Morgunblaðið - 28.03.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.03.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1971 7 enginn botngróður kcmur nú longur í vörpuna, en íiskur geng «r samt enn á Halann. Fremst é Halanum er nú leirbotn en oí ar malarbotn. Eins og Arin'björn Sigurðsson segir í bókinni Mennirnir i brúnni, þá „kunna menn mis- jafntlega við sig á þessum bdeyð um“. Skiipstjónaimir vonu rnjög misgóðir „Halamenn", því að Iþar var vandi að toga og menn komust misjafnlega upp á lagið með það. Sami maður gat borið af á bönkunum syðra, iþótt hon um gengi ekki nema í meðallagi á Hallötniuím. Á sjóikortum, þar sem dregin er 200 metra jafndýpislina, kem «r Haiinn (Djúp-Halinn) nokk ■urn veginn í Ijós, þar sem 200 metrar svara til rúmilega 109 faðma en á kortum þar sem dregin er 100 faðma jafndýpis- lina sést Halinn ekki glöggt. Mér fannst það vera að verða óljóst fyrir mörgum, hvaða svæði hefði upplhaflega verið kailað Hali, og þar sem mér og fleirum þótti einsæ nauðsyn Iþess að varðveita lýsingu af Iþessu forna og fræga fisikimiði, ieitaði ég til þeirra manna, sem ég vissi hafa traustasta vitn- eskju um þessa fisikdsióð, feðg- anna Guðmundar Marteússonar og sonar hams Markúsar en þá menn þekkja allir islenzkir tog arasjómenn. Markúts rissaði upp fiyrir mig kort af Halanum með stefnum, vegalengdum og dýpt- arlinum og Jóhannes Reylkdail hjá Vitamálaskrifstofunni út íærði teikningu Markúsar eins og meðfylgjandi mynd sýnir. Það eru um 45 sjómílur frá Deild og út á Barðshorn, ef haidið er í morðvestur að norðri, réttvisandi. Eins og sést á kort- in,u, hefur Markús miðað við Öskubakinn og Vesturvikið, sem er rökréttara, þar var byrjað að kasta, og það eru 400 sjóm. norð vesbur hálft vestur, réttvisandi írá öskubaik í Vestara-Vik. Þeg ar komið er að sunnan er Vest- ur-Vikið, sem næst 70 sjóm. í anorður rétbvísandi, þegar komdð er fyrir Látrabjarg á eððilegri sigtlingaleið. ÖU togleiðin á vesturkanti Haians frá því kastað er efst í Vestur-Vitei og fram á Barðs- horn er um 12 sjómdiur og þess ari togleið var skipt d 3 höl. Vestur-Vikdð er flái í vesturhall inn og þar var togað fyrst í norðnorðausitur, misvisandi (all ar togstefnurnar hér eru misvís andi) 1 sjóm. en þá 5 sjóm. í norðaustur hálft norður. Þá var komið fram á Olnboga og þar híft. Miðið á Olnboga er fjallið Þorfinnur fyrir botni Önunda- f jarðar í Sauðanesið. Við Olnboga sveigir kantur- inn til austurs og þar er togað d norðaustur hálft austur um iþað bid 3 sjóm. 'þá er komið aust «r í Ausbur-Vik (eða Austara- Vik. Það er ýmist sagt Vestur- Viik eða Vesibaira-Vik og eins er um Ausbuir-Vik. Til er iSka Stóra-Vik og Litla-Vik en það heid ég sé fábíðari talsiháttur) 1 Aiustara-Vikinu er hlft upp og kastað aftur og togað i norð- norðaustur út á Barðshom en það er um 3 sjóm. Guðímundur Markússon gaf kantinum úr Austara-Viki og út & Halatot- una nafnið Rarð og þar af Barðs horn. Það var til, að toga af Barðs taorninu og upp Djúpáflískantinn en hitt var algengast að toga sömu leið til baika og það tók um þriðjungd lengri tdma en tog ið út vegna hins mikla austur- falls, sem þarna er jafnan upp úr djúpinu að vestan og inn yf- iir Hafliamm. Háflft stinik eða meira þurfti að gera fyrir str&umaf- driftinni. Oft var ekki bogað fram á Barðið, það var lengi fram eftir mjög vandasamt tog, heddur var togað frá Oilnlboga og þvert austur yfir Halann og austur í Djúpkrókinn. Annars segir Guðmundur, sem þekkir þetta frá fyrstu tíð, að það hafi verið togað um allan Haiann frá þvi fyrsta að þarna var íarið að toga. Það var einna seinast far ið að toga út Barðið. Sáðan var farið að toga yfir á Kögurgrunn ið á hafti fremst í Djúpálnum, sem nefnt er Djúpálsrif. 