Morgunblaðið - 29.04.1971, Side 2

Morgunblaðið - 29.04.1971, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1971 Hljómleikar Pólyfon- kórsins á sunnudag 140 manna hópur úr kórnum og söngskóia kemur fram voru fyrir um 50 svo að alls munu 140 PÖLYFONKÓRINN heldur hljómleika nk. sunnudag: í Krists kirkju, Landakoti. Á efnis- skránni verða verk eftir Hándel, Gregor, Aichinger, Bach, Schu- bert og Monteverdi. Söngstjóri er Ingólfur Guðbrandsson. A þessum hljómleikum kemur fram fjölmennasti hópur i nafni kórsins hingað til, þar sem nem- endur úr Kórskóla Pólyfonkórs- ins mimu taka þátt í söngflutn- ingi. Arni Arinbjarnar leikur undir á orgel. 1 febrúar sl. gekkst Pólyfón- kórinn fyrir stofnun þessa kór- skóla í Reykjavík til eflingar starfsemi sinni og söngmennt í borginni almennt. Kennslan fór fram eitt kvöld í viku, 2 stundir í senn. Kennarar voru þau Ruth Magnússon, Garðar Cortes, Lena Rist og þar að auki söngstjórinn, # Ingólfur Guðbrandsson. Á fundi, sem forráðamenn Pólyfonkórsins boðuðu til með blaðamönnum, sögðu þeir, að þessi hugmynd hefði fengið mjög góðar undir- tektir. Innrituðust þegar um 150 manns. Námskeiðið stóð í tiu vik- ur, en áhugi nemenda og árang- ur var það góður, að ákveðið var að gefa þeim þátttakendum, sem þess óskuðu, kost á að œfa sam- Gunnar Kvaran. an kórsöng eitt kvöld í viku framvegis. Árangur þessa gefst borgarbúum kostur á að heyra á sunnudaginn. Níutíu manna hóp- ur skipar þennan kór, en i Póly- fonkórnum manns, söngmenn, karlar og konur, láta til sín heyra. Hljómleikarnir á sunnudaginn hefjast kl. 5 síðdegis og eru að- göngumiðar seldir i Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og hjá Ferðaskrifstofunni Útsýn. Úrslit í mið- st j ór nar k j ör i í FYRRAKVÖLD fór fram kosning 8 manna í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins á lands- fundinum. Samkvæmt skipu- lagsreglum flokksins kýs landsfundur 8 menn í mið- stjórn og eru þingmenn ekki kjörgengir við þá kosningu. Hins vegar kýs svo þingflokk- urinn 5 úr sínum hópi í mið- stjórn. Þá eru þrír formenn landssamtaka sjálfkjörnir, svo og formaður og varafor- maður. Reglur þessar voru skýrðar á þann veg, að miðað væri við stöðu viðkomandi aðila í dag, þ.e. hvort hann væri þingmaður eða ekki þingmaður nú. Fjögur þeirra, sem sæti áttu Spilakvöld í Hafnarfirði S.IÁLFSTÆHISFLOKKURINN í Hafnarfirði hefur að venju staðið fyrir spilakvöldum í Sjáif- stæðishúsinu í vetur, yfirleitt við góða aðsókn. Þessum þætti í starfi flokksins er nú að ljúka, og verður síðasta spilakvöldið haldið í Skiphóli annað kvöld. Siðasta spilakvöldið í fyrra var einnig haldið í Skiphóli við mikla aðsókn. Auk spiianna verða á dagskrá góð skemmti- atriði og dans. Þá mun Oddur Ólafsson, læknbr, einn af fram- bjóðendum Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi, fiytja á- varp. Fólk er hvatt tll að mæta tímaniega. 55 Þroskaður og tilf inn ingaríkur einleikari“ Gunnar Kvaran cellóleikari hlýtur góð ummæli í Kaupmannahöfn Kaupmannahöfn, 28. apríl. Einkaskeyti til Morgunbl. ÍSLENZKI cellóleikarinn Gunnar Kvaran hefur hlotið mjög lofsamleg ummæli fyrir fyrstu tónleika sína, sem fóru fram í Tónlistarháskólanum í Kaupmannahöfn, en þar hlaut Gunnar tónlistarmenntun sína undir leiðsögn Erlings Blön- dals Bengtssonar. I Poiitiken segir m.a. að miklir hæfileik- ar búi í þessum tónlistar- manni og í Kristeligt Dagbiad er Gunnari Kvaran lýst sem þroskuðtim og tiifinningarík- um tóniistarmanni. í Politiken