Morgunblaðið - 03.07.1971, Page 8

Morgunblaðið - 03.07.1971, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JÚLl 1971 Eiga öryggisbelti rétt á sér? Öryggisbelti hefur ekki sízt þýðingu í innanbæjarakstri. Þeg ar tveir bílar á 30 km hraða rekast á, geta farþegar í fram- sætum og ökumaður þeytzt har kalega í framrúðuna, eða hrein lega út úr bílnum og á akbrautina — VIÐ munum fyrst eftir axla- böndunum, þegar þau vantar. Þannig ætti það einnig að vera með öryggisbelti við akstur. — Fólk þyrfti að líta á öryggis- belti sem svo sjálfsagðan hlut, að því fyndist eitthvað vanta, ef þau væru óspennt. Engum dytti til dæmis í hug að leggja í flugtak eða lendingu í flug- vél án þess að spenna beltin. Þó fara margar hinar minni flugvélar ekki með meiri hraða en 50 til 70 km hraða, við þess ar aðstæður. Margur kann ef til vill að spyrja, hvera vegna sé alltaf verið að klifa á þeasu sama um öryggisbeltL Því er fljótsvarað. Daglega berast fregnir af um ferðaróhöppum, þar sem fólk meiðist meira eða mi’nna. Þvi er einskis látið ófreistað til þess að auka öryggi í umferðinni. Skipulögð rannsókn á gildi ör yggisbelta hefur ekki farið fram hér á landi, en athuganir víða eriendis hafa ótvírætt sannað nrytsemi þeirra. í Svíþjóð var gerður samanburður á 424 öku- mönnum, sem notuðu öryggis- beffti, og 288 sem notuðu ekki belti, þegar umferðaróhapp bax að höndum. Af þeim, sem not- uðu belti, lézt enginn í umferð- arslysxim, en átta þeirra, sem ekki notuðu belti. f þessari sömu könnun kom í Ijós, að DAGANA 4.-5. júní var 13. fulltrúaþing Landssambands framhaldsskólakennara haldið í Reykjavík. Þingið sóttu 59 kennarar og skólastjórar frá öllum landsblut- um. Skráðir félagsmenn sam- bandsins eru um 760. Fræðslu- og skólamál voru aðalmál þings- ins. Innan Landssambands fram- haldsskólakennara eru nú 11 fé- lagsdeildir, sem eru eins konar svæðissambönd einstakra félaga friamhaldsskólakeinnara í við- kamandi kjördæmum. Einmig eru Félag sérkennara í Reykj avík og félag húsmæðrakeniraara á land- iin/u sérstakax féiagsdeildir innan sambandsinfl. Einis og áður er get ið, voru fræðslu- og skólamál til umræðu á þinginu, og var frum- Varpið um grunnskóla rætt ítar- lega en sérstök rnefnd á vegum lega, en sénstök nefnd á veg- um landssambandsstjómarinmar hafði al. vetur unnið að undir- enda þótt ekið væri með meira en 80 km hraða, minnkaði slysa tíðni um 50%. Við rannsókn I Bretíandi kom í ljós, að hætta á meiðslum í árekstri væri 75% í farþegasæti við hlið ökumanns, 13% í öku mannssæti og 6% í aftursætum bifreiðarinnar. öryggisbeltin hafa því fyrir löngu sannað notagildi sibt, enda fjölgar þeim stöðugt, sem nota þau. í Bandaríkjunum er nú hafin framleiðsla öryggis- belta, sem þannig eru útbúin, að ekki er hægt að setja bifreið ina í gang án þess að þau séu spennt. TVEGGJA- OG ÞRIGGJA PUNKTA BELTI Samkvæmt lögum skulu allar fólks- og sendiferðabifreiðar, sem skráðar eru hér á landi eftir 1. janúar 1969 búnar ör- yggisbeltum. Tvenns konar belti eru til, svokölluð tveggja- og þriggjapunkta belti. — Miðaist þessi heilti við festingar belt- anna. Tveggjapunkta beltunum svipar mjög til þeirra, sem eru í flugvélum, þ.e.as. beltið er ein ól, sem fest er sitthvoru megin við sætið og krækt saman í miðju. Var þessi gerð lengi vel notuð í bifreiðum, en hún hafði þann ókost að nota þurfti báð ar hendur til þess að spenna búningi greinargerðar og álykt- unar um það. Þingið kaus sérstaka nefnd til þess að vinna að enn ítarlegri greinargerð en þeirri, sem fyrir lá, og gera hugsanlegar breyt- ingartillögur við frumvarpið. Nefndin á að hafa lokið verki ðínu fyrir