Morgunblaðið - 28.03.1971, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1971
Kennaraskortur
aðalvandamál Hjúkrunarskólans
MORGUNRLAÐINU hefur bor-
izt yfirlýsing frá menntamála-
ráðuneytinu um málefni Hjúkr-
unarskólans og segir þar, að
aðalvandamál skólans sé kenn-
araskortur en hann sé því mið-
w ekki sérmál Hjúkrunarskól-
ans. Eins og sakir standa er
ekki unnt að veita hjúkrunar-
kennaramenntun hér á landi og
örðugt að fá aðgang að slíkum
skólum erlendis. Þá segir í yfir-
lýsingunni, að skólastjóri og
skólanefnd Hjúkrunarskóla ís-
lands njóti fyllsta trausts ráðu-
neytisins. Yfirlýsingin fer hér á
eftir:
Vegna umræðna, sem orðið
hafa að undanförnu um Hjúkr-
unarskóla íslands tekur ráðu-
neytið fram eftirfarandi:
1. Miðað við núverandi hús-
næði Hjúkrunarskólans getur
hann annað bóklegri kennslu
íyrir um 80 nemendur í einu
eða um % hluta heildartölu
nemenda í senn. Hinn hlutinn,
%, er þá við verklegt nám í
þeim sjúkrahúsum, sem skóla-
nefnd hefir samið við, en verk-
lega námið er, eins og það bók-
lega, undir yfirstjórn skóla-
stjóra, og fá þeir nemendur,
sem stunda verklegt nám, einn-
ig bóklega tíma, að visu aðeins
%-l d^g á viku, og fer það nám
í flestum tilfellum fram í
sjúkrahúsunum.
2. AIls eru nú 210 nemendur
í Hjúkrunarskólanum. Þar af
eru 77 nemendur við bóklegt
nám í skólahúsinu, 34 á fyrsta
námstímabili og 43 á öðru, en
133 nemendur eru við verklegt
nám í sjúkrahúsum.
3. f flestum öðrum skólum en
Hjúkrunarskólanum hefur hver
— Hjarta-
sjúkdómar
Framhald af bls. 15.
ars en að skapa taugaveiklun
og hræðslu meðal fólks.
Um Ijjartabil af þeirri gerð,
er sýndur var í áðumefndri
sjónvarpsdagsíkrá sagði Guð-
mundur: — Með slíkum bíl og
með góðu skipulagi ætti að
vera hægt að ná fyrr til hjarta
sijúklinga og vinna þar með
dýrmætar minútur, en rekstur
súffiks tœkis yrði kostnaðarsam-
ur, og ég héld, að við ættum
fyrst að ráðst í að skipuleggja
betur sjúkraflutninga okkar
með þeim tækjum, sem fyrir
hendi eru. Uppfræðsla slökkvi
liðsmanna og iögreglu og ann-
arra þeirra, er fyrstir koma að
sjúklingum og flytja þá á spí-
tála, er af skomum skammti,
og þeir þyrftu miklu meiri
þjálfun í meðferð sjúkra. Þess-
ir menn þurfa t.d. að geta fram
kvæmt hjartahnoð og öndun
snurðulaust fyrir sjúkling, sem
fengið hefur hjartastopp. Hver
sekúnda er dýrmæt og þvi
mjög mikilvægt að blóðrás og
öndun sé haldið gangandi á
meðan verið er að koma sjúkl-
ingnum undir læknishendur.
Þegar þjálfun þessara
manna hefur verið bætt getum
við svo farið að ráðgera kaup
á fSuMfeomnari tækjum, svo sem
hjartabóil.
bekkur sömu stundaskrá allt
skólaárið, en í Hjúkrunarskólan
um er starfs- og stundaskrá
mismunandi eftir námstímabil-
um, og í sumum námsgreinum
verður ennfremur að skipta
nemendum í smáhópa. Vegna
þessa verður kennslustunda-
fjöldi kenmara á viku allmiklu
meiri en nemendastundimar.
Samkvæmt reglugerð skólans
er námi hvers nemanda skipt í
7 námstímabil, 4 bókleg og 3
verkleg, og standa þau sam-
fleytt í 36 mánuði, nema hvað,
árlega er gefið 3ja vikna sumar-
leyfi.
