Morgunblaðið - 27.04.1971, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞREÐJUDAGUR 27. APRlL 1971
Vaitdræðaárm
(The Impossible Vears)
' i'
David Niven, Cristina Ferrare.
Víðfræg amerísk gamanmynd í
litum og Panavision.
ÍSLENZKUR TEXT!
Sýnd kl. 5 og 9.
EVE PRODUCTION
HOWmuchlm
DOES A NORMAL COUPLE NEED?
Itastmancolor
Afar spennandi og djörf ný
amerísk litmynd, gerð af Russ
(Vixen) Meyer.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
TONABIO
Sími 31182.
iSLENZKUR TEXTI
Kafbátur X-l
„ MIRISCH FILMS 0,.,.n,. _
SUBMARINE XI
Snilldarvel gerð og hörkuspenn-
andi, ný, ensk-amerísk mynd í
litum. Myndin fjallar um djarfa
og hættulega árás á þýzka or-
ustuskipið „Lindendorf" í heims-
styrjöldinni síðari.
James Caan, David Summer.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
BARBRA
STREISAND
OMAR
SHARIF
i\ v I •
! TECHNICOLOR*
PANAVISION*
WILLIAM WÝLER-RAY STARK
ÍSLENZKUR TEXTI
Heimsfræg, ný, amerísk stór-
mynd í Technicolor og Cinema-
scope með úrvalsleikurunum
Omar Sharif og Barbara Streis-
and, sem hlaut Oscar-verðlaun
fyrir leik sinn í myndinni. Leik-
stjóri: William Wyler. Mynd
þessi hefur alls staðar verið
sýnd með metaðsókn.
Sýnd kl. 5 og 9.
Einbýlishús ósknst
Höfum verið beðnir að útvega gott einbýlis-
hús í Kópavogi strax. Góð útborgun í boði.
M I Ð B O R G
símar 25590 & 21682.
Látið snyrta
yður reglulega
Hafið þér hugleitt hve oft þér farið til hárskerans? Farið þér reglu-
lega einu sinni i mánuði, eða eruð þér einn af þeim kærulausu og
farið ekki til hárskerans fyrr en fjölskylda yðar eða vinir fara að
hafa orð á að þér þyrftuð að láta snyrta hár yðar.
MEISTARAFÉLAG HÁRSKERA
Tarzan og týndi
drengurinn
'TMC JUM&Uc
Mjög litfögur og spennandi
mynd, tekin í Panavision. Fram-
leiðandi Robert Day. — Leik-
stjóri Robert Gordon.
íslenzkur texti
Aðalhlutverk:
Mike Henry, Aliza Gur.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ifllílí
vU e-iis
ÞJODLEIKHUSID
SVARTFUCL
sýning fimmtudag kl. 20.
ZORBA
söngleikur eftir Joseph Stein og
John Kander.
Þýðandi: Þorsteinn Valdemarss.
Leikstjóri: Roger Sullivan.
Höfundur dansa og stjórnandi:
Dania Krupska.
Hljómsveitarstjóri:
Garðar Cortez.
Leiktjöld og búningar:
Lárus Ingólfsson.
Frumsýning föstudag kl. 20.
Önnur sýning laugardag kl. 20.
Þriðja sýning sunnudag kl. 20.
Fastir frumsýningargestir vitji
aðgöngumiða fyrir miðviku-
dagskvöld.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. — Sími 1-1200.
Herbergisþernur
Kaupmannahöfn
áreiðanlegar, ekki yngri en 18
ára, óskast strax eða síðar. Góð
laun og fæði, vinnuföt og her-
bergi. Engar kvöldvaktir. Frí kl.
15 daglega og auk þess frídag-
ur 6. hvern dag.
Hotel Botanique
Gothersgade 129
DK 1123 Köbenhavn K
Danmark.
Al ISTURBÆJARRjfl
America
3 dagar í friði
tónlist... og ást
Kvikmyndin um popptónleikana
frægu, sem haldnir voru í U.S.A.
1969.
Sýnd kl. 5 og 9.
IMBil!
ifREYKIAVÍKqR*
KRISTNIHALD í kvöld,
80. sýning.
HITABYLGJA miðvikudag.
MÁFURINN fimmtud., 4. sýning.
Rauð kort gilda.
KRISTNIHALD föstudag.
HITABYLGJA laugardag.
MÁFURINN sunnudag, 5. sýn-
ing. Blá kort gilda.
Aðgöngumiðasalan í Irnó er op-
in frá kl. 14. Sími 13191
V-VÉL, GERÐ D-232
6, 8, 12 strokka.
Með og án túrbinu
1500—2300 sn/mín.
98—374 „A" hestöfi
108—412 „B" hestöfl
Stimpilhraði frá 6,5 til 10
metra á sek.
Eyösla frá 162 gr.
Ferskvatnskæling.
Þetta er þrekmikil, hljóðlát og
hreinleg vél fyrir báta, vinnuvél-
ar og rafstöðvar. — 400 hesta
vélin er 1635 mm löng, 1090 mm
breið, 1040 mm há og vigtar
1435 kíló.
STURLAUGUR
JÓNSSON & CO.
Vesturgötu 16, Reykjavík.
.rEWfit.,
ÍSLENZKUR TEXTI
Flint hinn
ósiginndi
(IN LIKE FLINT)
Bráðskemmtileg og æsispenn-
andi amerísk Cinema-scope lit-
mynd um ný ævintýri og hetju-
dáðir hins mikla ofurhuga Derik
Flints.
Sýnd kl. 5 og 9.
Diesel
LAUGARÁS
Símar 32075, 38150.
HARRY
FRIGG
Úrvals amerísk gamanmynd í
litum og Cinemascope. Titil-
hlutverkið, hinn frakka og ósvífna
Harry Frigg, fer hinn vinsæli
leikari Paul Newman með og
Sylva Koscina aðalkvenhlut-
verkið.
iSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Skilur þú þnð sem þú lest
— í Biblíunni?
Smárit okkar gætu hjálpað þér.
Skrifið eftir fríu eintaki til Christadelphian
Bible Mission, 138 Ledi Drive, Bearsden,
Glasgow, V. K.
Sinióníuhljómsveit íslnnds
Tónleikar í Háskólabíóí fimmtudaginn 29. apríl kl. 21:00.
Stjórnandi': Bohdan Wodiczko. Einleikari: Rögnvaldur Sigur-
jónsson.
Efnisskrá: Polovetsadansar úr „Igor fursta" eftir Borodin,
píanókonsert nr. 2 eftir Rakhmaninoff og Myndir á sýningu
eftir Mússorgský-Ravel.
Aðgöngumiðar í bókabúð Lárusar Blöndal og bókaverzlun
Sigfúsar Eymundssonar.