Morgunblaðið - 08.10.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 08.10.1971, Blaðsíða 13
MORGUiNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. OKTÖBER 1971 41 -1 HUSIÐ 1- fÖTIN sem fensu liaust- verdaunin i Lcnclcn OPIÐ TIL KLUKKAN 10 í KVÖLD POP HTJSIÐ Grettisgötu 46 sími 25580 Séð fil Heimaeyjar innan aí Al. Orðsendíng til sumarbústaðaeigenda á orkuveitusvæði Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Vinsamlegast lesið stöðu rafmagnsmæla í bústöðum yðar um leið og gengið er frá þeim fyrir veturinn og tilkynnið til skrif- stofu Rafveitunnar í síma 18222. Rafmagnsveita Reykjavíkur. Auglýsing Stjórn verkamannabústaða, Höfn, Hornafirði, hefur ákveðið að kanna þörf fyrir byggingu verkamannabústaða á Höfn. Réttur til kaups á siíkum íbúðum eiga þeir, sem eiga lögheimili á Höfn og fullnægja skilyrðum Húsnæðismálastjórnar þar að lútandi. Umsóknir skulu sendar Þorgeiri Kristjánssyni, Svalbarði 1, Höfn, fyrir 20. okt. nk. á þar til gerð eyðublöð, sem liggja frammi í sveitastjóraskrifstofu eða hann lætur í té. Viðtalstími trúnaðarmanns verður milli kl. 17 og 18 á fimmtu- dögum i sveitastjóraskrifstofu. Stjórn verkamannabústaða, Höfn, Homafirði. Fýlnum landað eftir vel hepxmaða veiðiferð. Einnig; er farið í björgin og; ung- inn tekinn áður en hann flýg; ur á sjóinn. Stefán Helg-ason e r þarna að landa. Mangi Krumm, lengst til vinst ri, Jón trillubóndi og; Siggi í Viðey fylgjast spenntir nieð hver aflinn verði hjá fýiaveiðimönn um sem eru að koma til liafpar. Ljósm. Mbl. Sigurgeir i Eyjum. — til þess að ná í „bezta mat í heimi“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.