Morgunblaðið - 17.10.1971, Síða 7

Morgunblaðið - 17.10.1971, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. OKTÓBER 1971 .7 Orlof og orlofsferðir Or3of er eáttt aí Ix'im orðum íarogunnar, sem bafa tefcið noMtrum breytángien rnn merk- ing'u á Uðnum öldum. Þess er oft getiO 1 lornum sögum, að Is- lenctagar, sem síaddár voru í Noxegi, báðu kóng orloís að lerðast úr iandi. Orioí þýddi jþar broUfaraiSeyfi, en fleiri merkingar gat það haft. Nú heí- ir það verið tefcið upp í lagamál og þýðir þar írí, eða hvíld írá ttörfum. Og ortofisferðir kaliast ef raenn nota þetta frí til að ferð . ast. Það er ekki iangt siðan að or tof var tekáð í lög hér á landi, -en löngiu áður og allt fram á þessa öM, þekfctist bæði orlof og orlofsferðir og var merking- -in öU önnur. Að „fara í orlof eitt“ merteti þá að fara funda- ítrð til vina eða kunningja og vera hjá þeim ,gestanæturnar“. En gestanætur voru þrjár. Það þótti sæmandi að gista þrjár næt ur 1 röð hjjá einhverjum, en af gestgjafa þótti ektei sæmandi að amast við gesti fyrr en eftir þrjár nætur. Að fara í or- 3of sitt merteti þá að fara í or- lofsferð, ©g þýddi að fara í teynnisför til einhvers. En venju 'iega voru þetta hefðbundn ar snítejuferðir. Voru það iangt vrn fleiri konur en karlar sem héldu þessari venju. Fáltsakar húsmæður máttu fara I orlof sitt til fyrrverandi hús- toænda, þar sem þær höfðu ver- ið í vinnumennsku, eða þá til éteefra þeirra, sem giftar voru. Það var einnig leyfílegt að fara 5 oriof sitt til skyldmenna sinna eða manns síns. Jafníramt var það skylda að færa þessu fóíki einhverjar gjaffir tiX málamynda, og voru það kallaðar orlofs- gjafir. En tilgangurinn var, að fá aðrar og meiri gjafir í stað- inn. Þessar oriofsferðir voru venjulega famar á haustin, um það bil er sláturtið var úti. Og þegar gott var veður mátti oft sjá fjölda kvenna með pinkia á baki á Jeið mffli bæja. Yfirleitt var þedm vel tekið þar sem þeer komu, og er þær höfðu þeg fið góðgerðir, báru þeer fram or- lafsgjafirnar. Var það venjulega margvísleg handavinna, svo sem sofckar, kvenhúfa, vettlingar, íleppar slyngdir og útprjónaðir, skraufíegir þráðarieggir með saumþræði, spjaidofin sokka- bönd og etyttúbönd, og jafnvel „sitt pundið af hvoru", kaffí og sykri, einkum ef oriofskonan átti stutta ieið í kaupstað, en ihin langa. Og svo var pottkaka og þólttí dýrindis orlofsgjöf. Bóndanum færðu þær brenni- vinsflösku, en krakkar fengu s kon rokskök u eða hagldaköku og sykurmola. jafnvel aðeins stóran kandísmola. Eftir að hafa gist þrjár næt- ur, oriofsnæturnar, höfðu þær venjuiega komið húsfreyjunni í skilning um hvað þær vanhag- aði mest um. Það gat nú verið æði margt, en gott var að fá að vita hvaða endurgjafir hún hafði helzt hugsað sér. Þó gat farið ^vo, þegar um margt var að ræða, að húsfreyja hefði ekki allt hand bært, og varð þá að geta í eyð- urnar um hvað oriofskonunni kæmi bezt. Venjulegustu endur gj'afirnar munu hafa‘'verið ull, vaðmál í flikur á orlofskonuna og krakka hennar, smjör o.s. frv. Auðvitað þurftu gjafir hús- freyjunnar að vera miklu meira virK heldur en gjafír þær er orlofskonan kom með. Þegar karlmenn fóru í oriofs- ferðir, voru gjafir þeirra aðrar og miðaðar við þarfír bóndans, svo sem brugðnar hrosshárs gjarðir, reipahagldir og þess háttar. Stundum komu þeir með pund af tóbaki og það þótti góð gjöf þeim, sem það noíuðu. Þetta aMt mun heimabóndi