Morgunblaðið - 28.03.1971, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNTJDAGUR 28. MARZ 1971
31
Kristnihaldið sýnt
70 sinnum í Iðnó
KRISTNIHALD undir Jökli eft-
ir Halldór Laxness hefur nú ver
ið sýnt 70 sinnum fyrir fullu
húsi í Iðnó og hefur ekki dregið
Kópanes hleypur af stokkunum
Nýtt fiskiskip
til Reykjavíkur
GARÐAHREPPI 26. 3. 1971. —
í gær vair sjósett nýtt fislkisikip
sem Kópames hf. í Reykja'vík
hefuir látið smíða hjá Stálvík hf.,
í Gairðalhreppi. Skipið er 105
rúmleata fisktskip, smíðað úr
stáli, sérsfcalklega teilkmað till tog-
veiða aiulk líiniu- oig netaiveiða.
Sbiipið er krnúið 565 hestaiffla
Gaterpiilliar dísillvél, gamighraði er
Tító í Róm
Rómabong, 26. marz. — NTB
TÍTÓ Júgóslavíuforseti er í heim
sókn á Ítalíu þessa dagana og
hefur lnin farið fram stórvið-
burðalítið. Kastað var tveinmr
sprengjum að ræðismannsskrif-
stofn Jtigóslava i Míianó í gær
og eru það nánast einu niótniæla
aðgerðirnar.
LEIÐRETTING
FYRTR miiissíkiini'n'g var sagt í
blaðinu í gær, að Pablo Neruda
vseri Nóbelisverðiaunasikáíld.
Hanm hefu.r a.ldrei hlotið þau
verðlaun, þótt nafn hans hafi
oft borið á góima í samfoandi við
verðla u n a úth kntun i n a.
reikniaðuir 11,3 sjómílur á klst.
Ljósavél etr aif Cateirpiliar gerð.
16 toinina togvindia er smlíðuð af
Vðlaverkstæði Siig. Sveimíbjönms-
somar hf. ásamt öðrum dekk-
tækjum. Enmifremur er skipið
búið Kdl'viin Hughes Radair 64
mílinia, Shairp sjállfStýriinigu, fiski-
leiitar- og sngl inigatækj u/m frá
Simrad og Sailoir talistöð.
Skipið fór tii Reykjaví'kur
þegar prófuinu'm á vél, tækjuim
og öðnuim búniaði var lokið
og Si'gliimigaimáliaBtO'finiuin ríkisims
hafði lokið við siímia stooðum.
Erú Erfta Kiristjárusdóittir, kona
Harðar ívairssomar, sem verður
skipstjóri skipsims, gaf skipimu
niafn.
Rö5 í skoðanakönnim
— frjálslyndra og vinstri manna
VIKUBLAÐIÐ „Nýtt Land“ hef-
ur birt röð í skoðanakönnun
Samtaka frjálslyndra og vinstri
manna um skipan framboðslista
samtakanna við þingkosningarn-
ar í Reykjavík. Hins vegar ern
atkvæðatölur ekki birtar. Skoð-
anakönnunin var tvískipt, annars
vegar fyrir félagsmenn, hins
vegar fyrir utanfélagsfólk.
Tíu efstu menm í himnii fyrr-
niefndu vonu þessir: 1. Haninibal
Valdiimarsison, 2. Bjarmi Guðna-
son, 3. Haraldur Hemrysson, 4.
