Morgunblaðið - 09.09.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.09.1971, Blaðsíða 4
4 MORGUNBCAÐÍÐ, FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1971 A * k /77 IttLA I.EMm.l X ÍA.LURr HVERJFISGÖTU103 VW tsniMrtffnil-VW 5 mimí -VWwefiw^ VW 9 murn -landrovar 7 muna IITf A BÍLALEIGAN Bergstaðastrsti 13 Sími 14970 Eftir lokun 81748 aða 14970. 8ÍLA1EIGA CAR RENTAL TZ 21190 21188 I BÍLALEICA Keflavík, sími 92-2210 Reykjavik — Lúkasþjónustan S ^'1'la.idsbraut 10. s. 83330. LEIGUFLUG FLUGKENNSLA FLUGSTÓÐÍN HF Simar 11422. 26422. Bilaleigan SKÚLATÚNI 4SÍMI15808 (10937) Ódýrari en atJrir! SnoDfí LEICAM AUÐBREKKU 44-44.: SIMI 42444. § Bætir bætiriim ekki? Bóbert Pétursson skritfar: „Reykjavík, 19. júlí 1971. Kæri Velvakandi! Við, sem eigum bíla, hljót- um að íylgjast vel meS því, sem auglýst er ai varahlutum, olíum og hvers konar þjóra- ustu við bíla okkar. Margt af þvi, sem auglýst er, á vafa- laust ekki heima hér, þar sem veðráttaui og vegir eru vissu- lega meS öðrum hætti en eriendts. Eitt af því, sem auglýst hef- ir veriS mikið, eru oliuvörur með STP-merkinu. Nærtækt dæmi er STP-oliubætir. Ekki veit ég, hvort þetta, sem ég ætla að bera fram spurningu um, heyrir undir FlB (Félag ísienzkra bifreiða eigenda) eða Neytendasamtök- in, — eða hvers vegna ekfci báða aðila? Báðir telja sig bera fyrir brjósti hagsmuni almenn ings, en FlB að sjáifsögðu fyrst o.g fremst félagsmanna sinna og bifreiðaeigenda í heild. 1 bandaríska vikuritinu „Newsweek" 28.6.’71, var birt grein, þar sem skýrsla frá Neytendasamtökunum (Con- stimers Report) varar við Hópferðir Tii leigu ? lengri og skemmri ferðir 8—?0 farþega bíiar. Kjartan Ingimarsson sími 32716. notkun STP. Þar að auki 1 tveimur dönskum bílablöðum, Skandinavisk Motor-Joumal nr. 6/69 og Forenede Danske Motorejere 2/8/69, sem að því er mér skilst er getfið út á veg- um bifreiðaeigendafélaganna dönsku, eru ISka birtar grein- ar um notagildi STP-olíubæt- is, og þar er einniig tekin ákveðin afstaða gegn notkun hans. Fróðlegt væri að heyra, hvort til dæmis Neytendasam- tökin hér viðurkenndiu grein- ar í svo augljóslega viður- kenndum timaritum og einnig hvort FlB viðurkennir sMk tímarit, er þau fjalla um slik mál. Bifreiðaeigendur hljóta að eiga kröfu á, að fá úr þvi skor ið. Róbert Pétursson, Bóistaðarhlíð 50, Reykjavík". 0 Enn um hundana Eins og sjá má af næstu tveimur bréfum, eru menn enn að hugsa um hundamálið, þótt endanleg ákvörðun hafi verið tekin. H.jálmar Jónsson í Possvogi skrifar: „Kaeri Velvakandi! Ég ias grein í dálkum þín- um frá Guðrúnu Jónasdóttur, sem ég þakka henni hjartan- lega fyrir að hafa skrifað. Ég tek fyliilega undir hennar orð. Hvað ætla ráðamenn að láta þetta málaþras standa lengi? Eru þeir smeykir við þessa fá- mennu kliku, sem að þessu hundahaldi stendur? Það er lít- iii hluti af allri þjóðinni. Nei, góðu menn. Þið skuluð hugsa mál ykkar áður en þið leytfið hundahald í Reykjavilkurborg. Hér, þar sem ég bý, getur mað- ur ekki sofnað fyrr en eftir Nýit einbýlishús Til söiu í Þodákshöfn. Fyrirspurnir berist blaðinu fyrir 15. þ,m., merkt: „Nýtt 5842". Af œlingamenn Óskum að ráða mælingamenn fyrir vegagerð á Suðurlandsvegi. ISTAK Suðurlandsbraut 6, Simi 81935, kl. 8,30—16,30. Útboð Tilboð óskast í vegalagningu frá Grafningsvegi að væntanlegu sumarbústaðahverfi Starfsmannafélags Reykjavíkurtoorgar víð Úlfljótsvatn. Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu Starfsmannafélags Reykja- víkurborgar í Tjarnargötu 12 (bakhús) næstu daga kl. 16,30— 18,00. Tilboðin verða opnuð þar föstudaginn 24. sept. n.k. kl. 17,00. Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar. miðnætti vegna hundagelts. Og hvemig haldið þið að það yrði i stórum sambýlishúsum, etf leyfa setti hunda á tveimur eða þremur hæðum í húsinu? Það væri alveg óhætt að loka fyr- ir útvarp og sjónvarp i þeirri bloklk. Það er alltaf verið að skora á borgarana að halda borginni hreinni og án meng- unar, en svo kemur þetta fólk og vill saurga hana. Nei, góðu menn, burt með alla hunda af borgarsvæðinu. Annars fer iila, og þið munuð iðrast þess. Við viljum hafa frið I okkar íbúðuim, við viljum hafa hreina borg, oig við viljum vera laus við mengun. Að lokum þetta: Þiði, ráðamenn, ef þið leyfið hundahald í borginni, fáið þið marga mótmælendur 4 móti ykkur, og mér þætti það ekk- ert óliklegt, að það yrði ykk- ur ertfið ganga um ókomna framtið. Með þökk fyrir birt- inguna". — Nú, en þetta er allt í bezta lagi, Hjálmar góður, borgarstjórn stóð fast við fiyrri ákvarðanir, eins og aliir munu vita. Fimmtud. 2. september 1971. § Gott er að búa í Hafnarfirði, segir Sigurveig Giiðmunds- dóttir og skrifar siðan: „Svo er að sjá af opinberum tillkynningum, sem hin vinsam- legu yfirvöld í Hafnarfirði hafi leyst hundavandamál vor af sannarlegum Salómonsvís- dómi. Væri þvi ekki undarlegt, þó að ýmsum hundavinum í Reykjavík dytti í hug að nema iand í HaLfnarfirði. Veri þeir velkomnir —. Dýra vinir eru gott fólk, og eru dæami um það í þjóðsögum, að menn hafi komizt til himnarík- is fyrir það eitt að vikja mat- arögn að músaranga. — Nú er þjóðsagan samþjöppuð vizka al mennings i landinu, og má af þessu álykta, hversu góða heimvon þeir muni eiga, sem bjarga lífi hunds, því að varla mun nokkur telja hund mein- dýr á borð við mús. 0 Verður starsýnt á vallganginn — Meðal annarra orða: Það virðist einkennilega ríkt í ýms um íslenzkum ferðamönnum að verða starsýnt á vállgang manna og dýra erlendis, þar sem þeir koma. — Þetta er mjiög merkilegt rannsókn- arefni. Til dæmis heyrði ég ferðasögu íslenzka, frá París fyrir nokkru. Fólik þetta kom meðal annars I hið heimsfræga listasafn í Louvrehöllinni. — Hvað sáuð þið þar eftinmitmi- legast? spurði ég. Þao sögðu þá langa sögu um itla og óskynsamlega sta&setningu náð húsá í tétiu listasafni. og hversu þeim þótti gaman að komast á kamra þessa, þegar þeir loksins fundust. Annað virtust f erðalangarn ir ekári. hafa lagt á mirmið frá heim- sókninni í Louvre. Þetta er likt hugarfar og hjá þeim, sem eru sivaðandi í hundaskSt, hvar sem þeir fara erlendis. 0 Meira samband við náttúrima í Hafnarfirði Viðvíkjandi meinbri innrás reykviskra hundaeigenda í Hafnarfjörð, þá er rétt að benda á, að Hafnfirðingar geta verið í nánara sambandi við náttúruna en Reykvikingar. Hér þarf ekki að eiga bíl til þess að komast þrautalítið inn á alveg ósnortið land, t.d. má klifra eftir girðingatröppum Einars á Setbergi, þess merka bónda, og ganga síðan milli hrauns og hlíða með hundinn sinn, alla leið að Beitarhúsa- brekiku og Kershelli. Böm og hundar verða beiníínis forkiár uð á þeirri leið. — Þeir, sem eru að skokka af sér menning- arbyrðina, eiga það til svona innst inni, að láta sér hálfieið- ast þvílikt erindislaust fiakk, sem einu sinni hefði verið kall- að svo. En það er einn, sem verður það yfir sig hrifinn atf brokki húsbónda síns, að hvaða hjassi sem er hlýtur að hlaupa léttar. Þessi eini er hundurinn. Enginn förunautur er á við hann, uppi á Hlíðar- þúfum og Asfjalii eða suður i hraunum. 0 „Reykvíkingum bannaður aðgangur“ Það er gott, að tímamir hafa breytzt frá þvi ég var ung. Þá voru haldin svo fin böll í Hafnarfirði að þetta var aug- lýst: „Reykvikingum bannaður aðgangur". — Nú er önnur tíð. Allir Haínfirðingar, lærðir sem leikir, standa nú glaðir á gægj um eftir hundavinunum góðu £rá Reykjavík sem fara nú að flytjast í þann hýra Hafnar- fjörð. | Einn mesti og varanlegasti unaðsigjafi lifsins er sam- band mannsins við lifandi og ósnortna náttúru, þar sem sál- in Lofar Almættið í kyrrð og næði með börnum og hundum. Sigurveig Guðmundsdóttir, Hvertfisgötu 52 B, Hatfnarfirði". TIL ALLRA ATTA NEWYORK Alla daga REYKJAVfK OSLÓ Mánudaga Miðvikodaga Laugaidaga KAUPMANNAHÖFN Mánudaga Miövkudaga Laugardaga L0FTLEIDIR »

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.