Morgunblaðið - 09.09.1971, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 09.09.1971, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUÐAGUR 9. SEPTEMBER 1971 21 Helzta vandamálið skortur á starfsfólki Rætt við Laurids M. Knutzen yfirmann Hjálpræðishersins í Evrópu YFIRMAÐUR lijálpræðishws- ins í Evrópu, Laurids M. Kmitzen, kom hinjíað til lands fyrir nokkrum dögum ásamt konu sinni, og hafa þau hald- ið samkomur á Akureyri og ísafirði. í gær komu þau svo til Reykjavíkur og ætia að stjórna hcr fjórum samkomum á vegnm Hjálpræðishersins. Þau eru bæði af dönsku bergi brotin, en liafa um langt skeið verið búsett í London. Knutzen tók við embætti scm yfirmaður Hjálpræðishersins í Evrópu fyrir tveimur árum síðan, en Hjálpræðisherinn telur yfir 60 þúsund meðlimi í þeim tólf löndum sem hann starfar í Evrópu. Blaðamaður Mbl. hitti Knut- zen að máli í gær, og spurði hann fyrst hver væci tilgang- urinn með ferð hans hingað. — Ég kem hingað fyrst og fremst til þess að kynnast landi og þjóð. Þetta er í fyrsta skipti sem ég kem hingað til lands, en ég hef lengi haft áhuga á því, reyndar allt frá því í aesku, þegar mig dreymdi um að sjá þetta land sem Gunnar Gunnarsson skrifaði um í bókum sínum. Einnig langaði mig mjög til að sjá þá aðstöðu sem okkar fólk býr við hériendis — Mitt álit er, að við höf- um hér á landi mjög öflugan Hjálpræðisher, sem kemur til móts við ýmsar þarfir í þjóð- félaginu, þótt ek'ki beri mikið á því. Ef Hjálpræðisherinn væri hins vegar eklki til stað- Laurids M. Knutzen ar, held ég að fólkið fyndi strax fyrir því. Hjálpræðis- herinn hér hefur ekki aukist tölulega, á undanförnum ár- um, en það starf sem hann vinnur hér nú er betra en það hefur nokkurn tímann verið. Við verðum að samræma störf okkar lifnaðarháttum fólks á hverjum tíma, og ég hef lagt á það áherzlu við fc- laga mína í Hjálpræðishern- um, að við verðum að fylgja tímanum. Það sem ég hef kynnzt af starfsemi Hjálp- ræðishersins hér á landi lofar mjög góðu um vakandi starf, en þar með er ég ekki að segja að við getum gert betur. — Stærsta vandamálið hér er ekki fjárskortur eins og víða er, heldur skortur á starfsfólki, þ. e. íslenzku fólki. Við höfum lengi þurft að senda hingað útlendinga, þá helzt frá Noregi, en það fólk verður ekki verulega virkt fyrr en eftir langa dvöl hér, vegna kunnáttuleysis í mál- inu. Þetta er að mínu áliti það sem helzt stendur í vegi fyrh öflugu starfi hér á landi. — Er ísland eina landið þar sem þið eigið við þetta vanda- mál að stríða? — Nei, Island er ekki eina landið þar sem við mætum þessum erfiðleikum, heldur er svo víða í Evrópu. Jafnvel í Englandi er ekki nægum manmafla til að dreifa, en í því landi liggja rætur Hjálp- ræðishersins hvað dýpst, enda var hann stofnaður þar fyrir rúmum hundrað árum síðan. — Að seinustu vil ég bera íslendingum minar innileg- ustu þakkir fyrir þann velvilja sem þeir hafa sýnt Hjálpræð- ishernum, og fyrir þá hjálp Sem þeir hafa veitt. Enn- fremur er ég þakklátur stjórn- völdum landsins fyrir þann skilning sem þeir hafa sýnt málstað okkar og þeim stuðn- ing sem þau hafa veitt starfi okkar. Ég er sjálfur