Morgunblaðið - 26.05.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 26.05.1971, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MAl 1971 Framboðsfundur að Hlégarði Frambjóftendur í lieykjaneskjördæmi efna til framboðsfundaí' n.k. fimmtudag 27. maí kl. 20..T0 að Hfégarði Mosfellssveit. NORÐURLAND VESTRA Sauðárkrókur Almennur kjósendafundur verður haldtnn í Bifröst föstudaginn 28. maí n.k. Fundurinn hefst kl. 20,30. Frummælendur verða: GUNNAR THOROÐDSEN. prófessor og ELLERT B. SCHRAIWI. formaður SUS. Frambjóðendur Sjálfstpeðrsfíokksins i kjördæminu munu mæta á fundinum og svara fyrirspumum. Sjálfstæðisfélögin á Sauðárkróki. SUÐURLAND Vorhátíð Kyverja F.U.S. VANUE BENNISMIÐUR óskast strax á verkstæðí okkar, framtíðaratvinna og góð vinnuskilyrði. Tilboð óskast send strax til Baader þjónustan h.f., Armúla 5. Stýrimann, Beitingamenn og háseta vantar á gott skip sem fer á línuveiðar eftir hvítasunnu. Upplýsingar í síma 50418. SAAB ‘66 og ‘68 era til söln Einníg 2 hópferðabílar, 18 sæta og 43 sæta. AÐALSTEINN GUÐMUNDSSON Sími 41260 og 41261, Húsavík. Seljum I dag úrval af notuðum SAAB-bílum árg. '63—'68. KOMIÐ OG SKOÐIÐ. SVEINN BJÖRNSSON & CO. Skeifan 11 — Sími 81530. BRIDGE ÍSLANDSMÓTIÐ í bridge 1971 var hið 21. í röðrnni, en íyrsta xnótið var haldið árið 1949. Áran. 1950 og 1952 fór keppnin ekki fram. Sigurvegarar í sveita- keppnunum hafa verið þessax sveitir: Árið 1949 Sveit Lárusar Karlssonœr, 1951 — Ragnars Jóhaiaies- sonar, 1953 — Harðar Þórðarsonar, 1954 — Harðar Þórðarsonar, 1955 — Vilhjálms Siguxðs- sonar, 1956 — Brynjólfs Stefáns- sonar, 1957 — Einars Þorfimnssonar, 1958 — Halls Símonarsonar, 1959 — Stefáns Guðjohnsen, 1960 — Halls Símonarsonar, 1961 — Stefáns Guðjohneen, 1962 — Einars Þorfinmssonar, 1963 — Þóris Sigurðssonar, 1964 — Benedikts JóharHns- sonar, 1965 — Gunmars Guðmunds- sonar, 1966 — Halls Símonarsonar, 1967 — Halls Símonarsonar, 1968 — Benedikts Jóhanms- sonar, 1969 — Hjalta Elíassonar, 1970 — Stefáns Guðjohmsen, 1971 — Hjalta Eliassonar. Alls bafa 36 spilarar skipað sigursveitirnar og hafa eftir- taldir oftast hlotið íslandsmeiet- aratitilinn í sveitakeppni: Eggert Benónýsson 9 sirxnum Stefán J. Guðjohnsen 9 — Lárus Karlsson 7 — Einar Þorfinosson 7 — Kristirm Bergþórsson 6 — Símon Simonarson 6 — Þorgeir Sigurðsson 6 — — Bókmenntir Framhaid af bls. 12 í Vestmannaeyjum verður að venju haldin um Hvítasunnu- helgina. Hátíðin hefst kl. 8.30 e.h. á hvítasunnudag með skemmtun í samkomuhúsinu. I. Líiðrasveit Vestmannaevja leikur. II. Ávarp Jóhann Hafstein, forsætis- ráðherra. III. Guðrún Á. Simonar óperusöngkona syngur einsöng með undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur. IV. STUÐLATRÍÓIÐ. V. Karl Einarsson gamanleikari flytur gamanþætti. VI. B. J. kvinettinn og Mjöll Hóbn skemmta. Dansað verður í Samkomuhúsinu og Alþýðuhúsinu frá mið- nætti til kl. 4. BARNASKEMMTUN verður á hvítasunnudag frá kl 3—5 í samkomuhúsinu. Eyverjar F.U.S. FYRIRTÆKI Bílasala í góðum húsakynnum með góðri aðstöðu innanhúss fyrir bílageymslu. ★ Bóka- og leikfangaverzlun í Austurborginni. ★ Vel staðsett hjólbarðaverkstæði í næsta nágrenni Reykjavíkur, góð aðstaða. Fjöldi fyrirtaekja í verzlun, þjónustu og iðnaði. ★ Hef kaupendur að fasteignabréfum og ríkistryggðum skulda- bréfum. RAGNAR TÖMASSON HDL., Austurstræti 17 (Silli og