Morgunblaðið - 21.07.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 21.07.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLl 1971 23 Sesselja Stefáns- dóttir frá Kambi FÁIR muníu telja það ótímabær- an atburð, þótt einíhver sé kall- aður frá jarðlífinu eftir 9 ára- tuga æviskeið. Þegar svo er kom ið, mun í flestum tilvikum him eigiinJIega starfsævi lanigt að baki, og mamgur eiinin hafa verið „úr leik“ um árabil, öðrum mikið úr miinná liðinn utan sínum allra nánustu. Þegar svo andlátsíregn- in berist, líður hún gjarnan hjá sem lítt merkjanlegur andblær, er við fáu og fáum hreyfir. Þó getur hið gagmstæða átt sér stað — að sllkur atburður ýti við, höfðd sterklega til lífsins sjálfs. Þanmig fannst mér með andláts- fregn frú Sesselju Stefánsdóttur frá Kamlbi. Þegar mér barst fregn in um lát henniar, var setm tjald væri dregið frá leiksviði, og sveit in min og mannlíf hennar, eins og það var fyrir 4—6 áratugum, sté friam fenskt og lifandi. í þann tíð bjuggu að Kamibi í Reykhóla- sveit hjóniin Jón Hjaltalín Brands son og Sesiselja Stefánsdóttir, sem í dag er kvödd hinztu kveðju frá Neskirkju í Reykja- vík. Sesselja var fædd að Berufirði í Reykhólasveit 22. júní 1881, dóttir Stefánis bóruda þar Jóns- sonar, Ormssonar bónda á Kleif- um í Gdlsfirði, en móðir henrnar — kona Stefáns — var Guðrún Andrésdóttir Guðmu ndssonar, hreppstjóna í Gautsdal í Geira- dalshreppi. Var Stefán í Beru- firði föðurbróðir Snæbjamar í Hergiisey. Mátti segja að þau hjón bæði væru komin af traust- um, blreiðlfirakuim ættstofnum, emda leyndi sér ekki hjá þeim hinn góði ættararfur. Var Stefán firamámiaður í sveitinni og hafði ahnemrat traust og hylli. Heyrði ég í bernsku þeiirra Berufjarðar- hjóna aldrei nerna að góðu getið. Það lá samt ekki fyrir Sesselju að alast upp hjá sínium ágætu foireldrum. Ársgömul var hún teflein í fóstur af læknishjónun- um í Bæ í Króksfirði — finú Elísa- betu Jónsdóttur prófasits að Stedn nesi og Ólafi Sigvaldasyni lækni. Ekfci munu þau læknishjónin hafa tekið þetta fósturbam af gustuk, en miklu frekar í vin- áttuskyni, því að áreiðanlega treystust Berufj arðarhjónin til að sjá sínium farborða, þótt ekki væru þau rík. Og þama í Bæ ólst Sesiselja upp og dvaldist þar til hún liðlega tvítug giftist Jóni Hj altalín Brandssyni og stofnaði með honum sitt eigið heimili að Berufirði. Þau hafa áreiðanlega vitað hvað þau gerðu gömlu Berufjarð arhjónin, er þau seldu uppeldi dótur sinnar í hendur læknia- hjónunium í Bæ. í þá daga var Bær í Króksfáirði eitt þekktasta myndar- og meniningarheimili landsinis. Heimilið og húsráðend- ur hvort tveggja rómað fyrir geist risni og góðvild og háttvísan heimilisbrag, og auðvitað fann Sesselja litla þar fyirir mjúkar móðurhendur, sem kunnu ekká að gera mun á hennd og eigin dætxunum. Sjálf hefur Sesselja á Skemmtilegan og hugmæman hátt lýst þessu merka heimili í greininni „Frá Bæ í Krðkisfirði“, sem kom í Lesbók Morgimblaðs- ins, 24. desember 1965. Við lestur henraar renmir maður grun í þau mikilvægu, mótandi áhrif, sem Sesselja hefur orðið fyrir við að alast upp á sliku heimili — og eins hve jákvætt og giftudrjúgt það veganesti hefur orðið henni, sem hún bar þaðan með sér inn á sitt eigið hedmili. Þess var getið, að þau ungu hjónin, Sesselja og Jón, hafi haf- ið sirrn búskap í Berufixði. Þar var ekki leitað langt eftir stað- festunná, þar sem bæði voru fædd og uppalin í Reykhólasveit- inrai. Etóki urðu þó mörg búskap- arárin í Berufirði. Fluttust þau þaðan að Bakka í Geiradal (næstu sveit) og voru þar eitt ár. Þá var aftur snúið heim til Reyk- hólasveitar og niú að Kambi, er var næsta býM við Bæ í Króks- firði og örskaimmt á milli. Þetta var árdð 1906 — s>g á Kambi bjuggu þau síðan ósiitið í 40 ár. Reylkhólasveitm er allvíðáttu- milkil sveit og fjöltareytt að land- kostum og landslagi — og næsta langt milli sveitarendanna í austri og vestri. Segja má að Kambur sé mjög nálægt þeim eystri, en aftur var