Morgunblaðið - 03.07.1971, Side 16

Morgunblaðið - 03.07.1971, Side 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JÚLl 1971 — „Að skemmta sér og öðrum“ Framhald af bls. 15 fyrir sunnan kirkjuna. Voru þá iætendshúsið og Árbær einu hús- in sunnan kirkjunnar og Sauð- áin rann þá út og gegnum bæ- inn. Einnig voru tveir torfbæir sunnan árinnar. — Var iþróttalíí ekki mieð blóma? — Jú fyrir því stóð Un,g- mienmafélaigið TindastóH, sem Jón Bjömssom, kennari stofnaói að þvi er ég heM 1906 eða ‘7. Með mesitum blóma stóð þá gifenan og var Jón Pátaii Jóns- son, Ijósimyndari mestur giírnu- maður. Hann tók okikur strák- ana heim ttl sín á kvöidiin og Ikenndi oklkur. Hann hafði dá- góðan sal hedma hjá sér og þar gBmdum við. Á sadmium var stór gíkiggi og ósjialtían brotmaði rúð an í honum við það að einhver rak hældnn í hania, en alltaf lét Jón niýja rúðu í sitaðfarL — Nei hjá okkiur strákunum var aldrei giíimiuJoeppm, en með- al hfana fuiBorðnu var Ikeppni. Var Jón Páitmi liengst af gQlímiufcómigur eða unz hann fiiuitt j®t tdi Ameríku. Hann kom sivo í hedmsókn htagað 1930. — Mér eru mimnisstæðastir frá sýsudtfundarvikummi málfund- 'iimár. Á þeim var rœtt um aiia hedma og geima. Þar voru nú kiarlar, sem gátu teikið á. Séra Ármór Arnórsson í Hvammd í Laxárdal er mér eimfcar mfanás- stæður oig þá einfcum fyrir það að honurn viar alweg sama um iþað þótt hann talaði á móti sammifærimigu sdnni, aðeins eif honum tókst að skapa f jöruigar samræður með því. Hann vár imijög smjall. Eitt sinn er fram- söguræður höfðu verið fiiuttar varu menn tnagdr tii þess að tala, þótt fundarstjórfaq Páli Zophandasson eggjaði menn óspart. Þegar ekkert gekfc, man ég að Páll sagði: ,,Er ekikd séra Arniór í Hvammi viðstaddur?“. Jú hann var á -fundinum og sté nú i point-u og þar með var fund faum bjargað. Stemmfaigdn á Siýsduifiundarvikiuinni í gamia daga var mikiu jafnari og ég sakna mofckuð mifcið þessa gamia tíma. Nú kemur fóifcið ba,ra á kvöldlin tii þess að stoemimta sér é seeluwiiku ag er svo rofcið á brött stnax. Það er hraðinn sem gerir, alMr eiga bila og siuimdr hwerjir fcannskd fleiri en eiim. — Jú oft hetf ég farið í Drang ey. Áður fyrr var dálítiið erfitt að komast upp Hauiginn, en áð- ur var þar, aðedns keðja, sem maður las sig upp etfltir. Okfcur sitnáfcunum fammst þetta ekkert ertfitt, við vöndumst þessu frá bemsku, en oft vorum við þó íkianmsfci efaum of gliannatfenign- ir. — Hve langt er Dranigeyjar- sund? ,— Ja það hefur verið tail- Ið eán dönsik mdlB. Suinddð er mjög breiytiilegt, vegna strauima, sem verið geta miisjatfmSr. Mér vitanllega hefiur enigdnn Sauð- knæfcfaigur synt Dramigieyjar- sund, þar eð aðstaða tii sund- iðfcana hetfur aditatf verið frem- ur bágborin hér unz sundiaiug var oredst hér. 1 mdnu ungdeemd iserðum við að synda x íslköld- um poiili og sdðan í sjó. Sdðastur Drangeyjarsundmainina er Axel Kvaran lögiregiiuwarðstjóri, sem syínitd. firá landi tái eyjardmmer, öfiuigt vdð það sem aðrir