Morgunblaðið - 28.03.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 28.03.1971, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1971 13 Pennavimr... Þeirra vegna reynum við að gera enn betur og við hlökkum til að sjá þá aftur. CHHEEÞ- HAFNARSTRÆT1 13 LAUGAVEGl 84 LAUGAVEG1 178 í næstum 4Ö ár hefur Penninn verið helzta sérverzlunin með ritföng í Reykjavík. Á þessum tíma höfum við eignazt ótal viðskiptavini. Suma þeirra sjáum við oftar en aðra. Þá köllum við Pennavini. Það er skólafólk, skrifstofustjórar, allt þar á milli. Við skrifum þeim sjaldan og fáum næstum aldrei bréf frá þeim. En við hittum þá oft, og í hvert sinn sem þeir koma, vitum við, að okkur hefur tekizt að hafa fjölbreytt urval, gott verð og lipra þjónustu (þrjár verzlanir). fullkomlega er það kemur í Gíiromide-ána og út í sjó. TAKMÖRKUN HÁVAÐA Hávaðinn frá hreinsistöð inni er vafalaust sú mengun, sem erfiðast er að leysa. f*ví var mikil vinna lögð í það að draga úr öllum hávaða frá vélabúnaði í Pauillac. Tókst að mestu að þagga niður í loftkælingatsekjunum, sem voru háværust. Reyndist mik il vinna liggja í því að kom- ast fyrir orsakir hávaðans í Olíulireinsunarstöðin ■ Paiiillac stendur í vínræktarliérað i við ótsa Gironde-árinnar í Frakklandi. Rannsóknir í þágu friðar Eftir Karl-Heinz Preuss RANNSÓKN í þágu friðar á að efta ,,'alveg eiinis og raBinsófenir á kralbbameúni eru eflldar; þær eiga að vera grand gaef ilegar og engar vamgaiveltuir, segir Svíiinin Guinnar Myrdal, sem fékk frið- arverðDiauin þýzku bókaverzilam- aTvna á ®1. ári. Lítið hefur orðið ágengt í rannisóknum knabfoa- meinismiynidumiair og ekki foefur fundizt neitt algilt ráð ti/1 að tryggja frið á jöcrð. Þótt einfover einistalkur vísimidaimiaðu'r, eð'a jafm vel hópur, geti slkymidilega vairp- að ofurlitlu ljósi á þamn myrkvið, sem hylur leyndar- dóma krábbaimeimsiinis, þá er enin erfiðara að finna l'eiðir til að koma í veg fyrir að styrj aldir brjótist út. Ranmisófcnir í þágu friðar eru visauttega engin heil- steypt eða állfulllkamin visinda- grein og því er héninii mikil mauð syn á sbuðnimgi frá og samvimrau við hefðbundim iraininisókmarkerfi, ef hún á að geta lieyst þau vamda mál, sem varða stríð og frið, og fyrirhyggja styrjaildir. Samvimima og samstiliing er lífca einmitt það, sem foim uniga rammsókraar- stofnum í þágu friðar, ®em mú hefur stanf sitt í samhamdsiýð- vdlúinu Þýzkaiaindi, þarfnaist, en hún virðist ætla að þróast ört eftir að Gustav Heimemainm, for- seti Sambandslýðveldisimis, hóf að styðja hama hausitið 1969. Síðam er máliefni friðarims á álilra vör- um og bæði læmðiir og leiikir sýna því nú mikinm áhuga. Að Skillja hismið frá kjarnam- um verður aðalmarkmið þýzku stofnumarinmar til ramnisókma á friði og s-tríði, sem mýlega var stofnuð í Bomm. Hefur fonseti SambamidslýðveMisins gerzt vermdari hennar. Au-k þess að hefja kynminigarstarfsemi og þá ekki sízt til að vekja áfouiga al- meranimgs á málefmium friðairfoug- sjónarimmiar og aifla fjár til rtanm- sókmarstarfamima, miun hún fyrst og fremst eimfoeita sér að því að samatilla ölil átök og samræma allt framtak og tiillögur, sem miða að ranosókmum í Sam- bamdslýðveldinu í þágu friðar. Sambaimdsstjórmin svo og him ýmsu saimbandsríki — löndin — munu gera með sér sa'mmin.g. þar ýmsum vélum, en eftir að þær voru fundnar, var ekki svo erfitt að draga úr honum. Rammisóknastofa Shell í Amsterdam hefur nú sent sér fræðinga til að gera athug- anir á hávaða frá verksmiðj- unni á öliltu svæði inmam 3ja km frá staðnum. Sérfræð- ingar hennar gerðu fyrstu mælingar 1969 áður en nýja verksmiðjan tók til starfa og verður gerður samanburður með mælingum, sem fram fara í lok þessa árs. Mjög mikilvæg reynsla hef ur fengizt með hinum um- fangsmiklu aðgerðum til um- hverfisverndunar við Pau illac, en þar þurfti að leysa margvísleg vandamál. Þær lausnir, sem þarna voru fundnar, bæði á staðnum og í