Morgunblaðið - 17.10.1971, Page 12

Morgunblaðið - 17.10.1971, Page 12
 MORGUNÐLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. OKTÓBER 1971 i 12 ! Haf a áhuga á að láta smíða skuttogara i Japan : „ATVIXNUASTAND hér hef- ur verið mjög g:ott,“ sagði Ólafur Ágústsson, fréttaritari Morgimblaðsins á Raufar- höfn, er rætt var við liann fyrir nokkrum dög'um. „Hér snýst að sjálfsögðu allt um frystihúsið og triliubátaút- gerð, en einn togbátur er þó gerður hér út og landar hann aflanum hér.“ ,,Á su'imudagmn var haM- inin hér aðalfiundur Jökuls hf., sem gerir út togiskipdð Jöku‘1 ÞH 299. í>ar koom fram, að vilji hiuthafia er fyrir hendi á að setja Jökul ef sæmilegt verð fæst fyrir skipið og unnt verðiur að fá sikuttogara í hans stað á tiíltölulega skömm- um tíima. Stjörn féOaigsins sagðist bjartisýn á að það myndi taJkast — afgreiðsln- tími skuttogara myndi vera um 15 mámuðir." „Á þá að selja sfcipið nú?“ „Sjómenn hér eiga margir hverjir síinar eigin triilliur og hafa komizit vel af. Þeir hafa því ekki séð áistæðu til þests að sækja sjó, mernia á trifflun- um, Gráisieppuveiðin hefiur í surnar verið með minna móti, en handaifæraveiðd hefur hins vegar verið mjög góð.“ „Hvað um heilbiri gðismál ykkar á Raufiarhöfh?" „Hér er iæknislaust, en otokur er þjónað frá lœkna- miðlstöðinni á Húsaví'k og hjúiknunarkona verður hjá oikikur í vetur. 1 þeim efinum þykjumst við heppnir, þvi að hjúkrunarkona þeissi er vön og hefiuT miifclia reyruslu. Hún hef ur svo samband við liæíkn- ana á Húsavik — en þeir koma vikulegia. Hér er ágætis lækniisbústaður, en ástæðuna fyriir því að þéir vilja ekfci vem hér ted ég vera einangrunina. Þó hef ég heyrt að kamið geti tii mála að iæknir viiji setjast hér að, hafi hann /s hj úkrunarkonu með sér, því að þá er hann ekki einis rígbundinn við stað- inn oig ella.“ ,,Hve margir ibúar eru nú á Rau'farhöfin?" „Ibúar eru einhvers staðar urn 470 og hefiur þeim frekar fækkað á síðustu árum. Fjöl- skyldur flytjast á brott, eink- um vegna skóiagöngu barna Þá eru heddiur ekki Frá Raufarhöfn. sinna. eins mifcil uppgrip hér í iandi og var á meðan síldin var. Þetta hefiuir einnig sín áhrif. Hér eru 6 til 8 sildarplön og SíMarverksmiðja, en þessi fyrirtæki eru nú öil svo til dauð.“ „Er ekki nýbyggður skóli á Raufarhöfn ?“ „Jú, hér er stórt oig mikið skólahús, en kennsla fer aðeins fram á sfcyldu- námsstigi. Ekki hefur borgað sig vegna fæðar nemenda að 1 hailda uppi æðri skóiasti'gum." „Hverni'g gengur hjá bænd- unum í nágnenninu ?“ „Hér em nú ekki nema 3 bændur í næsta nágrenni, úti á Sléttunni eru bæir famdr í eyði. Sumir búa bara nokkuð vel. Þrír til fjórir aðillar hér í þorpirau hafa hins vegar fjárbúskap með vinnu sinni. Eiga þeir þetta 60 til 80 fjár.“ „Svo að við snúum okkur Franihald á bls. 18. Frá Siglufírði til Monte Carlo Ólafur Ágústsson „Ef skipið yrði selt strax, er langur og erfiður tími firam undan, því að smábátam ir eru þá þeir einu, sem færa bjöng í bú. Því hugsa menn sér að Jökull verði seldur upp úr áramótunum, því að þá er skammur fiiml til stefmu, unz ventíð hefist að nýju og skut- togarinn yrði þá kominn með haustinu." „Hafa farið fram viðræður um togarakaup ?“ „Stjóm Jökuls hf. hefur rætt við Asiufiélagið, en fuill- komin svör hafa ekki fengizt enn. Mál þetta er því í mjög alvarlegri at'hugun og hafa jafinvel fenigizt tilboð í Jökul — ekki virðast erfiðleikar á að selja hann.“ „Er mikill áhugi á Raufar- höfin á skuittogarakaupum ?“ „Áhugi á málimu er mjög miifciffl og sérstaklega ótitast menn að erfitt geti orðið að losna við Jökul, efitir að skut- togarar fara að verða alimenn- ir. Töluverðum erfiðleifcum hefiur og verið háð að manna sfcipið — það fór 't. d. út í gær (miðvikudag) og þá hékk á biáþræði þar til á síðustu sbundu að nægur mannskapur fengist. Skiipið, sem er ensk- byggt, býður ekki uipp á nógu góðan aðbúnað fyrir áhöfiridna, en er að öðru ley ti mjög gott sjóskip — með betrí togsikip- urn, enda hefiur útgerð þess genigið vei, niemia síðasfiliðið sumar. Það er nú að mestu manmað aðkomiuimönniuim. „Hvers veignia vii'ja heima- menin ekki ráða sig á skipið ?“ ? jf llli B I Ný langferðabifreið vekur jafnan athygli, en hin nýja langferðabifreið Siglufjarðarleiðar, frá Van Hool í Belgíu, byggð á Volvo B 57 grind, hefur vakið mikla og verðskuldaða athygli. I samkeppni langferðabifreiða í Monte Carlo fékk Van Hool/Volvo flest stig af 105 þátttakendum fyrif þægindi, öryggi og útlit, og hreppti gullverðlaunin að launum. Upplýslngar nm Van Hool yfirbyggingar eru ávallt til reiðu hjá okkur. Suðurlandsbraut 16 • Reykjavík • Simnefni: Volver • Sími 35200 Fréttir frá Raufarhöfn Rætt við fréttaritara Morgunblaðsins Ólaf Ágústsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.