Iniga B. Jónsdótitir, 5. Steiruumm
Finnbogadóttir, 6. Alfneð Gís'la-
son, 7. Sveinm Skorri Höskuilds-
son, 8. Kristján Jóhannsson, 9.—
10. Einar Hanmesson, 9.—10.
Guðmunduir Sæmiuindsson. Tíu
efstu menm i hinmi síðarniefmdu-
1. Hanmbal Valdimarsson, 2. Stein
uinn Finmbogadóttir, 3. Bjanni
Guðnason, 4. Haralduir Herurys-
son, 5. Sveimn Sk. Höskuildsson,
Vottar Jehova saman
— í 26 þúsund söfnuðum í dag
6. Allfreð Gíslason, 7. Mangrét
Auðunsdóttir, 8.—9. Inga B. Jóns-
dóttir, 8.—9. Ólafutr Rag'marsson,
10. GuðmumduT Sæmiundsson.
í heild: 1. Hanmibal Valdimars-
son, 2. Bjarni Guðmason, 3. Har-
alduir Henrysison, 4.. Steimumm
Fininbogadóttir, 5. Inga B. Jónts-
dóttir, 6. Sveinm Sk. Höskulds-
son, 7. Alfreð Gíslason, 8. Krist-
ján Jóhannsson, 9. Margrét
Auðumisdóttir, 10. Guðmiundur
Sæmiumdsson.
— Gestrisni
Framhald af bls. 2
hjón eru alkunn fyrir brennandi
áihiuga á þjóðrækniisimiáiliuim.
— Ekki talar nú allt þetta
fólk, í þriðja og fjórða ættlið,
ísllenizku?
— Nei, svarar Andirés. Mikið
er talað uim þetta fólk af fjórðu
kynslóð ísiendimga, setm auðvitað
talar lítið íslenzku. Walter Lín-
dal, dómeri, sagði mér, að þeir
hefðu mikinm hug á að reyna að
nerna land fyrir íslemzku og ís-
l'emzk málefni í háskólunum.
Sjál'fur hafði hanm ge.íið bóka-
safnið sitt til liás/kóiians í Cal-
gary, till að freista þess að koma
upp vísi að íslienzJkiudei'ld. Taldi
hann að vísasla leiðin til að ná
til fólksins og pefa þvi kost á
að kvnmast þ.ióð sinmi og ís-
lenzku má.i, væri að gera það
gegmam háskólana.
Anmars miá geta þess að Vest-
ur-fslendiinigar, umigir sem gamilir,
enu mjög áhuigasamvir um íslenzk
málletfni og vilja gjannan komva
till ídlamds, fil að kynmiasf liamdi
og þjóð. Ög í sumar er áforimuð
fierð til íslandis, undir foruStu
Jakobs Kristjámissonar. Er búið
að lleigja fluigvél og verður farið
í júniímánuði. 150 manmis komast
með og fjöldi manns er á bið-
lista.
— Kanadaförin var ákafiliega
ánægjuleg, sagði Andrés Bjöms-
son að lokum. Og enum við hjón-
in mjög þakklát Vestur-ísliend-
inguim fyrir að hafa boðið okkur
að koma, og fyrir þær hjartan-
legu móttökur, sem við feragum
alls staðar. Hefði ég vi'ljað geta
þar margra kvenna og kanla, en
þeir eru of margir til að hægt
sé að ruefna hvern einstakan í
stuittu blaðaviðtali. Svo óg verð
bara að biðja blaðið fyrir beztu
kveðju okkar hjóna til þeirra
allra.
úr aðsókn. Ekki eru dæmi um
þetta mikla aðsókn að nokkru
leikriti öðru, er sýnt hefúr
verið hjá L.R. nema ef vera
skyldi Hart í bak eftir Jökul
Jakobsson, sem sýnt var 205
sinnum á þrem leikárum. —
Leikstjóri Kristnihaldsins er
Sveinn Einarsson, en hann gerði
leikgerðina.
Nú er verið að æfa Mávinn
eftir Tsjekhov hjá leikfélaginu
og verður frumsýning um miðj-
an aprílmánuð. Pétur Thorsteins-
son ráðuneytisstjóri hefur þýtt
leikinn af rússnesku, leikstjóri
er Jón Sigurbjörnsson, en leik-
mynd gerir Ivan Török.