Þar sem nýir nemendur hefja
nám 2svar á ári, eru 8 bókleg
námskeið eða tímabil á ári frá
miðjum ágúst þar til í byrjun
júlí næsta sumar. í verklegu
námi eru á hverju ári 6 nem-
enduahópar á mismunandi náms
aldri, 2 hópar á 1. ári, 2 hópar
á öðru og 2 á þriðja námsári.
Verklega námið stendur alis 12
mánuði ársins, og hefur hver
nemandi verið á 10-14 sjúkra-
deildum eða stofnunum, þegar
hann lýkur námi í skólanum.
4. Tæplega einn þriðji heima-
vistarherbergja skólans er ónot-
aður í bili, en þetta segir ekki
til um nemendafjölda skólans.
Áður var ætlazt til, að allir
nemendur byggju í heimavist,
en svo er ekki lengur, og býr
nú meira en helmingur nem-
enda utan heimavistar.
5. Hjúkrunarkonur hér á landi
með kennararéttindi eru ekki
STOFNFUNDUR um hlutafélag
til reksturs prjónaverksmiðju
í Vík í Mýrdal var haldinn sl.
þriðjudagskvöld og var mættur
á fundinn tíundi hver íbúi
Hvammshrepps. Rúmur helm-
ingur fundarmanna skráði sig
fyrir hlutafé.
Formaður undirbúningsstjórn-
ar, Einar Oddsson, sýslumaður,
skýrði frá því, að þegar hefðu
verið pantaðar vélar frá Þýzka-
landi og eru þær væntanlegar
til landsins á næstunni. Hann
skýrði einnig frá þvi, að húe-
næði hefði þegar verið fengið
í Vík fyrir verksmiðjuna. Ráð-
gert er, að verksmiðjan hefji
tOraunaframleiðslu í aprílmán-
uði næstkomandi. Ráðgert er,
að um 14 manns fái vinnu i
prjónaverksmiðjunni, þegar full
um afköstum er náð. Fram-
leiðslan er fyrst og fremst ætl-
uð til sölu á erlendum markaði.
Mjög mikill og almennur
áhugi er meðal hreppsbúa um
prjónaverksmiðjuna, eins og
fjöldi hlutafjárloforða sýnir.
Listi fyrir hlutafjárloforðum
liggur frammi í Sparisjóði Vest-
ur-Skaftafellssýslu í Vik.
Undirbúningsstjóm skipa: Ein
ar Oddsson, sýslumaður, Sigurð-
ur Nikulásson, sparisjóðsstjóri,
nema um einn tugur og helm-
ingur þeirra búsettur utan
Reykjavíkur. Kennaraskortur er
þvi aðalvandamál skólans. Ef
nægilega margir sérmenntaðir
kennarar fengjust, væri unnt að
hafa 30 nemendum fleira í skól-
anum, og myndu þá um tíu
fleiri geta útskrifazt á ári.
Kennaraskortur er því miður
ekkj sérmál Hjúkrunarskólans.
Ekki er eins og sakir standa
unnt að veita hjúkrunarkennara
menntun hér á landi og örðugt
að fá aðgang að slíkum skólum
erlendis. Þrjár íslenzkar hjúkr-
unarkonur leituðu eftir slákri
skóiavist erlendis fyrir árið
1971, en eigi var unnt að veita
þeim viðtöku.
Starfandi er nefnd, sem
menntamálaráðuneytið ekipaði í
fyrra til þess að kanna mögu-
leika á hjúkrunarmenntxin hér
á landi á háskólastigi, auk þess
náms, sem nú er stundað í
Hjúkruarskólanum.
Ráðuneytið tekur fram, að
skólastjóri og skólanefnd Hjúkr-
unarskóla íslands njóta fyllsta
trausts ráðuneytisins, og er al-
ger samstaða milli skólanefnd-
ar og skólastjóra um afstöðu til
málefna skólans. Telur ráðu-
neytið þessa aðila hafa lagt sig
fram um að leysa þann vanda,
sem að hefur steðjað. Ráðuneyt-
ið mun í samráði við skóla-
nefnd og skólastjóra vinna að
þvi, að unnt verði á næsta
hausti að fjölga nemendum
Hjúkrunarskólans sem mest.
Ingimar Ingimarsson, oddviti,
Sigríður Karlsdóttir, írú og
Fjóia Gísladóttir, frú.