gerðu. — Ég man ved, er Erfldnigur Pádsson synti Dranigieyjarsund. Hainin kom hdnigað í óskaplega góðu veðri ásamt SLguirjóná Pét- urssynii og ég og fóstiri mfan fór- um með þeám út í eyju um kvöld 4ð. Við vorum lenigd uippi og vdð vdssuim ekki annað en þeir væru eð sikoða eyna. Þegar fór að moongna var komfam stoonbaikki I morðrinu og haf ði þá fóstrii mánn cxrð á því að betra veerd nú að hypja sig í fjöruna áður em kærmi kviika. Lemt var á Upp gönguwík og þar er edmtómt stór grýti, em þeir fóru þegar niður var komdð á Fjörur og þar voru þeir lemgi. Áfram hvessti að norðaustan og þá skyndd- iiega fór Erliendiur úr fötumum og þedr tóku að bera á hann efa hverja fieiti. Siigurjón fór liíka að synda í fjörummd. Okfcur fannst þetta nú heldur kyntegt, en þeir sögðu að Erldnigur ætl- aði að synda 1 land. Vorum við með tvo báta og fylgdium hon- uim sdðan etftir. Sigurjón var alflt aif i sumdbotaum og tifl'búxnn að fiara út í tái þess að aðstoða Erlfaig, en að öðru leyti sdió harnn urtan um sig teppi. Erllimg- ur hatfði glleymit gteraiuigum sfa- um hedma á hátetllfau ag þegar hanm fór að málligasit temd fór honium að daprasit sjón vegna sieltunnar. Ætlumdn var að Erliimigur tenti í Reykjadisíki eða norðan í hooum, en hanm bar atf lieið óig ienti fam í siumdim hjá Ingveldiarstöðum og lemgdi það sumddð um fjórðumg mílu. Þar var ósikaplieigt stórgrýti og hálit og þar eð ErHnigiur var cxrðtam swo srjómidiapur treysrtum við hom- um ekki upp í stórgrýtdð. Var hamm þvi tefcimm um borð rétt við fjörustafaama, því að þó nokfcurt brim var. Þegar við tók- uim hann um borð, vairð hanm bálvondur. Við stímuðum síðan með hanm tam í Reykjawör, en þar er heit teug, sem köllluð er Grettisteuig og þvoðum af hom- uim fiitiuina þar. — Jú fteiri hafa synrt Dranig- eyjarsund, t. d. Pétur. ELrífcssom, siem synti mi'kdiu terngra og tenti uipp hjá Sævarlandsstaipa, stem Sighvatur P. Sighvats er kflettur, sem stendur uipp úr sjó norðam TindastólS. Ég er handviss um það að kapp þess- ana mamma var svo miíkið að þeir voru vísdr til þess að symda ság stefadauða. - Þeigar Pétur t.d. náðd tendi sitóð hann uipp og hrópaðd: „Húnna, liand!“ og með það dartt hann kyliHiflatur og var í angváitii. Jónas Krdsrtjánesom var þá með og spraiuitaðli hamm strax. Hefðd hamm aldnei getað bjargað siér sjállfiur þarna. Á þessiu marka ég að memm þessdr synda sig stefadauða, enda var hrað- fan á sumddmu aflHrtatf jatfn srtöð- ugur frá upphatfí sumds til enda — sagði Óskar Stetfánsson um teið og vdð kvöddium hamm. • ELZT INNFÆDDRA SAUÐKBÆKINGA 1 Mitflu húsd við Aðafligötu búa roskfa hjón, Jón Björnsison, fyrr- uam dedldarsitjóri hjá Kauipfélagi Skagfirðimiga oig kona hans Unmur M'agnúsdóttiir. Unmiur er ellzrti borgari Sauðárkrólks, sem fæddur er á staðniuim, em húm er fædd 1894. Liitfla húsdð þeirra, sem er nr. 17 er einkar slkemmtáflteigt og otokur er boðið itil stofiu. — Ég er fædd hér á býHi, sem stóð hér og hét Hldðarendd. Ég fiuittist svo þaðan ffildiega á öðru ári að Árbæ, en þaðan út á Há- eyrfaa. 