Morgunblaðið - 26.05.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.05.1971, Blaðsíða 8
8 MORCUNBLAÐH), MIÐVIKUDAGUR 26. MAl 1971 Skrifstofustúlka Stúlka óskast til starfa á skrifstofu í Miðborginni strax, Góð vélritunar- og má'iakunnátta nauðsynleg. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Nákvæmni — 7533", SÉRFRÆÐINGUR Staða sérfræðings í geðsjúkdómum við Geðdeild Borgar- spítalans, er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjandi hafi sérþekkingu á einhverju sérsviði geðfræðinnar, og þá helzt í geðlækningum unglinga (juvenile-psychiatry) eða Itf- eðlisfræði (neurophysiology) geðsjúkra. Upplýsingar varðandi stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun skv. samningi Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg. NOTAÐIR BILAR Skoda 110 L '70 Skoda 100 S '70 Skoda 1000 MB '69 Skoda 1000 MB '68 Skoda 1000 MB '67 Skoda 1000 MB '66 Skoda Combi ’67 Skoda Combi '66 Skoda Combi '65 Skoda Combi '64 Skoda 1202 ’66 Skoda 1202 '66 Skoda 1202 '64 Skoda Octavia '65 Skoda Octavia '61 Volkswagen 120C '68 SKODA Auðbrekku 44—46, Kópavogi Sími 42600 Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og starfsferil sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavíkurborgar fyrir 15. júlí n.k. Reykjavík, 23. maí 1971 MR ER EITTHVRfl FVRIR RLLR Til leigu verzlunarhúsnæði í verzí- unarbyggingu. Upplýsing- ar aðeins í skrvfstofunni. Kaupendur, seljendur at- hugið: Hjá okkur er opið til kl. 3 á hverju kvöldi. 33510 85650 85740. lEKNAVAL Suðurlandsbraut 10 Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. GENERAL ELECTRIC RAFMAGNSPANNA Mjög handhæg heimilishjálp. Nauðsynleg á hverju heimili. ÚTSÖLUST AÐIR: Heimilistæki s.f., Hafnarstr. 3, Lampinn, Laugavegi 87. KRON, Laugavegi 91, Liverpool, Laugavegi 18A, Rafiðjan hf., Vesturgötu 11, Rafmagn hf., Vesturgötu 10, Fönix sf., Suðurgötu 10, Rafröst sf., Ingólfsstræti 8, Rafbúð, Domus Medica, Ljós hf„ Laugavegi 20. Raftorg hf„ Kirkjustræti, Dráttarvélar hf„ Hafnarstr. 2, Raftækjaverksmiðjan hf„ Óðinstorgi 7, Raforka hf„ Austurstræti 8, Raforka, Akureyri. Haraldur Eiríksson, Vestmannaeyjum, KEA, Akureyri, Grímur og Árni, Húsavík, Valfel, Akranesi, Stapafell, Keflavík. Haraldur Böðvarsson 8i Co„ Akranesi, ELECTRIC M. Túngata 6, sími 15355. GENERAL ELECTRIC Frá Skólagörðam Kópavogs Innritun fer fram i görðunum við Fífuhvammsveg og Kópa- vogsbraut fimmtudaginn 27. maí 1971 kl. 1—5 e.h. Rétt til þátttöku hafa börn á aldrinum 9—12 ára. Þátttökugjald kr, 450 greiðist við innritun. Til sölu Chevy II árgerð 1963, 4 cyl. 90 h.ö. beinskiptur, bifreiðin er nýsprautuð og yfirfarin. Chevelle árgerð 1964, 6 cyL, 120 h.ö. beinskiptur i góðu standi. Bifreiðarnar seljast skoðaðar. Verða til sýnis á verkstæði okkar Sólvallagötu 79 næstu daga. BIFREIÐASTÖÐ STEINDÓRS S/F„ Sími 11588. Sannleikurinn mun gera yður írjálsa Vitið þér að framlifið er vísindalega sönnuð stað- reynd? Margir frægir vís- indamenn og sálkönnuðir efast ekki lengur um að sálin er ódauðleg. Timarit Sálarrannsóknarfélags ís- lands, MORGUNN hefur í meir en hálfa öld frætt þjóðina um þennan merki- lega sannleika. Hefur nokkur efni á að vera fá- fróður um þessi mál. Gerist áskrifandi að MORGNI og gangið í Sál- arrannsóknafélag íslands með því að senda nafn yðar og heimilisfang í póst hóif 433. Ritstjóri tíma- ritsins MORGUNN er Ævar R. Kvaran. Tímaritið kemur út tvisvar á ári og kostar aðeins kr. 200.