Morgunblaðið - 29.04.1971, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. APRlL 1971
Óska eftir vistlegri
2ja-3ja herbergja íbúð
á miðju sumri. Húsaleiga greidd á þann hátt sem óskað er.
Hreinlegri og heiðarlegri framkomu heitið.
Nánari upplýsingar í síma 17987.
Ritari óskast
Staða læknaritara í Landspítalanum er laus til umsóknar frá
1. júní n.k. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf
sendist Skrifstofu ríkisspitalanna, Eiríksgötu 5, fyrir 10. maí
n.k.
Reykjavík, 27. apríl 1971
Skrifstofa rikisspítalanna.
Síðasti skemmtifundur vetrarins verður
haldinn í Tjarnarbúð laugardaginn 1. maí
kl. 8,30.
Góð skemmtiatriði.
Fjölmennið.
STJÓRNIN.
Svanhild Guðmunds-
son 70 ára í dag
70 ÁRA er í dag frú Svanhild
Guðmundsson, Reynimel 43,
Reykjavík. Svanhild er fædd 29.
apríl 1901 í Ytre-Ama í Noregi.
Til íslands kom Svanhild árið
1930 og árið 1936 giftist hún
Bjama Guðmundssyni frá Hest-
eyri, nú verkstjóri hjá togara-
afgreiðslunni, sérstökum heiðurs-
manni, og nefur þeirra sambúð
verið sérstaklega farsæl.
f>að hefur þurft áræði af
ungri stúiku úti í Noregi árið
1930 að fara hingað upp til ís-
lands, fjarri öllum vinum og
sikyldmennum, en svo vel hefur
Svanhild kunnað við sig, að hér
hefur hún búið sáðan til allrar
Skrifstofustarf
Óskum að ráða strax eða sem fyrst vana skrifstofustúlku
í innheimtudeild vora.
Alafoss h/f„
Bankastræti 6.
Upplýsingar ekki veittar 1 síma.
Aígreiðslutímor verzlana
Kaupmannasamtök íslands vilja benda
almenningi á, að verzlanir verða almennt
lokaðar laugardaginn 1. maí.
Skrifstofuvinna
Heildverzlun óskar eftir pilti og stúlku með
KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS.
hamingju fyrir okkur, sem höf-
um verið svo heppin að kymnast
henni.
Enginin gæti trúað því, að þessi
síkáti unglingur sé orðin sjötug,
og það verður aldrei um hana
sagt, að hún sé svo gömul sem
á grönum má sjá, og það væri
þá dauður maður sem hún Svan-
hild kæmi ekki til að hlæja. Og
margar ánægjulegar minningar
eiga þeir allir kostgangarnir
hennar, en Svanhild hefur flesta
vetur tekið til sín í fæði nokkra
unga skólapilta utan af landi, og
hafa þau hjón reynzt þeim eins
og beztu fósturforeldrar, og það
voru sanmkailaðir lukkunar pam-
fílar, sem komust í fæði hjá
Svanhild því að búa til mat í
sísvanga skólastráka, þá var hún
í essinu sínu, og má segja að
alltaf hafi verið veizla.
Ég vil, Svanhild mín, þakka
þór og Bjanna, hversu vel þið
reyndust mér, er ég dvaldi hjá
ykkur á mínum námsárum í
Reykjavík, og alla tíð sáðan og
alltaf mininist ég þinnar glað-
værðar, og margt var nú brallað,
sem við eigum vonandi eftir að
hlæja að oft og lengi enm, yfir
kaffibolla á eldhúsimu hjá þér.
Óska ég þér svo til hamingju
með daginn og alls hirus bezta
í langri og bjartri framtíð Svan-
hild mín.
Verzlunar- eða Samvinnuskólaprófi.
Upplýsingar í síma 13863 á skrifstofutíma.
Málning utanhúss
Kostgangari G. D.
Verzlunarmonnafélag
Reykjavíkur
heldur félugsfund um
Tilboð óskast í málningu fjölbýlishúsanna
Álftamýri 32, 34 og 36. Útboðslýsinga má
vitja á skrifstofu vora, Sóleyjargötu 17.
vinnutíma í verzlunum
í þjóðleikhúskjallaranum í kvöld fimmtudaginn 29. apríl kl. 20,30.
Hf. ÚtBOÐ 09 Samnincar
Áríðandi er að verzlunarfólk mæti á fundinn.
STJÓRNIN.
Þeir, sem vilja tryggja sér miða
að fyrirlestri
THORS HEYERDAHLS
í Háskólabíói þriðjudaginn 4. maí n.k. kl.
17.00, ættu að vera snarir 1 snúningum.
Miðarnir eru seldir í Kaffistofu Norræna
Hússins, daglega kl. 9.00—18.00, sunnudaga
kl. 13.00—18.00 og kostar kr. 100.00.
NORRíNA HUSID POHKDLAN TAIO NORDENSHUS
Vorum uð toho upp svissnesk hjóluefni
og efni i peysufatosvuntur
Opið á öllum hæðum
til klukkan 10 í kvöld
ss
Vörumarhaöurinn hf.
ÁRMÚLA 1 A - REYKJAVÍK - SÍMI 81680