Morgunblaðið - 29.04.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.04.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 29. APRlL 1971 7 Margt býr í þokunni Marg-t býr i þokunni, gæti mynd þessi heitið með réttu, því að i þokunni i Reykjavík á dögnn- um, hvarf turninn á Borgarspitalanum hreinlega í þokuna, svo að seg.ja má, að fólkið sem þar er, hafi um tima verið eins konar þokulýður. Sveinn Þormóðsson tók myndina. 4. apríl voru gefin saman i hjónaband i Kópavogskirkju af föður brúðarinnar séra Lárusi Halldórssyni ungfrú Sigríður Lárusdóttir og Erich Stig Henriksen. Heimili þeirra verð ur i Árósum í Danmörku. Ljósmyndastofa ASXS 1 40. árgangs 1970 óg er nýkom- ið út og hefur verið sent Mbl. Náttúrufræðingurinn er að venju prentaður á góðan papp- ír og myndum prýddur. Af efni hans má nefna: Guðmund- ur Kjartansson jarðfræðingur skrifar um Steinboga, og fylgja greininni margar myndir, þar af ein fögur litmynd af Ófærufoss- um í Eldgjá og steinboganum yfir þá, en myndina tók Árni Kjartansson. Helgi Hallgríms son skrifar um útbreiðslu plantna á íslandi með tilliti til loftslags. Jón Jónsson skrifar um Lambavatnsgíga. Ingólfur Davíðsson skrifar um Hríslur og vaxtarkjör, og einnig grein- ina: Komið í Bæjarstaðaskóg og Fróðann. Þá skrifar Þorleifur Einarsson, formaður Hins is- lenzka Náttúrufræðiféiags, skýrslu félagsins fyrir árið 1969. Birtir eru reikningar fé- lagsins. Og þá fylgir efnisyfir- lit árgangsins. Ritstjóri Náttúru fræðingsins er Óskar Ingimars- son. Faxi, 4. tbl. 31. árg., aprilblað, er nýkomið út og hefur verið sent Mbl. Af efni þess má nefna á forsíðu grein með mynd af stjórn kvennadeildar Slysa- varnafélags íslands í Kefla- vík, en deildin á um þessar mundir 40 ára afmæli. Ritstjór- inn, Hallgrímur Th. Björnsson skrifar greinina. Margeir Jóns- son skrifar um ósanngjarnan vegarskatt. Baldur Hólmgeirson skrifar viðtöl við Sigtrygg Árna son yfirlögregluþjón og Vil- hjálm Grímsson bæjarverkfræð- ing um Æskulýðsmál og iþrótta hús. Skúli Magnússon skrifar drög að sögu Keflavíkur. Myndarlegt framtak í Garðin- um. Or flæðarmálinu. Söng- skemmtun Kvennakórs Suður- nesja. Aflaskýrslur Suðurnesja- báta. Margar myndir eru í blað- inu, en ritstjóri þess er eins og áður segir Hallgrimur Th. Björnsson. Blöð og tímarit Stefnir, tímarit um þjóðmál og menningarmál, 22. árg. 1971 2. tbl. er nýkomið út og hefur ver- ið sent blaðinu. Otgefandi þess er Samband ungra Sjálfstæðis- manna. Af efni þess má nefna: Rit- stjóri skrifar Til lesenda. Jó- hann Hafstein, forsætisráðherra skrifar grein um landhelgismál- ið, sem hann nefnir: Ósanninda kveikjan í kosningaflaug. „Lið aðist fallegur reykur." Styrmir Gunnarsson ritar greinina: Hvað tekur við að kosningum loknum? Sjálfstæðisflokkurinn og verkefni áttunda áratugarins. Viðtal við Halldór Blöndal: Kraftur athafnafrelsisins lyfti okkur úr öldudalnum. Lands- fundarþankar eftir Friðrik Sophusson. Opnugreinin nefn- ist: 1 anda Sjálfstæðisstefnunn- ar. Viðtal við Ellert B. Schram. Sjálf stæðisstefnan: Félagslegar framfarir, frelsi einstaklingsins. Haukur