetur hvað skildd á miílli i sikoðun lútherska'a og (kaitóQiskra í sambandi við látna, helga menn. Hér kemur eitit til viðbótiar, hin saéla guðsanóðir Maria mey. Katóiliskir krj úpa tffl henrnar í bæn, sem væri hún guð en við lúrtherskir menn 'lútum hötfðum í (totningu fyrir henni. Við þökkum henni fyrir það háleita hlutvenk, sem gatf okk- ur jölin sem nœst náu mánuðum eftir þennan daig. María var kjörin til þess að færa jarð- arbúum guð og fóstra hann við brjóst sJín fyrstiu árin. Hún bar þá ábyrtgð að kenna og ala hann upp, hann, sem er okkur ímynd hins alvalda guðs. Það hlutverik fórst henni svo vei úr hendi að þeigar sonurinn óhlýðnaðist foreldr- unum í fyrsta sinni, eftir heimildum að dæma, þá gOeymdi hann sér í hedigidóm- inium, í þvi húsi, sem honum bar að giisita. Þvi réð engin tilviljun hvar hann týndiBt. Hann var í heiminn boirinn til að þjóna mönnum senn guð. En fyrstu árin voru þá eins og nú jatfn þýðingar- milkil þroslca bamsins. Þann þroska þökkum við móðurinni, sem stóð við heit siin, þegar hún vissi sig þungaða og þakkaði guði hllutskipti sitt. Rngilhnn kom til Mariu forðum og boðaði henni hið háieita hlutverk og hún svaraði: „Sjá, ég er ambáitt Drott- ins; verði mér eftir orðum þinum." Hver er svo kominn til með að segja að sérhver móðir, sem á bam í vænd- um fái ekki líka vitrun? Það er ekki guði að kanna ef hún heyrir ekki eða skilur ekki köQliunarstarfið og skyldur þess. Hinni verðandi móður er auðvitað vorkunn og hún á sína afsökun fyrir þvl, að heymin er dauð og hugurinn i uppnámi ef menn legigjast á eitt um að miMa fyrir henni erfiðleikana, lítiQsvirða móðurhlutverkið og inniprenta henni imyndaða fi-eisisskerðingpi mieð fæddu bami. Svo s'ku'lum við skilja við Mariu hér vegna sérstöðu hennar og hvensu fátt við vitum um hana í rituðum heimildum. Við viitum þó það, sem máQi síkiptir, að hún fæddi aktour freQsara mammkynsins og átti stóran þáitt í þroslka hans og mótun. Gg þennan frelsara, bu'ggaia og vemdiara þráir bamið þiitt og það er umidir þér komáð, hvort bamið verður svikið um að kynmast honum í frum- bernsfcu eða hvort það fær tækitfæri til þess að eiga hianm að leiðtoga l'ife sins og mótast atf kærleika hans. Sagan atf Mariu er gömuQ o.g atf álltotf möngum taQin ómóðins, þó er boðskap- ur hennar einn atf hómsteimum kristinn- ar ibrúar og sá viti, sem lýsa á öQQum mæðrum fram á veginm í uppeldinu jafrat og feðrum. Leyfisit mér að gerta í skiQning Rauð- sakfcuhreyfingarimmar á þessiari sögu? Engililinn er bull. KaQQar ekfci ófrisfc og ógift kona á fóstureyðingu ? Á efcki að imilfclu leyti að láta vaggustotfur, dag- heimiQi og upptökuheimili annasit um uppeídi bamana ? Stórf jótskyttdan er einmiig tiQ umræðu, sem lausm á vandan- um. Þá er hæigt að fcasrta bömunum i hendumar á öðrum sex daga vitounnar og nota þá sáðan tiQ þess að vera frjáls á meðan. Visindin geta víst ekki enn breytrt vatnsganiginum i karQmönnunum og búið þeim bamaholu svo konumar geti losnað við að vema einar um það að dæmast úr leik liifeins meðan á