I DAG halda Vottar Jehóva fyr-
irlestur í 26 þúsund söfnuðum
víðsvegar um heim og nefnist
fyrirlestur þessi Endurreisnar-
tími allra hluta, sem Guð hefur
talað um.
Vottair Jehova í 206 llöndum
mámaða biiblíiuiflræðsluiniámsikieið
á næstiuinirai, ein raámsbó>kiin sem
raotuð verðuir heiitir Samiraleilkur-
iirun, sem leiðiir til eiil'ífs llífs. —
— Toots
Framhald af bls. 1
vert af hliitabréfum og glæsi-
legt hús á strönd Miami, þar
sem hún b.jó ásanit konu sem
hugsaði um heimilið fyrir
haita.
Tooits var mjög reglusöm
og greiddi sitjóminni mjög
skilvíslega 154 dollara á ári í
fasitei'graasikatit, og 26 diolHara
á ári fyrir sorphirftiragu. Var
hún mjög rómnuð á sikaitt-
stafiu Plorida fyrir reigiliusemi
og skilvísi. Fjölmenni var við
jarðarförina, þar á tneðal erf
iu.gjar Toots, sem eru nán-
ustu ættimgjar hinnar látuu
hiúisimóður hiennar.
Loks munu þeir halda árliega
miiruniiinigadhátíð um dauða Krista
föstudagiinn 9. aprfl.
— Indó-Kína
Framhald af bls. 1
Verið eii- nú að fiytja mienn og
hergögn frá Khe Sanh, sem var
aðaiistöð meðan á innrásirani í
Laos stóð. Norður-Viiebraamskar
herdeildir og stórílkotalið hafa
gert harða hríð að stöðinni, og
nokkriir menn fafflið.
Bandaríska herstjórnin sagði í
dag að talið væri að aðeins átta
próserat þeirra stríðsbirgða sem
seindar haifa verið firá Norður-
Vietnam á þessu ári til Laos og
Kambodíu, hafi komizt á leiðar-
erada. Það þýði þó ekki að 92
próserat hafi verið eyðilögð, því
töluvert hafi verið raotað' í Laos,
og töluvarðu hafi verið komið
fyrir í birgðastöðvuim, þegar
ljóst var að ekki væri hægt að
koma því á Jeiðairenda. Mikl-
um birgðum hafi þó verið eytt
með loftárásum. Sem dæmi má
raefna að flugvélar hafa eyðilagi
um'níu þúsund flutningabíla frá
því í október síðaStlMðnuim.
Maður kemur með veikan son sinn tii ísl. kristniboðsstöðvar-
innar í Konsó. Hann hefur útbúið sjúkrabörur, sem hann ber
á höfði sér. Yfir 18 þúsund manns hlutu umönnun í kristni-
boðsstöðinni á síðastl. ári,
Kristniboðsvika
SAMBAND íslenzkra kristni-
boðsfélaga gengst fyrir sam-
komuviku í Reykavík dagana
28. marz til 4. apríl. Verða sam
komurnar að þessu sinni haldn-
ar á fjórum stöðum, tvö kvöld
á hverjum stað, og hefjast að
jafnaði kl. 20.30 hvert kvöld.
Fyrstu tvær samkomumar, á
sunnudag og mánudag, verða í
félagsheimili KFUM og K við
Holtaveg, næstu tvær í félags-
heimili KFUM og K í Langa-
gerði 1, og síðan tvær samkom-
ur í Kópavogskirkju og loks á
laugardag og sunnudag í húsi
KFUM og K við Amtmannsstíg
í ReykjaVík. íslenzka kristni-
boðið í Eþíópíu verður kynnt
með frásögnum og myndum,
hugleiðing verður á hverri sam-
komu og margháttaður söngur.
Þá verður haldin sýning á ýms-
um munum frá Eþíópíu á fjór-
um fyrstu samkomunum, þ.e. á
Holtavegi og í Langagerði. —
I fréttum frá íslenzku kristni-
boðunum í Eþíópíu kemur fram,
að starfið er í sífelldum vexti.