mikill bjart- sýnismaður, og mín trú er sú að veröldin fari batnandi, og við stefnum öll að betri samskiptum manna í milli. Hjálpræðisherinn hefur í starfi lagt sinn skerf að þess- ari þróun, og það veit ég að fólk metur. —Ibúöaveró F'ramhald af bls. 32. og tilkostnaður mennt hækka. og verðlag al- Athyglisvert er — sagði Ragn ar, að útborganir í íbúðum eru orðnar geyssháar og virðist ó- trúlegt, hve fólk hefur mikla pen inga handa i milli. Ekki kvaðst svar mitt EFTIR BILLY GRAHAM HVI5RS vegna freistast ég til að hugsa I.jótar hugsanir? Ég hef reynt að losa mig við þær, en mér virðist óniögu legt að bæg.ja illnni hugsiiniiin frá mér. Hvernig get ég komizt hjá freistingum? ENGINN maður hefur nokkurn tíma komizt hjá freist- ingum. f>að er jafnvel sagt um Drottin, sem var synd- laus, að hans hafi verið freistað á allan hátt eins og okkur, en án syndar (Hebr. 4,15). Þér segið, að illar hugsanir sæki á yður. Svo var einnig um frelsarann. Hans var freistað „eins og vor“, segir Biblían. Það er Satan, sem gerir atlögu að yður. Svo var og um frelsarann. Þegar hann þoldi freist- inguna miklu í óbyggðinni, neytti Satan allra bragða til að freista hans, og enginn efi er á því, að brögð hans hafa verið slungin, og samt segir Biblían: „Hann var án syndar.“ Að vera Kristi líkur í þessum heimi er ekki að losna við freistingar. Kristins manns verður freistað á allar lundir, og samt mun hann fara með sigur af hólmi fyrir sakir Krists. Það er að vera líkur Kristi að vera „freistað á allan hátt, án syndar“. Vondar hugsanir sækja á beztu menn, en kristinn maður heldur fast við Ritningarnar, sem segja: „Yfir yður hefur ekki komið nema mannleg freisting, en Guð er trúr, sem ekki mun leyfa, að þér freistizt um megn fram, heldur mun hann ásamt freistingunni einnig sjá um, að þér komizt út úr henni og fáið staðizt“ (1. Kor. 10,13). Á freistingastund knýr Satan dyra, en við þurfum ekki að bjóða honum inn. hann geta gert sér grein fyrir því hvað ylli þessu, en ein há úborgun gæti oft og tíðum geng ið aftur í allt að 10 sölium. Hann kvað Húsnæð'smálastjórnarlán til kaupa á gömlum íbúðum hafa haft mjög jákvæð áhrif á fast- eignamarkað'nn og þau þyrfti að auka fremur en hitt. Lán þessi hafa haft þau áhrif að ó- samræmi miiii verðs gamalla og nýlegra ibúða hefur minnkað. Vagn E. Jónsson, hæstaréttar- lögmaður og fasteignasali kvað efitirspurn eftir íbúðarhúsnæði miklu meiri en framboð. SMkt ástand hefur verið í heilt ár. Vagn kvað meginskýringu á þessu ástandi vera þá að allt of lítið væri byggt og fram- kvæmdir í ibúðabyggingum væru á allt of litlu svæði — all- ar byggingaframkvæmdir væru nú t.d. bundnar við Breiðholtið. Hann kvað nauðsynlegt að leyfa íbúðarbyggingar i miklu meiri mæli og á stærra svæði, eigi að fást einhver hemill á verðlagið. Vagn E. Jónsson kvað ibúða- verð hafa hækkað mjög mikið frá þvi í fyrra og engin merki kvaðst hann greina um breyt- ingu á þvi ástandi. Erfitt væri þó að spá um það hvað fram- tíðin bæri í skauti sér í þessu efni. Heldur kvað hann útborg- anir hafa hækikað, en það væri þó ekki áberandi mjög. Hann kvað Húsnæðismálastjórnarlán