Valdi). SKRIFSTOFA STUÐNINGS- KVENNA SJÁLFSTÆÐISFL. Dansskóla Hermanns Ragnars simar: 85910 og 85911. KOSNINGASKRIFSTOFA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, utankjörstaðaskrif- stofa, hefur veríð opnuð í Sjálfstæðishúsinu, Laufásvegi 46. Skrifstofan er opin frá kl. 9—12 og 13—22. Símar skrifstofunnar eru 11004, 11006 og 11009. Stuðningsfólk Sjálfstæðísflokksins er beðið að hafa samband við skrifstofuna sem fyrst og veita upplýsingar um kjósendur, sem verða fjarverandi á kjördag — innanlands sem utan. — Upplýsingar um kjörskrá eru veittar i sima 11006. Kosning fer fram í Vonarstræti 1 kl. 10—12. 2—6 og 8—10. Á helgidögum kl. 2—6. ATH. LISTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS ER D-LISTINN. Starfandí eru á vegum Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna og hverfasamtaka Sjálfstæðismanna i Reykjavík eftir- taldar skrifstofur Eru skrifstofumar opnar frá klukkan 4 og fram é kvöld. Nes- og Melahverfi Reynimel 22 (bilskúr), sími 26686. Vestur- og Miðbæjarhverfi Vesturgötu 17, bzkhús, sími 11019. Austur- og Norður- mýrarhverfi Bergstaðastræti 48, sími 11623. Hlíða- og Holtahverfi Stigahlíð 43—45, simi 84123. Laugarneshverfi Sundlaugarvegur 12, simi 34981. Langholts-. Voga- og Heimahverfi Goðheimum 17, sími 30458. Háaleitishverfi Dansskóli Hermanns Ragnars, simi 85141. Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi Dansskóli Hermanns Ragnars, simi 85960. B reiðholtsh verfi Vikurbakka 18, sími 84069. Arbæjarhverfi Bilasmiðjan, simi 85143. Stuðningsfólk D-listans er hvatt til að snúa sér til hverfisskrifstofanna og gefa upplýsingar, sem að gangi geta komið í kosningunum, svo sem upplýsingar um fólk sem er og verður fjarverandi á kjördag o. s. trv. FRAMBJOÐENDUR FLOKKSINS VERÐA TIL VIÐTALS Á SKRIFSTOFUNUM FRÁ KL. 17,30 DAGLEGA, NEMA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA. önnum bafin eins og hin sí- starfandi búkona Marta, en leið ir gjarnan hjá sér það er kynni að orka, þvi, að óvitamir, sem hún hefur vopnað, stöldruðu við og hugieiddu -— að minnsta kosti sjáifra sín vegna — það sem leyniþjónusta þeirra befur ekki fært þeim neinar fréttir af. borgeir Sveinbjarnarson stóð ekki sem biindingi á vegarenda. í>að vitum við vel af fyrri bók- um hans — og lika af þessari, þó að hann sé þar dulari í máli. Við minnumst þess, sem hann segir við Drottin um seytluna sína og lindina hans — og í ljóðinu Þegar vötnin leggtir far ast honum þannig orð: „Lind mín þú mátt ekki halda að himinninn sé ekki lengur tfl þó hann speglist ekki í þér eins og í sumar." Ég hef margoft farið um Skorradalinn, samt aldrei nema eftir þjóðveginum. En mig hef- ur oft langað inn dalinn, og i sumar hef ég hugsað mér að fara inn að rústum Efstabæjar, anda þar að mér ilminum af lyngi og fjaildrapa, lambagras- inu og blómunum í hlaðvarp- anum, hlusta á lækinn og ána, „bullið í steindeplinum og gort- ið í kriunni" — og „sjá straum- öndina fljúga upp ána.“. . . . Og kannski finn ég stekilnin, sem skáldið sagði að geymdi trú iega það litla, sem hann hefði sagt honum, kæmi einarður til dyranna eins og hann værl klæddur, þekkti sitt hlutverk og ofmetnaðist ekki af uppruna sínum, hugsaði aidrei: „Fjallið það er ég“ Guðimindnr Gíslason Hagalín fHorgtmMdfrifr nucivsmcRR <^-=«22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.