1907 fiuttist ég svo atft- ur Snn i bæfan á Hótefl Tfada- stól, þar sem við bjuggum í oakikur ár. 1907, þegar ég ffluitt- ist aftur inn í bæ, lézt faðdr minn úr bamawedtoí og imbidh barðisit við að haflda Hfi í okik- ur börniunum. — Jú það eru afllt aðrir tímnar I dag — fáitæktta var mák- jfl og það er svolitið anniað líf unga fóllksiins í daig en oklcar Skömrnu efrtir aldamótdm-. Pem- faigaráðfa hjá oktour voru emg- fa. — En alfla tíð haáa Sauðkræk fagar verið glaðvært fóflfc? — Ektol aðetais Sauðikræikiing- ar hefldiur og Skagtflirðtagar, sieg- dr Jón Björnssom. Þair hafa adflit- otf vanið mjög opmdr og ég, sem fæddur er í Þinigeyjarsýsflu, fór þaðan umgur, bjó á Afcur- eyiú im tíma og kom svo hfaigað famm mjög mifcimm mismium á fólk imiu hér og þar. — Sæiuwdifcam er ef tii vdfll merki þessiarar giaðværðar? — Já hún er það — sagflr Unmiur. Anmars finmisit mér sæflu viikam öðru visd nú em áður. Há- vaðtam ar helzt til mikifll, en fumdirtnír sem áður serttu skemmtiiegan svip á hátíð- faa horfmir með öliu. — Já fólk var glaðværora og hfló medira áður fyrr, þrátt fyrdr þremigri efnahag, Þegar ég kom híimigað unigur vann ég viið verzi- xrn og var þá alwanategt að flá mieinm táfl þess að gera eiitthvað viðvik fyrir 25 aura á fldukku- stiurnd. Þá var Mka hægt að fá eitthvað fyrir 25-eyrfagitaim. 1 því sambandi man ég eftir því að sem strákur var éig sendur niður að sjó tii þess að ná í fisk í sioðið. Faðir mánn gatf mér þá efaa ýsu, sem ég seldd og fyrir hana fékk ég vasiahmiítf, vasa kflút og gait að autoi keypt mér eitthvað atf sæigæti, Fyrir efaa ýsu, þótt stór væri, flenigi maður efcki mitoið í dag. — Já það hafa orðið mikl- ar framfarlir mdðað við tekjur manna. Atvinna var hér áður fyrr heldur rýr, en fóik komst fluirðanflega af. Fyrstu árfa hér þurfltu menn yflirieiitt ekki að kaupa flisik í soðið. Kæmd mað- ur niOuir á bryggju þegar verið var að koma að var mannd iðu- iaga gefdð í soðið og þá var ekká að taia uim að miaður flenigi að borga. Menn voru gjöfiuilár i þé daga. Ég flurða rniig oft á þvi — segdr Jón, hvermig flóflfc gat Htf- að á þessiu timaibifl'i t.d. um 1915. Ég man efitdr þvd að þá um haust ið hækikaði kdllódð af sykrd úr efani krónu í fjórar krómiur og hlýtur þetta að hafa verið mjög tliflifiinmianiliegt fyrir fóílik, en eikíki varð ég ammars var, en fólki Mði vefl. 1 þessu húsi, siem við búum í bjuigigu, fyrst er ég kom hífagað 4 fjöliskyidur, að vísu eikki ýkja mammmargar. Nú bú- um við tvö eim hér —- oig gömilu hjóndn brosa hvort til anmars um teið og við kveðjuim þau og gömgum atfitur út á Aðafligötuna. « MYNDARLEGASTA ÞORP LANDSINS Við Suðurgötu í húsi nr. 10 býr Kristján C. Magnúsison, sem um árabil var bófeaui í Kaupfé- teigi Skagflirðiniga. Við heiímsótt- um Krdsrtján og spjöMúiðuim vxð hann uim stund: — Sauiðárkirókur var sagðiur mjög myxxdarlegit þorp í upp- gangi strax á árunum 1890 til 1907, t.d. í