Morgunblaðið - 09.09.1971, Síða 24

Morgunblaðið - 09.09.1971, Síða 24
( 24 MORGUNBLA£>J£>, KJMMTUDAGUR 9. SÉPTElMBER 1971 ÓSKAR EFTIR STARFSFÓLKI í EFTIRTALIN STÖRF: Mosfellssveit - MARKHOLTSHVERfl Okkur vantar umboðsmann til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið frá 1. október. Upplýsingar hjá umboðsmanni, Mark- holti 12, sími 66-164, eða afgreiðslustjóra Morgunblaðsins, sími 10-100. Blaðburðarlólk óskast Laugavegur frá 114—171 — Lindargata — Vesturgata frá 44—68 — Tjarnargata — Bræðraborgarstígur — Miðbær — Höfða- hverfi — Granskjól — Garðastræti. Afgreiðslan. Sími 10100. Blaðfciirðarfólk óskast í GARÐAHREPP, ÁSGARÐ, FITJAR og GRUNDIR. Upplýsingar í síma 42747. Y tri-Njarðvík Nýr umboðsmaður, Guðmunda Reimars- dóttir Holtsgötu 35 er tekin við afgreiðslu blaðsins, sími 2698. Drengur eða stúlka óskast til sendiferða á ritstjórnarskrifstof- unni frá kl. 9 til 5. Styrktarfelag lamaðra og fatlaðra — kvennadeild Kaffisala félagsins verður sunnuoaginn 12. sept. að Hótel Sögu, Súlnasal. Félags- konur eru vínsamlegast beðn- ar að koma með kökur þangað frá kl. 10 árdegis. Kvenfélag Bústaðarsóknar Árírrndi skyndifundur verður í Réttarholtsskóla fimmtud. 9. þ. m. kl. 9. Vinsamlegast fjöl- mennið. — Stjórnin. Bazar — happdrætti — kaffisala í Félagsgarði í Kjós laugardag- izm 11. sept. kl. 3 til styrktar Félagsgarði. Kvenfélag Kjósarhrepps. Bræðraborgarstígur 34 Kristileg samkoma i kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir vefkomnir. Bióma- söludagur Hjálpræðishersins á föstudag og laugardag. Ferðafélagsferðir Á föstudagskvöld kl. 20: 1. Landmannalaugar, Jökulgil. 2. Snæfellsnes (berjaferð.) Á laugardag kl. 14: Þórsmörk. Á sunnudagsmorgun kl. 9.30: Þríhnúar. Ferðafélag slands, Öldugötu 3, símar: 19633 - 11798. Séð yfir hluta fug-labyggðarinnar í Eldey. - Eldey Framh. af bls. 10 ryggð h'afsúlu í heiminum og úr >v4 „vegur" aflagðist upp á Eld- y er rétt (leturbr. á.j.) að lotfa -ynni að vera ósnortinni af um- erð eða unrnbúnaði marma". Svo mðrg voru þau orð, en ræri þetta rétt hefðu 100 súlu- 'reiður verið í hættu. Hitt -r svo að hafa skal það em sannara reynist og á leið- nni upp í Eldey þar sem hægast r að fara er ekki eitt einasta úluhreiður auk þess að þeir em þekkja til í fuglabyggðum ið Island vita að enginn bjarg- naður lætur sér detta í hug að anga um á súlubæfam á brött- m bjargsyllum, þvi ek'kert er ausara á bjargi en súluhreiður. >ar fóru nú þau rök íyrir 'jörg, e®i hitt situr svo ef til ill í Þorsteini Einarssyni að áð r hafði hann veitzt að mér egna ferðar í Súlnasker og er azt úr því sem komið er að láta á sögu fylgja með. Fyrir nokkr m áruim sendi sjónvarpið kvilk- lyndatökumann með okkur akkrum Vestmannaeyingum í ilnaferð í Súlnasker í Eyj-um, t á hverjú ári er veitt þar lít- 5 eitt af súlu til matar. Hefur íkt tíðkazt í Eyjium í aldir og tti með þessari för kviikim.ynda- 'ikumannsins að taka heimildar :vikmynd um forna atvinnu- ætti, sem voru við það að eggjast niður. Myndin þótti mér ta-kast ágæt ega, þó að þeim sem ekki eru /anir öðru en borgarlífi, hafi ef ;il vill þótt hráslagale.gar aðfar- r að fugl'unum. Þulur sjón- /arpsins lét sig þó hafa það í leimildarkvikmiyndinni að 'Pyrja. „Hvað segja dýra- 'erndunarfélögin nú?“ Og það ar svo sem auðvitað, Þorsteinn narsson kærði ferðina sem full úi í Dýraverndunarsambandi 'ands og klifað var óspart á ílinu, þar sem þessir vondu enn úr Eyjum voru að drepa aklausa fugla. (Líklega verður arið að banna að blóðga fi.sk, >að er svo ruddalegt). Máiið /ar síðar sent til saksóknara og eftir athiugun þar var því vísað frá, þvi ferðin var I alla staði lögieg. Ekki anzaði ég þessu máli þá, en til þess að sýna samræmið hjá þessum monnum er rétt að það komi fram að Þorsteinn Einarsson hef ur sjálfur farið í a.m.k. þrjár súludrápsferðir í Súlnasker á sínum yngri árum og að sögn samferðamanna hans var hann enginn eftirbátur annarra í við- fangsefninu. Þetta er að visu annað mál, en ég tel möguleika á því að eitt hvað sé þarna á milli í sam- band'i við freklega afskiptasemi Þorsteins Einarssonar á Eldeyj- arflörinni, og því raácti ég þetta mál hér. En víkjum nú aftur að Eld- eyj'armálum. Um 20. júní 1970 tal aði ég við Birgi Kjaran um fyr- irhugaða Eldeyjarferð og var þá ekki búið að taka málið fyr- ir, en það heyrði ég að bréf Þorsteins Einarssonar hafði eitt hvað farið illa í hann og kvað nú við ólj’ósari tón en áður. Síðan hef ég eklki talað við Birgi Kjaran og engin boð feng- ið frá honum eða náttúruvernd- arráði. 