Morgunblaðið - 28.03.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLABIÐ, SUNNUDAGUR 28, MARZ 1971
23
nn Revue-úrin
svissnesku eru nýtízkuleg að
gerð, en þau eru fyrst og
fremst traust og nákvæm.
enda hefur verksmiðjan 118
ára reynslu í framleiðslu
^ ÚJF þeirra.
Munið að vélaöld krefst
ósvikulla tímamæla, Revue-úr fást hjá Sigurði Yómassyni, úrsmið á Skóla- vörðustig 21.
Frá Ljósmæðraskóla íslands
Samkvæmt venju hefst kennsla í skólanum
hinn 1. október næstkomandi.
INNTÖKU SKIL YRÐI
Umsækjendur skulu ekki vera yngri en 20 ára og ekki eldri en
30 ára, er þeir hefja nám. Undirbúningsmenntun skal vera
gagnfræðapróf eða tilsvarandi skólapróf. Krafizt er góðrar and-
legrar og líkamlegrar heilbrigði. Heilbrigðisástand verður nánar
athugað í skólanum.
Eiginhandarumsókn sendist forstöðumanni skólans í Fæðingar-
deild Landspítalans fyrir 15. júní 1971. Umsókn skal fylgja
læknisvottorð um andlega og líkamlega heilbrigði, aldursvott-
orð og löggílt eftirrit gagnfræðaprófs. Umsækjendur eru beðnir
að skrifa greinilegt heimilisfang á umsóknina, og hver sé næsta
símstöð við heimili þeirra.
Umsóknareyðublöð fást í skólanum.
UPPLÝSINGAR UM KJÖR NEMENDA
Ljósmæðraskóli fslands er heimavistarskóli og búa nemendur
í heimavist námstímann.
Nemendur fá laun námstímann. Fyrra námsárið 7.097,00 á mán-
uði og síðara námsárið 10.138,00 kr. á mánuði. Auk þess fá
nemar greiddar lögboðnar tryggingar og skólabúning.
Húsnæði ásamt húsbúnaði, fæði, þvotti og rúmfatnaði, sem
Ljósmæðraskólinn lætur nemendum í té, greiða þeir samkvæmt
mati skattstjóra Reykjavíkur,
Fæðingardeild Landspítalans,
26. marz 1971.
SKÓLASTJÓRINN.
KAPUDEILD
** SKÓLAVÖRÐUSTÍG 221
Einbýlishús
Til leigu er nýtt 230 fm einbýlis
hús í Fossvogsdalnum. Tilb. er
greirw fjölskyldustærð, sendist
Mbl, merkt: „Einbýli — 7001",
MYNDAMÓT HF.
AÐAISTRÆTI 6 — REYKJAVlK
PRENTMYNDAGERÐ SlMI 17152
OFFSET-FILMUR OG PLÖTUR
AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SIMI 25810
Nýtt útibú
Nýtt útibú að Dalbraut 1. Sími 85250,
Opnunartími: 9 30—12, 1—4 og 5—6.30.
Iðnaðarbanki fslands hf. Laugamesútibú.
til hennar
til hans
til fermingarbarna
til heimilisins
Fallegar, nytsamar, eigulegar,
góðar og vandaðar gjafir.
Ferða-viðtæki
Borð-viðtæki
Bíla-viðtæki
Segulbandstæki Kasettu
Stereo hljómtæki
Stereo heyrnartæki
Hátalarar ýmsar gerðir.
CELUR sf.
Garðastræti II
Sími 20080.
ÚTVARPSVIRKJA
MEISTARI
HLJÓMUR st.
Skipholti 9
sími 10278.
Rjómaísterta -
eftirréttur
eða kaff ibrauð ?
Þér getió valið
Ef til vill vitið þér ekki, að yður býðst
12 manna Emmess ísterta, sem er með tveim
tertubotnum úr kransakökudeigl. — Sú er þó
raunin. Annar botninn er undir fsnum, erv hinn
ofan á. Isinn er með vanillubragðl og [spraut-
aðri súkkulaðisósu. Tertan er þv[ sannkallað
kaffibrauð, enda nefnum við hana kaffitertu.
Kaffitertan er faliega skreytt og kostar aðeins
250,00 krónur. Hver skammtur er því ekki dýr.
Regiuiegar ístertur eru hins vegar bráð-
skemmtiiegur eftirréttur, bæði bragðgóður og
faiiegt borðskraut f senn. Þær henta vel við
ýmis tækifæri og eru nánast ómissandi [ barna-
afmælum.
Rjóma-ísterlur
kosta:
6 manna terta kr. 125.00.
9 manna terta — 155.00;
12 manna terta — 200.00.
6 manna kaffiterta — 150.00.
12 manna kaffiterta — 250.00.
1,,, &