Björnsson skrifar um skattlagningu fyrirtækja. Har- aldur Blöndal skrifar um lýð- ræðið í Rúmeniu. Stefnir er prýddur mörgum myndum og prentað á vandaðan pappír. Rit stjórn skipa Pétur Kjartans- son, Haraldur Blöndal og Páll Stefánsson. Náttúriifræðingurinn, 4. hefti, Alvinna framtíð Reglusamur karlmaður óskast við efnalaugarstörf. Æskilegur aldur 30—45 ára. Tilboð sendist Morgunbl. fyrir 4. maí merkt: „Stundvís — 6485". Leiguíbúð — lán Sá sem getur lánað eða útvegað 4—5 hundruð þúsund króna lán til 4—5 ára gegn öruggri fasteignatryggingu ásamt hæstu lög.eyfðum vöxtum getur fengið leigða 3ja herbergja íbúð með mjög vægu leigugjaldi. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: fyrir 5. maí n.k. „Ibúð—Lán 7249“ Nauðungaruppboð sem auglýst var í 51., 54. og 56 tbl. Lögbirtingablaðsins 1970 á Skriðustekk 22, þingl. eign Guðmundar K. Jónssonar, fer fram eftir kröfu Sigurðar Hafstein hdl., á eigninni sjálfri, mánudaginn 3. maí 1971, kl. 13,30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. UPPHITAÐUR BiLSKÚR BROTAMALMUR óskast til leigu, þarf að vera í Vestur- eða Miðbæ. Upp- Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. lýsingar í sima 23290. Nóatún 27, simi 2-58-91. UNGUR reglusamur maður óskar eftir að taka herbergi á leigu í Ánbæjarhverfi, strax. Upp- lýsingar i síma 42063. ÓSKAST LEIGT Miðaldra hjón óska eftir 2ja herbergja íbúð, strax eða fyrir 1. júní. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Upplýsingar i síma 13706. ÍBÚÐ ÓSKAST Roskin barnlaus hjón, sem EIGNARLÓÐ TIL SÖLU um langt skeið hafa verið í Garðahreppi. Tilboð leggist búsett erlendis, óska eftir inn til afgr. Mbl., merkt snoturri 3ja herb. íbúð næsta haust. Venjuleg fyrirfram- „Eignarlóð 7443". greiðsla. Sími 31191. BANDARÍSKAN VERKFRÆÐING VOLKSWAGEN 1300 Af sérstökum ástæðum er til sölu Volkswagen 1300, árg. '71, ekinn aðeins 6.800 km. Til sýnis í salnum að Ármúla 3, Véladeild SÍS, með fámenna fjölskyldu vant ar góða íbúð eða hús (þrjú svefnherb.) m. húsgögnum. sem næst Keflavikurflugvelli. Paul Lindgreen Keflavíkur- flugvelli, svæði 2290. sími 38900. NJARÐVlK HAFNARFJÖRÐUR — nágrenni Saltaðar rúllupylsur, 125 kr. stk., og reyktar á 145 kr. stk. Hakkað kjöt, 4 tegundir, verð frá 149 kr. kg. Nýreykt dilka- kjöt. Til sölu í Ynnri-Njarðvik mjög vel með farið einbýlis- hús, ásamt stórum bílskúr og ræktaðri lóð. Fasteigna- salan, Hafnargötu 27, Kefla- vík, sími 1420. Kjötkjallarinn Vesturbraut 12. HAFNARFJÖRÐUR og nágrenni I . . . Saltað hrossakjöt, 85 kr. kg; I" M ÞBR ER EITTHURÐ nautahakk, 159 kr. kg, 5 kg á 750 kr.; nautabuff á 185 kr. | FVRIR RLLR | |Ítri0jsttM&í»«fr kg, 5 kg á 875 kr.; dilkakjöt, 1. og 2. verðflokkur. Kjötkjallarinn Vesturbraut 12. Spakmæli dagsins — Hjartað á sin rök, sem skynsemi ber ekki skyn á, — með hjartanu sannfærum vér Guð, en ekki með skynseminni. — Pascal. PHILIPS KANN TÖKIN Á TÆKNINNI... PHILIPS S JÓN VARPST/EKI OG HEIMURINN INNÁ HEIMILIN PHILIPS HEIMIUSTÆKI? HAFNARSTRÆTI 3. SiMI 20455 SÆTÚN 8, SÍMI 24000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.