Morgunblaðið - 29.04.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.04.1971, Blaðsíða 4
> 4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUÐAGUR 29. APRÍL 1971 * i s* M71 bílaleigax ÆA lAIt! 25555 BILALEIGA HVERFISGÖT U 103 VW Sendiferðabifreí5-VW 5 manna-VW swfmaín VW 9 manna -Landrover 7manna LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sími14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. BÍLALEIGA 0 Þingvallavatn Hér er bréf um Þingvalla- vatn: „Velvakandi góður, lengi hef- ur mig langað til að biðja þig að birta nokkrar línur, í sam- bandi við okkar mesta veiði- EFLUM OKKAR HEIMABYGGÐ ★ SKIPTUM VIÐ SPARISJÓÐINN SAM3AN0 ÍSL SPARISJÓÐA vatn á landinu, Þingvallavatn. Það er mikið talað um náttúru- vernd og fiskirækt í sjó og vötnum svo ég tali nú ekki um þessa margumtöluðu mengun og fleira. Ég hef verið á hverju sumri af og til síðastliðin 35 ár í sum- arleyfum við vatnið, og hefur mér litizt illa á hvað veiðin hefur farið minnkandi ár frá ári, og tel ég tíma til kominn, þó fyrr hefði verið til að gera eitthvað fyrir vatnið, sem er og verður okkar stolt um ókom in ár, þjóðgarðurinn, vatnið og umhverfi þess., Fyrir nokkrum árum var virkjun fram- kvaemd (Steingrímsstöð) og vatnið tekið um göng í gegn- um Dráttarhlíð. Og ef ég man rétt var það 17. júni sem gerði norðan hrinu og stíflan, sem var fyrir göngunum brast og Þingvallavatn þornaði á stóru FISKISKIP 200 lesta fisktskip óskast. Skipti á 64 lesta eikarbát æskileg. TIL SÖLU 190, 150 lesta stáiskip, ,100 lesta nýlegt eikarskip, einnig 67, 64, 56, 54, 10, 8 lesta bátar. TRYGGINGAR & FASTEIGNIR Austurstræti 10 A Sími 26560, kvöldsími og helgidagasími 13742. CAR RENTAL TT 21190 21188 SENDUM BÍLIINIIM 37346 Bílaleigan 6 herbergja ibúð - Vesturbær Höfum til sölu 146 ferm. 6 herb. íbúð á 3ju hæð við Fálkagötu. íbúðin er 2 stofúr, 4 svefnherb., eldhús, bað, sérþvottahús. Aðeins 3 íbúðir í húsinu. Glæsilegt útsýni. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. HEIMASfMAR GÍSLI ÓLAFSS. 83974. ARNAR SIGURÐSS. 36349. ÍBÚÐA- SALAN svæði, tugir milljóna silungs- seiða drápust og hefur vatnið ekki náð sér síðan hvað veiði snertir." 0 Ráð til úrbóta „Hvað á að gera? Það sem ég hef látið mér detta í hug, er að setja fiskseiði í stór- um stíl í vatnið, banna notkun mótora á vatninu, vegna olíu- brákar sem myndast og síðast en ekki sízt vegna hávaða og skrúfuþyts sem leiðir langar leiðir. Allur vatnafiskur er mjög viðkvæmur fyrir hávaða eins og allir veiðimenn vita. Mér er kunnugt um að margir sumarbústaðaeigendur eru sam mála um að eitthvað verði að gera. Þingvallanefnd þarf að hafa forystu í þessum aðgerð- um og veiðimálastjóri. Eftir því sem ég bezt veit er löngu búið að banna að nota mótora á öll- um veiðivötnum í Skotlandi og sennilega víðar. Gaman væri að heyra álit fleiri. Með þökk fyrir birtinguna. Kristján G. Kristjánsson, Brávallagötu 48.