Morgunblaðið - 02.06.1971, Page 17
MORGUNBLAÐIB, MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNl 1971
17
Á þessum stað urðu leiðarlok
eina nótt í sólmánuði, dimma
nótt, sem verða mun auðkennd
í minningaletri Þingvalla og eigi
máð úr minni Þjóðarinnar.
manngildi sé metið í raun á ts-
landi og að vér sjáum og met-
um vora mestu menn, meðan
þeirra nýtur við og að vér heiðr-
um þá fallna að verðleikum.
Nöfnin þrjú, sem hér eru fest
á stein úr bálastorku Þingvalla,
eru horfin inn i söguna saman,
þar sem þau geymast saman og
mun bera hátt, þegar raktir
verða atburðir vorra tíma, þótt
eitt komi mest við sögu. Bjarni
Benediktsson, Sigríður Björns-
dóttir, Benedikt Vilmundarson,
hér hurfu þau inn í nóttina, hér
skal þeirra minnzt, meðan dag-'
ar heilsa vakandi augum á Þing-
velli og Island á menn, sem það
blessar lífs og grœtur liðna.
Hver, sem hér gengur hjá, skal
minnast þess, að hér er friðar-
reitur, vígður stórri minningu.
Og megi varðinn og nöfnin þrjú
vekja til hljóðrar bænar fyrir
íslenzkri framtíð og fyrir þeim,
sem Guð vors lands felur stór
og ábyrgðarmikil hlutverk.
Góður Guð blessi þau, sem
vér minnumst hér, Bjarna, Sig-
ríði, Benedikt litla.
Þau eiga helgan varða í hug-
um vor allra. En Drottinn einn
er eilífur, oá það, sem hann
blessar, er blessað að eilífu.
Hann vaki yfir ástvinum. Hann
vaki yfir Islandi í miskunn sinni
og trúfesti.
Ég lýsi friði Drottins yfir
þessum stað og þeirri minning,
sem hann skal bundinn um
aldur.
Drottins náð og friður sé með
yður öllum.“
var það þá sem alþingi feðranna
stóð til forna. En einnig síðar
lágu hingað leiðir margra. Og
hér var þeim kært að koma og
vera, sem unnu Sögu og fundu
það öðrum betur, að hér á
steinninn mannamál og moldin
sál.
Jóhann Hafstein, forsætisráðherra, flytur ávarp við minnisvarðann á Þingvöllum.
Hér var konungshús, svo
kallað eití sinn. Það var reist á
löngu liðnu fagnaðarári, þegar
heilsað var göfugum höfðingja.
En það, sem þjóðin hyllti þá,
vitandi vits og óvitandi, var kon-
ungshugsjón frelsisins. Og sú
hugsjón rættist. Nú blaktir lýð-
veldisfáni á Lögbergi. Margir
draumar hafa rætzt. Það eigum
vér Guði að þakka. Hann hefur
gefið oss menn, karla og kon-
ur. Farsæld og manndáð hefur
hann gefið og. vakið. Það kom
morgunn eftir hverja nótt.
Vér minnumst á þessum
morgni þeirra þriggja, sem hér
mættu skapadómi og þjóðin
tregar. Héðan í frá er hér hvorki
konungshús né ráðherrabústað-
ur, heldur minningarmark um
mikinn harm og mikla þökk,
helgaður reitur, sem kynslóðir,
aldir og óbornir, munu ganga
um í hljóðri lotning.
Jafnan megum vér muna það,
að lífið er valt, lán og gengi
brothætt og stökkt. Því meir
vegur vor ævi stuttrar stundar,
því meir er í húfi um það, að
— Minnisvarðinn
hylinn, alltaf eins og alltaf ný.
Og meiðar risu og féllu, sterk-
ir stofnar og laufgaðir mjög
féliu líka, meðan harpa lands-
ins var knúin ósýnilegum fingr-
um og aldanna straumur hneig
að sinum ósi fram.
Oft bar bólstra í bláa heiðið
yfir landinu, margan dag og
marga nótt. 1 sólmánuði var
jafnan fegurst á Þingvelli, enda
Framhald af bls. 1.
Minnisvarðinn á Þingvölliun.
Biskupinn yfir íslandi, herra Sigurbjörn Einarsson, helgar staðinn.
Swaran Singh
til Vesturlanda
— að tala máli A-Pakistana
Stríðshetjan Murphy
fórst í flugslysi
Roanoke, Virginia, 1. júní
AP—NTB.
BANDARÍSKA stríðshetjan og
kvikmyndaleikarinn, Audie
Murphy, fórst í flugslysi s.l.
föstudag, ásamt fimm mönnum
öðrum. Lenti flugvél þeirra i
fjallshlíð 32 km vestur af Roan-
oke í Virginia en fannst ekki
fyrr en á mánudag. Sennilegt er
talið, að flugmaðurinn hafi ætl-
að að nauðlenda en veður var
slæmt á föstudag, rigtiing og
stormur.
Murphy var írskrar ættar, en
fæddur og uppalinn i Texas.
