Morgunblaðið - 07.10.1971, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 07.10.1971, Blaðsíða 30
 30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1971 Getraunaþáttur Mbl.: Vinnast 10 heimasigrar? Margir erfiðir leikir á seðlinum EINS og áður hefur komið fram í Morgunblaðinu var það Ieikur Manchester United og Sheffield United sem mesta athygli vakti í siðustu viku. í'rsiit þessa leiks JeSða það af sér að nú munar að- eins einu stigi á þessum liðum. Sheffield hefur forystu i deild- inkii með 18 stig en Manchester er með 17 stig. I þriðja sæti er svo Derby, sem er eina liðið, sem hingað til hefur ekki tapað leik, en hins vegar gert fleiri jafntefli en nokkurt annað fyrstu deildar lið í vetur. Við skulum þá fyrst líta á úr- elitjn í I. og II. deild í síðustu viku: I. deild Chelsea — Wolves . 3:1 Everton — Coventry 1:2 Leeds — West Ham 0:0 Leicester — C. Palace 0:0 Mamch. Unit. — Sheff. Unit. 2:0 Newcastle — Derby C. 0:1 Nott. Forest — Huddersf. 1:2 Southampton — Arsenal 0:1 Stoke — Liverpool 0-0 Tottenham — Ipswich 2:1 W.B.A. — Manch. City 0:2 n. deild Úrslit 27. sept. — 29. sept. Millwall — Sheffield Wed. 1:1 Birmimgham — Watford 4:1 Bristol C. — Blackpool 4:0 Bumley — Orient 6:1 CarJisle — Charlton 5:2 Luton — - Fulham 2:0 Preston — Norwich 0:2 Hull — Swindon 2:0 Oxíord - - Q.P.R. 2:1 Sunderiand — Middlesbro 4:1 2. október BSrmingham — Oxford 0:0 Bumley — Sunderland 0:1 HuJl — Luton 0:0 Middlesbro — Blackpool 1:0 Millwall — Carlisle 2:1 Norwich — Q.P.R. 0:0 Oriemt - — Carlton 3:2 Pxeston — Cardiff 1:2 Sheffield Wed. — Fulham. 4:0 Swindon — Bristol C. 0:1 Watford —• Portsmouth 1:0 Fjöldi íslendinga sáu leik Chelsea og Wolves á Stamford Bridge í London á laugardaginn ©g m.a. undirritaður. Leikur þessi var mjög fjörugur og pkemmtiiegur og Chelsea-liðið virðist vera mjög samstillt og skemmtilegt núna, og knattspym an sem það sýndi í þessum leik var sannarlega í fyrsta flokki. Sigur Chelsea gat orðið stærri en 3:1, en leikmenn liðsins voru ekki á skotskónum. Fyrsta mark ið gerði Tommy Baldwin enemma í leiknum, Peter Hous- man jók forskotið í 2:0. Þá skor- aði McCalliog fyrir Olfana, en lokamark leiksins skoraði Holl- ine íyrir Chelsea, en hann hefur jafnan verið markakóngur liðsins, ©g hafði í íyrra skorað alls 40 mörk fyrir liðið i 1. deildarkeppn inni. Það kom töluvert á óvart að Leeds skyldi ekki sigra West Ham á heimavelli sínum. Leikur þeasi þótti heldur tilþrifalítill og íátt um spennandi marktæki- íæri. Markalaust jafntefli mátti teljasft sanngjörn úrsiit. Þá kom það mönnum einnig á óvænt að Everton skyldi tapa íyrir Coventry. Everton hefur ekki átt sjö dagana sæla að und- anfömu og er nú meðal neðstu liðanna í 1. deildinni. Er þá af það sem áður var. Mörk Cov- entry í leiknum gerðu W. Carr, Everton tókst svo að jafna, en sigurmark Coventry gerði Ian St. John. Meistaraiiðið Arsenal átti í töluverðum erfiðleikum með „Dýrlingana" á velli þeirra, „The Dell“. Mark Arsenal skor- aði Peter Simpson skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks, en í síðari hálf leik reyndi Southampton örvænt ingarfullt að jafna, en tókst ekki. í leiknum fótbrotnaði einn af leikmönnum þeirra, Hug Fisher, og kann það að hafa áhrif til hins verra, fyrir liðið i framtíð- inni. Derby County hafði mikla yf- irburði í leiknum við Newcastle, en leikmönnum