segir m.a.: Það var rétt svo kleift fyrir þá áheyrendur, sem síðastir komu, að verða sér úti um sæti í tónleikásal Tónlistarhá- skólans, er ungi íslenzki celló- leikarinn, Gunnar Kvaran hélt þar fyrstu tónleika sína. Það er ekki nema eðlilegt, að mikl ir hæfileikar búi I einleikara sem þessum, þvi að leiðin í gegnum einleikaradeild Tón- listarháskólans liggur i gegn- um nálarauga. Prófessor Blöndal Bengts- son hefur líka haft hér góðan efnivið til þess að taka á móti innlifun og hugarflugi. Gunn- ar Kvaran er einleikari með framúrskarandi tilfinningu fyrir möguleikum hljóðfæris síns. Glæsibragurinn og hæfn in, sem fram kom í tónlist hans, var slík, að áheyrenda- skarinn var sem eitt hlustandi eyra. Johannes Noergaard skrifar í Kristeligt Dagblad undir yfir sögninni: Meira en efnilegur, að Gunnar Kvaran hafi komið fram sem þroskaður og til- finningaríkur tónlistarmaður. Gunnar hafi ekki bara gefið loforð, heldur uppfyilt þau. Rytgaard. í miðstjórn fram að þessum lands fundi lýstu þvi nú yfir, að þau gæfu ekki kost á sér til endur- kjörs vegna þess, að þau skipa sæti á framboðslistum, sem telja verður næsta örugg þingsæti, þ. e. Ragnhildur Helgadóttir, Ólaí- ur G. Einarsson, Sverrir Her- mannsson og Þorvaldur Garðar Kristjánsson. Fjölmargar tillögur komu fram um menn i miðstjórn en þessir hlutu kosningu: Gunnar Thoroddsen fékk 523 atkvæði, Kalman Stefánsson 475 atkv., Geirþrúður Bemhöft 428 atkv., Friðrik Sophusson 396 atkv, Jón G. Sólnes 360 atkv., Guðmundur H. Garðarsson 357 atkv., Ólafur B. Thors 321 atkv. og Baldvin Tryggvason 235 atkv. Næstu 8 að atkvæðamagni voru: Albert Guðmundsson 216 atkv., Eyjólf- ur Konráð Jónsson 209 atkv., Kristján J. Gunnarsson 209 atkv., Arngrímur Jónsson 204 atkv., Oddur Andrésson 195 atkv., Davíð Sch. Thorsteinsson 185 atkv., Einar Oddsson 184 atkv. og Sigurgeir Sigurðsson 168 atkv. Þingflokkur Sjálfstæðisflokks- ins hélt fund í gær og kaus 5 fulltrúa i miðstjórn flokksins. Þessir hlutu kosningu: Ingólfur Jónsson, 22 atkv., Magnús Jóns- son 22 atkv., Matthías Á. Mathie- sen 22 atkv., Matthías Bjarnason 21 atkv. og Birgir Kjaran 20 atkv. Eftirtaldir formenn lands- sambanda eiga sæti í miðstjórn: Gunnar Helgason, formaður Verkalýðsráðs, Ragnheiður Guð- mundsdóttir, formaður Landssam bands Sjálfstæðiskvenna og Ellert B. Schram, formaður SUS. UR „HARINU“ Þessi vígalega mynd er úr söngleiknum Hárinu, sem Leikféiag Kópavogs sýnir um þessar mundir i Glaumbæ. Næsta sýning er í kvöld, cn síðustu sýningar að sinni verða næstkomandi mánudags- og þriðjudagskvöid klukkan 20. Listasafn Einars Jónssonar MIKLUM aðgerðum á húsi Lista- safns Einars Jónssonar er lokið, og verður safnið aftur opnað al- menningi laugardaginn 1. maí. Frá og með 1. maí til 15. sept. verður safnið opið alla daga vik- unnar frá kl. 13.30 til kl. 16. ítarleg skrá yfir listaverkin á þremur tungumálum er innifal- in i aðgangseyrinum. Auk þess má fá í safninu póstkort og heftabók með myndum af flest- um aðalverkum Einars Jónsson- Óhagstæður vöru- skipta j öf nuður HAGSTOFA íslands hefur reikn- að út verðmæti út- og inn- fiutnings frá áramótum, en töl- urnar eru þó bráðabirgðatölur. f ljós kemur að fyrstu þrjá mán- uði ársins er vöruskiptajöfnuð- urinn óhagstæður um tæplega 1.117 milljónir króna, en var á sama tíma í fyrra óhagstæður um 8,4 milljónir. f marzmánuði einum saman var vöruskipta- jöfnuðurinn ðhagstæður um 580,5 miiljónir króna, en í fyrra um 159,9 milljónir. Alls vair