Morgunblaðið - 28.03.1971, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1971
Sunnudagur
28. marz
8,30 Létt morgunlög
Gina Bachaueh leikur á píanó
valsa eftir Brahms, og hljómsveit-
in Philharmonia leikur „Glaðværu
stúlkurnar*1, balletttónlist eftir
Scarlatti-Tommasini; Igor Marke-
vitch stjórnar.
9,00 Fréttir. Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna.
9,15 Morguntónleikar
a) „Sjá, morgunstjarnan blikar
blíð“, Kantata nr. 1 á boðunar-
degi Maríu, eftir Johann Sebastian
Bach. Gunthild Weber, Helmut
Krebs, Hermann Schey, — Mótettu
kórinn og Fílharmóníusveitin í
Belgíu flytja; Fritz Lehmann
stjórnar.
b) Orgelkonsert í F-dúr op. 4, nr.
4 eftir George Friedrich Hándel.
Johannes-Emst Khöler leikur með
Gewandhaus-hljómsveitinni í Leip-
zig; Kurt Thomas stj.
c) Sinfónía nr. 4 í G-dúr eftir
Karl Philip Emanuel Bach. Enska
kammersveitin leikur; Reymond
Leppard stjórnar.
10,10 Veðtirfregnir.
10,25 í sjónhending
Sveinn Sæmundsson ræðir við
Sigríði Guðmundsdóttur um Bol-
ungarvík o.fl.
„Sigríður er komin hátt á
áttrœðisaldur en ákaflega ern
ennþá,“ sagði Sveinn, er við
spurðum hann nánar um sam-
talsþátt hans. „Hún er breið-
firzk að œtt, en giftist ung og
fluttist þá til Bolungarvíkur,
þar sem hún bjó lengi. Raunar
bjó hún víðar í sjávarplássum
og þekkir því af eigin raun
mjög vel líf fólksins við sjávar-
síðuna og kann frá mörgu að
segja. Þátturinn er því um líf
sjómannskonunnar í litlu sjáv-
arþorpi meðan lendingarskil-
yrði voru léleg og konurnar sáu
bátana komna upp undir
brimgarðinn, er lending var
orðin ófœr og þeir urðu að leita
annað.ee
11,00 Messa í Staðastaðarkirkju
<Hljóðrituð í f.m.). Prestur séra
Þorgrírmir Sigurðsson prófastur.
12,15 Dagskráin. Tónleikar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13,15 Tónlist á tímamótum
Dr. Hallgrímur Helgason flytur
síðara hádegiserindi sitt.
14,00 Miðdegistónleikar frá Berlínar-
útvarpinu
Fílharmoniusveitin í Berlín leikur.
Einleikarar: Lother Koch, Karl
Leister, Gerd Seifert og Giinter
Piesk; Herbert von Karajan stj.
a) Sinfónía Konsertante í Es-dúr
fyrir óbó, klarinettu, hom, fagott
og hljómsveit, eftir Mozart.
b) Sinfónía í d-moll eftir César
Franck.
15,20 Kaffitíminn
Jeanne Moreau syngur lög við
kvæði sín og hljómsveit Lous
Whitesons leikur létt, sígild lög.
16,00 Fréttir.
Endurtekið efni
Þáttur Svövu Jakobsdóttur um
Andrej Amalrik og bækur hans.
Lesarar með henni: Hjörtur Páls-
son og Kristinn Jóhannesson. (Áð-
ur útv. 14. þm.).
16,55 Veðurfregnir.
17,00 Barnatími
a) Tvær veiðisögur eftir Guðmund
Þorsteinsson frá Lundi; Þorbjörn
Sigurðsson les.
b) Merkur íslendingur
Jón R. Hjálmarsson skólastjóri tal-
ar um Amgrím lærða Jónsson.
c) „Hvernig húðin á nashyrningn-
um varð hrukkótt“ — smásaga eft-
ir Kipling í þýðingu Halldórs
Stefánssonar; Sigrún Björnsdóttir
les.
d) Framhaldsleikrit: „Börnin frá
Ljóma
smjörlíki
r • •
a ponnuna
mw/j
m
am
LJOMA
VÍTAMÍN SMIÖRIÍKI
LJÓMA VÍJAMÍN SMJÖR-
LÍKI GERIR ALLAN MAT
GÓÐAN OG GÓÐAN MAT
BETRI
E smjörlíki hf.
3
Víðigerði“ eftir Gunnar M. Magn-
úss. Höfundur samdi upp úr sam-
nefndri sögu sinni. Leikstjóri:
Klemenz Jónsson. Persónur og leik
endur 1 sjöunda þætti:
Finnur ......... Gísli Halldórsson
Guðm............. Árni Tryggvason
Stjáni ........ Borgar Garðarsson
Geir ....... Þórhallur Sigurðsson
Helga .... Margrét Guðmundsdóttir
Sögumaður: Gunnar M. Magnúss.
18,00 Stundarkorn með danska söngv
aranum Aksel Schiötz sem syngur
lög eftir Brahms, Grieg og Gade.
18,25 Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir. Dagskráin.
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
19,30 Veiztu svarið?
Jónas Jónasson stjórnar spurninga-
þætti.
