Morgunblaðið - 27.04.1971, Page 4

Morgunblaðið - 27.04.1971, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1971 ■ 7T ttÍLAh I.U,\ X ÆjAIAJM" ® 22*0*22- IRAUOARÁRSTÍG 31 HVERFISGÖTU103 VW Smdífwíabifreið-VW 5 manm -VW svefmaiiT VW 9m«ina-LaniJíav* 7manna LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Síml14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. bílaleigan AKBBAVT car rental scrvice 8-23-4? sendum BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 Hópferðir Til leigu I lengri og skemmri ferðir 10—20 farþega bilar. Kjartan Ingimarsson, sími 32716. bilasqlq GUÐMUNDAR Bergþóruqötu 3 Símar: 19032 — 20070 Bílaleigan UMFERÐ Simi 42104 SHNDUM EFLUM 0KKAR HEIMABYGGÐ ★ SKIPTUM VIÐ SPARISJOÐINN , SAM3AN0 ÍSL. SPARISJÓÐA £ Bjarkarlundur eSa barrtrjáaþyrping? Eftirfarandi bréf er utan af Seltjamarneai: „Sú kemur tíð, er sárin foldar gróa, sveitixmar fyllast, akrar hylja móa, brauð veitir sonum móðurmoldin frjóa, menningin vex í lundi nýrra skóga". Svo kvað Haimes Hafstein um aldamótin síðustu. Þesaar línur taka skógræktarmenn sér oft í munn, ekki sízt „barr- karlar“ svonefndir. Skyldi skáldið hafa séð fyrir bjaricar- lund eða barrtrjáaþyrpingu. Hvað haldið þið? Skyldi skáld- unum hafa geðjazt að þeirri staðreynd, að birkið skuli upp rifið en barr í stað koma? Má ég senda barrkörlum kveðju með þessu kvæði Hann- esar Hafstein, sem m.a. sýnir, að hann unni því, sem isienzkt er. Þetta kvæði heitir Fjalldrap- inn og er svona: „Hann vex upp í hlíðum við hóla og börð við hreinsvala blæinn í ófrjórri jörð. Þótt ekki sé borin þar mykja í moldu þá megnar hann sjálfur að breiðast um foldu. Hann vex upp í kjarri og hreykist ei hátt, en heldur við jörðina, blómskreytir fátt, en stendur því fastar og lifir því lengur, og lætur ei buga sig, hvernig sem gengur. Þótt óhjúkrað staodi úr isum og snýó hans ólaufgað bar. þá lifir hann þó Er hæfur í vendi að hreínsa með baei því haim er mjór og í stirvnara lagi. Er hæfur í vendi að húðstrýkja þá, sem heiinæma tyftkigu þarfnast að fá. Þótt farmimar kyngist hann álnarhátt yfir samt ítnynd hins beiski sannleika lifir.“ Þetta kvæði held ég að barr- körlum sé hollt að læra, en ég sendi þeim sérataka kveðju með seinasta erindinu. Vígrdís Ágústsdóttir." § Ritsafn Jóns Trausta Jónatan J. Lándal, Holta- stöðum, skrifar og segist vera orðirm leiður á auglýsingunni um ritsafn Jóna Trausta: „Við undirritun sammings greiðast 1000 kr. Síðan 100 kr. á mán- uði“. Jónatan segir, að sumir, sem hann hafi spurt, haldi að greiða eiga 100 kr á mánuði það sem eftir er ævinnar, „en það getur ekki verið rétt, því að þá væri verðið misjafnt. En spurn ingin er, í hve marga mánuði á að greiða 100 kr.? Hvað kost- ar ritsafnið?“. Síðan heldur hann áfram: „Væri ekki hægt að fá rit- safnið, ef staðgreitt er, fyrir sanngjarnt verð, og hvað væri það?“ Velvakaadi afiaði sér upp- lýsinga um þetta atriði Rit- safnið koatar kr. 3483,00 me9 afborgunarskihnálunum, en «é það staðgreitt koátar það kr. 2788,00. 0 Lög unga fúlksias tg eldhúsumræður Nokkur ungmeraj á Stöðv- arfirði skrifa Velvakanda, og „mótmæla þeirra áráttu hjá útvarpsráði, að taka „Dög unga fólksins“ undir „Eldhús- umræður stjórnmáLaflokkanoa“. „Þessar umræður hlustar eng- inn heilvitamaður á,“ segir í bréfinu, „því þeasari enda- leysu getur enginn fylgzt með“. Og bréfritarar halda áfram: „Þátturinn „Lög unga fóíks- ina“ er sá þáttur í útvarpinu, sem allir unglingar hlusta á, enda nær það eina, sem er fyrir táninga í útvarpinu. — Við leggjum til að þessar um- ræður verði fluttar til um 2 tíma, þ.e.a.s. til kl. 10. Þá geta þeir rausað án þess að nokkur hlusti á, því þá eru allir að horfa á FFH í sjónvarpinu. Við teljum það óréttlátt að borga afnotagjald af útvarpi og geta svo ekki hlustað á það, sem maður hefur áhuga á, fyrir stjómmálaþvælu. Það mætti lengja „Lög unga fólksins" um hálfan til einn tíma, en sleppa þeim er ófært. Þetta eru ekki nema 4 tímar á mánuði af um það bil 480, þá eru 476 twnar eftir.“ PINCOUIN-CARN Nýkomið mikið úrval af CLASSIQUE CRYLOR SPORT CRYLOR ZEPHYR CRYLOR Þolir þvottavélaþvott. Verzlunin HOF, Þingholtsstræti 1. Fra Tónlistarskólo Kópnvogs Borgarholtsbraut 7. Vornámskeið undirbúningsdeildar fyrir 6 og 7 ára börn hefst mánudaginn 3. maí og stendur yfir í 4 vikur. Kennt verður á mánudögum og föstudögum frá kl. 3,15. Gjald er kr. 700 (blokkflauta og skriffæri innifalin). Innritun í dag þrigjudag kl. 10—12 og 5—7 og á föstudag kl. 10—12. Sími 41066. — Aðsókn takmörkuð. SKÓLASTJÓRI. LUDVIG STORR SPEGLAR í MIKLU CJRVALI Verð v/ð o//rj hœfi Hinir margeftirspurðu SPEGLAR og BAÐHERBERGISTÆKI komið. TÆKIFÆRISGJAFIR SPECLABÚÐIN Laugavegi 15. Sími: 1-96-35. HEILDSALA — SMÁSALA HEIMILSTÆKI SF. PHILIPS T* raf- hltiSur eru sterkar Sterkar og endíngargóðar og þess vegna hagkvæmar I allar tegundir transistortækja. Full- komlega rakaþéttar við aHar að- stæður. HaJda nær fuHri orku allan endingartíFnann. Reynið PHILIPS TR rafhlöður straíc í dag. Þær munu reynast yður vel. Fást aðeins í raftækjaverzlunum. PHILIPS PHIUPS ] TIL ALLRA ATTA NEW YORK Alla daga REYKJAVÍK OSLÓ Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga KAUPMANNAHÖFN Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga L0FTLEIDIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.