venjulegast hafa borgað með peningum, því að þeir komu sér vel. Oilofsferðir þessar lögðust niður í flestum sveitum um 1870—80, en þó munu þær sums í NÝJUM SKÓM I Kap Dan voru Aust.urrikisme.nn frá fyrirtaekinu Hiintanic, seni framíeiðir skiðaskó. Þeir hitlu Eskimóakonu, setn var spariklædd og siamþykkti að máta nýstáriegra skó þeirra, ddranða. Þeir eru meista galdraverk, því að i þá er sprautað gentefnafroðu, þann ig að skórinn er ntátulegur á hvaða fótetærð, srot vera skat. Idkki að »já, að sú ágæta kona hali neitt á mðti þessu fót- skra.uti. staðar haía tíðkazt fram yf- ir a'Jdamót. En þó voru orlofs- konur hættar að geía pottteök- ur og korrrn heldur með lérefls- klút eða skýlutelút. Það var mjög undir því kom- ið að orlofiskomimar kynnu að haga sér sem bezt, að þær íengu mdkið íyrir snúð sánn. Þær þurftu helzt að vera íréttafróð- ar og málliðugar þegar þær töl- uöu um sína hagi. En toezt var þó et þær kunnu margar sögur til að segja krökkum og heima- fióiki, og kunnu að segja vel frá. Þá máttu þær vera vissar um að húsfreyjur skáru útlánin síö- ur við nögl sér, og pokinn var mikiu þyngri er þær báru hehn heldur en hinn, sem þœr íóru af stað með að heúnan. Stundum var þetfa fíakk kall að „að létta á heimíMnu“. Spakmæli dagsins — Það er hverjum manni óheilladagur, ef hann verður nokkru sinni ánægður með það lif, sem hann lifir, þær hugsanir sem hann hugsar, þær dáðir sem hann drýgir, ef ekki ólgar stöðugt í hjarta hans sterk þrá til að gera eitthvaö betur, eins og hann veit að honum er ætíað og hann er skapaöur tíl, þvi að enn er hann Guðs bam — þrátt fyrir allt. — Ph. Brokks. SVO MIKLU BETRI I STÆRRI BETUR RÚLLABUR MíLÐLfR HAVANNA Punch Senior FRÁ HIRSCHSPRUNG SVEEN8EKKIR nú aðeins 3600,00 og 4750,00 Svefnsófar nú 5200,00. H'jóne bekkir, M0 «m breidd. 4.8001 00, lægsta vefkstæðisve rð. TúzkuáJdæði. Sóíaveirlkstæðiið Gretúsgötu 60, simi 20676. teÚÐ ÓSKAST HJng, bamlaus hjón óska eftir, 2|>a—3ja herb. Ibúð, helzt í Hltðunuim eða Háafleitishverfi, Ibúðin þyrfti að losne fljóti tega, Uppl. í srtma 35557 kf, 5—7 « dag AUKAVINNA Maður óskast, senn genor stanfað sj&KstæM og hofur bB. Gæli venð gott fyrir voktmenn. Ttlboð seodist afgr. Mto)., rrcerkt Aukavinna 5518. KEFLAVlK — SUÐURNES Stórglœsiteg sending ai g Iuckjs tj alda ef nu m. Nýtt é mankaðnum hérlendi-s, 1ást aðeins hjá okkur. Verzlun Sigríðar Skúladótlur s'rmi 2061. NIIKJD ÚRVAL ai röndóttum táningapeysum, verð 600 kc. Dnengjapeysur með renniiós, stærðir E—16. ÍVi&tð úrval af rúlfukraga- peysum. Prjórtastolan Nýlendug. 15 A. TVÍTLK3 STÚLKA óskar eftir atvinnu sem aHra fyrst, helzt í minjagripaverzk uo eða snyrtivöruverziun. — Mennturi gagnfræðapróf og 1 árs dvöl i Bandaríkjunum. — Uppi. i sána 41386 e. kl. 6. USIfl JNatoðtntblábib DflGLEGn HERBEBGI ÓSKAST TIL LEIGU fyrir einhleypa stúlku. sem vmnur vaktavinnu. Uppl. t sima 20029 miKi kl, 4—6 i dag. Stykkishólmskonur HITTUMST ALLAR í TJARNARBÚÐ MIÐVIKUDAGINN 20. OKTÓBER KL. 20.30 UNDIRBÚNINGSNEFNDIN. VEITINGAHÚSIÐ ÓÐAL VIO AUSTURVÖLL ÍKVOLB ÍKVÖLO IKVOLO IKVOLD 1KVÖLO iKVÖLO ÍKVÖLO ÍKVÖLO ÍKVÖLD ÍKVÖLO Ljuffengir réttir og þrúgumjöður. Framreitt frá kl i 1.30—,15.00 og kl. 18 -2? 30. Borðpantanir hjá yfirframreiðslumanni Sími 11322 Jón Gimn- laugs- son skemmt- ir. SBEMMTISVðLD IHIÓT<IIL5A4A SÚLNASALUR mm BJARMSOIil OG HLJQMSVEIT

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.