— Baltasar
Framhald af bls. 14.
ekta, mjög sjálfstæður og fór
ekki að hætta við sinn stíl, þó
flestir aðrir væru komnir i
geometríska abstraktstefnu.
Scheving hefur iíka alltaf haid
ið sinu."
„Hvemig skilgreinir þú þitt
máiverk, þinn stíi?"
„Ég legg mig ekki eftir nein-
um sérstökum stíl. Það kemur
af sjálfu sér. Og ég mála eftir
minni."
„Stundum finnst mér að
myndirnar þínar séu hliðstæð-
ar ijóðum; yrkingar i litum um
iandslagið og þjóðlífið."
„Jú, það má segja svo. Eða
kannski hliðstætt þeim Ijóðum,
sem sungin eru við þjóðiög nú
á tímum."
„Þú leggur þig sem sagt eft-
ir innihaldi."
„Já, og að koma á íramfæri
þvi sem eftir situr af ákveðn-
um áhrifum, ýmist frá iandinu
eða frá fóikinu."
„Þú skiptir myndunum i þrjá
fio/kka: landslag, hesta og
þióðdíf, oig portret. Svo við tö!k-
um það fyrsta; mér virðist að
þú sért farinn að máia Ts-
lenzkt iandslag öðru-
visi en fyrst, þegar þú sýndir
hér. Þá fannst mér þú líta
þetta allt með augum Spánverj
ans, en nú hefur þú hins veg-
ar nálgast eitthvað túlkun
sumra hérlendra málara."
„Ég vona að ég komist nær
sál landsins nú en áður. Samt
heid ég varla að það séu nein
áhrif frá islenzkum landslags-
málurum. Ég hef tiltöluiega lít
ið fylgzt með sýningum hér.
„Hvað orkar sterkast á þig
við landslagið hér?
Fyrirtæki
Fyrirtæki í ýmsum greinum til sölu, stærri sem minni.
Hef kaupendur að fyrirtækjum í verzlun, þjónustu og iðnaði.
Lítil verzlun rétt við Miðborgina til sölu. Mjög lítili lager.
Hef kaupendur og seljendur að fasteignatryggðum skulda-
bréfum.
RAGNAR TÓMASSON HDL.,
Austurstræti 17.
Vík í Mýrdal:
Hlutafé safnað til
prj ónaverksmið j u
Bifreið björgunarsveitarinnar AJberts á Seltjamarnesi.
Talstöð gefin
til minningar um Albert í Gróttu
LIONSKLÚBBURINN Þór í
Reykjavík hefur fært björgunar-
sveit S.V.F.Í. á Seltjarnarnesi
að gjöf vandaða talstöð af gerð-
inni Bimini 550 til minningar
um Albert Þorvarðarson, vita-
vörð í Gróttu. Eins og kunnugt
er fórst Albert á sl. vori, þegar
hann féll útbyrðis af báti sín-
um við hrognkelsaveiðar skammt
undan Gróttu.
Með þessari kærkomnu gjöf
hafa Þórsfélagar heiðrað minn-
ingu góðs vinar á verðugan
hátt, en björgunarsveitin á Sel-
tjarnarnesi ber nafn Alberts í
Gróttu.
Björgunarsveitin Aibert hetfur
nýlega tekið í notkun Dodge
Weapon-bifreið, sem félagar
sveitarinnar hafa breytt og end-
urbyggt í tómstundum sinum,
þannig að . hún komi að sém
beztum notum í starfi og er tal-
stöðinni komið fyrir í henni.
Þá hefur björgunarsveitln
Albert til afnota 12 feta slöngu-
bát með utanborðsvél, sem ætl-
aður er til notkunar við Gróttu
og á Skerjafirði.
Björgunarsveitin Albert íærir
Þórsfélögum beztu þakkir fyrir
höfðingslega gjöf.
(Fréttatilkynning frá S.V.F.Í.)
„Veðráttan og þær snöggu
breytingar, sem verða á land-
inu við mismunandi birtu og
mismunandi veður. Það er mjög
eðlilegt, að landslagsmálarar
spretti upp á Islandi. En beztu
landslagsmálarar okkar svo
sem Kjarval og Sverrir Har-
aidsson, hafa svo sterkt mót-
aðan stil, að áhrif frá þeim
væru augljós.