iðniaði. Mátti heiita að hér vseru þá iðnaðarmieinin í hverri grefa og í sunaum ginein- um fiedri en einn. Hér voru t.d. Guðjón Sigurðsson 3 úrsmiðir, skósmiður og múrari í næsta nágiremmi. Smíðaði hann brúna yfir Gömguistoarðsá. í Narðantfiaira stendiur einhvers staðar að þetta sé með mymdar- iegirfl þorpum tendSfas. — Þeitta ar mikið að þatoka kauipmönmiumum Popp og Knud- sien oig frá uipphatfii hieflur það veriö stefna í bænium að bygigja vei, enda sésit á gomatii mynd frá 1888, að öifl húsdn eru reisit af mynítersikap og er etok- ert þeirrai, úr torfi og grjóti nema giaimiali torfbær, sem stendiur í forgrummii. Þeir Popp og Kniudsen hatfa og haiflt stoiflm- fag á því að móta aðafligötuma um bæinn mjög breáða, swo að tifl íyrirmynidar er. Húsbygigj endur sdðard tíma hatfa etotoi ver- ið efas for.sjáliir hvað það snerti og því er vdða potrtur brotfan í því efni og gaitam þi'emgri en skyidii. Poppfjöiskyldain hélt qg uppi ýmsum mienmdngiairfyinir- bæiruim, það sagðd móðir mfa mér og eitt sxnn á teilksýndnigu létou Popp-bömifa fjögur á dönisku á rnieðan ísdienzku kratokaimdr léku á ísilenzku í sama leikritinu. — Það sem ungan gleður verður ef til vdill mfanisstæðast og það hrífur mann mest. Ég hefld þvd t.d. statit og stöðugt fram að beztu uppfærslurnar, sem ég hefi séð á Ævfatýri á igöngutför hatfi verið hér á Sauð árkröki 1917 og 1918 og var þetta i gömlu Gúttó. Mér tfanmst adltaif skemmtileg ast við þassar skemmtanir und irtoúnfaigurinn sjálfur. Þegar átti að færa upp eitthvert leikrit var undirbúnfaguriinn hatfimn venju legasit í efahverju heimahúsi og kjörta var undirtoúnfagsnefnd. Þegar leiikrit var sdðan tfengið var það lesið upp og skrifaði hver leikairi þá upp sifaa rullu Og stilkkorð. Þegar því lauk fóru allir heim tid þess að læra hfatverfcið og að þvi búmu hótfst samflestur og lofcs æfingar. Undirbúnfaguirirm hófst venju- lega 4 til 5 vikum fyrir sýslu- fund, sem haddtam v£ir í fetorú- ar-marz. Nú eru sýislliufundirnir slitnir úr samhengi við Sæluvik- una og tfyrsti sýslumaðurfan til þess að breyita þvd var Linnet sýslumaður. Síðan hafa sýsilu- fundir verið í xmin fastara formi. — Ég man eftir xnjög bros- tegu atviki efau sinni á sýsflu- flundi. Þá var Skugga-Sveinn sýndur og iék Jónas Svefasson Oddviti Lárentsíus sýslumann. Nú var það mál, sem kom fyrir sýsluifund, þar sem oddvitflnn þurfti að vera — útsvarskæra út aí 10 tkrónum eða eitfhvað þvd um fldfct. Jónasi var tdlfcynnt að hann ærtti að mæta í þing- saflnum um kvöxdið, en swo ðheppiflega vildi til að þá áitti að sýna Skuggasvein. Jónas odd vflti sertti mann á vörð við þing- salimn til þess að aðgæta, hven- ær máilið toæmi fyrir og átti hann þá að koma eins og örskot ag tilkynna honum það. Vdfldi svo til að leilklhllé var, þegar hraðboðinn toom og brá því Jón as sér niður efitir í Lárentsiusar gervinu og því var það sem Lár entsius sýsflumaður mærtti sýslu manni Skagtfirðfaga augliti til auglitis í fuJflum skrúða. Hen.tu