Morgunblaðið - 27.04.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.04.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1971 3 Fulltrúar og gestir á setningarfnndi Landsfundar votta minningn Bjarna Benediktssonar, Sigríðar Björnsdóttur og dóttnrson- ar þeirra virðingu sína, Virðuleg athöfn vlð upphaf Landsfundar; Hann var mikill stjórnandi bæði í blíðu og iim, en aðrir markaðir út- flutningsafurða okkar, svo sem skreiðar, lokuðust gjör- samlega i Afríku vegna borg- arastyrjaldar þar. Máifækið segir, að það þurfi sterk bein til að þola góða daga. Hitt er jafn víst, að það þarf áræði, kjark og mikia þrautseigju til þess að veita örugga forustu Iltilli þjóð, sem er jafn háð innflutningi og útflutningi og við Islendingar, þegar útflutn- ingsverðmæti hennar minnkar nærfellt um helming á tveim- ur árum. Bjami Benedikts- son veitti örugga íorustu á uppgangstimum. En mesta hæfileika sýndi hann, þegar andróðurinn var mestur. Þá þurfti að gera hverja ráðstöf- unina á íætur annarri, sem hlaut að valda sársauka og vonbrigðum í bili, en góður stjórnandi vissi, að óhjá- kvæmilegar voru, ef skyn- samlega ætti að ráða fram úr vandanum. Á síðasta Landsfundi árið 1969 gat formaður Sjálfstæð- Framhald á bls. 10. — sagði Jóhann Hafstein um Bjarna Benediktsson Forsælisráóherrahjónanna Bjarna Benediktssonar og rir. Bjarna Benediktssonar sagói: og ítú Sigríðar Bjömsdótt- mr og dóttursonar þeirra, var niinnzt með virðuleg- rwnri hætti við setningu 19. Landsfundar Sjálfstæðis- flokksins sl. sunnudags- kvöld. Yið upphaf Lands- fundarins risu fulltrúar og gestir úr sætum, en með- limir Lúðrasveitar'Reykja- víkur léku „ísland, far- sældar frón“. farið, en gegndi áfram emb- ætti íorsætisráðherra. Ég vik að þessu sérstakiega nú vegna þess, að for- mennskutimabil Bjarna Bene- diktssonar einkenndist af mikium svipbrigðum í ís- ienzku þjóðlifi. Tímabilið frá 1962—1966 er óefað eitt merk- asta framfaraskeið í sögu þjóðarinnar með meiri lifs- kjarabata alls aimennings á skemmri tima en áður á grundvelli þeirrar stefnu, sem mótuð var af viðreisnarstjórn Óiafs Thors, er hann mynd- aði eftir alþingiskosningarn- ar 1959. Síðari hluta árs 1966 tók að halla undan fæti og á árunum 1967 og 1968 varð is- lenzka þjóðin fyrir þyngri efnahagslegum áföllum en hún hefur áður fyrir orðið. Fór þá allt saman, að afli brást, sildarleysi varð algjört, útfiutningsverð féll mjög verulega á erlendum mörkuð- Mér þykir hiýða að hefja mál mitt nú á þvi að gefa lauslegt yfirlit yfir viðhorfin á síðasta Landsfundi Sjálí- stæðisflokksins, sem haldinn var 16.—19. október 1969. Þá- verandi formaður flokksins, Bjarni heitinn Benediktsson, flutti þá að venju við setn- ingu fundarins merka yfirlits- ræðu. Eins og kunnugt er, hafði Bjarni Benediktsson þá verið formaður flokksins frá Landsfundi, sem haldinn var í október 1961, er Ólafur Thors baðst undan endur- kjöri, eftir að hafa veitt flokknum forustu í meira en aidarfjórðung. Hann hafði ekki verið heill heiisu undan- I setningarræðu sinni íjallaði Jóhanti Hafstein, formaður Sjálfstæðisflokks ins, um formennskutímabil # KARNABÆR TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS TÝSGÖTU 1 . LAUGAVEGI 66 SUMAklÐ KOMIÐ! -jc Bolir — margar gerðir