Morgunblaðið - 29.04.1971, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.04.1971, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. APRlL 1971 5 Risakafbátur til olíuflutninga Bandaríkiastjórn og oliuíélög- in. Hann sagði að einn kafbát- ur myndi að sjálÆsögðu duiga skammí, og spáði því að áður en mörg ár liiðu, yrði heii‘1 floti af þeirn í notkun við olíufliutninga. Svona risakafbátur myndi kosta 2,7 milljarða dollara, en þar sem ekkert væri til að hindra siglingar hans hveroig sem veðux eða ís væni, gæti hann verið í notkun stanz- lau'st alVLt árið, og sérfræðing- ar General Dyraamics segja, að kostnaðarútreikningar þeirra sýni að siglingahraði kafbáts- inis og það hversu reglu.legar ferðir hans yrðu, gerði meira en að vega upp á móti mikl- um stofnkostraaði. Winram bætti því við, að þegar fengizt hefði staðfest- ing á því að oliulimdir á heimsskautssvæðinu væru enn fleiri en nú er vitað um, myndi kafbátuirinn flytja olíu undir ísinn til íslands, Noregs og an.raaxra landa þar sem væri olíuimarkaður. Einn mesti kostuir kafbátsins væri, að hann gæti sigllt á 400 feta dýpi, þar sem hann fyndi ekki fyrir ís, stormuim eða öðru því, sem ógnað gæti venju- legu skipi og valdið hættu á olíumengun. Áætlaður sigl- ingarhraði kafbátsins er 17 hnútar, og talið er að fimmtán slíkir gætu annað flutningum frá olíuJindunium. BANDARÍ SKA fyrirtækið General Dynamics, skýrði frá því fyrir skömmu að það hefði fullgert smíðaáætlun fyrir kjarnorkuknúinn risakafbát, til að flytja olíu undir heims- skautsísinn, frá Alaska og eyj um Kanada á heimsskauts- svæðinu. Kafbátur þessi vrði 255 þúsund tonn að stærð og gæti flutt 1,8 milljón tunnur af olíu í hverri ferð. Gert er ráð fyrir að heilzta siglimgaleið haras yrði undir ísiran á norðvesturleiðinni, til Græralands eða Nýfundna- iands. Þar myndi haran koma upp á yfirborðið, og olíunni yrð’ dælt í skip, sem myndu flytja hana áfram til hafna á austurströnd Kanada og Bandar íkj anna. Samuial B. Winram, fram- kvæmdastjóri þeirrar deildar General Dynamics, sem fjalll- ar uim smíði farartækja fyrir heimsskautssvæðin, sagði í við tali við fréttamenn, að olíu- fiuitningakafbáturinn gæti ver ið komiran í gagnið eftir fknm ár. Haran sagði að flutrainga- kafbátar byðu upp á trygg- ustu, ódýruistu og auðveld- ust.u leiðina til að flytja olíu frá heimsskautssvæðunum. — Winram sagði, að í áætluin- inni væri gert ráð fyrir að kafbáturinn yrði byggður í skipasmíðastöð General Dyna- mics í Bandaríkjunum, e.n. á því yrði ekki byrjað fyrr en eftir frekari viðræður við Teikning af risakafbáti General Dynamics. VftjKX snyrtivorur. Hvenær ? 1312» * ■ INNOXA morgunsnyrting: Skin Freshener; Andlitsvatn, frískandi, örvandi. Lip Barrier; Mýkir varirnar gegn varaþurrki. Má nota undir varalit. Moisture Oil: Rakaáburður. Verndar gegn veðrabreytingum. Rakagjafi. INNOXA snyrtivörurnar eru ekki aðeins fegurðarlyf. INNOXA veitir yður vellíðan. INNOXA kvöldsnyrting: Hvert sem þér ætlið í samkvæmi eða gerið ráð fyrir kyrrlátu kvöldi með fjölskyldunni er INNOXA snyrting ómissandi. Hafið þér reynt White Mask Facial, áburðinn sem afþreytir húðina fyrir snyrtingu? Aðeins fáar mínútur — þvegið af. og þér eruð sem ný manneskja. Síðan eigið þér óteljandi möguleika við val á INNOXA snyrtivörum — Satin Sheen, Spun Satin, Cream Powder, Soft Echo, Cheek Glo, Shadow Gleem-úrvalið er einstakt. INNOXA eftirmiðdagssnyrting: Cream Satin: Litað dagkrem. Hylur vel. Þurrkar ekki. Falleg áferð. Face Power; Áferðarfallegt púður. Þægilegt í notkun. Liquid Satin; Þynnra en Cream Satin. Mjög auðvelt í notkun. Kynnið yður sérhæft úrval INNOXA. INNOXA snyrting er ómetanleg við hvert tækifæri. INNOXA fyrir svefninn: Overnight Cream: Næturkrem. nærandi, niýkjandi, gott fyrir þurra húð. Vitalizer: Krem fyrir viðkvæma húð, sem þarfnast meiri raka. Vitormone: Mjög gott næringarkrem fyrir nóttina Throat Cream: Krem, sem mýkir línur á hálsi. ÍNNOXA snyrtivörur stuðla að fallegu og aðlaðandi útliti allati sólarhringinn. INNOXA Eykur yndisþokkann 11 Hifj 1 ■] ih

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.