Morgunblaðið - 06.07.1971, Page 1

Morgunblaðið - 06.07.1971, Page 1
28 SIÐUR OG 4 SÍÐUR ÍÞRÓTTIR 'w' 147. tbl. 58. árg. ÞRIÐJTJDAGIJR B. JtJLÍ 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Brandt - Pompidou; Viðræðufundur í lystisnekkju Tólf meðlimum áhafnar L brezka kafbátsins, HMS Arteí mis, tókst að bjanga sér úr honum, er hann sökk aí ó- kunnum ástæðum þar sem hann lá við festar i Gospor í Englandi á föstudaginn. Hér sést einn af áihöfninni koma upp á yfirborðið. Hann og tveir menn aðrir voru inni í bátnum í tíu tíma áður en þeim var bjargað. Frönsk kjarna- sprenging París, 5. júlí — NTB FRANSKA landvamaráðuneytið hefur skýrt frá því, að Frakk- ar hafi sprengt kjarnorku- sprengju á tilraunasvæði í frönsku Polynesiu, fyrir austan Tahiti. Sprengja þessi var litil og var sprengingin liður í til- raunaröð, sem gerð er um þess ar mundir með það fyrir aug- um, að minnka kjarnorkuvopn Frakka. Árás á Rússa Bonn, 5. Júlí NTB •— AP GEORGE Pompidou forseti og Willy Brandt kanzlari ræddust við einslega í dag í lystisnekkju kanzlarans, „Lorelei", í glamp- andi sólskini á Rín. Forsetinn átti sextugsafmæli í dag, og af því tilefni bauð kanzlartnn hon- um í skemmtisiglinguna. Stækk- un Efnahagsbandalagsins er tal- ið aðalumræðueínið i tveggja daga viðra-ðum leiðtoganna, sem ræðast i’ið tvlsvar á ári í sam- ræmi við samstarfssáttmála Frakka og Þjóðverja. Valery Giscard d’ EJstainig f jár- málaráðherra er i fiyllgd mieð Pompidou, oig mun hann væntan- sem biður . Svía um hæli Stökkhólmi 5. júili — NTB SOVÉZKUR ríkisborgari, sem hefur verið túlkur sovézkra íþróttamanna á keppnisferða lagi þcirra í Svíþjóð, bað í dag um hæli sem pólitiskur flóttamaður í Svíþjóð eftir hörkuáflog á götu úti í mið borg Stokkhólms. Maðurinn var á leið í lög reglustöðina í Sysslomansgat an í morgun þegar á hann réðust þrír menn sem reyndu að draga hann inn í bifreið og slógu hann niður. Maður- inn hrópaði á hjálp og þrír vegfarendur skárust í leikinn. Þeim tókst að koma í veg íyr ir að maðurinn væri fluttur Framhald á bls. 18 Lengsta flugránið; Flugræninginn fyrir rétt 1 Buenos Aires Buenos Aires, 5. júlí — AP-NTB — BANDARÍSKI flugvélarræning- inn Robert Lee Jackson og vin- kona hans, Ligia Lucrecia Sanc hcz Anchille frá Guetemala, voru leidd fyrir rétt í Buenos Aires, ákærð fyrir ránið á banda rísku farþegaþotunni, sem þau reynda að snúa til Alsír. Her- foringjastjórnin i Argentínu hef ur neitað að verða við kröfu Bandarikjastjórnar og flugfélags ins, Braniff Airlines, um að Jack son og stúlkan verði framseld og ákvað að þau skyldu lögsótt í Argentínu. Flugvélinni, sem var af gerð inni Boeing 707, var rænt er hún var á leið frá Acapuico til Agnew uggandi um Vietnam Telur f jölmiðla hættulegri en ósigra Simgapore, 5. júLí NTB SPIRO Agnew, varaforseti Bandaríkjanna, sem er á ferða- lagi til 10 landa, sagði í dag á blaðamannafundi i Singapore, að brottflutningnr bandaríska herliðsins frá Vietnam væri jafn háður því að Norður-Vietnamar takmörkuðu hernaðaraðgerðir sínar og því að Suður-Vietnöm- um tækist að fyUa tómarúmið eftir brottflutninginn. Hann sagði, að almenningsálitið i Bandaríkjimum mimdi telja all- ar vel heppnaðar árásir komm- únista áfail fyrir hina svoköll- uðu vietnamvæðingarstefnu. Gripnir Varsjá, 5. júlí — AP FIMMTÁN Pólverjar, sem reyndu að flýja til Austurríkis og Ítalíu um Júgóslavíu, voru handteknir á flóttanum og hafa nú verið afhentir pólskum yfii> völdum. Verða þeir allix leidd- ir fyrir rétt. Fólk þetta var í orlofi í Júgó slavíu og mun hafa ætlað að feta í fótspor landa sinna, 28 taJsins, sem nýlega tókst að flýja til Ítalíu um Júgóslaviu. Þeir báðust hælis sem pólitísk ir flóttamenn, þegar þeir