liðsins gekk illa að finna leiðina í netamöskvana. Alan Hilton skoraði eina mark leiksins, en hvað eftir áknað var Derby í góðum marktækifærum. Tottenham átti í erfiðleikum með Ipswich, á heimavelli sín- um. Ipswich hafði yfir í hálfleik 1:0, en í siðari háifleik skoruðu þeir Martin Peters og Martin Chivers mörk Tottenham. En þá er rétt að snúa sér að getraunaspánni fyrir 30. leik- viku, sem virðist vera nokkuð snúin viðureignar. enham á heimavelli sfcum og sigraði t.d. í hitteðfyrra með 5 mörkum gegn engu. Liðið virðist vera illstöðvanlegt nú, og ég spái þvi að Tottenham takist ekki að rjúfa sigurgöngu þess að sinni. Huddersfield — Man. Utd. 2 Þetta ætti að vera einn aí „ör- uggu“ leikjunum á þessum seðli, svo fremi að Best og Co. verði i öðru eins formi og þeir voru í leiknum á móti Sheffield United. Huddersfield virðist þó hafa ágætu liði á að skipa núna og úr- slit leiksins gætu komið á óvart. Ipswich — Notth. Forest 1 Ipswich er nokkuð sterkt lið á heimavellá sínum, Portman Road og ætti að hafa í íullu tré við Notthingham Forest, sem nú er á botninum í fyrstu deild ásamt Crystal Palace með 6 stig úr 11 leikjum. Liverpool — Chelsea 1 Þessi leikur verður að teijast atfar tvísýnn. Chelsea-liðið hefur sýnt nokkuð misjafna leiki í vet- ur og nái það jafn góðum leik núna og á móti Wolves á laugar- Minna er nú um bókanir og brottrekstur af leikvelli í enskn knattspymunni, en var fyrst í haust. Þá birtist þessi skop- mynd í einu ensku dagblaðanna og fylgdi þessi texti: „Þetta er í fyrsta skiptið sem hann rekur engan útaf". velli sánum, Upton Park í Lon- don. Þeir ættu að teljast öruggir sigurvegarar í leiknum, nema eitthvað óvænt komi fyrir. Wolves — Southampton 1 Úlfamir eru jafnan skæðir á heimavelli, og þangað hefur Southampton ekki sótt gull í greipar þeirra að undanfömu. Ég irTirm Portsmouth er sterkt lið á heima veili spái ég því sigri. Við skulum svo að lokum Kta á stöðuna í 1. og 2. deild eina og hún er fyrir leikina á laugardag inn. Þessi mynd var tekin í leik Tottenham Hotspur og Ipswich Town á White Hart Lane í London sl. laugardag og eru það þeir Ralp Coats og Allan Hunter sem eru að berjast um boltann. Totten- ham sigraði í leiknum með tveimur mörkum gegn einu. Á laugar Derby á útivelli og Ipswich mætir Notthingham Forest á heimavelli. Arsenaj — Newcastle 1 Á síðustu sex árum hefur Ars- enal aðeins einu sinni tapað fyr- ir Newcastle á heimavelli. Hins vegar hafa þrisvar orðið marka- laus jafntefli, og vafalaust leik- ur Newcastle upp á þau úrslit nú. Ég spái þó Arsenal hiklaust sigri í þessum leik, en með hon- um á liðið möguleika á að kom- ast í allra efstu sætin i deild- inni. Coventry — Leeds X Leeds hefur orðið íyrir hverju áfallinu af öðru að undanfömu, og nú síðast lenti markvörður liðsins í slysi. Coventry á því góða möguleika á því að vinna þennan leik, þótt ég búizt frekar við jafntefli. Crystal Palace — W.B.A. 1 Búast má við hörðum leik á velli Crystal Palace, Selhurst Park í London að þessu sinni. Takist Palace að sigra í ieikn- um hafa þeir þar með bjargað sér af botninum I I. deildinni. Með tilliti til þess að Palace hafa bætzt ágætir knattspymumenn að undanfömu spái ég þó þeim sigri í þesbum leik. Derby — Tottenham 1 Derby hefur haft tök á Tott- daginn má Liverpool sannarlega vara sig En Liverpool hefur ekki tapað fyrir