tii kaupa á gömlu húsnæði held- ur hafa hjáipað tii að keyra verð ið upp á gömlu íbúðarhúsnæði. Á árunum 1966 og fram til árs- ins 1970 kvað hann ibúðaverð hafa staðið nolckurn veginn i stað, a.m.k. hafi hækkun verið mjög lítil, þrátt fyrir það að all- ar aðrar vörur hækkuðu mjög mikið. Á árunum 1970 og ’71 hefur hækkun fasteignaverðs aftur á móti verið mjög mikil. Kvað Vagn hækkunina vera afleiðingu gengisfellinga, sem svo seint ’nefðu komið fram í verðiíiu. Vagn sagði að lokum að ibúða skorturinn ylli því að framboð væri svo miklu minna en eftir- spurn og kvað hann mörg ár myndu fara í það að koma þeim mátum í jafnvægi. Bryndís Eysteinsdóttir hjá Árna Grétari Finnssyni, fast- eignasaia í Hafnarfirði, sagði, að eftirspurn hefði verið mun meiri en frarriboð f*rá ávamótum a.m.k. en fasteignasalan hefur aðallega til sölu fasteignir i Hafnarfirði og Kópavogi. Bryndís kvað mikla eftirspurn vera í sambýlishúsum við Álfaskeið, við Sléttahraun og Smyrlahraun og yfirleitt eftir íbúðum í norðurbænum. Allar ný bygginga.r væru mun dýrari en gamalt húsnæði og stafaði það einkum af þvi að eftirspurn eftir nýju húsnæðj væri meiri. Bryndís sagði að verð hefði hækkað mikið og hlutfallsiega kvað hún hafa orðið mesta hækk un á íbúðum, sem afhendast til búnar undir tréverk. Hún kvað einn ljóð á húsnæðismálalánum til kaupa á gömlu húsnæði og sá væri að lánin væru allt of lág, enda sæktu um þau svo til allir, sem stæðu í slikum íbúðarkaup um og lítið kæmi því í hlut hvers og eins. Bryndís kvað töluverða hreyfingu vera í fasteignamarkað inum í Hafnarfirði. Jón Arason, héraðsdómslög- maður og fasteignasali kvað eft irspurn töluvert meiri en fram- boð. Hjá sér hefði komið mikill fjölkippur í sölu rétt fyri.r kosn- ingarnar i vor, en heldur hefur salan dalað aftur — sagði Jón. Hann kvað verð hafa farið hækk andi, en í flestum tilvikum þetta 50 til 60% af heildarkaupverði. Jón sagði að mikil eftirspurn væri eftir sérhæðum, þ.e. hæð- um, þar sem allt væri sér — inn- gangur, hiti, þvottahús o.fl. Mik ill hörgull væri á slíku húsnæði og einkum í Háaleitishverfi og Vesturbænum. Eins væri hörgull á .raðhúsum. Heldur sagði Jón, að húsnæðisstjórnarlán til kaupa á gömlum ibúðum, hafi haft á- hrif til þess að minnka það mis ræmi, sem væri rnilli nýs og gamals húsnæðis. Þó kvað hann þau lán ekki nógu há og færri fengju en vildu. Jón Arason sagði að brýn nauð íjyn væri á því að endurskoða vísi tölulán húsnæðismálastjórnar. Þau væru ávallt miklu hærri en kvittanir fólks gæfu til kynna, þa.r eð vísitöluálag hleðst einnig á höfuðstól lánanna. Þess eru dæmi að fólk hafi skuldað milli 100 og 200 þúsund krónur, þegar það hefur talið sig vera búið að greiða lánin að fullu. Þessi lán eru mjög slæm — sagði Jón og nauðsynlegt að taka þau til gagn gerrar endurskoðunar. - Cahlll Frambald af bls. 1. um Cahill, þegar hann kom út úr skrifstoáu irska flug- félagsins „Air Linigus” í New York i kvöld en það eina, sem hann vildi segja við þá var „Styðjið okkur“. Þar með settiist harnn irvn í bifreiðina. sem átti að aka með hann á Ken nedy-fhig völl. — Skólaganga F'rainliald af bls. 32. Fjöldi