Morgunblaðið - 29.04.1971, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 29.04.1971, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1971 31 Þegar „miniu Stellan varð Einveldi Asíuþjóöa í borðtennis rofið UM fáar íþróttagreiinar hefur verið rætt jaifinimi'kið og riftað að undarafömu og borðtennis, og er það ekki að ófyrir- synju, þar sem svo Viirðist sem þeasi íþróttaigreiin hatfi orðið táil þess að brjóta fynstu skörðin i klaikaimúriintn sem myndazt hefur miUi Kína og Bandaríkjanna. Br óþairfi að víkja mörgum orðum að þvi að bandarfskt lið fór í keppn- isferð til Kína að aiflokinni heimsmeilstarakeppninni sem fram fór í Japan, og eru þetta fyratu íþróttaskipti þesaara þjóða siiðan 1949. Vera kann þvi að fyrrnefnt h eimsrne ist aram öt marki timamót i heirmspódi- tíkinni, en það markaði einn- ig tiimamót i sögu iþróttar- irmar, þar sem í þvi var 18 ára eimveíldi Asiuþjóðanna Japans og Kina loksins hrundið. Það var gert aif hin- um 18 ára gamla sæneka undrabami í þessari íþrótt, Sbeiian Bengtsson, sem allum á óvænt krækti sér í heiims- meistaratiftillinn í einliðaleik karla. Þessi piiitur byrjaði ungur að iðka borðtennis og komst skjótt í fremstu röð meðal sinna jafna'ldra. Þegar hann var aðeins fjórtán ára var hann farinn að vekja venu- lega athygli á sér, en þá varð hann fyrir því óhappi í skóla- lei’kfiimi, að detta og hand- leggsbrjóta sig. Skaddaðist maxiu Stellan Bengtsson þá einnig alnibogaJiðurinn, og varð að setja silfurspöng í hann. Bjuggust ftestir við að þar með væri lokið ferii hins umga pilts sem borðtennisleik- ara. En það var öðru nœr. íþróttin haifði tekið piltinn föstum töfcum og strax og hann hafði mátt till hóf hatrm æfingar að nýju og 17 ára var harm orðinn atvinnumað- ur í iþróttinni, og kominn í fremstu röð í Svíþjóð, en þaftan hafa komið beztu borð- tennisieíkmenn i Evrópu um nokkum táma. Æfði Stellan sérstakiega vel undir heims- meistarakeppnina, en varð samit að þola tap fyrir þeim tveimur sænskum leikmörm- um, sem löngum hafa staðið fremstir, KjeM og Hasses, í sænska meistaramótinu. Samt þótti sjáMsaigt að geifa honum tækilfæri og sendia harm til Japans. — Ég ætla að verða heims- meistari, lét pilturinn haifa fltftir sér í blaðavifttaii í janú- ar sl. Fannst mönnum það er»gan veginn útilokað, en aBs ekki var reiknað með því að honum tækist að standa við þessi orð sín fyrr en i fyrsta lagi í neestu heims- meisitarakeppni, sem fram fer árið 1973. 1 keppnimni í Japan bar ekki mikið á Stelilan til að byrja roeð. Hann sigraði þó hvem keppinautimm á fætur öðrum, og þegar hinir frægu landar hans Hasse Alisér og Kjelll Johansson voru faWnir úr, stóð hann enn efltir. Úr- slitin nálguðust og alltaf sigraði SteMian, og þar kom að hann stóð eirrn edPtir ásamt Japananum Shigio Ito. Þeir skyldu heyja úrsUtaleikiinn. — Fyrir þann ieik var ég ekkert óstyrkur, hefur Stell- an sagt, — það bjóst engimn við þvi að ég hefði mögulleika tiil sigurs. Sjálfur átti ég auð- vitað þarm draum að sigra og hafði alið hann með mér allt frá því að lagt var af sbað til Japan. Og í úrslitaleiknum sýndi piiturinn sanmarlega hvað i Stellan og Gunnar Larsson hafa þarna brngðið á leik. Þessi teikning birtist í blaðinu The Guardian, og sýnir tvo frækna kappa, þ. e. Nixon og Maó í borðtennis, tilbúna að setjast á friðarstóla að Ieik loknum. honum bjó. Hann