Morgunblaðið - 08.10.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.10.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. OKTÓBER 1971 35 Gildrur af ýms- RfTSWBBMSÍ um gerðum itg*' í umsjá Ásgeirs Jakobssonar Á The World Fisihing Exhibiti on i Dyflinni í vor er leið voru sýndar margar tegundir gildra. Það voru tyrst og fremst gildr- ur fyrir humar, rækju og ýmiss kionar krabbadýr, sem iiér við land veiðist lítið af. Svo virðist sem sumar þessara gildra þyrftu Mtilla breytinga við tii að unnt yrði að veiða í þær þorsk. Banda rlkjaimenn hafa náð góðum ár- angri við Florida, með veiðar á ailmiklu dýpi og á fiski skyld- um þorskinum eða minnsta kosti svipuöum að úiliti. Bandaríkja- mennimir breyttu humargildr- um, eirns og þeirri, sem hér er sýnd, en þorskgildrur þeirra voru ekki á sýningumni. GUdrukassi með stáiumg.jöró, nælonneti og beitupolra innan í. Þessa gildru er hægt að leggja sanvan. eins og reyndar allar gildrurnar sem hér eru sýndar. Humar- og krabbagildra. Humarinn fer þarna inn í sérstakan poka, því að það hefur sýnt sig, að humarinn, senv kominn er í gildrur, getur hæglega va.i-mið öðrum humri inngöngu í gildr- una, I»ess vegna er þessi poki innan í gildrimni. Þessi nvyndaröð sýnir aðferðir við að leggja og draga gildrur. — Á mynd A er verið að leggja og hefur maðurinn gildrurnar samanbrotnar fyrir aftan sig. Gildran opnast síðan af sjálfu sér, þegar henni hefur verið krækt á krókinn og fleygt fyrir borð. — Mynd B sýnir skemmtilega aðferð við að draga þorskanet. Það er rafknúið hjól og rennur netteinninn í lykkjum inn í þar til gerðan sliskja. — Mynd C er af katamaran-bát eða tvíbotnungi (tvíbytmi), sem víða er nú að komast í gagnið. Á þessari mynd er sýnt hvernig þetta lítur út, þegar bæði eru stundaðar neta- og gildru- veiðar. — Á mynd D sést svo, hvernig útbúnaðurinn er við að hengja upp humargildru á þessa sliskja. Álagildra, senv hólfuð er í sund ur og liggur rör á milli anna. hólf- Ratar svarviti á Skarðs- Skrúfu- hringur og tvídekk Sjómannasíðan hitti Gunnar Hermannsson að mál'i fyrir nokkru. Margt bar á góma, því að Gunnar er maður sem ,gott er að sæikja ráð til. Hann lét setja skrúflhring á Eldborg- ina i vor er leið. Hann segir að þetta hafi ekki aðeins aukið gangihraðann um treikvart tmilu, heldur hafi tekið fyrir all an hristing á skipinu. Togveiði- menn, sem eru með vélvana báta, aettu að athuga þennan möguleika. Það er engum vafa undirorpið að skrúfuhringur stóreykur togkraftinn. Eldborg- in er tvídekkja og það er nú kom in reynsla á það byggingarlag og Gunnar segir það hafa reynzt sér svo, að hann myndi aldrei láta byggja skip af þessari stærð öðru vísi en tvídekkja. Það sé ekki saimbærilegt, hvað skip séu afkastameiri og í allan máta þægilegri sama á hvaða veiði er verið heldur en hliðstæð skip með eitnu dekki. Rússar hyggja á stórkostlega aukningu úthafsveiðiflotans Sövétríkin stefna að þ\d að auka sóknina svo mikið, að land að aflamagn auk'zt um 33% og nái 10 milljión tonnum árlega og það á að gerast í ár. Sovétmenn áætla að í byrjun hinnar ný- gerðu 5 ára Aætlunar fullnægi þeir fiskneyzluþörfum sfoum og við lok áætlunar.ímans, 1975 veiði þe:r orðið sem svarar 22 kg á íbúa, en fiskneyzluþörfin er ekki nema 18,2 kg. á mann segja læknavísindamenn þeirra. Þessi aukn'ng hefur vita- skuld í fiör með sér stórfellda auknfogu flotans og hyggjost Sovétim.enn byggja marga geysi- stóra verksmiðjutogara, sem geta geymt í kæligeymslum sin- um allt að 2000 tonn af fiski. 1 þessum flota eiga einnig að verða fljötandi verksmiðjur aif Vostok-gerðin en þau verk- smiðjuskip geta fiakað allt að 300 tonn á dag. Rússneskur togari af Atlantik-gerðmni esn það esru bara smákoppar, rúm 2000 tonn, hjá þeim stærstu. fjoru Suðurlandsströndin er fræg llkkista bæði skipa og manna, jatnvel eftir að ratar og önniur elektrónisik slglfoigatæki komu til sögunnar. Ströndin er víða svo lág, að hún næst illa í rat- ar. í fiyrra se ti Vitamáiaskrifstof an upp svoka'llaðan ratarsvar- vita (Racon) á Skarðsfjíjru á Meðallandi. Þessi svarviti starf- ar þannig að út frá honum geng ur geisli, sem kemur inn á rat- arrnn, sem 1.5 sjóm. langt strik í befoni stefnu frá vitanum, Langdrægi vitans er 11—20 sjó miilur og er háð sendiorku skips ratarsins. Eftir þvi sem segir í tiikynningu frá SjómæUnga- stofnun ísiands sýnir vitinn gre:n:legt svarmerki í um það bil G sekúndur á 2ja mfaútna millibiU. Sjómiælingastoifnun biður sjó- fiarendur, einkum þá, sem þarna eru á veiðum að staðaldri, að til kynna vitamáiastjóra, hversu langt þeir sjá vitann við mis- murandi skilyrði, Það er áríð- andi að vita hver no: eru af þessum vita, því að ef sjómenn telja hann til m'k'lla bóta, verða vafalauist settir upp fleiri slík- ir svarvitar, þar sem strönd er láglend.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.