1 Eldey fórum við siðan 26. júM s.l„ en þá var liðið á annað ár frá því að umsókndn var send og ekkert svar hafði borizt. í tilkynningu í Mbl. 29. ágúst s.l. sem Birgir Kjaran undirrit- ar segir hins vegar að munnleg beiðnd frá mér hafi verið tekin fyrir á fundi náttúruverndar- ráðs 5. ágúst 1971 og að sam- þykkt hafi verið að synja öll- um beiðnum uirri landgöngu í eyna. Þá voru einnig tekin fyr- ir mótmæli Þorstein.s Einarsson ar gegn Eldeyjarferð. Margir munu hafa brosað að þessari til kynningu, því að þann 5. ágúst 1971 var undlrritaðiur ásamt fétögum sínum búinn að klífa.Eldey. Við nánari athugun kom hins vegar í ljós að prentvilla hafði sleeðzt inn í tiikynninguna hjá náttúruverndarráði og átti að standa 5. ágúst 1970, en ekki ”71. Leiðréttist það hér með. 1 tiikynningunni segir einnig að mitt nafn hafi verið á beiðni frá Páli Steingrímssyni, en það er ósatt og það er einnig ósatt að Páii Steingrímssyni hafi ver- ið synjað um leyfi til landgöngu í Eldey. Bréfi hans hef-ur ekki verið svarað fremur en mdnu bréfi, en ef Birgir Kjaran hef- ur átt að láta ókik-ur vita munn- lega um afgreiðslu málsins, er það hans mál að það hefur fyr- irfarizt eða aflagiazt. Og hvað Birgir heflur gert við mitt bréf veit ég ekki. Þá er einnig rétt að láta það koma fram að Birgir Kjaran var búinin að lofa kvikmynda- tökumanni frá sjónvarpinu að komia með sér í þyrlu til Eldeyjar og átti að fara þá ferð s.l. vor. Stjórnendur landhelgisgæzlunnar munu hins vegar ek'ki hafa ver- ið áf jáðir i að reyna að lenda í Eldey um varptimann, enda er af því mikil hætta fyrir þyrl- una. Auk þess, sem þyrla get- ur ekki lent þar á þeim tima nema drepa eitthvað aif súl.uung- um i hreiðrum símum, þvi að á eina staðnum sem mögulegt er að lenda á í Eldey, með góðu móti, er hreiður við hreiður um varp- tímann. Áhugi okkar á Eldeyjarferð var tvíþættur. Fyrst og fremst að ná þar innlendu efni og myndum í blaðagrein, efni uim hluta íslands, sem er einstæður, en mjög fáir landsmenn höfðu nokk'urn tima séð, nema af myndum sem teknar eru úr miklium fjarska. Hinn þátturinn byggðist á áhuga okkar á fugla- lifi íslands og því að klifa þessa rómuðu eyju, en jaflnframt langaði okkur, sem eyna klif- um, að athuga hvort súlan í Eldey ætti við sama vandamál að etja og súlan á súlu- bæium Vestmannaeyja. Vanda- málið er það, að fuillorðna súl- an hirðir nælonspotta á sjón.um og ber I hreiður sín. Þegar ung- inn fer að vaxa, kemur súluskit- urinn fljótt og spottarnir fest- ast í hraukunium. Hættan er sú að súluungamir lendi mieð lapp- ir eða háls i nælonlykkjum, sem standa út úr hrauikumum og ef þeim er ekki bjargað úr nælon- inu drepast þeir á hreiðrunum fullvaxnir til flugs. Það er að sjálfsögðu regla í Eyju.m að leysa sli.ka unga og i Eldey var sama vandamáJið uppi á teningn um. Má segja að eina röskun akik ar á fuglaMiíinu þar hafi verið sú að við leystuim dauðadæmda súiuunga úr viðjum næionsins. Það er leitt ef Eldeyjarferð- in hefur sært einhverja, það var ekki ætlunin, en við vissum af fyrirhugaðri þyrluferð, þó svo að ekki hafi verið sótt um hana, og þar sem ekkert svar haföi borizt við beiðni minni fyrir ökk- ar hönd, skelltum við okkiur upp í Eldey að morgni dags I júMmánuði s.l. hressir og kátir án þess að vita að við værum að „stela glæp“ frá öðrum. - jr Oskum eftir að ráða húsgagnasmiði, trésmiði og menn vana uppsetningar- vinnu. Upplýsingar í símum 31113 að 83913. INNRÉTTINGAR HF. SKEIFAN 1 - SÍMI 31113

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.