Morgunblaðið - 28.03.1971, Blaðsíða 4
4
MORGUTSraLAöIB, SUMNUÐAGUR 28. MARZ l»7í
>
*
M/7 HÍLALEIf.AA
ÆAIAm?
■25555
»"^14444
vmno/H
BILALEIGÁ
IIVERFISGÖTU 103
vw SeodifcraabiIríiJ-VWf manna-VWsveliwaín
VW 9 manna - Landrover ?manna
LITLA
BÍLALEIGAN
Bergstaðastræti 13
Sími 14970
ettir lokun 81746 eða 14970.
Bílaleigan
UMFERÐ
Sími 42104
SEIMDUM
Einangrun
Góð plasteinangrun hefur hita-
teiðnistaðal 0,028 til 0,030
Kcal/mh. °C, sem ©r verulega
minn.i hitaleiðrvi, en flest önn-
tir einangrunarefrvi hafa, þar á
meðal glerull, auk þess sem
plasteinangrun tekur nálega eng-
sn raka eða vatn 1 sig. Vatns-
iraegni margra arvnarra einangr-
tinarefna gerir þau, ef svo ber
•ndir, að mjög lélegri einangrun.
Vér hófum fyrstir allra, hér á
iandi, framleiðsfu é einangrun
úr plasti (Polystyrene) og fram-
leiðum góða vöru með hag-
staeðu verði.
REYPLAST HF.
Ármúla 44. — Sími 30978.
ir Ficher og Sachs höggdeyf-
ar, margar gerðir (Orginal
fyrrr Mercedes-Benz)
ir Hleðslutæki 5 og 12 A.
■ifr Gúmmí og króm skrauthringir
ÍT OJtu-Amper, snúningshraða-
. og hitamælar
ir Þurrkublöð og teinar
Þurrkumótorar 6, 12 og 24 v.
ir Altenatorar -12 v.
if Kveikjuþráðasett
ir Speglar í úrvali
Luktir og perur í úrvali
ir Bremsukútar
ir Syts-listar
ir Mobil bifreiðalákk.
H. Jónsson & Co.
Srautarholti 22 — sími 22255.
0 Hvað er í blýhólknum?
Halldór Blöndal sfcrifaj:
„I spjaWi miúiiu i þarttinum
„Á gaginveg,um“ sl. fimmtudag
komst ég svo að orði um leik-
ritið „Hvað er i blýhóliknuim?“,
að ég væiri sia'mmá'la höfundi
þess um, að verkið væri írem-
ur þjóðfélagsieg ádrepa eða
vakning en listræn sköpun. Ég
hef orðið þess var, að þessi um-
Tnæli mín ha,fa missfcilizrt. Það,
sem fyrir mér vafcti, og m.a.
hefur komið fram hjá skáld-
konunni í blaðaviðrali við Visi
fyrir skömmu, var, að skáld-
konajn velur sér ævag'amait
tjánin>garform, sem er í því
fólgíð, að hón forðiaist persónu-
ftköpun í ieiteritinu til þess að
boðskapur þesis verði algildari
og ópersónulegT'i. Rýra þessi
vinmtbrögð í engu listrænt
gildi verksins.
0 Austra er ekJu ails
varnað
Það kom mér skemmtilega
á óvart í morgun, að Austri
sikýldi fóma nofefermn imum í
dá'lfcum sínum hinu ágæta ieilk-
riti Svövu Jakobtsdótíjur. Hcm-
um ec sem sé ekfeá alis vatmað.
Og þó.
Þessi inngangur var ekki.amn-
að en misheppnað tilhlaup til
þesis að koma höggi á Sjálf-
stæðisflokkinn. Hann hélt því
sem sagt fram, að Sjálfstæðis-
fiokkurmtn væri öðrum flokk-
um fremur andsnúirnn baráttu-
málum kvenna.
