Morgunblaðið - 07.10.1971, Page 31

Morgunblaðið - 07.10.1971, Page 31
MORGUINBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR T. OKTOBER 1971 31 ÍSLENZKI pilturinn Geir Ingri marsson, sem leikur með bandarísku háskólaliði í „fót- boita“ og sem íþróttasíðan sagði frá fyrir skömmu, stend ur sig- mjög vel með liði sinu og átti um daginn stærstan þátt í sigTi Uðs síns. Geir, sem leikur stöðu „spyniara“ (kicker) skoraði 7 af 13 stig- um liðsins og hlýtur hann mikið lof í blaðaúrklippum, sem Mbl. hafa borizt. Hlutvedk spyimara er að reyna að sparka boltamum inilli tveggja sláa, sem eru í tveggja metra hæð frá jörðu, þegar sóknaxliðimu tekst ekki að skora stig, en það fær fjór- ar tUraundr til að reyna að komia boltamum 9 metra áfraim í átt að marki andstæðinga- inis. Fyrir hveija spymu sem heppnaist fær liðið 3 stig, en. 6 fyrir skoi'að mark (Touch- down), 1 stig bætist síðam við það, ef spyrnara tekst að hitta milli slánnia úr 15 metra færi. Þeiss má geta að hlutverk spymara er ekfki auðvelt né hættulaust, því að vöm and- stæðinga má reyna að ryðjast að honum og „blakkera“ bolt- ann á sömu sefcúndu og hamn hefur verið semdur spyrnaran- um og er þá engu lílkara en 11 villt naut séu á ferðinmi, en meðalþyngd vamarleifcmanna er 105—110 kg. í umræddum ledk sfcoraði Geir úr tveimur spymum úr 32 og 35 metra færi, sem er mjög vel af sér vikið. Auk þess skoraði hanm 1 stig eftir að „Touchdown“ hafði verið skorað. í eimmi blaðaúrklippu úr Times-Dalta segir að ís- lenzki spyrnarinn, Ingimars- son, hafi rækt hlutverk sitt af miklu öryggL f öðru blaði segir að „íslenzki spyrnarimn Ingimaxisson er mikill styrkur fyTir lið Seguois-háskóla, eins og sjá má af því að hann skor- aði 7 af 13 stigum liðsins. Þjálfari Geirs segir í sama blaði: „Geir stóð sig frábær- lega vel í öllu taugastríðinu og við erum sarunarlega fegn- ir að hiatfa fengið hartn til okk- ar“. Gedr segir sjálfur í við- tali við fréttamamndmn: „Þegar ég tók fyratu spymuna var ég svo hræddur að ég nötraðl“. Seguois-háskóli er í Kali- fomáu og sigraði í sinmd deild á sl. ári. Þess má geta að allir atvmnumennimiir í bandaríak- um fótbolta korna úr háskóla- liðunum, er þeir hafa útsfcrif- azt og fá þeir oft á tíðum mjög góð laum. Stjömumar fá allt að 150 þúsund dollurum á ári, en roeðallaun eru um 30 þúsund dollarar á ári (2,7 millj. ísi. br. og er þá miðað við 6 mánaða tímabii). Banda- risk fótboltalið sækjast nú mjög eftir spymurum frá Evr- ópu, sem sparka bolta roeð knattspymustil, en það kunna BamdarSkj amenm ekki og hing að til hafa spyrnarax alltaf spyrnt með blátánni. Þess má geta að eimn frægasti spym- arinm í bandaríisikum fótbolta í dag en- norsfcur stúdent, Jan Stenerud að nafni, sem er með um 30 þúsund dollara árslaun og fyrir hálfum mánuði birti stærsta íþróttabiað Bamdaríkj- amma, Sports Iilustrated (gef- ið út af Time-Life Co.) for- síðugreim um hamm. Stamdi Geir sig vel, er aldrei að vita nema hanm eigi eftir að fá til- boð frá atvinmuliðd. Það er eins gott að verSa ekU á vegi vamarleikmanna. ekki Geir, sem er þama á hvolfi). Þessir imgu og broshýru Víkingar sigruðu í haustmótinu og miðsumarsmótinu í 5. flokki C. Úrslitaleikurinn var við KR og sigruðu Víkingar í þeim leik 5:1. Með drengjunum á myndinni er þjálfari þeirra, Guðjón Sigurðsson. (Ljósm. Mbl. Sveinn Þormóðsson). Dregið í bikarnum DREGIÐ hefur verið um það hvaða lið skuli mætast í 2. um- ferð Evrópubikarkeppni bikar- hafa meistaraliða og i EUFA- bikarkeppninni. BIKARHAFAR: Steaua Bucuresti, Rúmeníu — Barceiona, Spáni. Eskisehirpor, Tyrklandi — Dynamo Moskva, Rússlandi. Rauða stjaman, Júgóslaviu — Sparta, Hollandi. Átvidaberg, Sviþjóð — Chel- sea, Englandi. Glasgow Rangers, Skotlandi — Sporting Lisabon, Portúgal. Torino, ItaUu — Austria, Austurríki. Liverpool, Englandi — Bay- ern, Múnchen, V-Þýzkaiamdi. Beershot, Belgíu — Dynamo, A-Þýzkalandi. UEFA-BIKARINN Spartak Moskva, Rússlandi — Vitoria Setubal, Portúgal. Zaglebie Walbrizych, Póllandi — U. T. Arad, Rúmeníu. OFK Beograd, Júgóslaviu — — Carl Zeiss Jena, A-Þýzkai. Köln, V-Þýzkal., — Dundee, Skotlandi. Hertha, V-Þýzkalandi —- Milan, Italíu. Dynamo Zagreb, Júgóslavíu — Rapid Wien, Austurríki. Rosenborg, Noregi —r Lierse SK, Belgiu. St. Johnstone, Skotlandi — Vasas, Ungverjalandi. Juventus, Italiu — Aberdeen, Skotlandi. Eintracht Brunnswick, V- Þýzkalandi — Atletico Bilbao, Spáni. Zeleznicar Serajevo, Júgó- slaviu. — Bolona, Ítaiíu. Rapid Bucuresti, Rúmeníu — Legia Warszawa, Póllandi. Nantes, Frakklandi, — Totten- ham, Englandi. FC den Haag, Hollandi — Wolverhampton, Englandi. Panomios, Grikklandi, — Sigurvegarinm úr leikmum Panonios, Grikklarudi og Atletico Madrid, Spánii mætir Feremc- varos, Ungverjalandi. EVRÓPUKEPPNI MEISTARALIBA Dynamo Bukarest, Rúmeníu — Feyemoord, HollandL Glasgow Celtic, Sfeotlamdi —- Sliema Wanderes, Möltu. Olympiqeu Marseilles, Frakfc- landi —- Ajax, Hollandi. Benfica, Portúgal — Ciska Sofia, Búlgaríu. Valencia, Spáni — Ujpest Dosza, U ngverj alandi. Grasshoppere, Sviss — Arsenal, Englandi. TSSK Mosfcva, Rússlamdi — Standamd Liege, Belgíu. Borussia Mönchemgladbach, V-Þýzfcalandi — Initer Milan, ítalíu. Fram - KR í kvöld OKKUR urðu þau mistök á í gær að birta einum degi of fljótt fréttina um úrslitaleik íslands- mótsins í öðrum aldursflokki. Ueikurinn fer fram á Melavell- imim í kvöld og hefst kl. 20.30. Leikið verður við flóðljós og mun þetta fyrsti leikurinn í Is- landsmótinu sem fram fer við slíkar aðstæður. I úrslitaleikn- um mætast Reykjavíkurfélögin Fram og KR. Fyrsti bikar- leikurinn FYRSTI leikurinn i Evrópubik- arkeppninni í handknattleik, sem við höfum haft spumir af, var á milii ísraelska liðsins Hapoel Peteh Tikva og finnsku meist- aranna UK-51. Leikurinn fór fram í Helsinki og lauk með sigri Israela, 21:17, eftir að þeir höfðu haft forystu, 10:8, í hálf- leik. Norsku dómararnir Kai Huseby og Frydenlund Holm dæmdu leikinn. Áhorfendur voru aðeins 300. EDINBORG sigraði Reykjavík í borgakeppni í sundknattleik, sem fram fór i Leith I fyrra- kvöld, með 14 mörkum gegn 3. Reykvlsku sundknattleiksmenn- KastmótlR KASTMÖT IR fór frarn á Mela- vellinum i fyrradag og urðu úr- slit í keppnisgreinunum tveimur, sleggjukasti og kringlukasti, þessi: Sleggjukast: Erlendur Valdimarsson, ÍR, 51,90 Óskar Sigurpálsson, Á, 45,08 Elías Sveinsson, ÍR, 36,42 Jón Þ. Ólafsson, iR, 28,10 Kringlukast: Erlendur Valdimarsson, lR, 54,16 Þorsteinn Alfreðss., UMSK, 45,90 Jón Þ. Ólafsson, lR, 41,00 Valbjörn Þorláksson, Á, 39,22 Elias Sveinsson, ÍR, 38,16 Stefán Hallgríimsson, UÍA, 36,38 Sveinar: Óskar Jakobsson, IR, 57,18 Sigurbjörn Lárusson, Á, 39,32 Enska knatt- spyrnan 1 FYRRAKVÖLD fóru fram nokkrir leikir í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar. Crslit þeirra urðu þessi: Blackpool — Colchester 4:0 Bolton — Manch. City 3:0 Bristol Rovers — Charlton 2:1' Crystal Palace — Aston Villa 2:2 Liverpool— Southampton 1:0- Q.P.R. — Lincoln 4:0* Sheff. Utd. — York City 3:2 - I GÆRKVÖLDI fóru fram éftir- • taldir leifcir í 3. umferð ensfcu bikarkeppninnar í knattspyrnu: ■ Arsenai — Newcastle 4:0 Gi'Wingham — Griimsby 1:1 ■ Manehester Utd. — Bumley 1:1» Nottingh. Forest — Chelsea 1:1 Norwich — Carlisle 4:1 Oxford — Stoke 1:1 Torquay — Tottenham 1:4 Watford — Preston 1:1 West Ham — Leeds 0:0 irnir léku svo sinn síðasta leik í keppnisförinni i gærkvöldi og töpuðu þá fyrir einu bezta sund- knattleiksliði Skotlands, Porto- bello, með 5 mörkum gegn 9. Edinborg sigraði Reykjavík 14-3

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.