með- göngunni stendur. Fyrirgefið mér hvatvisina Rauðsokkur góðar. Mér finnst margt fjarska tkna- bært í yfckar boðsikap, en litittsvirðið eklki ykkar hlutverik, svo sem allltof oft hefur komið fram, þegar þið kennið akkur karimönnunum að skUja og meta oktoar sjállfeaigða hlut í uppeldinu, húshjálp- inni og framtfærslunni. Læknir á Suðumesjum var að þvi spurður um attdamótin hvað væri það fegursiba, sem hann hefði augum litið í Iiífinu? Hann svaraði: „Gfrísfc kona, stoituigur kralkki og frönsk skúta fyrir tfuQiIum seigium." Þeitita er skiemmtilegt svar og sénstætt fegurðarsikyn, en auðvitað Iiika ómóðins fyrir eflli saOdr. Vafaisamt er einnig hvort hinum gamla hefði heldur þótt fconan svo mjög fögur ef hanm hetfði vitað um að hún væri ekfci sæQ og þakk- lát með þungamn og móðurhlutverkið, sem beið hennar. Það er föigur sjón að sjá móður með bam sitf við sfcímarisáinn. Fegurst er þó sjónin eí maður veit móðurina bera saana traust til guðs og Maria gerði og ef rnaður veit hana þekkja hlutverk sitt lifct og hún. Fyrir tfáum árum fékfc ég að fylgjast með störfum presta i ensku kirkjunni. Margt S sQdpuIagi og siðum þeirrar srtxxtn- unar hatfði djúpstæð áhrií á mig, m.a. þegar hringt var frá fæðingasfcofnun til sókmarpresteins i Baimes i London og honum tillkynnt, að móðir væri á ieið til hams með mýfæt't bam sitt frá stotfmum- inni. Síðan var gengið inn í sóknarkirikj- unia, Qjós keikf fyrir aQtiari og baraið lagt þar niður. PoreQdrar og pirestur fcrupu til hljóðrar bænar og gátfu guði dýrðina fyrir heilbriigðan skapnað, beðið var fyrir barainu og að foreldrarair Æemgju styrk tiQ þess að rækja veQ heil- biiigt uppeldi þess. Yfir þessari sturttu stund í auðri kirkjunni hvildi ró, eim- lœgni og fegurð. Þessi siður táðkaðist einnig í okkar fcirfcju áður fyrr en fáir nxuna hann lengur. Væri vanþönf á þvi að geira hann nú móðins að nýju? Árni Pálsson. kMfeÉiÉÉMÉAéÉÉÉÉ EFTIR EINAR SIGURÐSSON REYKJAVÍK Umhleypingasamt var síðustu viku og oft hvasst. Sjóveður voru því ekki sem bezt og oft margir i landi vegna veðurs. Þeir þrír bátar, sem verið hafa á útilegu með línu, eru nú hættir og búnir að taka netin. Afli hjá þeim úr síðustu útileg- unni var 45-55 lestir, sem er svipað og áður. Aðeins einn netabátur lagði á land afla sinn í Reykjavik í vik unni, var það Víkingur, með 6-8 lestir. Togbáturinn Sæborg kom með ágætis afla, 70 lestir í tveim róðrum, eftir 4 daga útávist samtals. Var þetta þorskur og ufsi, góður fiskur. Aðrir togbát- ar hafa litið fengið og það niður í ekki neitt. Togararnir. Aðeins einn tog- ari kom inn í vikunni til að landa fiski. Var það Þormóður goði, og var hann með bilaða togvindu og lítinn áfla, 45 lestir, enda stutt úti. Allir togararnir keppast nú við að fá góðan afla í páska- túrinn, sem ætlunin er að landa i Þýzkalandi, kannski einhverjir í Bretlandi, annars er lítið um, að íslenzkir togarar landi þar. Tíðin hefur verið heldur stirð, einkum fyrir vestan. Skipin hafa aðallega verið á Selvogs- bankanum, Eldeyjarbankanum og í