Morgunblaðið - 07.10.1971, Page 3

Morgunblaðið - 07.10.1971, Page 3
MORGUDSTBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1971 3 i TOLLERINGA R fóru ffirwm við MenntaskjManii i Reykja- wík í geer meffi tlHheyrara® cere móníum. Athöfnin hóffst nm Jwjúleytið upp viffi skóla en iismk nm fjögurleytið niðri viffi ,Eeeeinnn, tveeeeir og þríííírr6 busar tolleraðir og — eða kaffærðir ffjörn, þar sem mikiffi var busl affi ®g voru þaffi ekkí eingöngu þusar, sem busluffiu, þvi affi þeir munti hafa náffi sér niffiri á hrokafullum effribekkingum og komið nokkrum þeirra á ffuntl andanna. Tolleringar nú fara fram á þann hátt að einn bekkur er sendur út í eirau og er það kennari, sem sækir nemendur og vísar þeim til dyra, þar sem efribekkingar grípa þá glóð- volga, drösla þeim niður brekkuna og „einn og tveir og þriiíííírrrr." Hér áður fyrr þurftu efribekkingar að sækja metin imn í skólann og lá þá oft við blóðugum átökum, sem leiddu til þess, að núverandi form var tekið upp. Því er kannski ekki eins mikið „fútt“ í tolleringunum í dag, eins og áður var, því að eftir að menn eru komnir út úr ekóladyrun um, eru þúsund hendur, sem gripa þá og enginn má við of ureflinu. Þó voru nokkrir sem börðust svo hraustlega að á- kveðið var að kenna þeim til- hlýðilega virðingu fyrir æðri mönnum, með því að varpa þeim í Tjörnina til að kæla þá svolítið. Þetta varð til þess að aliur skarinn hópaðist niðri við Tjöm og þar upphófst ein allflsiherjarkaffæiring og má mikið vera ef einhver saklaus borgari, sem átti leið framhjá vissi ekki fyrri til en að hann lá á fjórum fótum í isköldu vatninu. Myndirnar, sem hér fyligja tók Sveinn Þormóðsson. Framvegis verður opið til lcl. 10 á fföstudögum I. hæð: Motvoio, hreinlætisvora ó vörumorkoðsverði II. hæð: Seuoo rúmönsku stólomir homnir III. hæð: Álnovoro í enn nteiro úrvoli i STAKSTIINAR „Lýðræðis- f!okkarnir“ í ÞjóðvíJjajmm í gær gefur affi líta efftirfarandi: „Ritstjóri atrnars aðabnál- gagns ríkisstjórnarinnar fór á Varftbergsfitnd ttni helgina. Þar voru santan komnir fnlltrúar ffrá þrem sffjórnmálafiokkum: Al- þýðufiokknum, Framsóknar- flokknum og Sjálfstæðisflokkn- um. Nú er ekkert að því, að rít- stjóri Tímans fari á Varðbergs- fund, sérstaklega ef hann notar tækifærið til að leiðrétta þær ranghngmyndir, sem Varðbergs- hjörðin gerir sér um núverandi ríkisstjórn. Samkvæmt frétt- um Morgunblaðsins í gær, virð- ist ritstjórinn hafa fengist vlð aðra iðju: Hann talaði þar mik- inn ttm „lýðræðisflokkana þrjá“. Og því siær Morgunblaðið upp f fyrirsögn. Vona ber, að ritstjóri Tímans eigi með þessuni orðum við ríkisstjórnarflokkana þrjá, en Morgunblaðið virðist tclja hann eiga við þrjá ofangreinda fflokka. Nú vituni við það jafn- vel, við Þórarinn Þórarinnsson, að Morgunblaðið er iðið að snúa útúr orðum manna, en hvað átti hann við með „lýðræðisflokkun- um þrernur"? Grein þessi er skrifuð af nýja ritstjóranum við kommúnista- biaðið, og hann er sármóðgaðnb yfir því, að Þórarinn Þórarins- son sktili ekki telja Alþýðu- bandalagið svonefndan lýðræðis- fiokk. FJóröi lýð- ræðlsflokkurinn En það er ekki einnngis Þór- arinn Þórarinsson og Framsókn- armenn, sem vita, að Alþýðu- bandalagið er ekki lýðræðis- fiokkur, heldttr flokkur, sem stjórnað er af harðlínukommún- istnm. Það vita hannibalist- ar ennþá betur en Framsóknar- menn, þvi að' helztu leiðtogar þeirra, þeir Hannibal Vaidimars son og Björn Jónsson, haffa átt náið samstarf við forustuna í A1 þýðubandalaginu og vita, að þar er um að ræða illvígustu komm- únista, enda hefur enginn lýst einræðis- og ofbeldishneigð þess ara ntanna betur en Hannibal Vaidimarsson. Þeir Björn Jóns- son gáfust að lokttm upp á sam- starfinu við þessa menn og lýstu því með litríkum orðum, að þeim væri nú orðið ljóst, að íslenzkir kommúnistar hefðu ekkert lært og engu gleymt. Þeir væru sami gamli kommún- istaflokkurinn, sem stefnði að því einu að konta kommúnisku helsi á íslenzku þjúðina. Auðvit- að hafa kommúnistar vonað, að seta þeirra í ríkisstjórn Isiands nttindi auðveida þeim að breiða yfir eðli fiokksins og samstarfs- mennirnir i ríkisstjórn mundu Itlífast við að lýsa innviðum Al- þýðubandalagsins réttilega. Þess vegna kveinka þeir sér ósköpin öll, þegar Þórarinn Þórarinsson vekur athygli á þvl, að þeir sétt ekki lýðræðisflokk- ur; og kannski er þeim vorkunn, þvi að á tímabUi var Tíminn orð inn aðaimáigagn kommúnista og hældi þeim ntikið, ekki sizt Magnúsi Kjartanssyni. Lik- lega munu hannibalistar og Framsóknarmenn í opinberum mræðum hlífa kommúnistum við yfirlýsingum um, að þar fari ein ræðisflokkur. En mikil er bjart- sýni þeirra Alþýðubandalags- manna, ef þeir italda, að sam- starfsmenn þeirra i ríkisstjórn- inni hafi öllu gleymt. Á Islandi eru nú fjórir lýðræðisflokkar og einn kommúnistaflokktir. Spurn ingin er aðeins um það, hve lengi iýðræðissinnaðir menn hafa geð i sér til að kattpa upphefð og völd því verði að starfa með kommúnisffafiokkmim. < * 1 (

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.