Morgunblaðið - 28.03.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.03.1971, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUMNTUDAGUR 28. MARZ 1971 Gustav Mahler og Alma kona hans í Vínarborg hún hafa verið Mahler trú, því að slíkt gefið girndarauga „er ekki meint af hjartans innstu rót“. Samit sem áðuir var hermi stundum þetta eðli sitt vel ljóst og játaði fyrir dagbók simni, að hún væri „hlýju- og tilfinn ingalaus“. Ennfremuir: — Alflt, sem ég geri er útreiknað. Allt kaldrif jaðir útreikningar. Þessi óvenjulega hreinskilni er í sjálfri sér nokk-ur uppbót á aðra þætti skapgerðar henn ar. Það er ekki erfitt að áætla af iestri dagbókar hennar, að öll hennar ævi hafi byggzt á „útreikninigum“. Slík brein- skilni um eigin galla hennar sannar að minnista kosti, að hún gat sýnt sjálfri sér hrein skilni, enda þótt hún kysi stundum annars að hagræða sannl-eikainium. í skriifuim sin- um var hún sjálfri sér verst. Það vita þeir, sem lesið hafa óútgefin handrit að hi/num ýmsu bókum hennar. Allar mannverur eru safn þversagna og Alma var þar en/gin uind- ambekning. Hún var mjög fær og næm tónlistarkona ogMahl- er dáði ætíð hæfileika hennar og færni. Saimt dáði hún aldrei list hans af heilum huga. Þrátt fyriir „úbreiknaða" hegð- un heninar, hafði hún til að bera nokkra hlýju, sem ásamt töfr- um hennar og fegurð laðaði fólk að henni. Hún gat verið hvort tveggja, afar rausnarleg og óhemju nízk. í hennar aug um hafði virðing enga merk- ingu. Samt sem áður átti hún nóg sameiginlegt með hinum grísku gyðjum til þess, að fólk laut htenni. Hvers vegna ákvað hún að giftast Mahler? Enn gefurdag bókin okkur svairið. Maihler var að hennar áliti „mikilvæg- asti, hreinasti maður" og „mesti sniliingur", sem hún hatfði mokkru sirani áður hitt. Það hefur án efa kitlað hé- gómaigiimd henimar mjög, að hann varð svo ástfanginn af henni Einnig vænti hún þess, að hann mundi uirnbreyta hernni og „leiða hana upp í þær sömu hæðir, sem hann byggði". Um þetta leyti stóð Mahler á fer- tugu. í fjögur ár hafði hann stjórnað Vínaróperunni og skangerð hans var fullmóuð. Það var vegna þessa, sem hann heillaði Ölmu, sem þá var að- eins tuttugu og þriggia ára að aldri. Það var einnig vegna þess, að henni þýddi aldrei að beita yfirráðabrögðum sín- um við hann. Þar með voru andistæðumar fullskapaðair. Við hvern nýunninn sigur sá hún sjálfa sig aftur í réttu ljósi og þá fann hún beizk- lega til stöðu sinnar sem hin óvirka og óþekkta eiginkona Gustavs Mahler. Að því stafa allar „kreppurnar" og „sálar- kvalirnar", sem hún nefnir oft lega í bókum sínum. Hvað Mahler snerti, þá var hann mun opinskárri í tilhuga lífi þeirra, en haldið hefur ver ið. Það sannar bréf nokkurt, sem hann sendi unnus+- hinn 19. desember árið 1901, áður en hann sneri heim frá Berlín. Alma nefnir þettabréf í bók sinni, en í þvi bannaði hann henni að semja tónverk. Hún brenndi bréfið siðar meir. Sem betur fer geymir eitt handrit hennar afrit af bréf- inu. Þar kemur í ljós, að Mahl er var vel kunnugt um léttúð Ölmu og hégómagimi. Hann ásakaði hana fyrir samskipti hennar við aðra karlmenn og bað hana að brenna allarbrýr að baki 'sér og helga honum líf sitt. Hún féllst á þetta vegna ákveðni hans, lofaði að baeta ráð siitt og sór, að hún skyldi hætta að semja tón- verk, enda þótt sá starfi hefði til þessa verið „eina inntak lífs hennar.“ Enda þótt Mahler væri að sönmiu sjálfselsfcur og ráðríkuir þekkti hann ástina vel. Þetta sannar fjöldinn allur af smá- miðum, sem hann sendi Ölmu á morgnana, er hann var að leggja í jámbrautarferðir. Hann sendi þá nógu snemma frá brautarstöðvunum, til að hún fengi þá áður en hún fór á fætur. Umhyggja hans fyrir henni var þrungin blíðu. Haft hann ekki fært henni ham- ingju verður mairani á að spyrja, hvor't það baifi yfirl-eitt verið á nokkurs manns valdi! Hann lifði fyrir tónlist og gat því ekki helgað sig eiginkonu sinni algerlega, en vafi hlýtur að leika á því, hvort hann hefði raáð betri áriangri, þótt