setningu næsta lög- gjafarþings. Ályktandr samþykkt ar á þinginu voru þess efnis, að þingið telur ýrnsa þætti grunn- skólafrumvarpsins þarfnast end- urskoðunar og að undirbúningi þess hafi verið ábótavant. Þing- ið undrast, að engir fulltrúar kennarasamtakanna skyldu eiga sæti í nefnd þeirri, er að frum- varpinu vann. Þingið krefst, að frumvarpið verði endurskoðað í fullu samráði við kennarasam- tökin, og ekki aígreitt fyrr en fulltrúar samtakanna hafa haft tækifæri til þess að koroa áliti sínu á framfæri við þá, sem end- anlegar ákvarðanir taka í þessu máli. Þingið telur nauðsynlegt, að beltið. Annað var þó enn verra. Beltin voru spennt yfir lærin, fast upp við nára, og héldu manninum þannig föstum við sætið, en, komu ekki í veg fyr ir að hann gæti fallið fram og rekið sig í stýri eða mælaborð við árekstur. f stað þessa hafa nú komið þriggjapunkta beltin, og eru þau ein viðurkennd hér á landi. Eins og nafnið bendir til eru þau fest á þrem stöðum. Höfuðkostir þeirra eru þeir, að ól liggur bæði yfir mjaðmir og öxlina, þannig að maðurinn er eina fastskorðaður og kostur er á, en jafnframt því getur hann losað sig á augabragði. Þessi belti koma í veg fyrir, að fófk kastist til inni í bifreiðinni eða hendist út um glugga eða dyr í umferðarslysi. GERÐ ÖRYGGISBELTANNA Beltin eru 5 sm breið og ofin á sérstakan hátt úr podyester- fiber. Er þetta gert með tilliti til styrkleika og teygjanleika. Beltin eru sérstaklega reynd áð ur en þau fara frá verksmiðjun um og á að vera hægt að hengja í þau 1300 kg lóð, án þess að þau slitni og teygjan er 25%. Polyesterfiber er tekið fram yf ir nælon, vegna þess að nælon ið þykir gefa of mikið eftir. uppeldisdeild verði starfrækt iminan menntaskólastigsina, og sett verði heildarlöggjöf um kennaramenntun á fslandi, þar sem samræmdar verði kröfur um menntun kennara á hinum ýmflu skólastigum. Þingið leggur á- herzlu á, að sambandið fái full- trúa í nefndum, sem fjalla um þessi mál. Þingið telur nauðsyn- legt, að komið verði á heildar- slkipulagi á viöbótarmenmtun og endurhæfingu starfandi kennara. Tillaga var samþykkt á þinginu, og í henmi gerir þimgið þá kröfu til fræðsluyfirvalda, að í hvert sinn, sem reist sé nýtt skólahús- næði, eigi sæti í byggingarnefnd kenniari frá hverju skólastigi, sem starfa skal í húsnæðinu. Ólafur S. Ólafsison var endur- kjörinn fonmaður samibandsins til næstu tveggja ára, en hann hef- ur verið kjörimn í formannestarf undanfarin fimm ár. Meðstjórn- endur eru: Guðmundur Ámason, Kópavogi; Þorsteinn Eiríkisson, Reykjavík; BrymdÉós Steinþórs- dóttir, Reykjavík; Jakobína Guð- mundsdóttir, Reykjavík; Magnús Jónssan, Reykjavík; Marteinm Sívertsen, Reykjavík; Matthíafl Haraldsson, Reykjavík, og Óli Vestmann Einarsson, Reykjavík. Teygjan verður til þess, að átak beltanna í umferðanslysi verð ur mun mýkra en ella. ÖRY GGISBIELTIN ENDURGREIDD Þann 1. janúar sl. voru örygg isbelti í bifreiðum Ifögleidd í Noregi. Þar hafa tryggingafé- lög tekið upp baráttu fyrir notk un þeirra. Ef í ljós kemur að öryggisbeltin hafa verið notuð, endurgreiða tryggingafélögin beltin, en þau belti, sem einu sinni hefur reynt verulega á, má ekki nota aftur. Þau hafa þá glatað eiginleikum slnum. Sl. páska var farin mikil her ferð, til þess að fá fólk til að nota öryggisbeltin í Danmörku. Þar störfuðu saman danska um ferðarráðið, tryggingafélögin og lögreglan. Tilkynnt var fyrir há tíðina, að 1000 ökumenn sem ækju með öryggisbelti yrðu stöðvaðir og spurðir nokkurra spurninga varðandi beltin, t.d. hvers vegna þeir notuðu þau o.sirv. Fyrir vikið fengu þeir 50 krónur danskar, en það sam svarar