komu til Gorizia. „Við eruim í mjög erfiðri að- stöðu gagnivart a lm enn i ngsálit- inu í BandaríkjuaiiUim, því að Norður-Vietnamar geta hæglega uinnið hernaðarsigra — að vísu með miklu mianntjóni — sem verða taldlir áfialíl fyrir vietnam- væðingarstefn una í Bandarilkjun um,“ sagði Agmew. Hann bætti Framhald á bls. 18 San Antonio í Texas. Þegar flug vélin lenti að lokum í Buenos Aires eftir að hafa flogið yfir þvera og endilanga Suður-Ame ríku hafði ferðin staðið 41 klst., og hefur flugvél sem rænt hefur verið, aldrei áður verið flogið eins langa vegalengd. Flogið var 12.311 km en fyrra metið var 11.104 km, þegar Rafael Minic hiello rændi flugvél í Kaliforníu og neyddi flugstjórann til að fljúga til Rómar 1969. Áður en Jackson gafst upp fyrir argentínskum yfirvöldum átti hann í samningaviðræðum í 20 klst. við fulltrúa argen- tínskra, bandarískra og alsírskra yfirvalda. — Bandaníkjastjóm krafðist þess að Jackson yrði framseldur, en hann er liðhílaupi úr bandaríska flotanum. Yfir- maður argentinaku ríkislögregl- unnar neitað að verða við kröf unni og sagði að flugvélarræn- inginn yrði leiddur fyrir argen- tínskan dómstól. Áður en Jackson og ungfrú Sanchez gáfust upp fullvissaði lögreglan þau um að ekki yrði Framhald á bls. 18 lega ræða við Karl Sch iUer starfsibróður sinn uim ands.töðu Frakka ge,gn frjállisu gengi vest- ur-þýzlka marksins, er þeiir telja að seinka muni ráðagerð- uinum um sameigdnleigt gjaldeyr iskerfi Vestur-Evrópu. Talið er, að Pompidou hafi áhutga á þvl að gertgi marksins verði aftur fastákveðið og að Brandt vilji stuðning Pompidous við skjóta af'greiðlslliu á stækkun EBE. Talsmaður stjómarinnar í Bonn sagði síðar, að Brandt og Pompidou hefðiu verið á einu málii um að núverandi hliutverk Bandaríkjanna í vörnum Evrópu væri ómissandi sem fýrr, þó að Evrópa ætti ekki að gera sig Framhald á bls. 18 Dr. Kiesinger Kiesinger hættir BONN 5. júii — NTB. Dr. Kurt Georg Kiesinger, kanslari Vestur-Þýzkalands á árunum 1966 til 1969, tU- kynnti að hann gæfi ekkl kost á sér sem formaður Framhald á bls. 18 Breytingar á stjórn Sato: Japanir boða óháðari utanríkismalastefnu Tokio, 5. júlí — NTB EISAKU Sato, forsætisráðherra Japans, gerði i dag víðtækar breytingar á stjórn sinni, en þótt ýmsir menn taki við þýðingar- miklum embættum verffur ekki séð hver taka muni við forsæt- isráðherraembættinu þegar hann lætur af störfum á næsta ári. Oakoe Fukuda, sem hefur ver ið fjármálaráðherra en tekur nú við starfi utanríkisráðherra, þykir þó einna helzt koma tll greina sem eftirmaður Satos. Fukuda tekur við af Kiivi Aichi sem lætur af ráðherrastörfum fyrir fullt og allt. Aichi samdi nýlega við banda rísku stjórnina um afsal eyjar- innar Okinawa og brottvikning hans kemur töluvert á óvart. Fu kuda eftirmaður hans lýsti þvi yfir strax í dag að japanska stjórnin mundi fylgja stefnu ó- háðri öðrum ríkjum er fjallað yrði um aðild Kína að Samein uðu þjóðunum á vettvangi þeirra í haust. Fukuda iagði áherziu á það i yfiriýsingu, að Japanir ættu að gegna forystuhlutverki í heims málunum, en um leið og hann lagði áherzlu á tilraunir til að bæta stirða sambúð Japana við Kínverja hét hann því að gera allt sem í hans valdi stæði tíl að ryðja úr vegi misskilningi er hefði ríkt á sviði efnahags- tengsla Japans og Bandaríkj- anna. Hin nýja stjórn Satos er skip uð 19 ráðherrum og skipa reynd ir menn öll mikilvæg ráðherra- embætti, en nokkrir áður 6- þekktir menn hafa verið teknir i stjórnina til að friða striðandi öfl í stjórnarflokknum, Frjáia- lynda demókrataflokknum. Klofningur flokksins í ýmis flokksbrot leiðir til tíðra endur skipulagninga á stjórninni

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.