raninsókmiastofunium, murau nú verða notaðar í olíuhreins unarstöðvum Shell um heim allan, en Shell rekur 75 olíu hreinsunarstöðvar. Einnig koma þær að gagni hjá Concawe — Committee for Conservation of Clean Air and Water in Western Europe, sem næstum öll evrópsk olíufélög taka þátt í. Olíuhreinsunarstöðin í Pau illac hefur að vísu ekki ver- ið rekin lengi, en talið er að árangurinn af mengunarvörn um þar sé mjög góður. sem m. a. er gent ráð fyrir að löndin láti í té álit sitt á og Uirrv- sögn sína um hiimar ýmsu áæt’l- aimir, sem félaigsskapuirimm hyggst hrimda í framkvæmd, og skotið er till þeirra til athiugumiar. Þrátt fyrir þenmiam opimbera Stuðminig þarf að tryggja það, að rammsólkninraar verði sem við- feðmastar og fordómslaiusar þeg- ar í upphafi og þá sérstaklega með tilliti til eimstrenigiragalegna skoðama anmars vegar og hug- sjóma eða tilfinmimigaimália hina vegar, þégar leitið er úrræða til að stöðva hervæðintgarfcapp- hlaiupið og finma leiðir til að samræma him ýrmsu sjóraairmiið og samstillia þau að lokuim. Hér er sem sé verið að gera tiflmaium til að saimstWa átök ríkisims og félagssamtakanmia, en tryggja samtökuniuim þó fulLlt sjáLifstæð'i á vísimdasviðimiu. Því ber að fagma, að rraeðal stofnenda sam- tákaimna, sem sambandsstjórmim vill að staradi á eigitm fótum, eims og áður segir, eru féttiagsmiáia- iStofmamiir í meirifoluta, svo sem 'himir þrír trúarbragðasöfimuðir, en fuLLtrúar þeirna eru: þýzka biskuparáðið, kirkjuráð mótmiæil emdaikirkjumimar og aðalráð gyð- imga á Þýzkafljandi, en auk þeirma sambamd þýzkra kauipsýsflu- mamma, samkamd þýzkra verzkm armaicima, þýzka iðmaðairsaimbamd ið og þýzka verkamanmasam- bamdið. Á hinm bóginm hefuir siaim bandsgtjómim þrjú atkvæði og olll hin elliefu „lömid" samtala þrjú, en löindiin eriu öil þatttak- emdur í félagssamtökuraum. Ranm sóknir stofniumiarimmar eiiga að má til ýmissa áhritfaafia imman þjóð- félagsins, Ekki er eimn ljóst, hvermig samtökuniuim kamn að takasit að hafa áhrif á himiair ýmsu greiniir, sem fást við rammisóknir í þágu friðar. Undiir engum krimguim- stæðum vilil stofnunin þó setja sig á háan hest og gefa fyrir- skipanir sem eins komair yfirvald. Tvær leiðir eru þó tiíl athiuigun- ar og því efstar á blaði sem Stemdur: Anmars vegar, að hin. hflutlæga yfirstjórn saimibakammia haifi óbeim áhrif og einheiti sér þaninig jafnskjótt og stofxvumin bekur till starfa. Þetta gæti verið í því fólgið, að koma tiBögum á fraimfæri. Hinm möguleikinm er stjórn fjármálamraa. Inmarn þýzka fél. tiil ranmsókma í þágu firiðair er tólif manma nefmd. Eru sex til- nefndir í nefndima af öldumiga- ráði félagsimis. Gæti mefndin dæmit um umsóknir um styrk tiil raram- sókna og þanmig haft áhriif á hvaða eiinistök ranmisókraaneíni yrðu tekiin til meðferðar. Að vísu hefur verið deiflt um þanm þátt, sem félagið á að hafa í ráðstöfum fjár. „Starfamdi sam- tök um rammsókn á stríði og friði“ (skairnmstafað AFK), sem hafa staðið að ranmsókruuim svipuðum og hið nýstofnaða fé- liag hyggst stuirada, allit síðam 1968, án þesis þó að hafa til ráð- stöfumar það fjármagm, sem hið nýja félag fær, mundi t. d. foafia kosið að fá bein fjártlög, að minnsta kosti á stundum, enefcki fyrir mittliigömgu mýja ramnsókn- arfélaigsims. Þess skal getið, að sambaradsstjórmiin eim mium verja till nýja félaigsimis 1,2 mMjóiraum marka 1971, sem hækkar í 4,3 mililjánir 1974. Á hiinn bóginn hef ur það reynzt svo, að það er eimmitt þýzka rainmsóknarféla'gið, sem hefur verið hvatamaiður að ýmsum rannisóknum og j'afm-vél staðið fyrir þeim, svo sem eins og hafrannsóknunum. Ef rann- sóknir í þágu friðar þróast jafn ört og hin tifltöliulega unga ramm- sóknargrein, haframinsóknirmiar, sem varla voru til fyrir fimmtán árum, má gera sér góðar vonir um, að sú stefna, sem nú hefur verið tekin, Teynist sipor í rétba átt að Lokunr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.