þótti nokk- uð sikorta þá tækni sem Jap- aninn hafði, en hraði hans og hctrka var með ólfkindum og knúimm áiframn af ótrúlegum sigurvilja tókst honum það ómögulega. Hann sigraði ör- ugglega í leifenum og heims- meistaraitiltiMinn var hans. Söfcurn þess hve SteMan er sgnávaxinn hatfði hann oft verið kailaður ,,mini“, en á þeirri stundu gem hann stóð uppi sern sigurvegari breytt- ist viðumefnið í „maxi“. — Ennþá er þettta afflt í þoku fyrir mér, sagði hann viku efltir keppnina, — o-g það iiíða áreiðanlega nofekrir dagar enn, unz ég átta mig á því að ég er bezti borðtenmfcsleik- maður í heimi. Þegar Stellan Bengtsson kom heim til Svíþjóðar með heimsmeistarabikarinn með- ferðis var honum faignað sem þjóðhetju, einfeum í heima- borg sinini, Gautaborg. Skritf- uðu blöðin milkið um þetta undrabam og segja m. a. að nú geti Svíar stáitað af þvi að eiga tvo atf fremstu íþróttamönnjum heirns. Hinn er sun dmaðu rinm Gunnar Larsson, sem var einmitt að vinna frækileg sundatfrek í Bandaríkjunum, þegar SteJl- an var að vinna heimsmeist- aratitiiinn. Og álengdar stend- ur svo sá þriðji, sýnu stærst- ur og kraftalegastu r. Það er krinigllukaisitarinn Ricky Bruch, sem hefur áreiðamlega hug á því að gera tríó úr dúettinium, og er ektoert sennilegra en að honum tak- ist það áður en langt um líður. — stjl. Bréf sent íþróttasíðunni: Brotalamir á fram kvæmd firmakeppni... Lið dæmt ólöglegt eftir reglum Kvað hann það ekki vera en sem virðast ek Undanfamar helgar hafa far- ið fram úrslitaleikir riðla í handknattleikskeppni firmaliða. Að þessari keppni stóð nú í ár bifreiðastjórafélagið Frami. Undanfarin ár hefur stjórn Handknattleikssambands Is- lands haft hönd í bagga með fyrirkomulag keppninnar, en í ár hefur stjómin ekkert komið nálægt og álít ég það vera m.a. eina ástæðuna fyrir því að ýmis legt í framkvæmd keppninnar hefur komið fram, sem vart get- ur talizt raunhæft né réttlátt. Sumir munu kannski segja að þessar línur séu nú ritaðar í vonzku vegna þess að lið okk- ar Morgunblaðsmanna var dæmt ólöglegt í keppninni og kom því ekki til greina i úrslitakeppn- ina sjálfa sem sigurvegari i okkar riðli. En það sem hér er sett fram er fyrst og fremst til að sýna fram á að atvik eins og það sem á eftir fer eigi ekki að koma upp aftur öðrum liðum til ama og mótsstjórn til skamm- ar. Porsaga máls þessa er sú, að lið okkar lék i riðli með Heildv. HEKLU, Slippféiaginu i Reykja ki vera til I vík og Bifreiðastjórafélaginu FRAMA. Úrslit leikja okkar urðu sem hér segir: Mbl. — Slippfél. 8-6 Mbl. — HEKLA 16-6 Mbl. — FRAMI 14-14 Var okkur tjáð að leikslokum, að við hefðum unnið riðOinn á hagstæðri markatölu en FRAMI hafði jafnmörg stig. Leikir 1 þessum riðli fóru fram 18. apríl. Siðastliðinn miðvikudag, heyrð- um við á skotspónum að lið okk- ar hefði verið kært á þeirri for- sendu, að einn leikmanna okkar hefði ekki unnið sem fastráðinn starfsmaður nógu lengi eða 3 mánuði eins og forráðamennirn- ir tjáðu okkur að vera yrði með þátttakendur. Vegna áður greindrar kæru fólu liðsmenn í liði Morgunblaðsins mér að kynna mér hvort kæra hefði komið fram og jafnframt hvort viðkomandi leikmaður væri ólög legur samkvæmt mótsreglum. Hringdi ég í aðalforráðamann keppninnar og spurði hann hvort kæra væri komin fratn og ef svo væri hvort hún væri frá FRAMA. kæra hefði komið fram. Ræddum við þetta nokkuð