Víkurálnum, sem er út af Látrabjargi. Afli hefur verið rýr hjá tog- urunum alveg eins og hjá bát- unum. KEFLAVÍK Netabátarnir hafa komizt hæst upp í 12 lestir, en algengasti afl- inn hjá þeim 30 bátum, sem eru með net, hefur verið 3—6 lestir í róðri. Enginn bátur, sem gerður er út með iinu, landar í Keflavik. Hjá þessum fáu bátum, sem eru með troll, hefur afli verið eáratregur, jafnvel 400—500 kg i róðri. Þó fékk Sævar einn daginn 11 lestir af milliufsa. Fiskurinn er seinna á ferðinni en í fyrra, þó að hann kæmi þá seint líka. Margir fengu þá ágæta vertíð og þar af 600- 700 tonn í aprílmánuði einum. AKRANES Afli er enn mjög léiegur í net in, algengast 5—6 lestir. Þó komst einn bátur upp i .11 lestir einn daginn. Aflahæsti báturinn er Sólfari, sem hefur verið með net allan tímann, er hann með tæpar 300 lestir. Á línuna hefur lika verið tregt, algengast 3—4 lestir í róðri. Þrír stóru bátanna eru í vom- um eftir þriðju loðnugöngunni. SANDGERÐI Sáratregt er í netin, algengast 2—3 tonn eftir nóttina. Einn bátur, Hafnarbergið, fékk þó einn daginn 15% lest. Hins vegar hefur verið sæmi- legur afli á línuna, komizt upp í 11% lest í róðri. Var það Sig- urpáll. í trollið er ekkert að hafa. GRINDAVÍK Afli er tregur í netin, einn bátur kom þó með 17 lestir einn daginn. Afli hefur verið öllu betri á línuna en í netin, þetta 6—10 lestir í róðri. Það er sama sag- an með trollið, bátar era ekki enn farnir að fá neinn afla í það, sem heítið getur. Mestur afli kom i fyrra eftir 7. apríl, þá fékk einn bátur, Al- bert, 860 lestir í aprílmánuði. Menn eru því ekkert farnir að örvænta um vertíðina, þó að fiskur sé ekki genginn ennþá. Stærstur staumur er nú í dag, og gera menn sér vonir um, að eitthvað fari að glæðast upp úr straumnum. VESTMANNAEYJAR Sjóveður voru sæmileg í vik- unni að undanskildum einum degi, þegar hann rauk upp á suðaustan með hvassviðri. Þá urðu bátar að fara frá netunum hálfdregnum. í netin er enn sáratregt, al- gengast 1-5 lestir í umvitjun eftir nóttina. Nú eru allir bátar hættir við linuna, þeir stærri byrjaðir með net, en þeir smærri með hand- færi, og hefur aflazt alveg sæmi lega á færin. Togveiði er allmikið stunduð, en afli hefur verið mjög rýr, það sem af er, og er ekkert farinn að glæðast. Andvari er langhæstur Eyjabáta með 514 lestir, - Sæbjörg 358 lestir, Hamraberg 324 lestir, Krist- björg 317 lestir og Engey 311. Framhald á bls. 19. Fjölbreyttosta og vandaðasta ferðaúrvalið Ferðin, sem fólh treystir Ferðin, sem tryggir yður mest fyrir ferðnpeningnnn Verið velkomin í VTSÝNARFERÐ 1971 ÚTSÝNARFERÐ: ÓÐÝR EN FYRSTA FLOKKS Miinið, að ÚTSÝN veitir alla fyrirgreiðslu við ferðalög, selur farseðla fyrir öll flugfé- lög heims á lægsta fáanlegu verði, útveg- ar hótel, veitir kaupstefnu- og ráðstefnu- þjónustu. — Farseðill frá ÚTSÝN er lyk- illinn að vel heppnuðu ferðalagi —, en undirbúið ferð yðar og pantið snemma! Fáið nýja sumaráætlun! FERDASKRIFSTOFAN Austurstr. 17. Símar 20100/23510/21680. ÚTSÝN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.