Morgunblaðið - 07.10.1971, Síða 19

Morgunblaðið - 07.10.1971, Síða 19
MORGUNBLAÐRD, FIMMTUDAGUR 7. OKTÖBER 1971 19 Metra djúpur sjór var á bryggjunni í Grindavík í fyllingunum. (Ljósm. Mbl. Guðfinnur). Flóð í ' Grindavík Grindavík 6. október STÓRFL.ÓÐ kom hér í Grinda vik á síðdegisflóðinu í gær og var metra djúpur sjór á bryggjum í fyllingunum. Grjótvarnargarður sunnan við höfnina laskaðist i endann og tvö innsiglingamerki í ósnum hurfu. Þetta er mesta flóð seni hér hefur orðið síðan 1963. Síðdegisflóðið var um sjö- leytið í gærkvöldi. Um tíma leit illa út með bátana í höfn- inni, en svo fór, að enginn laskaðist. Flokkur frá Vita- og hafnarmálastofnuninni hef ur undanfarið unnið hér við hafnargerð og flaut talsvert af timbri frá honum af bryggj unni, Það náðist þó allt aftur. — Guðfinnur. Lega Kötlugjár — ekki rétt á. kortum 1 JÖKLI, riti JöWarannsóknar- félagsins, bendir Flosi Björns- son á Kviislkerjum á heímild um legu Kötlugjár, sem hann segist ekki 'hafa orðið var við að vitnað væri till, þar sem Köblu er sér- ðtabiega getið í ritum. Heiimildarmaðurinn er Jón Trausti, sem segir í dagbókar- blöðurn „Austur með söndum“ frtá ferð með björgunarskipinu Geir, er sent var með tunnur og fledri nauðsynjar til sveitarina milli sanda þegar Katla gaus 1918. Notaði hamn þetta tækiifæri til að líta Kötlueida úr nokkuð meiri fjarlægð en annans hefði verið kostur. Þarna getiur hann þess, er þeir voru við Meðal- landssanda, vestan Skaftáróss hinn 29. október, er gosmöklbur- inn sást vel, að „yfirmenn .skips- 5331 útlendingur í septembermánuði FIMM þúsund þrjú hundruð þrjá tíu og einn útlendingur kom til Islands í septembermánuðl sam- kvæmt yfirliti útlendingaeftirlits ins þann mánuð. Með flugvélum komu 5228 og 103 með skipum. Bandaríkjamenn eru að venju iangfjöLmennastir: 2971, næstir að fjölda voru Bretar: 610 og Þjóðverjar voru 341 talsins. Frá Norðurlönidunum koimiu samtals 668 manns; 319 Danir, 165 Svíar, 141 Norðmaður og 43 Firunar. Frakkar voru 113 talsins, Svisslendinigar 80, Hollendingar 67, Austuiríkisimienn 49, Belgíu- menn 47 og ítalir 40. Af öðrum þjóðernum voiru hóparnir minmi og einn maður kom frá hverju eftirtalinna landa: Alsír, Argen- tínu, Egyptalandi, Eþíópíu, Kýp- ur, Marokkó, Mónaco, Pakistajn, Tanzaniíu, Túnis og Ungverja- landi. ins hafa nú mælt legu Kötliu bæði frá Vesitmannaeyjum og héðan og virðist hún vera: Norð- ur breiidd 63-37-5 og Vesbur lengd 19-3 (Greenwieh)Skilyrði til staðarákvarðana skiipsins sjálfs munu hafa verið góð, að því er virðist, og því líklegt að þes.si miælimg haifi verið allnákvæm, segir Flosi. Og bætir við: En hún miun einmitt koma 'heim við þau rök, sem Sigurjón Rist hefur fært um legu Kötliugjár. En Sigurjón hafði í Jökli 1967 fært rök að því að staðsetning Kötliugjár væri efkki rétt á upp- drætti Islands. Gosstöðvarnar væru í nokkurra km f jarlægð frá þeim stað, þar sem ketiiisigin mynduðust í jöklimum sumarið 1965. BÚR-togarar afla á innlendan markað 2,7 millj. kg. unnin í fiskiöjuver- S inu — 975 þús. í verkunarstöðinni FRAMLEIÐSLA fiskiffjuvers B.tí.R. til 8. september sl. nam 2.714.814 kg af fiski og fram- leiðsla fiskverkunarstöffvarinnar I. 079.410 kg. Togarar B.tJ.R. hafa rekstrarárinu afiaff samtals II. 779.328 kg i 61 veiðiför og er verffmæti aflans kr. 115.652.551á7. Allir togarar B.