Morgunblaðið - 27.04.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 27.04.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1971 23 i;w i?] IK Sölukonan síkáta Sprenghlægileg, ný, amerísk gamanmynd í litum og Cteema- scope, með hinni óviðjafnanlegu Phillis Diller í aðalhlutverki, ásamt Bob Denver, Joe Flynn o. fl. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5.15 og 9. ALLTAF FJÖLCAR VOLKSV/AGEN Volkswagen varahlutir tryggia Volkswagcn gæði: Örugg og sérhæíð viðgerðaþjónosta Siml 50 2 49 í HHITMII (IN THE HEAT OF THE NIGHT) Stórmynd i litum með íslenzkum texta. Sagan hefur verið fram- haldssaga í Morgunblaðinu. Sidney Poitier - Rod Steiger. Sýnd kl. 9. Næst síðasta sinn. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar, púströr og fleíri varahíutir i margar getðér bifreiða Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegf 169 - Simi 24180 Bezta augtýsingablaöið ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja og fullgera starfsmannahús að Skálatúni í Mosfellssveit. Tilboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni Óðinstorgi s/f, Óðinsgötu 7, Reykjavík gegn 5.000.— kr. skilatryggingu. M#s Gullfoss VORFERÐ 10. MAÍ TIL OS1.Ó, KAUPMANNAHAFNAR, HAMBORGAR, AMSTERDAM OG LEITH. HVÍTASUNNUFERÐ 28. Maí TIL VESTMANNAEYJA. NÁNARI UPPLÝSINGAR HJÁ FARÞEGADEILD SÍMI 21460. EIMSKIP Nemendasambandsmót Verzlunarskóla íslands 71 verður haldið að Hótel Sögu, föstudaginn 30. apríl og hefst með borð- haldi klukkan 19:30. Aðgöngumiðar verða afhentir á skrifstofu Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, Hagamel 4, miðvikudag 28. og fimmtudag 29. apríl. N.S.V.Í. Verzliinarmannafélag Reykj avíkur heldur félagsfund um vinnutíma í verzlunum í Þjóðleikhúskjallaranum fimmtudaginn 29. apríl kl. 20,30. Áríðandi er að verzlunarfólk mæti á fundinn. STJÓRNIN. HJRSCillt OPIeí I KVÖLD HSSCUt RÖ-E3ULL Hljómsveit MAGNÚSAR INGIMARSSONAR Matur framreiddur frá kl, 7, Opið til kl. 11,30. Sími 15327. Félagsvist í kvöld LINDARBÆR — SIGTÚN — BINGÓ í KVÖLD KLUKKAN 9 Verðmæti vinninga kr. 17 þús. Óbreytt verð á spjöldum. FÉLAG tSLEIMZKRA HLJÖMLISTARMAl'A útvegar yður hljóðfœraleikara og hljómsveitir við hverskonar tœkifœri Vinsamlegast hringið í ZOZSú milli kl. 14-1/ Vil kaupa íbúð í Reykjavík, stærð 90 — 130 ferm., jarðhæð, 1. eða 2. hæð. Má einnig vera íbúð tilbúin undir tréverk, eða þarfnast lag- færingar. Góð útborgun. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir föstudagskvöld merkt: „Öruggur kaupandi — 6078". Falleg og vönduB 2ja herb. íbúð á 6. hæð í Ljósheimum er til sölu, nú þegar. BERGUR BJARNASON, HRL., i Óðinsgötu 4, símar 20750 og 82424.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.