Morgunblaðið - 28.03.1971, Blaðsíða 8
MORGUNBLAJOIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1971
Stúlka óskasf
til léttra iðnaðarstarfa.
Tilboð er greini aldur og fyrrí störf, sendist MorgunWaðinu,
merkt: „Vandvirk — 7113"j
Frá B.S.A.B.
Eigendaskipti eru fyrirhuguð á 4ra herbergja íbúð
í 4. byggingaflokki féfagsíns.
Félagsmenn, sem nota vílja forkaupsrétt sinn, snúi sér til
skrifstofu félagsins, að Fellsmúla 20, fyrir laugardagmn
3. apríl næstkomandi.
B. s/f atvinnubifreiðastjóra,
Fellsmúla 20. sími 33509.
Iðnaðarsfarf
Athugull og vandvirkur maður úskast sem fyrst til starfa
við efnaiðnað.
Tilboð er greini menntun og fyrri störf, sendist Morgunblaðinu,
merkt: „Framtíðarstarf — 7114",
Skrifstofustúlka
Opinber stofnun óskar að ráða stúlku til símavörzlu
og afgreiðslustarfa.
Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir mánaðamót, merkt:
„Vaktavinna — 7115".
Hafnarfjörðiir - Atvinna
Stúlka með Verzlunarskólapróf og 5 ára reynslu í fjölbreyttum
skrifstofustörfum, óskar eftir atvinnu í Hafnarfirði,
Æskilegt að vinna sjálfstætt að einhverju leyti.
Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 7. apríl nk,
merkt: „RÖSK — 7012
Tilboð
Tilboð óskast í Tollskýlið á hafnarbakkanum í Reykjavík
til niðurifs eða brottflutnings.
Tilboð sendist tollstjóranum í Reykjavík fyrir 15. apríl nk.
Væntanlegur kaupandi skal hafa fjarlægt skýlið fyrir 30. apríl
nk. og ber honum að skila malbiki hafnarbakkans undír skýtinu
hreinu.
Tollstjórinn í Reykjavík,
Lagermaður
Heildverzlun vi1l ráða lagermann.
Vélritunarkunnátta og ökuréttindí nauðsynleg.
Framtíðarstarf fyrir reglusaman mann, sem hefur áhuga á
sölu og vörudreifingu.
Umsókn tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, er sendist afgr,
Mbl , merkt: „Reglusamuc — 6953".
BÍFREIÐIN SEM STOÐUGT
VINNUR SÉR NÝRRA
AÐDÁENDA
RENAULT
FRONSK TÆKNI OG GÆDI
ORYGGI, ÞÆGINDI,
SPARNEYTNI OG
SKEMMTILEGIR
AKSTURSHÆFI-
LEIKAR.
Bifreiöakaupendur! Bjoöum yður 5 gerðir Renault fólksbiireiða
RENAULT 4 ca. kr. 208.8H0
— 6 — kr. 240.500
— 12 ca. kr. 298.800
— 16 ca. kr. 329.000
— station ca. kr. 310.000
KOMIÐ. SKOÐIÐ OG PANTIÐ
BÍLINN.
KRISTINN GUÐNASON hf.
KLAPPARSTÍG 25—27 SÍMI 2-26-75.
Ford Torino '71
Til sölu Ford Torino ’71, mjög
glæsilegur einkabíll, ekinn 2500 km.
Upplýsingar í síma 16497.
JMS - MMUf
Fleiri og ftairi nota Johns-
Manvitle glerullareinangrunína
með álpappírnum, enda eitt
bezta einangrunarefnið og
jafnframt það iangódýrasta.
Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M
glerull og 3" frauðplasteinangr-
un og fáið auk þess álpappir
með. Jafnvel ftugfragt borgar
sig. Sendum um land allt —
Jón Loftsson hf.
IMÝTT
NÝTT
REYNIÐ
G. F. GRÖDRIS
úrvals grautar og ábætis-
HRÍSGRJÓN
Rundí tf*
v»v.
Di> v?! r$ tr tre-rfiutKw'tf*
Ka&fcá: 40
Fæst í flestum
matvöruverzlunum
PIERPONT-úr
HOCCVARIN
VATNSÞÉTT
Vinsœlasfa fermingargjöfin í ár
er PIERPONT-úr — Ársábyrgð
HELGI SIGURÐSSON, úrsmiður
Skólavörðustíg 3 — Sími 1-11-33