19,55 Frá tónlistarhátíðinni í Berlín í
fyrra
Dietrich Fischer-Dieskau syngur
lög eftir Arnold Schönberg, Anton
Weber og Alban Berg; Aribert
Reimann leikur á píanó.
20,20 Lestur fornrita
Halldór Blöndal kennari les Reyk-
dælasögu og Víga-Skútu (8).
20,45 Píanóleikur
Julian von Karolyi leikur Sónötu
nr. 3 í h-moll op. 58 eftir Chopin
og Andante Spianato og Grand
polonaise í Es-dúr sama höfund. op. 2 eftir
21,20 Veröldin og við
Umræðuþáttur um utanrlkismál í
umsjá Gunnars G. Schram.
22,00 Fréttir.
22,15 Veðurfregnir.
Danslög.
23,35 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Mánudagur
29. marz
‘ 7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt
ir. Tónleikar. 7,55 Bæn: Bjarni
Eyjólfsson ritstjóri. 8,00 Morgun-
leikfimi: Valdimar örnólfsson
íþróttakennari og Magnús Péturs-
son, píanóleikari. Tónlei/kar. 8,30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar.
9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr
forustugreinum ýmissa landsmála-
blaða. 9,15 Morgunstund barnanna:
Geir Christensen les áfram „Ævin-
týri Trítils" eftir Dick Laan (9).
9,30 Tilkynningiar. 10,00 Fréttir.
10,10 Veðurfregnir. 10,25 Passíu-
sálmalög: Guðmundur Jónsson og
Sigurveig Hjaltested syngja með
undirleik Páls ísólfssonar. önnur
kirkjuleg tónlist. 11,00 Fréttir. Á
nótum æskunnar (endurt. þáttur).
Tónleiikar.
12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn
ingar. Tónleikar.
13,30 Fyrsti dagur bændavikunnar:
Fjallað um búnaðarhagfræði
a) Dr. Halldór Pálsson búnaðar-
málastjóri flytur setningarávarp. —
b) Ketill Hannesson forstöðumaður
búreikningaskrifstofunnar talar um
niðurstöður búreikninga. — c)
Guðmundur Sigþórsson hagfræðing
ur taldar um framleiðslu og
neyzlu landbúnaðarvöru. — d)
Jóhannes Eiríksson ráðunautur
stjórnar umræðuþætti um búreikn
inga og hagfræði.
14,30 Síðdegissagan: „Jens Munk“
eftir Thorkil Hansen
Jökull Jakobsson les þýðingu sína
<200.
15,00 Fréttir. Tónleikar.
Tónlist eftir Schubert:
Adrian Aeschbacher, Rudolf Koe-
kert, Oskar Riedl, Jósef Merz og
Franz Ortner leika Kvintett í A-
dúr op. 114, „Silungakvintettinn**.
Sviateslav Rikhter leikur Fanta-
síu fyrir píanó í C-dúr, „Wanderer
fantasíuna“.
16,15 Veðurfregnir.
Endurtekið e fni:
Afmælisferð mdlli hæða á Skúla-
götu 4. Dagskrá, sem Indriði G.
Þorsteinsson rithöfundur tók sam-
an í tilefni af 40 ára afmæli Ríkis-
útvarpsins; fyrri hluti. (Áður útv.
20. des. sl.).
17,00 Fréttir. — Að tafU:
Sveinn Kristinsson flytur skákþátt.
17,40 Börnin skrifa
Árni Þórðarson les bréf frá börn-
um.
18,00 Félags- og fundarstörf;
áttunda erindi
Hannes Jónsson, félagsfræðingur
talar um lýðræði og meðferð valds
í sérfélögum og staðfélögum.
18,25 Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
19,30 Daglegt mál
Jón Böðvarsson, ménntaskólakenn-
ari flytur þáttinn.
19,35 Um daginn og veginn
Sigurður Blöndal skógarvörður á
Hallormsstað talar.
.19,55 Stundarbil
Freyr Þórarinsson kynnir popptón-
list.
20,25 Kirkjan að starfi
Séra Lárus Halldórsson og Valgeir
Ástráðsson stud. theol. sjá um þátt
inn.
20,25 Einsöngur í útvarpssal:
Ólafur Þ. Jónsson syngur
lög eftir Karl O. Runólfsson við
ljóð eftir Tómas Guðmundsson, Jó-
hann Sigurjónsson og Jónas Hall-
grímsson.
21,20 íþróttir
Jón Ásgeirsson segir frá.
Bolkesjö Turisthotell
TELHMARK NOREGI
óskar að ráða eftirfarandi starfsstúikur, eins fljótt og
mögulegt er:
Hjálparstúlkur ! eldhús
Framreiðslustúlkur
Herbergisþernur
Stúlkur í bítibúr (buffet-dömur).
Skriflegar umsóknir sendist Bolkesjö Turisthotell 3654
Bolkesjö Norge.
Leikhúskj allarinn
Kvöldverður framreiddur frá kl. 18
Vandaður matseðill.
Njótið rólegs kvölds hjá okkur.
Borðpantanir i síma 19636 eftir kl. 3.
«
''OPfÍT'
I
A;i/öt£
í / m ^ ■ 1 —
W \ ð