j< Callabuxur — flauel - nankin -jc Stuttbuxur — ótrúlega margar gerðir -jc Dömupeysur -j< Blússur — margar gerðir -j< Skyrtur — PÓSTSENDUM UM LAND ALLT — STAKSTEINAR Skýr stefna í NÝÚTKOMNU tölliblaði af Stefni, tímariti ungra Sjálf- stæðisnianna, birtist viðtal við Halidór Blöndal, kennara, sem skipar 3. sæti á fra mboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norður- landskjördæmi e.vstra og er S hópi hinna yngstu framhjóðenda Sjálfstæðisflokksins i komandi kosningum. 1 viðtali þessu er Halldór Biöndal m. a. spurðnr, hver hann telji verða helztu bar- áttumál ungra Sjálfstæðismanna nú og hann svarar: „Að fullur sigur vinnist S land- helgismálinu. Stefnan er skýrt mölrkuð a.f forsætisráðherra og mótast af þeirri eimirð og gát sem nauðsynleg er i viðkvæmnm skiptum ríkja á milli. Okkur óar við allri skriffinnsk- unni og ofvexti ríkisbáknsins. Naumast er lagt fram það þing- mannafrumvarp á Alþingi, að það feli ekld í sér nýja nefnd eða nýja ríkisstofnun, nema hvort tveggja sé. Meira að segja Ráðstef nustofnun íslands var ungað út á þingskjöhinum. Og þó vita engir betur en alþingis- mennimir, hversu grátt aJlt þetta stofnanafargan Ieikur atvinmi- veglna, sérstaklega úti á ianði. En það Ijær þeim ekki sýn, þvf miður. Menntamálin hafa um margrft ára skeið verið ofarlega á haugl hjá okkur og raunar má segja, að nú fyrst sé í burðarliðnum sú skipan skólamála í stðrum dráttum, sem við lögðum til á Akureyrarþingi S.U.S. 1965. Stærsti sigurinn vannst þó með nýskipan Lánasjóðs islenzkra nátnsmanna undir forystu Björns Bjamasonar. Almannatryggingamar eru á dagskrá, og það þarf ekki að taka það fram, að við líturn ekkí á þær sem neinar heilagar kýr Alþýðuflokksins. Algjört endur- mat á trv ggingakeriinii er orðið brýn nauðsyn." Óbeit á valdi I sama töhihlaði Stefnis er einrtig viðtal við Ellert B. Schram, fomiann SUS, sem skip- ar 7. sæti á framboðslista Sjálf- stæðisflokksins í Reykjavfk. I viðtaJi þessu er Eliert m. a. spurður að því hvers vegna öfga- kenndar skoðanir meðal ungs fólks hafi ekki náð að festa rætur hér í jafn ríkum mæli og í sumum nágrannalöndum okkar og hann svarar: „Skýringin felst í og með vegna smæðar þjóðfélagsins, og líka vegna þess, að ungt fólk hér á landi kernst fyrr í tengsl við Hfið sjálft, fer fyrr út í at- vinnulíflð, en ungt fólk á Vestur- löndum almennt. I»ar hefur vel- ferðarþjóðfélagið m. a. leitt til þess að ungt fólk hefur haft tækifærl til að læra og leika sér langt fram á þrítugsaldur án þess að vita um hvað lífsbarátt- an snýst.. En að svo mikln leyti sem þessara viðhorfa hefur gætt hér á landi, þá er því ekki að neita, að viss órói eða upplausn átti sér stað í stjómmálunum fyrir þremur til fjóram árum. Þessí upplausn kom m. a. fram í þreytu á stjómmálum, i andúð á svoköJluðtt flokksræði, óbeit á valdinu, sem aftur bitnaði á rík- isstjóminni og þeim flokkum sem að henni stóðu. Ég er þeirrar skoðunar, að það liafi verið gæfa SjálfstæiSis- flokksins og þjónað nijög niikU- vægum tilgangi, að ungir Sjálf- stæðismenn opnuðu sin samtök, virkjuðu gagnrýnina á jákvæð- an hátt, fengu nýja menn tíl stuðnings við sig og styrktu Sjálfstæðisfiokkinn um leið i hetld."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.