Ú.R. stunda nú veiffar fyrir innlendan markaff. Framleiðsla fiskiðjuversins skiptist þannig eftir fisktegund- um: þorskur 252.137 kg, ýsa 68.304 kg, steinbítur 13.703 kg, ufsi 590.379 kg, karfi 1.482.859 kg, koli 2.686 kg, hörpudiskur 5.059 kg, langa o.fl. 4.004 kg, loðna 162.624 kg, beitusíld 83.059 kg, af sikurður 50.000 kg. f fiskverkunarstöðinni skiptist framleiðslan eftir verkunarað- ferðum í saltfisk, sem nam 975.810 kg, herta skreið 40.000 kg og hrogn 63.600 kg. Þetta uppgjör er frá 10. sept. og höfðu togararnir þá veitt sem hér segir: B.v. Ingólfur Arnarson hefur aflað á rekstrarárinu I 12 veiði ferðum 2.600.090 kg, að verðmæti kr. 26.535.403,10. B.v. Hallveig Fróðadóttir hefur aflað á rekstrarárinu í 12 veiði- ferðum 2.106.881 kg, að verðmæti kr. 20.962.727,17. B.v. Jón Þorláksson hefur aflað á rekstrarárinu í 11 veiðiferðum 1.946.250 kg, að verðmæti kr. 18.652.539,00. B.v. Þorkell máni hefur aflað a rekstrarárinu í 13 veiðferðum 2.605.027 kg, að verðmæti kr._ 27.338.070,00. B.v. Þormóður goði hefur aflað á rekstrarárinu i 13 veiðiferðum 2.521.080 kg, að verðmæti kr. 22.163.818,20. Guffmundur Böðvarsson. Smásagnasafn eftir Guðmund Böðvarsson HÖRP UÚTGÁFAN á Akranesi er aff gefa út smásagnasafn eftir Guffmund Böffvarsson, skáld á Kirkjubóli. Þetta er fyrsta smá- sagnasafn Guffmundar, en hann er þjóffkunnur af 10 ljóffabókum og einnig hefur hann iátiff frá „Draumasamvinna flugfélaganna MEÐ Loftleiðum h.f. og Cargo- lux hefur tekizt samvinna um vöruflutninga miili Bandaríkj- anna og Austurlanda fjær. Flytja Loftleiðir varninginn milli Bandaríkjanna og Luxem- burg og Cargolux milli Luxem- burg og Austiirlanda. Sérlega athyglisverð er þessi Samstæður Gunnars Reynis — fluttar í f jölmörgum útvarpsstöðvum „SAMSTÆÐUR" eftir Gunnar Reyni Sveinsson tónskáld er viða flutt erlendis um þessar mund- ir. Fyrir sbömmiu var tónverkið leilkið í B.B.C. og þann 10. nóv. n.k. verður það á dagskrá finnska sjónvarpsins. Gunnar Reynir samdi þetta tónverk fyr- ir síðustu listahátíð í Reykjavik 1970 og var það frumflutt á sér- stökum tónleikum í Norræna húsinu. 1 tónvenkinu „Samstæður" er fléttað saman kammertónlist og jazz-sveiflu og tileinkar höfund- ur það hinum góðkunna útvarps- manni Jóni Múla Árnasyni, sem í áratugi hefur manna bezt kynnt jazztónlist hér á landi. Hljóðritanir af „SEimstæðum" voru gerðar hjá Rikisútvarpinu, hljóðvarpi og einnig leiikið inn á myndisegulbönd fyrir sjónvarp. Flytjendur eru Gunnar Ormslev flauta, alto og tenor sax, Jósef Magnússon flauta, Reynir Sig- urðsson víbrafónn og slagverk, Örn Ármannsson cello og gítar, Jón Sigurðsson kontrabassi, Guð mundur Steingrimsson trommur, auk höfundar Gunnars Reynis Sveinssonar, sem stjórnar flutn- ingnum. Auk finnska sjónvarpsins hafa eftirtaldar útvarpsstöðvar í Evr- ópu pantað hljóðritanir af kammer-jazztónverki Gunnars Reynis: Norsk Rikskringkasting, RAI —* Radiotelevisione Italiana, Belgisehe Radio en televisie, Turkish Radio-Television Corp- oration, Emissora Nacional de Radiodifusao — Portugal, Brit- ish Broadcasting Corporation, Société Suisse de Radiodiffusion et Télevision. Einnig hefur bandaríska dreifingarmiðstöðln National Educational Radio Network — Washington D. C. sem sendir fræðslu- og menn- ingarefni til 210 útvarpsstöðva vestan hafs beðið um verkið og verður það flutt í þáttum, sem nefnast „Eurojazz", en umsjón með þessum þáttum mun jazz- presturinn séra O’Connor hafa, *m m.a. er víðkunnur fyrir skipulagningu hinna árlegu Newport-jazzhátíða. „Samstæður“ Gunnars Reynis Sveinssonar eru í sex þáttum og tekur flutningur verksins u.