tæplega 600 M. krónum. VANINN HJÁLPAR Mörgum finnst það hljóti að vera ógnar mikið fyrirtæki að spenna beltin í hvert sinn sem ekið er. Þetta er hinn meati mis skilningur. Á örskömmum tíma getur þetta orðið jafn sjáilfsagt og að stinga kveikjulyklinum í. í Danmörku var gerð könnun á 868 ökumönnum, sem notuðu öryggisbelti að staðaldri, og at hugað hve langan tíma það hafði tekið þá að venjast belt unum. Niðurstöðurnar urðu þessar: 1 vika 427 49% hálfan mánuð 192 22% 1 mánuð 159 18% hálft ár 54 6% lengur 39 5% 868 100% Með tiiffliti til hversu mikil trygging þetta er og að aðeins 5—10 sekúndur tekur að spenna beltin, er augljóst hversu góður vani þetta er. SANNFÆRANDI „Sannfærandinn“ er nafn sem lögreglan í nokkrum fylkjum Bandartkjanna hefur gefið tæki sem þeir nota til að sannfæra ökumenn um gildi þess að nota öryggisbelti. Tækið er hallandi rennibraut u.þ.b. 4 m löng með um 30 gráðu halla. Á rennibrautinmii er lítil kerra vélarlaus. Á kerrunni er áfast breytilegt bilsæti með öryggisbelíti. Farþeginn aezt í sætið, spennir beltið og rennur af stað og hraðinn verður u.þ.b. 11—12 km á klst. Kerran stopp ar við enda rennibrauitarinnar með það miklum hnykk að far þeginn myndi þeytast út af henni ef hann væri ekki spennt ur fastur með öryggisbeltinu. ÖRYGGISBELTI SEM LÍFGJAFI í Bandaríkjunum fórust 55 þúsund manns i umferðanslys- um árið 1969. Á sama ári voru það 2500 tiil 3000 sem björguðu lífi sinu með því að nota örygg isbelti. Þessi tala hefur hækkað töluvert síðan og stafar það mest af því, að skilningur fólks á gildi beltanna er að aukast. Þetta fólk, sem þannig bjargar lífi sínu með því að nota beltin, hefur nú stofnað með sér félags skap, er nefnist „Saved by the Belts“. Með þessu vill fó'lk hvetja aðra og leggja umferðar yfirvöldimum lið í baráttunni fyrir aukinni notkun öryggis- belta. Ef allir þeir 55 þúsund, sem fórust hefðu notað öryggisbelti, hefðu 15—20 þúsund þeirra lif að slysin af. HVERJIR NOTA ÖRY GGISBELTI Fjöldi þeirra sem nota beltin vex stöðugt, og að því hlýtur að koma, að þetta þyki sjálf- sagður hlutur hjá öíEum öku- mönnum. Því miðuir eru íslend ingar orðnir svólítið á eftir öðr um þjóðum í þessum efnum. í ljós hefur komið að konur nota öryggisbeltin meira en karl- menn og er ekki ósennilegt, að þær hugsi meir um öryggismáL Ekki er ráðlegt að mjög ung börn noti öryggisbeliti. Ástæðan er sú, að höfuð þeirra er til- tölulega stórt miðað við styrk líkamans og þess vegna getur komið slæmur hnykkur, þegar beltin kippa í. Auk þess geta þau hæglega runnið tiil í beltun um við árekstur og skaðað sig þannig. Góð negla segir til um, hvenær óhætt sé að láta böm sitja með belti. Ef bamið nær með hægri hendi yfir höfuð og í vinstra eyra, getur það setið í öryggisbelitum. Þau böm sem ekki eru nógu stór til þess að sitja i beltunum, eru bezt sett í aftursætinu. Umferðin er enginn l'eikur og því miður berast oft sorgleg tíð indi af þeim vettvangi. Fólk sem ekur um glatt og heilbrigt, getur á broti úr sekúndu legið limlest eða jafnvel dáið. Þ*ð getur enginn ábyrgðarfullur maður skorazt undan þvi að afstýra þessu og auka umiflerðar öryggið sem mest. Veigamikill þáttur í því er að spenna ör- yggisbeltin. (Frá Umferðarráði) I Bandaríkjunum er rekinn mikill áróður fyrir notkun öryggis- belta og hefir lögreglan þar tekið þetta tæki í sína þjónustu. Dauðasætið hefir það sæti stundum verið kallað, sem er við hliðina á ökumanni. Það er því ærin ástæða til að nota ör- yggisbelti þar Grunnskólafrumvarp — þarfnast endurskoðunar Frá fulltrúaþingi framhaldsskólakennara

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.