0 Þrír punktar
En staðreyndirnar eru alllt
aðrar. Ég rifja upp þrjá purakta
mönnum til íhugunar:
1. Það var ekki fyrr en í fið
núverandi ríkisstjómar, Við-
rei'.snarstj óm ari nnar, að lögfest
voru áfcvæði utn jöfn laun
karl'a og kverma. ESn það var að
sjálfsögðu grundvöillur þess, að
hægt yrði að sigrast á gömium
fordómum um stöðu kommnar
í þjóðféiaginu.
2. Af sjö kmium. sem sefið
hafa á Alþingi, voru fimm úr
íhaldsflofcfcnium gamla eða
SjáJfstæðisfi'ofcfcnum. TVær kom
uf verða í framboði fyrir Sjáltf-
stæðisflofckinn í vor í örug'gum
þingsæfum. Önnur þeirra, frú
Auðu-r Auðuns, er fyrsfi kven-
ráðherrann, en hin, frú Ifaign-
hifldur Heigadóttir, eina konan,
sem setið hefur í forsefastóli á
Alþingi.
3. í Norðurlandsfcjördæmi
■eystra villdu hedmamenin, að frú
Soffía GU'ðmundsdóftir skiipaði
efsta saeti á iista Alþýðubanda-
iagsins, en femgu því efciki ráð-
ið. Þess í sbað var Stef án Jóns-
son, sú gamla Framisókn'ar-
fcampa, sem mætt hefur með
Eysteini Jónsisyni á Austtfjörð-
um, dubbaður upp í efsta sætið
af flofcfcstforystunni í Fteykja-
vik.
Trúi því hver sem vill, að
Au'.stri, öðnu natfni Magnús
Kjartansson, hafí ekfci verið þar
með í ráðum.
26. marz, HalWór Blöndal."
TIL ALLRA ÁTTA
NewYork
Alia cfaga
Reykjavík
Glasgow
FimtTTtud,
Osló
Mónudaga
Miðvikudaga
Laugardaga
London
Fimmtud.
Skrifstofur LoftleiSa,
ferSaskrffstofumar
og umboðsmenn
selja farseðla.
Kaupmannahöfn
Mönudaga
Miðvikurfaga
Laugardaga
Luxembourg
Alla daga
L0FTLEIDIR
0 Kvæðið eftir Sigurð
frá Ar«adh®lti
Jakob Ó. Pétursson sfcrif-
ar:
„Velvakandi góður!
Ég var á dögunum að lesa
sagmfræðilega bólk mn Fjialllla-
Eyvind, er út kom á sll. ári. Þar
er á tveiimur stöðum tekið
fram, að kvæðið „Otiilegumað-
urinin“ sé eftir Guðmund skóla-
skáld (Öxlin er sigin, bakið
bogið i Ljóðum Sig-
urðar Sigurðssonar frá Amar-
holti (Rvifc 1912) er kvæði
þetta, 4 erindi, á blis. 19. Sið-
asita ljóðMmain er heldur efciki
rétt prentuð. Á að vera: „1
sauðaleif um Stouggada/I,“ (þ.e.
Stouiggadadiur er sérheiti).
Þakfoa birtiniguna.
Akureyri, 22. marz 1971,
Jakob Ö. Pétursson.“
0 Lómiir
Haraldur Magnússon skrif-
ar:
>rf staðinn fyrir trimm mætti
nota orðin iómur, ióma og berja
'lóminjn.
Mernn heitá ýmsuim fuigta-
nötfnum t.d. Svahur, Örn og
Þröstur. Iþróttatfélög heita
f'Ugl'anöfnuTn, t.d. Valur, Hauk-
ar og Völis'UMgar. Earfuglar
héi'tir eitt ferðaféllag lundsins.
Það linnst áreiðante'ga fáum
néitt niðrandi við það að ferð-
ast með Fartfugfiuni eða keppa
fyrir Val eða Haufca. Því síður
er neitt athu'gavert við það að
heita Svarnur, Öm eða Þröstur.