bær foreldra minna ekki langt frá vesrturenda sveitarinnar og sennilega því eitt hvað um 4ra til 5 tíma ferð á hesti mdlh þessara bæja. Þeíta var alltof langur vegur til þesa að tíðförult gæti verið milli stað- anna af börmum og kvenfólki. Helzt að sæist bregða fyrir and- litum frá fjarliggjandi bæjum við Reykhólakirkju á fenmingar- dögum eða öðrum háhelgum. En þrátt fyrir seinlátar og frum- Beztu þakkir flyt ég ykkur öllum sem glöddu mig með gjöfum, skeytum og heim- sóknum á 75 ára afmæli mínu 16. þ.m.. Lifið öll saman heil og sæl. Steinþór P. Árdal. Mínar hjartans þakkir færi ég öllum, sem glöddu mig á sjötugsafmæU mínu 23. júní sl. með heimsóknum, gjöfum, skeytum og hjálpuðu mér á allan hátt að gera mér dag- inn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Valgerður Sigurbergsdóttir, Kirkjuferjuhjáleigu, ölfusi. Lokoð eflir hodegi í dog vegna jarðarfarar Þorsteins Ásbjörnssonar, yfirprentara. Félagsprentsmiðjan hf. t Eiginkona mín, móðir og tengdamóðir, GUÐRIÐUR HANSDÓTTIR. Laugarteigi 42, verður jarðsungin frá Laugarneskirkju, fostudagmn 23. júlí kl. 3 eftir bádegi. Júiíus Jónsson, böm og tengdaböm. stæðar samgöngur, voru bæirniir innan þessa fámenraa sveitar- samfélags tengdir undarlega sterkum og lifandi böndum. Allt- af voru einhverjir á ferð til að styrkja tengslin milli fjarliggj- andi bæja og sveitarhluta, og á hreppsfundum hittust góðbænd- Ur og ræddu um landsinis gagn og nauðsynjar og ýmis aðkallandi mál iranan sveitarfélagsinis. Af öUu þessu spratt etoki svo lítil kynndng, kunningsskapur og vin- átta eftir manngerð og mann- kostum hvers. Og rausnarheimil- in, sem stóðu nær þjóðtaraut og á hvíldi mikil gestakoma, gátu eikki sett ljós sitt undir mæliker. Því var það, að fyrir löngu hafði ég heyrt Kambsheimilisins getið og húsbændanna þar áður en ég hafði perisónuleg kynni af þeim, og alltaf var það á einn veg. Að væna Kambshjón um tvöfeldni eða ódrengskap í orði eða verki var álíka miikil fjarstæða og að kalla hvítan svan svartan. Svo hreinskiptimn og öruggur í öllum viðskiptum og orðum þótti Jón bóndi, að svik „í hans mumni“ var algjörlega óhugsan- legt fyrirbæri. Ég heyrði hann og talinn einhvem bezta bónda sveitarinnar. Etoki vegna þess, að hanin byggi svo stórt, heldur af því að hanin bjó svo vel. Hanin var hverjum manrai duglegri til allra verka, ávallt brennandi af kappi og áhuga, en gætti þó að vanda hvert handtak, svo að hvergi var snyrtilegar „um garða gengið“ en hjá honum. En heima hjá húsfreyjunnd sat risnan í önd vegi — ásamt samofinrui glað- værð, góðvild og háttvísi. Ég ætla að ég hafi verið 9 áxa hnáta, þegar ég fyrst sá Jón bónda á Kambi svo að ég tæki eftir honum. Það var þá eina bjarta vornótt, er ég vakti yfir Framhald á bls. 25 Innilegar þakkir til ættingja og vina fyrir gjafir og kveðjur á 70 ára afmæli mínu 12. júlí sl. Gunnar Jónatansson frá Stykkishólmí. Þakkarávarp Þar sem okkur er, því miður, ókleyft að þakka hverjum einstökum íslenzkra vina okkar, viljum við hér með flytja inni- legustu þakkir okkar fyrir þá miklu vináttu og hjartanlegu gest- risni, sem eiginmaður minn og ég áttum hvarvetna að mæta.: Ennfremur þökkum við þá innilegu samúð, sem okkur var sýnd vegna sorglegs fráfalls elskaðs eiginmanns og föður. Herta Pluntze, Giinter Pluntze, og aðrir vandamenn. ilmsterkt og bragðgott Fundin hefur verið upp ný og fullkomn- ari aðferð við framleiðsluna á Nescafó sem gerir kaffið enn bragðbetra og hreinna en áður hefur þekkzt. Ilmur og keimur þeirra úrvalsbauna sem not- aðar eru í Nescafé er nú geymdur f kaffibrúnum kornum sem Ieysast upp á stundinni f „ektafínt kaffi“ eins og þeir segja sem reynt hafa. Kaupið glas af nýja Neskaffinu strax f dag. Nescafé Luxus — stórkornótta kaffiS í glösunum með gyllta lokinu verður auðvitað til áfram, því þeir sem hafa vanizt því geta að sjálfsögðu ekki hætL I. BRYHIQLFSSOH X KVflRHN Hafnarstræti 9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.