Morgunblaðið - 28.03.1971, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 28.03.1971, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1971 Aðstoðorbókaverðir óskast Borgarbókasafn Reykjavíkur óskar að ráða 2—3 aðstoðarbóka- verði til starfa í bókabíl. Einn þarf að hafa meira bílpróf. Umsóknir sendist borgarbókaverði, bingholtsstræti 29 A, fyrir 10. april næstkomandi. Borgarbókasafn Reykjavíkur. Félag íslenzkra símamanna Aðalfundur F.I.S. verður haldinn miðvikudaginn 31. marz nk. klukkan 20.30 i Tjarnarbúð (niðri). DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kjaramálin. STJÓRNtN. Framtíðarstarf Stór sérverzlun í Reykjavik, með nokkur útibú, óskar eftir að ráða tvo unga menn til sölustarfa. Starfsreynsla er ekki skilyrði, en æskilegt er að umsækjendur hafi verzlunarskólamenntun eða aðra hliðstæða menntun. Störf þessi bjóða upp á mikla framtíðarmöguleika (verzlu.iar- stjórastöður) og góð vinnuskilyrði. Skriflegar umsóknir, merktar: „Áhugasamur — 7213” sendist afgreiðslu blaðsins fyrii 4. apríl nk. VOLVOSALVBINN Til sölu Volvo 142, árgerð '71 Volvo 164, árgerð '69 Volvo 144, árgerð '68 Volvo Amazon, árgerð '66 Volvo Amazon, árgerð '65 Volvo Amazon St., árgerð '64 Volvo Duett, árgerð '64 Volvo Duett, árgerð ’63 Volvo Duett, árgerð '62 Volvo 544, árgerð '65 Volvo 544, árgerð '64 Toyota Crown, árgerð '68 ekinn 30 þús. kílómetra Toyota Crown St., árgerð '66 Toyota Corona St., árgerð '68 Taunus 17 M, árgerð '67 Taunus 17 M Station, árg. '68 Peugot 404, árgerð ’68 Chevy II. Acadian, árgerð '66 Sunbeam Arrow, árgerð '70 Singer Vogue, árgerð '70 Rambler, árgerð '66 Jeepster, 6 strokka, árg. '67 Land-Rover, árgerð '62 Willys, árgerð '64 Skoda 1000 M B, árgerð '69 Cortina, árgerð ’65. IVELTIR HF SUÐURLANOSBRAUT 16 9B 35200 Smjör&Ostur Hreysti og glaðlyndi ur nestispakkanum. Ostur er alhliða fæðutegund. Úr honum fá börnin eggjahvítuefni (protein), vítamín og nauðsynleg steinefni, þ. á m. óvenju mikið af kalki. Kalkið er nauðsynlegt eðlilegri starfsemi taugakerfisins. Smjörið veitir þeim A og D vftamín. A vítamín styrkir t. d. sjónina og D vítamín tennurnar. ÁRA REYNSLA ÁRA ÁBYRGÐ EGGERT KRISTJANSSON & CO HF. HAFNARSTRÆTI 5 - SÍMI 11400 STENBERGS trésmíðavélar Sambyggð vél, ný gerð. Kílvélar. Hitapressur. Hitaplötur fyrir spónlagningu. Spónlímingarvélar. Spónsagir PLÖTU SAGIR. Einnig notaðar, sambyggðar vélar. JÓNSSON & JÚLÍUSSON Hamarshúsinu, vesturenda, sími 25430.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.