Skokkarar eru félagssaimtök
eða hópar, oig vei ég þeiim nafn-
ið Lómar.
Fugflimn Jómur á mjög erfitt
um gang á tendi, nánar siagt
bröltir áfraim Þeir, sem asfa
skofefc, eru flestir orðnir full-
orðnir og eiga erfitt um hrað-
ajn gajng, að minnsita kosti í
fyrsitu, og enn ertfiðara um
Maup. Þess vegna segi ég:
Þeir lóma af sitað. Þeir lóma
áfram. Lómið ögn lengur. Sem
þýðir: t*e*r skotoka haagt
áfram. Þegar ertfitt er að tóma
eða stoofoka á móti strekfeingL,
má segja: Þeir berja lómirm.
Það er sagt nm lóm, þogar
hamn vælir, að hann berji lóm-
iim. Þegar lómur vældi, sögðu
gömfliu mennimir, að þá væri
stubt í rigningu. Skýriinguina,
hvers vegna iómar vældu, töfldu
þeir vera, að þá kippti skratt-
inn í annan fótinn á þeim, ag
þá berði hann lómion.
Við föium aftur á móti að
berja lóminn vegna kyrrsetu,
offitu og ýmiisisra mennimgar-
sjúfcdóma, sem saigt synda
feðra vorra. Þesis vegna snýst
dsemið við. Það er efcki skratt-
inn, 'sem kippir í fæitiuma á okfc-
ur, eiins og hjá lóminum forð-
um, hefldur eru það hið góða úö
loft og Mtoamsíhreyfinigin, sem
neyða otokur út til hreyfirugs,
til þess að við verðum ekkl aJl-
'gjörir sjúMin'gar, en þá vaeíium
við einin ámátiegar en lómur-
inn, um leið berj'um við lóminn.
Þegar á að auglýsa fund, þá er
fundur hjá Lómum eða hjá
Lómsklúbbnum. Lómstfélagar,
fjökneninið, o.s.frv. Það komu
aðeins tveir Lómar til hlaups.
Lómar, komið í næsiba Hljóm-
sfcálaihlau'p og lómið etom til tvo
faringi, vonam'di þurfið þið etotoi
að berjia lóminin, veðurstoifain
spáir góðu veðri. Svona mætti
lengi telja, en ég læt hér stað-
ar murnið.
P.s. Þeim, sem þéfctoja Mtið
til lómsins, má segja þetta, að
hanin er góður sundfugfL Fæt-
umir á honum eru mjög afbar-
lega. Þess vegna á hanm mjög
erfitt um gang. Lómurimn er
másikyldur himbriimanum og
hinum útdauða geirfugli.
Virðinigarfylist,
Haraldur Magnússon,
Hverfisgötu 23C,
Hafnarfirði."
Til sölu
UM 200 fm raðhús í Fossvogi, fullfrágengið utan og innan,
mjög falleg eign.
Gott einbýlishús í Smáíbúðahverfi, bílskúr.
Góð 120 fm efri hæð, sérhiti.
Raðhús í Austurborginni, bílskúr.
Efri hæð og ris á bezta stað í borginni.
150 fm ný, mjög falleg sérhæð á Seltjarnarnesi.
Hef kaupendur að
góðri eign með tveimur íbúðum, mjög góð útborgun.
4ra—5 herbergja góðri hæð, mjög há útborgun.
Eignaskipti
4ra herbergja ný íbúð á bezta stað í Vesturborginni í skiptum
fyrir stærri eign.
Eignaskipti möguleg á öllum stærðum og gerðum íbúða
og eigna.
Upplýsingar aðeins í skrifstofunni, ekki ! síma.
KRISTIIMN EINARSSON HRL.,
Búnaðarbankahúsinu v/Hlemm.
DOMUSKOR
Ný sending at glœsilegum
sumarbandaskóm
i