Morgunblaðið - 08.10.1971, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 08.10.1971, Blaðsíða 22
50 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. OKTÓBER 1971 Föstiidagur 8. olitóber 7.€*0 Morgrunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30, og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Kpjallað við bændur kl. 8.25. Morgunstund barnanna kl. 8.45. Sigríður Schiöth les framhald sög- unnar „Sumar í sveit“ eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson (8). Úrdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9.30. JLétt lög íeikin milli ofangrcindra taímálsliða, en kl. 10.25: Norræn tónlist: Margot Röding syngur tvö lög eftir Hugo Alfvén / Mircea Saul esco og Janos Solyom leika Sónötu 1 c-moll fyrir fiðlu og píanó op. 1 eftir Alfvén / (11,00 Fréttir). Nilla Pierrou og Sinfóníuhljómsveit sænska útvarpsins leika Rómönsu og konsert fyrir fiðlu og hljóm- sveit eftir Wiiheim Peterson-Berg- er; Stig Westerberg stj. / Kirsten Flagstad syngur lög eftir Eyvind Alnæs. 32.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 32.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 32.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Hrói höttur I London laust fyrir seinna strið“ Séra Björn O. Björnsson les siðari hluta þýðingar sinnar á sögu eftlr Michael Arlen. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesln dagskrá næstu viku. 15.30 Dönsh og kínversk nátfmalón- list Paul Birkeland, Arne Karecki, Her man HoJm Andersen og Alf Peter- sen leika Divertimento fyrir flautu, fiðlu, lágfiðlu og knéfiðlu eftir Fleming Weis. Kinverskir hljóðfæraleikarar fiytja Strengjakvartett í G-dUr cftir Chu Wei. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á cnsku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Mál til meðferðar Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.15 Konsert í a-moll fyrir flautu, fiðlu, sembal og strengjasveit eft- ir efohann Sebastian Bach Einleikarasveitin I Zagreb leikur. 20.40 Armcnska kirkjan — annað erindi Séra Árelíus Nielsson talar um upphaf hennar. 21.05 Kórsöngur: Karlakórinn f Pontarddulais f Wales syngur Söngstjóri: Noél G. Davies. Orgelleikari: Hugh Jones. 21.30 títvarpssagan: „Prestur og morðingi44 eftir Erkki Karlo Baldvin Halldórsson les (8). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Frá Ceylon Meinatœkni StaSa meinatæknis við Sjúkrahús Húsavikur er laus trl um- sóknar. Starfinu getur fylgt lítil íbúð. Góð launakjör. Sjálf- stætt starf. Upplýsingar um starfið gefur framkvæmdastjóri í sima 96-4-14-33. SJÚKRAHÚS HÚSAVlKUR. Landsmalofélogið „Frnm“ Hofnorfirði heldur fund nk. sunnudag, 10. þ. m., að Skip- hóli kl. 8.30 síðdegis. Form. Sjálfstæðis- flokksins, Jóhann Haf- stein, fyrrv. forsætis- ráðherra, flytur ræðu: Stjórnmálaviðhorfið við upphaf þings. Að loknu framsögu- erindi verða almennar umræður. Allt sjálfstæðisfólk, yngra sem eldra, konur jafnt sem karlar, er hvatt til þess að fjöl- menna á fundinn og taka með sér gesti. STJÓRNIN. Magnús A. Árnason listmálarl lýk- ur við að segja frá kynnum sinum af landi og þjóð (12). 22.40 Frá fyrstu hausthUónileikam Sinfónfuhljómsveitar fslands i Háskólahiói kvöldið áður. Stjórnandi: George Cleve. Sinfónía nr. 4 i e-moll op. 98 eftir Johannes Brahms. 23.20 Fréttir 1 stuttu máii. Dagskrárlok. Laugardagur D. október 7.00 Morgunótvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00, 10.00 og 11.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morjninstund barnanna kl. 8.45: Sigríður Schiöth endar lestur sög- unnar „Sumar 1 sveit44 eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson (9). Að öðru leyti leikin létt lög. 12.00 Dagskráin. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og kynningar. veðurfregnir. Til- 13.00 óskalög sjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz Björn Bergsson umferðarmál. stjórnar þætti um 15.16 I»etta vil ég heyra Jón Stefánsson leikur lög sam- kvæmt óskum hlustenda. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar Pétur Steingrímsson kynnir nýj- ustu dægurlögin. 