“ 0 Til Vigdísar með vöndinn Svo nefnir Bjöm Sigfús- son eftirfarandi þátt: „Sé ég í hug þín háu f jöll hjúpuð þessum dökku skógum. Fengi ég, skógur, flutt þig heim í fjallarann, svo klæða mættir mold á stöðvum þeim, sem mest ég ann! Barrkarlinn Hannes Hafstein orti í utanferðum við tvö tæki- færi hvatningarljóð, sem m. a. miðuðu að því að auka fjöl- breytni í trjágróðri íslands og ætla þar dökku barrviðarhlíð- unum talsvert rúm. Tilraunir aldamótamanna með erlendar tegundir hafa í fyllingu tím- ans leitt til sigra á stöðum eins ög Hallormsstað og Mógilsá, svo aðeins tvennt sé nefnt, og Hannes studdi vel þær tilraun- ír sem þingmaður og ráðherra og framsýnt skáld. Að vita þetta er ekki annað en kunna Islandssögu ætlaða 12 ára krökkum. Stúlka, sem heitir Vigdís og mér finnst hljóta að hafa lokið af þessu sem öðrum skyldunámsefnum kynþroska- skeiðsins, þó mér sé ókunn, tel- ur í Velvakandabréfi 27. apríi Hannes vera andstæðing „barr- karla“ í skógrækt, af því hann, eins og barrkrlar margir, ann því, sem íslenzkt er, og þar með birki og fjalldrapa. Þörf er að leiðrétta hana.“ 0 Fordómar og kreddutrú „Kynþáttafordómar ó- þroskaðs fólks eru verri, ef þeir bitna á útlendingum, sem hér taka æ fleiri búsetu, einn og einn, og auðga erfðagerð niðja okkar, heldur en þó þeir bitni á útlendri tegund kart- aflna, heyfóðurs, sem vex í vorri mold, eða á lerki og greni. Eðlisfar fordóma þessara er þó svipað. Það er t.d. ein og sama hreinlífisástríða sumra að heimta að fá að flengja barr- karla með fjalldrapa og, sam- kvæmt suðurafrískum lögum, dæma alla til hýðingar, sem vingott eigi við maka af eitt- hvað frábrugðnum litarhætti. Þessa samsekt sína við þá, sem brjóta kynþáttafordóma í kúg- unarlöndum, hljóta barrkarlar eftir atvikum að sætta sig við: „Þó fannimar kyngist hann álnarhátt yfir, samt ímynd hins beiska sannleika lifir,“ ritar Vigdís sjálf. Handahófskennd aukning trjálunda á stöðum, sem fegra ber, orkar oft tvímælis. Vlsvit- andi mótun landslags er vanda- starf og þekkingar. Kreddutrú ýmist móti „barri“ eða með hverri nýplöntun, sem er, mun vera talsvert algeng, og þeir, sem reynslu eiga- í skógrækt, hafa að mér skilst fremur skemmtun en leiða af að hlusta á velviljað kreddutal. Leiði sprettur hins vegar af að sjá fólk svala hvötum sín- um með vendi. Björn Sigfússon“. Útgerðormenn - Skipstjórnr Óskum eftir bátum í viðskipti i sumar. HRAÐFRYSTIHÚS MEIÐASTAÐA H/F. Garði, sími 7032—7132 UMFERÐ Sími 42104 SENDUM Hópfeiðir Til leigu í lengri og skemmri ferðir 10—20 farþega bítar. Kjartan Ingimarsson, sími 32716. bilasaía GUÐMUNDAR Bergþóruqötu 3 Slmar: 19032 — 20070 LOFTUR HF. UÓSMYNDASTOFA Ingóffsstrwtl 6. Pantið tlma I rima 14772. Tilboð ósknst í Skoda 1202 '66 á nýjum dekkjum. Keyrðuf 40 þús. Til sýnis að Rauðagerði 52. ooooooooooooooooooouooooooo KA UPUM HREINAR, STÓRAR OG GÓÐAR LÉREFTSTUSKUR PRENTSMIÐJAN ooooooooooooooooooooooooooo TIL ALLRA ATTA NEW YORK Alladaga REYKJAVÍK OSLÓ Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga KAUPMANNAHÖFN Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga LOFTLEIDIH 9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.