„Finnst þér þá rangt að
verða fyrir áhrifum ?
„Það er eins og að verða
skotinn í kvenmanni; það er
mjög heilbrigt og ég er ekki
á móti því, sízt af öllu þegar
un,gir menin eiiga i hfat. En miin
myndlist er líka byggð á því,
sem éig leyfi mér ekki að gera,
jafnt og þvi sem ég leyfi mér.
Auk þess er vont að dæma um,
hvenær heilbrigðum áhrifum
sleppir og stæling tekur við.
Svo ég reyni að forðast áhrif
að svo miklu leyti sem ég ræð
við það meðvitað.1
„Annar hlutinn heitir hestar
og þjóðlíf. Hvernig er með
þessar þjóðlifsmyndir; er það
einihiversikionar só®ia3realismi ?“
„Ails ekki. Það er ekki einu
sinni skylt sósíalrealisma.
Ég er ekki að bregða neinum
dýrðarljóma á hina vinnandi
stétt og heldur ekki að reyna
að auka framleiðsluna með því
að sýna hamingjusama verka-
menn með skóflur eða
traktora."
„En hestamennirnir sem þú
málar, eru greinilega mjög ham
ingjusamir."
„Þeir eru iika að slappa aí
og leika sér. Ég get ekki ort
um hesta eins og Einar Bene-
diktsson, en ég get reynt að
segja það sama á þennan hátt.
Island er eitt fárra landa, þar
sem hestamennska er fyrir alla
og hestamenn komast í lýriska
stemningu á hestbaki. Þeir
hverfa þá frá peningahyggj-
unni og komast í samband við
náttúruna. Þetta er þó ekki
neimskonar sveitarómantik."
„Þér hefur lengi verið hug-
stætt að mála hesta. En sumir
málarar hrifast af kúm og mála
þær, Seheving t.d."
„Já, og sumir mála íiska.
Hver málari hefur sínar
heilögu kýr. En það er greini-
legt að landslag hefur verið
áhrifamikið í verkum íslenzkra
málara yfirleitt, þar til nú upp
á síðkastið, að enski skóiinn og
poppstefnan hafa stungið upp
kollinum í verkum ungra mál-
ara. Mér finnst eðlilegra að
slík stefna komi fram i háþró-
uðu iðnaðarlandi en hér, þar
sem áhrifin frá iandinu og nátt
úrunni eru svo sterk."
„En hvað finnst þér annars
sérstakt við þjóðlifið?"
„Útilífið og sambandið við
árstíðimar. Ég hef til dæmis
málað eina mynd af þorrablóti;
það er í mínum augum sér-
kennileg samkoma, sem tengd
er þessum Wuita vetrarins. þeg-
ar sólin fer aðeins að hækka á
lofti eftir skammdegið."
„Þáð var líka talað um að
þreyja þorrann. Hann þótti
langur. Margir setja þorrann í
samband við mikil harðindi."
„Og þá hefur verið gott að
koma saman til mannfagnaðar
og blóta þorrann. Hér á Is-
landi verður mikfa meira vart
við sérkenni í þjóðlifi en I
milljónaborgum eins og til
dæmis Hamborg. Og það er
líka misjafnt hverju menn
sækjast eftir. Ailir þekkja
sögu Gaugains, sem fór til
Tahiiti tál að leita að grænni
paradís. Mig langaði í öðruvísi
paradís, dekkri og kraftmeiri
en um leið með róandi áhrif."
„Það er nýstárlegt, að mál-
arar sýni portret hér."
„Mér yfirsást á fyrstu sýn-
ingu minni í Bogasainum, að ég
gleymdi að hafa portret með."
„En þú hefur málað mörg."
„Já, það er ákveðin próf-
raun, sem mér þykir gaman að
glima við. Ég hef nú þegar mál
að talsvert mörg portret og Mt
á það sem alveg sérstakan þátt
í starfi mínu. Auk þess mætti
segja að portretmálverk stœðu
meira í beinu sambandi við
meðfædda hæfileikara máiar-
ans en önnur myndgerð.
Mörg kunnustu myndiistar-
verk heimsins eru einimitt por-
tret og nægir að benda á meist
araverk Rembrandts I því sam-
bandi."