17.40 „Gvendur Jóns o g ég“ eftlr Hendrik Ottósson Hjörtur Pálsson les framhaldssögu barna og ungiinga (7). 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Söngvar I léttum dór. Birgit Grimstad syngur. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.30 Maður tekinn tali Stefán Jónsson sér um viðtalsþátt. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plöt- um á fóninn. 20.45 Furolight 1971 Norskar hljómsveitir leika létta tóniist (hijóðritun frá norska út- varpinu). 21.10 Smásaga vikunnar: „Örlög herra Friedemanns“ eftir Thomas Mann Ingólfur Pálmason Islenzkaði. Óskar Halldórsson les fyrri hluta sögunnar (og síðari hlutann kvöldið eftir). 21.45 „Alþýftuvísur um ástina“, laga- flokkur eftir Gunnar Reyni Sveins- son við ljóð eftir Birgi Sigurðsson. Söngflokkur syngur undir stjórn tónskáldsins. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Uunslög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 8. okóber 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Frá hátfðatónleikiim f Björgvin Norska söngkonan Birgitte Grim- stad syngur við eigin gítarundir- leik. (Nordvision — Norska sjónvarpið) Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. 21,00 Málarinn Ingres Mynd um franska málarann Jean Auguste Ingres (1780—1867), sem á sinni tið var einn helzti forvig- ismaður natúralismans I málara- list, og var einkum frægur fyrir Verkamenn Viljum ráða lagtæka verkamenn til vinnu. Langur vinnutími. — Löng vinna. Upplýsingar á skrifstofunni Borgartúni. SINDRA-SMIDJAN. andlitsmyndir sinrur og söguleg mál verk. Þýðandi og þulur Silja Aðalsteinsdóttlr. 21,25 Gullræiiingjarnir Brezkur sakamálamyndaflokkur um eltingaleik lögreglumanna við harðsviraða ræningja. 7. þáttur. (Srunaður um græskn Aðaihlutverk Ian Hendry, Wanda Ventham og Peter Vaughan. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. Efni 6. þáttar: Peter Conroy, ökumaður guilflutn ingabílsins leitar hælis 1 Austur- riki. Biaðamaður nokkur þvingar konu Coniroys til að segja frá dval arstað hans og á siðan íréttaviðtal við hann. Conroy ætlar að flýja til Mexíkó, en við svissnesku landa- mærin tekur Cradoek á móti hon- um. 22.15 Frlend málefni Umsjónarmaöur Ásgeir Ingóifsson. 22,45 Bagskrárlok. Laugardagur 9. október 17,00 En francais Endurtekinn 3. þáttur frönsku- kennslu, sem á dagskrá var »1. vetur. Umsjón Vigdís Finnbogadóttir. 17,30 Fnska knattspyrnan 1. deild Stoke City — Liverpool. 18,15 íþróttir Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson Hlé. 20,00 Fréttir 20,20 Veður og auglýsingar 20.25 Dísa Uppfinningin mikla Þýðandi Kristrún Þórðardóttlr. 20,50 Myndasafnið M.a. myndir um silfursmlði, bar- áttu við kálflugu og nýja tegund ijósa til notkunar við kvikmynda töku. Umsjónarmaður Helgi Skúli KJart ansson. 21,20 Frla Stefánsdóttir og hljómsveit in l'thljóð lcika og syngja Hljómsveitina skipa Grétar Ingi- marsson, Gunnar Tryggvason, Rafn Sveinsson og örvarr Kristjánsson. 21,40 Örlagaríkt sumar (Five Finger Exercise) Bandarísk biómynd frá árinu 1962, byggð á leikriti eftir Peter Schaff er. Leikstjóri Daniel Mann. Aðalhlutverk Rosalind Russel, Jack Hawkins og Maximilian Schell. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Ungur Þjóðverji, sem gjarnan vill gerast innflytjandi til Bandarlkj- anna, ræðst sem kennari til banda riskrar fjölskyldu. En dvöl hans þar á heimilinu veidur ýmsum erfiðleikum. 23,30 Hagskrárlok. LIPRIROG HANDH/EGIR PLASTHANZKAR LÆKNAR MÆLA MEÐ ÞEIM SÉRSTAKLEGA FYRIR VIÐKVÆMAR HENDUR HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Á mánudag verður dregið í 10. flokki. 4.800 vinningar að fjárhæð 16.400.000 krónur. I dag er síðasti heili endurnýjunardagurinn. Happdrætti Háskóla Islands 10. fiokkur 4 á 500.000 kr. 2.000.000 kr. 4 á 100.000 kr. 400.000 kr. 280 á 10.000 kr. 2.800.000 kr. 704 á 5.000 kr. 3.520.000 kr. 3.800 á 2.000 kr. 7.600 000 kr. Aukavinningar: 8 á 10.000 kr. 80.000 kr. 4.800 16.400.000 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.