hann hefði sinnt öllum duttl- ungum hennar. Alma lýsir hon um sem ljósvakakenndri veru, sem lifði ekki í holdinu held ur andanum. Enn leiðir hún okkur á villigötur. Mahler var alls ekki óreyndur í ástum og hafi hann látið sem svo væri hefur hann eflaust gert það til að forðast að vekja afbrýði konu sinnar. Þær konur, sem hann hafði elskað voru ófáar, þegar hér var komið sögu. Er hann var sextán ára að aldri varð hann ástfanginn af ungri stúlku í sumarleyfi. Nítján ára vairð hainm beiiUaðiur laf Josep- hine Poisl, dóttur póstmeistar ans í Iglau og tileinkaði henni þrjú sönglög. Síðar varð hann ástfanginn af söngkonunni Johanna Richt er og tileinkaði henni „Lieder eines fahrenden Gesellen". í Prag féll hann fyrir annarri söngkonu, Betty Frank, en hún varð fyrst til að flytja verk hans á alimaninafaeri. Saimlband þeirra varð vinsælt umræðu- efni almennings. I Leipzig ætl aði hann að hlaupast á brott með Marion-Mathilde von Web er, en hún var gift og átti þrjú börn. Mikið var rætt um það fyrirtæki. (Öll smáatriði þess er að finna í endurminn- ingum enska tónskáldsins Eth el Smith). Nokkrum árum sið- ar hafði ástarævintýri hans með hinni ungu söngkonu Ann von Mildenburg nærri gert út um feril hans. Hann fór leymilegar með ástamál síin í Vín, því að lífið hafði þá kerant honum varkáirm'i. Þetta merkir þó ekki, að hann hafi litið sj'aildm'air til kveinma. Hamm var ástfanginn af hverri óperu söragkoniuinini á fætuir amimairri. Má hér nefna Ritu Michalck, þá sennilega Marie Gutheil- Schoder og loks Selmu Kurz. Vissulega var ástalíf Mahlers að miklu leyti loftkennt og sum þessara sambanda hafa ef laust verið sakleysið sjálft. En önnur þeirra voru það vissu- lega ekki. Hin fjölmörgu bréf hans til Mildenburg sýna glögglega fraim á það. Hanm var sannarlega enginn mein- lætamaður eða ljósvakavera. Er hann kvæntist Ölmu hafði hanm án vafa áhyggjui- aif ald- ursmuninum, en hann „óttaðist" yfiirileitt ekki koniuir. Hann elsk- aði og girntist Ölmu og þeim kom saman um að staðfesta ást sína fyrir brúðkaupið. Dagbók hinnar ungu stúlku er greinar góð um þetta mál. Nokkrum döguim eftir fynstu kfeufadeigu tilraun þeirra gerðu þau aðra, sem færði þeim „fullkomna hamim'gju", (eða „Wommie úher Wonne“, eins og Alma skrifaði hinn 4. janúar 1902). Hin unga kona var brátt með barni og það fæddist tæpum átta mán- uðum eftir brúðkaup þeirra. Satt er það að Mahler var svo upptekinn af tónlistinni og starfi sínu við óperuna, að hann sinnti konu sinni minna en hún hafði búizit við. Sjá'lfs- elska harns fóiltst í því að veita hugsjónum sínum og atvinnu algeran einkrétt á sjálfum sér. En ætli Alma hafi ekki verið sjálfselsk að samaskapi? Hún var aifbrýðisöm, l'éttúðug og skipti oft skapi og áhuga málum. Hún var jafn sérgóð og hún heimtaði mikið af öðr um. Sárt er að hugsa til þess, er hún segir í „Ævi minni“: — Ég viildi ósika 'að hamrn kæmi aldrei heim, (1903) og i dag bókinni: — Stundum held ég, að ég elski hann alls ekki. Hann angrar mig svo. Mér geðj ast ekki að lybtinni af honum og talsmáta hans, eða jafnvel sörag hams. Hairan er miér eiins og ókunnugur maður. Áhuga- mál hans og smekkur eru and stæð mínuim. —- f ljóisi dagbóbair Ölmu óprentaðs handrits hennar og hinna nýfundnu bréfa Mahlers verða auðskilin vandræði þau, sem hjónin striddu við sumar- ið 1910. Ár hvert sendi Mahl- er konu sína til hvíldar á taugahæli. Þvi fór fjarri, að hann væri áhugalaus um liðan heran'ar, því að harnn ininit'i stöð- ugt eftir likamlegri og andlegri heilsu hennar væri hún fjarri honum. Héldi hann, að hún væri eitthvað vansæl setti hann allt annað á hakann og hélt til fundar við hana. Slíkt hið sama gerði hann það sum- ar, sem hér um ræðir. Um það ieyti hatfði hún kyninzt arkí- tektinum Walter Gropius og æska hans, útlit og ástriðubál höfðu heillað hana. Þegar þau skildu og Alma hélt aftur til eiginmanns síns hófu þau bréfa skriftir s'ín á milli án vitund- ar Mahlers. Walter Gropius játaði þetta sjálfur