Þúsundir manna leita læknis-
hjálpar á kristniboðsstöðvunum,
barnaskólar eru starfræktir, og
fjöldi manna hefur tekið
kristna trú. Verður þetta allt
kynnt nánar á samkomum
kristniboðsvikunnar í kvöld
Allir eru velkomnir.
— A-Pakistan
Framhald af bls. 1
frá því eftir að fréttin kom
frá Karachi, að þetta væri
ósatt með öllu og væri Rah-
man enn í Cittagong.
Aillar frétitir firá Augtuir Pak-
istan eru þó ólj ósar og á reiki
og eiraa seim heyrist irá landimu
keirrauir frá flóttamöniraum og svo
það sem heyrist firá útvarps-
stöðvum stuðniingsmianina Rah-
mans.
Meðal óstaðfestra firétta er að
Tikka Khan, hershöfðingi, sem
hefiuæ með höndum framkvæmd
herlaganna í landirau, hefði verið
drepinm er áhlaup var gert á hús
haras í Dacca. Síðar var sagt að
hann væri eklki látinn, en hetfði
særzt alvarllega. Yahya Khan,
forseti Pakistan sendi Tikka
Khan tii Austuir Pakistan í byrj-
un marz, eftiir að Mjujbu>r Rah-
man téik að síkipuleggja verkföll
og mótmæl'aaðgerðir í landirau.
Átti Tikka Khan að taka við
landstjóra-embætti í Auistur-
Pakistan, en ekki varð af þvi að
hann ynni embættiseið vegraa
þess að dómarar þar neitiuðu að
armiast þá athöfn.
Indira Gandhi, forsætiwráð-
herra Indlands, sagði í dag að
Indverjar fylgduist áhyggjuifiuilfiir
með ástandirau í Austur Pakistan
en voraandi mætti þó finna á
málinu friðsamlega lausn. >ó
sagði hún að ekki færi hjá því
að huigsanllega yrðu Indverjar að
sikeraisit i lei'kinn, en um silíifca
íhluitun væri of snemmt að seigja
frekar eran.
TÍU ÞÚSUND V-PAKIST-
ANSKIR HERMENN Á LAND
Miklir liðsfliutniragiar standa
enn yfiiir til Ausbur Pakistan og
í gær gengu þar á land tbu þús-
und hermenn frá Vestur-PakiBt-
an til viðbótar þeim 60 þúsund
hermönmum, sem fyrir voru. í
ýmsuirn fregraum segir að all-
margir hermenr. hafi gengið í lið
með óbreyttum bangarum, en
það hafuir ekki, frekar en margt
annað veirið staðfest.
VÍÐA BARIZT I NÓTT OG DAG
Þó að bardagar hafi veæið
einraa harðastir í hafnarbonginni
Cittagcnng, eiras og í upphafi
sagði, er víðar ófriðvænliagt.
Bardagar eru háðir í höfuðborg-
irani Dacca, Comiila og víðar.
Yaha Khan hefur fyrrskipað að
uppreisnin sé bæld niðuir af fiu/lll-
komilnni alrvöru og bönnuð hefur
verið starfsemi stjórnmálaflokka,
ritskoðun hefur verið komið á og
till ýmissa fleiri ráðstafana hefiur
verið gripið.
BEÐIÐ UM AÐSTOÐ
ERLENDRA ÞJÓÐA
í útvarpsstöð þeirri, sem sendi
ávarp Rahmans til Bangala-
þjóðariranar einis og Rahrraan
kalllaði han.a í sjálfstæðisyfirlýs-
ingunni í gær, var og skorað á
Sameirauðu þjóðirnar og alliar er-
lendar þjóðir, sérstakliaga raá-
grarana BangaLa að koma tifi
hjálpar sjáLfstæðisöfiluim landa
iras.