þ.b. 40 mínútur. 86 erlend skip á íslandsmiðum ÁTTATÍU og sex erlend veiði- sikip voru að veiðum við ís- land í byrjun mánaðairins. — Brezkir togarar voru 64, vést- ur-þýzkir 18 og belgískir 3 og einin færeyskur línuveiðari var að veiðum út að Suð- Austurlanidi. samvinna á leiðinni milli Hong Kong og Bandaríkjanna. Loft- leiðir flytja klæði frá Banda- ríkjunum til Luxemburg, þar sem Cargolux tekur við því og skilar þvi áfram til Hong Kong. Þegar þar hefur verið unnið úr klæðinu, flytur Cargolux fram- leiðsluna til Luxemburg, þar sem Loftleiðir taka við henni og skila henni vestur til Bandaríkj- anna. Áætluð er ein ferð í viku. Tapaði llþús.kr. KONA týndi litlu umsiagi hvítu að lít síðastliðinn mánudag með 11 þúsund krónnm í — ailt i eitt þúsund króna seðlum. Þeir, sem ftindið hafa peningana, eru vinsamlega beðnir um að hafa samband við lögregiuna. Konan var að koma frá Bún- aðarbankanum við Hlemmtorg og gekk frá bankahúsinu og nið- ur á Hlemmtorg, þar sem hún tók strætisvagn, leið 3. Fór hún síðan með vagninum vestur í bæ, að biðstöð við Nesveg. Það- an gekk hún síðan að Sunnu- búðinni við Sörlaskjól, en varð þá peningamissisins vör kl. 17.45. Einhvers staðar á þessari leið hefur konan týnt peningunum. Konau ber að veski hennar kunni að hafa opnazt á leið í strætisvagninn. sér fara eina stærri sögu. Smásagnasafnið ber heitið „Ak reifur og aðrir fuglar“ og sagði Guðmundur Morgunblaðinu, að £ þvi væru átta smásögur, „sam- tíniingur — gamall og nýr“. Ekki sagði Guðmuindur von á niýriri ljóðabók frá sér bráðlega. „Ég hef svona verið að sóla mig í sumrinu og veit fjandakornið ekki, hvort ég hef nokkur plöa í ljóðagerðina,“ sagði hanin. — Kirkjugarðs- sjóðir Framiiald af bls. 2. sálmabók verði ekki á boðstólum. fyrir fermingar næsta vor. Kom fram mikil óánægja hjá fundarmönmum yfir því, hvað sálmabók væri lengi búin að vera ófáanleg. Séra Bjarni Sigurðsson gerði grein fyrir störfum kkkjuráðs og síðasta kirkj ufundar og sr. Bragi Friðriksson sagði frá störfum. sumarbúðanefndar og gerði greÍM fyrir því, hvað liði fyrirhugaðri skólabyggingu í Krísuvík og bygg ingu sumarbúðaskála þar. í skýrslu prófasts kom það fram, að messugjörðir í Kjalar- nessprófastsdæmi árið 1970 urðu alls 647 og altarisgestir 3033. Þá gat hann þess, að yfir stæði endurbygging á kirkjunni i Kirkjuvogi í Höfnum og að hafirt væri kirkjubygging I Ytri-Njarð- vík, Keflavíkursókn hefði eignazt hús fyrir safnaðairheimili og væri starfsemi þar hafin, langt væri komin bygging safnaðar- heimilis í Innri-Njarðvík og bygg ing safnaðarheimila væri í undir búningi í Hafnarfirði og í Garða- sókn. Þá var og þessi tillaga boria fram og samþykkt á fundiniuina einróma: Héraðsfundur beinir þeirri til- lögu til útvarpsráðs, að aukina verði flutningur á uppbyggilegm og kristilegu efni í útvarpi og sjónvarpi til mótvægis við margt það efni, sem beimlínis er skað- legt fyrk æskulýð landsins. Héraðsfunduriinn var fjölsóttur að vanda og ríkti einhugur áf fundinum, sem stóð lengi dags.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.