og í heldur miklum æsingi. Bað hann mig að mæta síðar þann dag (s.l. laug- ardag), þar sem mótið færi fram og ræða þar frekar um málið. Að því loknu sleit hann sam- bandið. Mætti ég á tilteknum stað ásamt tveim öðrum liðs- mönnum. Vildum við fá úr því skorið hvort við værum lögleg- ir til þátttöku í úrslitakeppn- inni sem fór fram dagimn eftir eða ekki. Báðum við fyrst um reglur sem æskilegt þykir að hafa fyrir hverju móti sem hald- ið er og forráðamaðurinn vitn- aði í fyrr um daginn. Þá kom í ljós að reglumar voru ekki fyr- ir hendi en þeir töldu að regl- ur sem samdar voru fyrir 3 ár- um hefðu verið svona og svona. Þó svo að reglurnar væru ekki til staðar ákváðu samt einhverj- ir 4 menn að lið okkar væri ólöglegt til þátttöku vegna fyrr- greinds atriðis. Ákváðu þeir því að lið það sem varð númer 2 í riðlinum, FRAMI mætti til úrslitakeppninnar. Rétt er að taka það fram að ekki lá það fyrir hvort rétt væri að Mð ynni á markatölu og því vafamál hvort ekki hefði átt að framlengja leik okkar við FRAMA fyrr í mótinu. Eftir að dómur hafði verið felldur, báðum við um að fá að sjá viðkomandi kæru. Var okk- ur þá sagt að ekki hefði verið um skriflega kæru að ræða, held ur hefði einn af liðsmönnum Slippfélagsins bent þeim á að umræddur leikmaður væri ekki löglegur og hefði það verið tek- ið sem kæra. Þetta dæmi sýnir að ekki verður unað við slíkt fyrirkomulag sem þetta og álít- um við keppni þessa í heild ólöglega samkvæmt því sem fram hefur komið I viðræð- um okkar við viðkomandi fram- kvæmdamenn. Við Morgunblaðs menn viljum ekki sætta okkur við dóma sem þessa, þvi okkur gafst aldrei tækifæri til að út- skýra og rökræða okkar álit á kærunni né heldur var okkur sýnt og sannað að við færum með rangt mál. Við fengum á engan hátt að svara til saka áð- ur en málið var tekið fyrir. Við- komandi starfsmaður hefur starf að hér sem nokkurs konar „lærl- ingur" síðan í sept. 1970, til að taka við starfi annars. Um leið og maður hefur starf hér hjá Morgunbiaðinu hefur hann rétt til að ganga í starfsmannafélag Morgunblaðsins og svo var með þennan mann, hefur hann því verið í þvi ágæta félagi í rúma 5 mánuði. Ekki viljum við Morgunblaðs- menn vinna á nokkum hátt & móti keppni sem þessari, þvert á mótí, við viljum aðeins benda á að skipulagsleysi sem þetta getur eyðilagt heilt mót fyrir þeim sem ánægju hafa haft af keppninni. Eins og fram kom I viðræðum okkar við forráða- menniná erum við reiðubúnir til samstarfs i skipulagningu móta sem þessa og komura m.a. með ýmsar tillögur sem við álít- um að til bóta megi verða. Einnig erum við vissir um að slíkt hið sama gildir með önmir fyrirtæki. En því miður flór þetta svona og vonumst við til að slíkt sem þetta endurtaki sig ekki. F.H. Liðs Morgunblaðsins Raidvin Jönsson Firmakeppni í borðtennis Firmakeppni borðtennisklúbbs ins Arnarins lauk sunnudaginn 25. apríl sl. með keppni þeirra 8 fyrirtækja, sem í úrslit kom ust. í fyrsta sæti varð Smjörlíki h.f., sem Jóhann Örn Sigurjóns son keppti fyrir. 1 öðru sæti Kristinn Guðnason h.f., sem Ragnar Ragnarsson keppti fyrir. Keppnin tókst í alla staði vel. Vill Örninn þakka Dunlop-um- boðinu sérstaklega, en það gaf veglegan farandbikar til keppn innar og auk þess öllum þeim sem gerðu þessa keppni mögu- lega. (Frá Borðtenniskl. Ernmum)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.