útHutt fyrotu þrjá mánuði 1971 fyrir 2.416 miiljónir króna, en ininfliuitt fyrir 3.533 milljónir. Af útfliutningi má nefna álmelimi fyrir 261 milíjón og af inmiflutninjgi vörur til Búr- fellsvirkj unar og fSALs fyrir samta.ls uim 350 miIDjónir króna. - Afli Framhald af bls. 32. um en áður. Þó nokkrir bátar voru á mánudag með milli 10 og 15 tonm, og 8 til 10 tonm í gæsr. Þá var Fróði að lamda í gærdaig 20 tormum af fisiki, serni hamm fékk í troll eftir eimn og hálfan sóiarhrimg. Eimmig er eitthvað Hflegra í netin em verið hefur, svo hefur alltaf verið sæmilegt á línu. Hjá Þorlákshafnarbátum hef- ur aflinm verið misjafTi síðustu daga, og virðist mönmum þar heldur vera að dofna yfir veið- inni. Alls bárust þar á lamd 533 tonn af 42 bátum í fyrrakvöld en 851 tonn af 41 báti á mámu- dag. Var það að lamgmestu leyti tveggja til þriggja náitrta fisíkur eftir helgarfríið. Hæstu báitar voru með upp undir 20 tonn. — Landsfundur Framhald af bls. 32. hver til sín. Það er ósk mín, að sá þróttur, sem einkennt hefur þetta þing, breiðist nú út um hin- ar dreifðu byggðir þessa lands.“ Yfir 700 fulltrúar sóttu þennan 19. landsfund Sjálfstæðisflokks- ins. Megin umræðuefni fundar- ins voru mennta- og skólamál, landhelgismálið, fiskveiðilögsag- an og hagnýting landgrunnsins svo og stjórnmálayfirlýsingin, sem samþykkt var í lok fundar- ins í gær. Auk stjórnmálanefnd- ar störfuðu skipulagsnefnd, nefndir atvinnustétta og kjör- dæmisnefndir. Stjórnmálayfirlýsingin og ályktanir landsfundar um menntamál og landhelgismálið verða birtar í Morgunblaðinu á föstudag. — Forsetaför Framhald af bis. 32. lokið hinmi opinberu heimsókin, í Noregi. * SVÍÞJÓÐ Komið verður til Arlanda- flugvallar kl. 14.00, þar sem Gustav Svíakonungur mun taka á móti forsetahjónunum. Verður sáðam ekið til hallarinnar, þar sem forsetahjóniin búa meðan á hinini opimberu heimsókn stenid- ur. Síðdegis sama dag tekur for- seti á móti erlendum semdiherr- um, sem búsettix eru í Stokk- hólmi. Um kvöldið heldur kon- ungur veizlu til heiðurs forseta íslands og konu hans. Fimimtudagimm 6. maí verður haldið til Björkö og Birka skoð- uð. Eftir hádegi verður siglt til Stokkhólmis. Að lókinni leiksýn- imgu í Drottnimgholms-lei'khús- inu munu forsetahjónin sitja kvöldverðarboð sænsku ríkia- stjórnarinnar. Föstudagirm 7. maí skoða forsetahjónin Statens Historiska Museuim. Síðan verður forseta sýnd verksmiðjan AGA á Lidingö en forsetafrúnni dagheimili í Asöberget. Forsetahjónin munu sitja hádegisverðarboð borgar- stjórnar Stokkhóims í ráðhúsí borgarinmar. Síðdegis sama dag mun forseti hafa móttöku fyrir íslendinga í Svíþjóð. Um kvöld- ið halda forsetahjónim konungi veizlu á Grand Hotel. Laugardagimn 8. maí lýkur hinni opiniberu heimsókn kl. 10.00 f. h., en síðan verða for- setahjómin gestir ríkisstjórnar Svíþjóðar. Haldið verður til Uppsala, þar sem skoðuð verða hágkólabókasafnið, dómkirkjan og gömlu Uppsalir. Að lokmrni hádegisverði í Uppsalahöll í boði Edsnmiamis landshöfðingja halda forsetahjónin til Skoklost- er. Klukkan 18.50 verður farið frá Arlanda-flugvelli og lent á Fomebu-flugvelli í ósló kl. 19.45. Heim munu forsetahjónin koma með flugvél frá Flugfélagi í»- lands sama kvöld. I fylgdarliði forsetahjónanna verða Emil Jónsson, utaniríkis- ráðherra, Pétur Thorsteinason, ráðuney tisst j óri, Birgir Möller, for3etaritari, og frú Margrét Jónisdóttir, aðstpðarstúlka for- setafrúarininar."

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.