menn gaman að — sagði Krist- ján C. Magnússon að lokum. • HITAVEITA Á SAUDÁRKRÓKI Jón Nikódemusson hita- veitustjóri á Sauðáricrðki býr í sögufrægu húsi, Theobaldshúsi, sem sonur fyrsta landnáms- mannsfas á Sauðárkróki reisti 1897. Hét sá Theobafld Árnason. Nú nefnist húsið ekfci lengur Theobaldshús hefldur Lfadar gata 7. — Pabbi flurttist hingað 1913 og var hér heimilismaður æ síð- an. Ég hef alið allan minn ald- ur hér útan eitt ár á Sigluíirði og 4 á Akui'eyri er ég var við vélstjóranám. Hitaveitustjóri hef ég verið hér frá upphafi hita- veitunnar og árið í ár er 20. ár ið, sem hún starfar. — Hvemig er vartnssöfliunni háttað? — Við seljum vatnið þannig að við veljum út ákveðinn fjöflida lítra á minútu og þegar igreitt er fyrir vartnið er eining- fa mánuður. Efan mínútuldtri kostar á mánuði 200 krónur nú, len nýflega hefur orðið hæfkk- un á verði hvers Idtra. Hver notandi igetur svo igert hvað hann vifll við þetrta heita vatn og um 100 íermetra íbúð þarf þetta um það bil þrjá og háfltf- an mfaútulíitra. Ráða menn sjálf ir hve marga mínútulítra þeir kjósa. Eru þess dæmi að 90 fer- metra hús sleppi með hálfan þriðja Mtra eða sem sagt 500 krónur í kyndtagarkostnað. Við útreilknfag á hitunarkostnaði var gert ráð tfyrir 8 mánaða upp hitun og síðan deilt í með 12. — Er nóg vartn ? — Við höfum reynt að hafa nóg vartn, en það hefiur á stund um verið knappt. Borgarmenn eiga 1/5 hlluta atf fyrsrtu 25 lírtr- unum og höfum Við gripið tdl þess að kaupa atf þeim vatn, þegar skortur hefur verið. Ann- ars hefur vatnsnotkun aukizt mjög. Sútunarverlksmiðjan efa rtók hvorki meira né mfana en 3 sekúnduflítra, sem jafngilda 180 mfaútulditrum og nýja hverf- ið í syðsta hluta bæjarins tek- ur einnig sitt. — Hér haifa verið boraðar 10 hoflur qg við höfum aliitatf tfeng- ið eitthvað — stundum milkið úr hverri hoflu. Jarðhitadeildin hetf- ur borað tfimim og við sjálfir htaar tfimm. Geirt er ráð fyrir að í sumar verði boraðar hér fleiri holur. Okkar tæki komast elklki nema niður á 150 til 170 metrá dýpi, en við þuríum að komast á 500 tifl 600 mietra. Sala hjá okk ur nú er um 2000 mfaútuflíírtrar á mániuði. Jarðhitasvæðið, sem ýljar Sauðikrækllinigum er við Ástthiild- arhólsvatn. Menn veitrtu því at- hygli hér áður fyrr að í tfrost- um voru þar aliitaf vaflrir eða ótraiustur ís. Þetrta var jatfnan kalllað kalldavermsl, en svo létu menn sér detta í hwg, að jarð- hiti gæti leynzit undir — boran ir voiru hatfnar og hitaveita Sauðkrækinga varð að veru- leika. Vatninu er nú dælrt til bæjarfas um 3ja flrilómetra leið. Eru dæfliumar tvær og geta atf- kastað 40 sekúndúlíltrum hvor. • SK AGFIRÐIN GAR GLAÐSINNA OG KUNNA AÐ SKEMMTA SÉR Eýþór Stefiánsson, tónskáld er sá maður, sem ef til vilfl hefur áitit drýgstan þáltt í myndun tyiómiegs mennfaigarfllífs á Sauð áifcróki hfa síðustu ár. Við fór- um þess á fleit við Eýþór að hann spjallaði við okfcur og Framhald á bls. 19

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.