þeirra einstakling'a, sem framhaldsskólanám stunda, er því milli 55 til 60 þúsund og lætur nær.ri að það sé um þriðj ungur þjóðarinnar. Stefán Ólafur sagði að hér á landi væri óvenju hátt hlutfall þjóðarinnar við nám og ætti það rætur sínar að rekja til hversu ör fólksfjölgunin hefði verið eft i.r strið og fram yfir 1963—64 og yngri árgangarnir því miklu fjöl mennari en þeir eldri. Gat Ólafur þess að i Svíþjóð þætti hlutfall námsfólks mjög hátt, en þó væri það ekki nema um 25% þannig að við gerðum enn betur hér. Kennsla er nú óðum að hefjast í skólum að ioknum sumarleyf- um. Haustpróf standa nú yfir fyri.r þá nemendur, sem ekki náðu framhaldseinkunn á lands- prófi sl. vor, en voru með 5,6— 5,9 í aðaleinkunn. Um 170 nem endur á öllu landinu höfðu rétt til að þreyta prófið að nýju, en ekki vitað hvort þeir notfæra sér það alli.r, þar sem prófið er tek ið á mörgum stöðum og heildar- upplýsinga.r liggja ekki fyrir. — N-írland Franihald af bls. 1. verið í fangelsum án dóms — og til að leysa upp n-írska þing- ið, þar sem mótmælendur hafa meirihluta. Á pólitískum vettvangi þessa máls hefur litið miðað í samkomu lagsátt. Lítill árangur virðist hafa orðið af viðræðum þeirra Edwards Heaths forsætisráð- herra Bretlands og Johns Lynch, forsætisráðherra írska lýðveldis- ins, — en þó fylgdi það í kjölfac viðraéðna þeirra, að brezki innan ríkisráðherranm Regi'nald Maudl- ing, lagði fram tillögu um viðræð ur allra, sem hlut ættu að deilun um á Norður-írlandi, skyldi þar rætt um hvað ge.ra mætti til að auka áhrif kaþólskra þar. En undirtektíi nar hafa ekki orðið jákvæðar. Heiztu stjórnar andstöðuhóparnir á N-írlandi, sósíaldemókratar og samtök ka- þólskra gerðu öllum ljóst, að þeir kærðu sig ekki um slíkar viðræð ur, að svo konmu máli. Fyrsta skretið til þess að bæta ástandið í landinu væri að sleppa pólitísk um föngum, sem haldið væri án dóms — auk þess sem þessir aðilar gerðu þá kröfu, að fulltrú ar stjórnarinna.r í Dublin tækju þátt í slíkum viðræðum, ef af þeim yrði. Bernadetta Devlin sagði í London, að enginn kaþólsjr. ur maður mundi ræði við Maudl ing fyrr en föngunum hefði verið sleppt. Brezki verkamannaflokkurinn hefur aftu.r farið þess á leit við Heath, að hann kalli brezka þing ið saman til aukafundar um á- standið á Norður-írlandi — en ekki er búizt við, að hann verði við þeim tilmælum. - EBE Framhald af bls. 1. og Kanada, Ástralíu og Nýja- Sjálandi og hækkað verð á mat- vælium. „Bretland hefði getað tekið miklu harðari afstöðu, en stjórnin fórnaði beztu spilunum,“ sagði hann. Samþykkt TUC er talln mi'kill siigur fyrir Verkamanmaflokkinn sem hefur lagzt gegn aðild sam- kvæmt þeim skilimál'Uím sem samið hefur verið um. Ársþing flokksins verður haldið bráðlega. Hjartans þakkir færi ég öll- um þeim, sem sýndu mér vin- arhug á einn og annan hátt á áttræðisafmæli mínu 29. ágúst og gjörðu mér daginn ánægjulegan. Guð og gæfan veri með ykk- ur. Kristín frá Brckkti, nú á Hrafnistu. Ég þakka innilega auðsýnda vinsemd á áttræðisafmæli mínu. Guð blessi ykkui- öll. Margrét H.jörlcifsdóttir, Hallveígarstíg 9.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.