Chelsea á heimavelli í óratima, og ég er þeirrar skoð- unar að þeir taki ekki upp á þvi núna. Manchester City — Everton 1 Ég spái hiklaust sdgri City i þessari viðureign, enda hefur ailt hjálpazt að því að gera Evertom lifið leitt í vetur. Margir beztu leikmanna liðsins eru á sjúkra- lista, og þeir sem settir hafa ver- ið inn í liðið í þeirra stað hafa ekki haft sama styrkleika. Við þetta bætist svo að City hefur átt góða leiki að undanförnu, og hyggst vafalaust halda sér áfram á toppnum. Sheffield United — Stoke 1 Verður tap Sheffield á dögun- um til þess að stöðva endanlega sigurgöngu þess í vetur? Það held ég ekki. Til þess er liðið allttof gott og baráttuandi ieik- manna þess of mikill. Það er ör- ugglega betra lið en Stoke núna og á því að eiga alla möguleika á sigri í þessum leik. West Ham — Leicester 1 Bobby Moore og félagar hans í Wést Ham mæta einu af botnlið- unum í 1. deild, Leicester, á heima spái þvi að sagan endurtaki sig nú, og Úlfarnir haldi báðum stig unum. Portsmouth — Preston 1 Annarrar deildar leikurinn á þessum seðli er nokkuð erfiður og gæti allt eins endað með jafn tefli. En með tilliti til þess að Sheff. Utd. 11 82 1 18:8 18 Manch. Utd. 11 73 1 24:13 17 Derby C. 11 560 18:7 16 Manch. City 11 632 21:8 15 Leeds 11 533 13:9 13 Arsenal 10 604 13:7 12 Tottenham 10 442 16:12 12 Liverpool 11 524 15:14 12 Wolves 11 443 15:15 12 West Ham 11 434 12:12 11 Stoke 11 4 3 4 11:13 11 Covemtry 11 353 14:19 11 Southampton 11 425 14:16 10 Huddersfield 11 425 12:16 10 Chelsea 11 335 15:19 9 Ipswich 11 254 7:10 9 Everton 11 326 8:12 8 Newcastle 11 245 9:15 8 W. Bromwich 11 23 6 6:11 7 Leicester 11 236 9:17 7 Notth. Forest 11 146 14:21 6 C. Palace 2. DEILD: 11 22 7 7:19 6 Norwich 10 640 13:5 16 Bristol City 10 622 22:8 14 Millwall 10 460 16:12 14 Sunderland 10 53 2 15:13 13 Burnley 10 523 18:11 12 Birmingham 10 442 148 12 Middlesbro 10 604 16:14 12 QPR 10 433 15:8 11 Luton 10 271 11:9 11 Portsmouth 9 423 13:13 10 Cariisde 10 424 16:11 10 Hull 10 424 8:11 10 Blackpool 10 4 1 5 13:12 9 Swindon 10 334 8:9 9 Oxford 10 334 10:11 9 Orient 10 334 14:18 9 Preston 10 325 12:15 8 Cardiff 10 235 11:19 7 Watford 10 235 5:17 7 Sheff. Wed. 10 226 13:17 6 Charlton 10 307 13:20 6 Fulham 10 2 17 5:20 5 — R. L. Verður IBA-liðið lagt niður? Skiptar skoðanir á Akureyri — LlNURNAR skýrast vænt- anlega bráðum um hvort IBA teflir fram einu liði í knatt- spyrnu í framtiðinni, eða hvort liðinu verður skipt og það verði Þór og KA sem keppi fyrir hönd Akureyrar, sagði Páll Jónsson, íormaður Knattspymu- ráðs Akureyrar í viðtali við Morgunblaðið í gær. Páll sagði, að félögin myndu hafa úrslita- vald í máli þessu, og fyrir lægi að ininan þeirra væru skoðanir töluvert skiptar um það. — Það er margt sem þarf athugunar við, sagði Páll, — og þá ekki sízt hvaða fjárhagsleg áhrif það muni hafa, ef ÍBA-liðið verður lagt niður sem silkt. En það er margra ástæðna vegna nauðsyn- legt að fara að taka ákvörðun í þessu máli, t.d. þarf nauðsyn- lega að fara að ráða þjálfara, ef iBA-liðið verður óskipt áfram. Páll sagðist telja að leikmenn iBA-liðsins væru yfirleitt aJlir á móti því að liðið yrði lagt nið- ur. Hingað til hefur KA jaínan átt fleiri leikmenn í iBA-liðinu, en í bikarleiknum á Isafirði voru álika margir leikmenn frá hvoru liði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.