1 Djúp álnium sjlálfum var litið togað, því þar fékkst helzt ekki nema grálúða. í vesturhailinum var alls ekki togað dýpra en niður á 120 faðma, Iþvi að þá fylltist varpan af karfa og alltítt að menn sprengdu í karfa, ef þeir fóru of djúpt í hallinn. Karf- inn var ekki vel séður fengur í eina tdð. Menn áttu í mestu erfiðfleikum mieð að koma honuim út fyrir aftur. Norður af Barð inu toguðu menn ekki heldur, þvi að þá fylltist varpan af ostum og öðrum botngróðri, svo sem var upp á Halanum sjáifum fyrst, þegar byrjiað var að toga á honum. Guðmundur Markússon segir þorskinn koma inn á Halann upp úr dýpinu vestan við hann og upp hallinn, dreifast inn yfir Halann sjálfan, síðan upp Djúpálinn og suður grunnflák- ana úti fyrir Vestfjörðunum og suður á hrygningastöðvarnar fyrir Suóuir- oig Suóvesrturliamd- inu. Á vorin hverfur svo sumt af þessum fiski vestur af land- grunnskantinum, en sumt af hon um gengur alla leið norður á Hala aftur. Þar varð Guðmund ur oft var við netafisk á vorin Hann segist ekki aðeins hafa fengið norður á Hala, fisk með greinilegum förum eftir möskva, heldur með sjálfa möskvana á hausnum. Þá var ekki farið að leggja net í sjó fyrir norðan Jökul, svo að þetta hiaut að vera netafiskur af miðunum við Suðuirland. Guðmumduir segist iðulega hafa náð göngufiski norður á bóginn úti í djúpkönt unum út af Faxaflóa. Fiskurinn gekk þá svo hratt, að hann náði ekki nema poka í hali á norð- austu'ritoginu, en þremiur, fjór- um á suðvesturtoginu, en þá tog aði hann á móti göngunni. Guðmundur segist þannig -------—---------- SkíðaferÖ er skemmtun góð Bjóðum hjónum, fjölskyldum, námsmönnum og hópum sérstök vildarkjör. Kynnið yður sérfargjöld Flugfélagsins. Allar upplýsingar veita ferðaskrifstofurnar og Flugfélagið. FLUCFÉLAC ÍSLANDS ICEtLANDÆIFl hafa oft og iðulega fylgzt með Halafiskinum, fyrst á suður- göngu hans, sem hófst i janúar fyrir þann tíma féktest aldrei bein á grunnunum fyrir sunn- an Halann — og svo aftur á norðurgöngu hans á vorin, en þá hvarf hann allur smám sam- an, þegar leið á vorið, á víð HALAMIÐ Dýpi í föómum Stefnur eru segulstefnur Drullan4?jT> Austur-vik Baröshorn 4. SV-halli Ölnbogi. og dreif út af landgrunninu að vestan. — Halinn — á mótum tveggja hafa — er veðravíti, þokur tið- ar, sjólag slæmt, sem stafar af hinum mikla austurstraumi, sem beljar upp úr djúpinu og upp vesburhallinn. Guðmundur Markússon segist oft hafa séð þess glögg skil, hvernig straum tungan lá inn yfir Halann, á ísn um, sem hún bar með sér. Is- inn kom eins og fleygur inn yf- ir Halann. Veður- og íslýsing af Halan- um er annað greinarefni. GEIMALDARTÆKI VIÐ FISKLEIT Það er langt síðan mönnum fór að finnast það seinleg að- ferð við fiskleit að leita frá hæggengum skipum. Enda er það mála sannast að það tekur óratíma og kostar morð fjár að leita fisks á úthöfunum með þessari hefðbundnu aðferð. Rannsóknir hafa sýnt að mis- munandi fisktegundir endur- kasta mismunandi litrófi og eft- ir því er möguleiki á að þekkja þær. Visindamenn við haf- og fiski ranin'sókniastofmuniinia í Missi- sippi ljósmynduðu úr lofti upp sjávarfisk, sem var aininaðhvort uippi á yfirborðimiu eða Skaimmt undir því og rannsökuðu siðan litrófið og fundu eftir því hvaða fisk var um að ræða og hversu mikið var af honum. Það er einnig hægt að finna fisk úr lofti eftir lýsisbrálkinni, sem af honum leggur. Lýsisbrák in veldur ekki aðeins litbrigð- um heldur er hitastigið i henni annað en í sjónum umhverfis og er því einnig hægt að styðjast við hitamælingar í leitinni. Eitt er það tæki, sem vísinda- menn binda miklar vonir við í sambandi við fiskleit á úthöfun- um, en það er eins konar ljós- magnari. Allur fiskur, sem synd iir hraitt myndair á eftir séir Ijós- rák, sem stundum getur orðið mjög sterk og áberandi. Fiskimenn við Floridaströnd nota þeinimain „eld“, sem þeár kalia svo til að veiða makríl á nóttum. En þó að „eldurinn", sé ekki nægjanlega mikill til þess að menn geti merkt hann með berum augum, þá er hægt að magna styrkleikann og það gera vísindamenn og tengja ljósleitar tækið og magnarann sjónvarps- tæki. Magnarinn eykur ljós- styirteleitea'rm ailt að um 100 þús- und og það hefur tekizt með þassutm aðferðum að greina ljósrák frá dreifðri síld úr hæð allt frá 500 fetum og upp í 5000 fet. Þessar frumtilraunir með að greina fisk úr mikiMi hæð þykja lofa góðu og liklegt að það megi fullkomna þær svo að hægt verði að leita fisks á stóru haf svæði í einu úr lofti og ekki að eins finna fiskinn heldur sjá hversu mikið magn er af 'honum og þá hversu mikið megi veiða. (Commerciail Fisheries Rev.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.