Hann hlaut 24 heiðursmerki fyr-
ir framgöngu sína í heimss<tyrj-
öldinni síðari, þar á meðal æðsta
heiðursmerki Bandaríkjahers,
„The Medai of Honor“. Hann
beið hins vegar aldrei bætur liifs
reynslu sinnar úr styrjöldinni,
þjáðist liöngum af svefnleysi og
martröðum og taugar hans voru
oft itla komnar. Var hann sagður
lítt hreykinn af framgöngu sinni
í heimsstyrjöldinni, hvað sem ölil
um heiðursmerkjum leið og þau
hafði hann ÖM gefið ungum
frændum sínum og kunningjum.
Murphy lék i nokkrum kvik-
myndum, m.a. mynd, sem byggð
var á reynslu hans í styrjöldinni
og nefndist „To Hell and Baek“,
en leikframi hans varð heldur
líitill. Murphy var tvíkvæntur og
átti svo syni.
150 Sjálfstæðiskonur
- í kaffisamsæti hverfasamtaka
HVERFASAMTÖK Sjálfstæðis-
flokksins efndu í gærdag til
kaffisajnsætis með koniun í
Voga- og Heimahverfi. Fór það
Sauðárkrókur:
V elheppnaður
k j ósendaf undur
fram í hinnm nýju salarkynnum
að Álfheimum 74, og hófst kl. 3.
Ingiimar Einarsson flutti stutt
ávarp í upphafi samsætisins og
sagði m.a. að tilgangurinn með
því væri, að konur gætu hitzt og
rætt saman.
Velheppnað
vormót í Stapa
Sauðárkróki, 1. júní.
SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN á Sauð
árkróki efndu til almenns kjós-
endafundar s.l. föstudag. Frum-
mælendiur voru Gunnar Thorodd-
sen prófessor, og EMert B.
Schram, formaður F.US. Fimm
efsitu menn á D-iistanum í kjör-
dæminu mættu á fundinum, og
svöruðu fjölmörgum fyrirspurn-
um fundarmanna. Fundinn sóttu
um 130 manns, og vakti athygi’i
hve margt ungt fólk sat hann.
Fundurinn stóð frá kl. 8.30 fil
miðnættis. Fundarstjóri var Kári
Jónsson. — Jón.
Meðal gesta voru Geirþrúður
HMdur Bernhöft, ellimálafuMtrúi,
sem skipar 9. sæti framboðslista
Sjálfstæðisfliokksins í Reykjavík,
og Ragnhiildur Helgadóttir sem
skipar 6. sætið. Ræddu þær við
konurnar um hin ýmsu mál.
Gert hafði verið ráð fyrir um
60 gestum, en alls sóttu um 150
konur samsætið og voru forráða
menn þess mjög ánægðir með
árangurinn.
NÝJU DELHI 1. júní, AP.
Utanríkisráðherra Indlands,
Swaran Shigli, skýrði þinginu í
Nýju Dellil svo frá í dag, að
hann færl í næstu vlku tll
Moskvu, Parísar, Lundúna og
Wasliington til þess að reyna að
fá ríkisstjómir fjórveldanna til
þess að hlutast til lum það,
sjálfra sín vegna“, að bundinn
verði endi á þjóðarmorðið í
Austur-Pakistan.
Singh kvaðsit ætfa að gera allt,
sem i hans valdi stæði, tiil þess
að gera almenminigi á Vesitur-
löndum ljósa nauðsyn. þess, að
SJÁLFSTÆÐISMENN á Suður-
nesjum efndu til vormóts í Stapa
laugardaginn 22. maí s.l. Ingvar
Jóhannsson, framkvæmdastjóri,
sem skipar 5. sæti á framboðs-
lista Sjálfstæðisflokksins í
Reykjaneskjördæmi setti mótið
og bauð sérstaklega velkominn
Jóhann Hafstein, forsætisráð-
herra og árnaði honum heilla í
starfi hans sem formanns Sjáif-
stöðva þær ofsðknir, siem
Austur-Pakisbanar yrðu fyrir af
hálífu Vestur-Pakisbana. Enn-
fremur yrði að búa svo um hnút-
ana, að þær fjórar milHjónir
fflóttamamna frá Austur- Paikist-
an, sem nú eru í Indlandi, gæbu
smúið heim til sín.
Singh kvað vestrænar þjóðir
hafa — með stökium heiðartog-
um undairtekningum — látið sig
liitflu skipta hið alvartiega ástand
í Au stu r- Pakistan en eina landið,
sem látið hefði vopn af hendi við
Vestur-Pakistan frá því 25. miarz
sl. væri alþýðullýðveldið Kína.
stæðisflokksins. Gestir á vormót
inu tóku undir orð Ingvars með
því að standa upp og fagna for-
sætisráðherra. Jóhann Hafistein
flutti ávarp við góðar undirtekt
ir og Matthías Á. Mathiesen,
fyrsti þingmaður Reyknesinga
fliutti einnig ávarp. Síðan flutti
Ómar Ragnarsson skemmtiþátt
en dans var stiginn til miðnætt-
is.