— i áskrift, sem greiðist eftir á. The "Lncy' Tc!c[<fastn Ljósmynd Dr. T. Glen Hamiltons af likamningi (Materialisation). Útfrymi (Ektoplasma) líkmann- ingamiðils gerði þessari fram- liðnu stúlku kleift að birtast á miðilsfundi stutta stund. 2ja—3ja og 4ra herb. íbúðir í Breið- holti, tilbúnar undir tréverk og málningu. Sameign fullfrágengin — Beðið eftir láni húsnæðismálastjórn ar. Fokheldar 3ja herb. íbúðir við Álfhóls- veg í Kópavogi, íbúðirnar eru 1 stofa, 2 svefnherb. eldhús og bað, sérþvottahús. Beðið eftir láni hús næðismálastjórnar. Höfum kaupendur á skrá hjá okkur að öllum stærðum íbúða ÍBÚDA- SALAN GÍSLI ÓLAFSS. ARNAR SIGURÖSS. INGÓLFSSTRÆXI GEGNT GAMLA BÍÓl SÍMI 12180. HEIMASÍMAR 83974. 36349. 2ja herb. íbúð á 3. *hæð við Fálkagötu. Falleg íbúð. 2ja herb. íbúð á jarðhæð í Laugarnes- hverfi. íbúðin er laua. 3ja herb. íbúð á jarðhæð í smíðum við Nýbýlaveg. íbúðin er með hurð uim og frágengnu baði. Verð kr. 800 þúsund. Raðhús við Sólheima Húsið er tvær stofur, húsbóndaherb., 4 svefnherb., eldhús, bað, þvottahús, geymslur, innbyggður bílskúr. Til sölu Raðhús við Fögrubrekku, Kópav. 130 fm íbúðarhæð, 4 svefnherb., og jacð- hæðin 130 fm með bítskúr, geymslum og herb. Atls 260 fm. Húsið er fokheft og selst þaonig. Góð kjör. Mjög faflegt útsýni. 2 ja herbergja íbúð á 1. hæð við Óðinsgötu. Teppa- lögð, góð íbúð. Höfum kaupendur að 5 herbergja hæðum i austur- borginni. FASTEICN ASAL AM HÚS&EIGNIR ÐANKASTRÆTI6 Sími 16637. Heimas. 40863. Timburhús, 60x2 fm, á um 80 fm eignarlóð, á mjög góðum stað í gamla Austurbænum. Húsið er með 8 herb. ibúð á tveim hæð- um. Hentar til breytinga fyrir heildverzlun og skrifstoíur. Fram- tíðarbyggingarmöguleiki f. stórt hús. Nánari uppl. á skrifstofunni. 4ra herbergja Glæsileg íbúð f Breiðholti á mjög góðum stað, 105 fm. Ekki fullgerð. Herbergi fylgir í kjallara. Gott áhvílandi lán, 470 þ. kr. Verð 1450 þúsund kr. f Vesturborginni Á Högunum skammt frá H.f. er til sölu 5 herb. glæsiteg ibúð. 130 fm 2. hæð með fallegu út- sýni. 1. og 2. veðréttur laus. Mosfellssveit Glæsilegt einbýlishós á einni hæð, 136 fm, 5 ára gamaft, við Lágafell. Bífskúr. Stór ræktjð lóð. Failegt útsýni. Raðhús Glæsilegt raðhús í Heimunum, 60x3 fm með 7 herb. íbúð og innbyggðum bílskúr. Við Skólavörðusfíg 2ja herb. ibúð á 1. hæð i stein- húsi um 50 fm þarfnast máln- ingar. 1. veðréttur laus. Verð 875 þ. kr„ útborgun 400 þ. kr. Úrva/s parhús er til sölu i grennd við Hrafnrstu. Húsið er 99x2 fm, auk rishæðar. Með 5—6 herb. íbúð. Falfegt út- sýni. Ræktuð lóð. 3ílskúrsréttur. 3ja herbergja Góð kjaflaraibúð, nýstandsett í gamla Austurbænum, með sér- inngangi og sérhitaveitu. Verð 700 þ. kr„ útborgun 350 þ. kr. Sfór húseign Óskast til kaups í borginni eða nágrenni, má þarfnast stand- setningar eða vera ófullgerð í smíðum. Hafnarfjörður Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum í Hafnarfirði, hæðum og einbýlíshúoum. Komið oa skoðið Al MENNA TáSTEIGNASALJUi LUDARGATA 9 SÍMAR 21150- m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.