fyrir mér og staðfesti einnig þessa ein- kennilegu frásögn Ölmu í bók- inni: 1 hugsunarleysi áritaði Gropius eitt ástarbréfa sinna til Mahlers í stað ölmu. í bréfi þessu bað hann hana að hlaupast á brott með sér. Ölmu varð ekki um sel, er hún upp- götvaði þetta slys, og varð mik ið um óveðrið, sem af því hlauzt. En það kitlaði óneitan lega hégómagirnd hennar að vera nú loks orðin þungamiðj an í lífi eiginmanns síns. Hann var viti sínu fjær af ótta við að missa hana fyrir fullt og allt. Hann hafði hikað lengi áður en hanin kværatist þesisari kornungu konu og nú galt hann skyssu sinnar og Alma ekki síður. Loks nú kynntist hann angist og örvæntingu. Hann fylltist sjálfsásökun. Hiaran hafði vamrækt koniu sín'a, hetf fónraað sér naegilega, („Ég hef fliitfað fyiriir pappír,“ stuindi hann á banabeði) og nú var það of seint. Hún elskaði hann ekki lengur og sagði honum það skýrum orðum! Seinustu mánuði ævi sinnar elskaði Mahler Ölmu svo heitt, að líktist hitasótt. Hann vildi vera við hlið hennar jafnt dag sem nótt. Er hún var sof- andi ritaði hann smáorðsend- ingar, sem hann skildi eftir á nátt.borði hennar. Hann hafði áhyggjur af því, að hann upp- fyllti ekki eiginmannsskyldur sínar. Hann heimsótti tauga- lækná í V in, seim aiftuir réð honum til að tala við Sigmund Freud. Er þeir reik- uðu úm stræti Leydenborgar rakti Mahler vandræði sín fyrir föður sálfræð- (oníinental Nælonstyrktar viftureimar, vanal. kílreimar o g kíl- reimaskífur. FAE Arcanol vatns- verjandi legufeiti fyrir jeppa og fjallabíia. Hjöruliðskrossar og sturtuhjöru- liðir í öll tæki og vélar. ATH. að véladeildin er opin frá kl. 8 fh. 5 daga vikunnar FÁLKINN & STAL Suðurlandsbraut 8 Sími: 8-46-70. IGNIS BYÐUR URVAL PG NÝJUNGAR HÉR ERU TALDIR NOKKRIR ÞEIRRA KOSTA, SEM IGNIS ÞVOTTAVELAR ERU BÚNAR Gorðirnar eru tvær — 10 og; 12 \alkerfa. Hvor gerlf þvter 3 eða 5 kg af þvotti eftir þörfuni. Bara þetta táknar, að þér fáið sama og tvær vélar í einni. Tvö sápuhólf, sjálívirk, auk liólfs fyrlr lífræn þvottaefni. Kafsegullæsing; liindrar, að vtMin g;etl opnazt, nieðan luin g;eng;iir. Börn geta ekki komizt í vél, sem er í g;ang;i. Sparar sápu fyrir mintta þvottarniag;n — sparar um leið rafmagn. Veltipottur úr ryðfríu stáli. Stjórnkerfi öll að framan — því hag;kvæmt að fella vélina í ln»rétting;ii i eldluisl. ÁRANGURINN er: Hvottadaftur ári þreytu Dagur þvotta dagur þæfíinda © AÐALUMBOÐ: RAFIÐJAN — VESTURGÖTU 11 SlMI: 19294 RAFTORG V/AUSTURVÖLL SlMI: 26660 innar. Freud taldi síðar, að sér hefði tökizt að róa Mahl er en þar, sem þeir hittust aldrei framar gat hann ekki gengið úr skugga um áhrif þessa stutta fundar. Hvað sem því líður þá bendir allt til þess, að þegair hiiran, kröfúharð'i, ráðríki og sjaltfselski eiigirn- maður breyttist svo skyndilega til hins betra hafi það engu fremur gert Ölmu til hæfis. Alma þarfnaðist fremur bar- daga en sigra. Sú er að minnsta kosti skoðunin, sem línubil dagbókarinnar færa manni. Þessi mynd af Mahler niður brotnum, afvopnuðum, veik- burða og ástföngnum um sein an er einkennilega harmkennd. Ætli þessi úlfakreppa hafi flýtt fyrir dauða hans? Kannski hefur Freud aðeins gert illt verra með þvi að rekja fyrir honum eina dag- stund öll vandræði hans, ræt- ur þeirra, orsakir og eðli. Hvað sem um það er þá er vist, að tíunda symfónían er ekki ófull gerð vegna vanheilsu Mahlers eins og margir höfundar hafa staðhæft. Engin leið er að kom ast að því, hvort samband er á milli þessa ófullgerða verks, úlfakreppu Mahlers og loks dauða hans nokknuim mánuðuim síðar. Dag nokbuinn ræddi ég þenn- ain hairimle'ik við dóttuir tón- skáldsins. (Hún man ekki þessa tíma, þar sem hún var þá að eins sjö ára gömul). Ég drap á það, hve rraér fuiradust síð- ustu ævidagar hins brotna manns átakanlegir. Ég mun aldrei gleyrna svari hennar: — Ef hann sneri aftur til jarðar innar veit ég ekki, nemahann langaði eimmiitt till að lilía þeaoa seinustu mánuði aftur. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.