Morgunblaðið - 28.10.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.10.1971, Blaðsíða 1
32 SIÐUR Mynd þessi frá Belfast er dæmigerð um ástandið, s<vm þar ríkir. Brezkur fla ki. N orðu r-í rland: Fermingardrengj um beitt gegn hermönnum Londoiiderry, N-íriandi, 27. dkt. — AP — TVEIR brezkir hemienn fórust í móltt þegar sprengjii var varp- að á brezka varðstöð i útjaðri borgarinnair Londonderry á Norð nr-írlandi. Er þá teiia fallinna í átokunum á Norðiir-írlandi und- anfarin tvö ár komin upp í 137, þar með taldir 30 brezkir her- rnenn. Skömmu eftir að skýrt var frá sprengjuárásimni tilkynnti tals- maður brezka herslns að fram- vegis yrði vopnuðum unglinguni engin miskunn sýnd. Tilefni þessarar tilkynningar er að á þriðjudagskvöld skutu tveir drengir á ferrmingaraldri úr liríð skotabyssum að brezkum her- jeppa, án þess þó að bitta nokk- urn þeirra, sem í jeppanum roru. MeðaJ farþega í jeppanum var Peter Johnson majór. Sagðd hann að drengirnir tveir hefðu borið einkennish.úfur irska lýðveldis- hersins, IRA, og skotið niiu skot- um á jeppann. „Við svöruðum ekki skothriðinni af því að þetta voru smáböm," sagði majórinn. „Vdð hefðum getað skotið dreng- ina til bana.“ Brezkur hervörð- . hermaður stendur meðbrugðinn riffil yfir brennandi bíl- sagði að það væri ekkert nýtt að írski iýðveldisherinn fengi óörn til að varpa sprengj.um að henmönnum, en nú væri IRA að leggja vopn í hendur eins imargra unglin.ga og þeim væri unnt. Ækti það jafnt við um stúlkiur sem drengi. Árásin á brezku varðstöðina í Londonderry var aðeins einn iiður í aðgerðum IRA síðastldðna nótt. 1 Belfast var ráðdzt með skothríð og sprengjukasti á heim ili niu lögreglumanna. Ekkert mannfall varð i þessum árásum, en ein kona særðist, og taiið er að einn iögregiumannanna hafi sært einn áréisarmannanna með skoti úr haglabyssu. ur sem varð vitni að árásinni á jeppann, sagði: „Ég varð svo hdssa að ég gat ekki hleypt af skoti. En gerist þetta aftur er ég ekki i vafa um að ég svara í sömu mynt.“ Talsmaður brezika hersins Bjóða borgun fyrir herinn Brussel, 27. október NTB AÐ LOKNI'M fimdi varnarmála- ráðherra sjö NATO rikja í dag, skýrði Holmut Schmidt, þýzM varnarmálaráðlierrann, frá því að hann hefði boðið Bandarikj- umim hundrtið milljóna imarka sem áirlega greiðslu til að standa undir kostuaði ilð að hafa bart&a ríska hermenn í Vestur-Þýzka- Iandi. Sdhmidt skýrði einnig frá því að verið væri að vinna að áætl- unum um bættan aðbúnað þeirra 200 þúsund bandarísku her- manna sem í landinu eru. Mik- ið hefur verið rætt um brott- flutning bandarískra hermanna frá Vestur-Þýzkalandi, undan- fama mánuði, og hafa það ednk- um verið bandarískir þángmenn, sem teija kostnaðinn alitoí imik- inn. Sprenging í NATO-stöð Lissabon, 27. okt. Öflug sprengja olli töluverð um skemmdum á nýrri flota- stjórnarstöð NATO, skammt fyrir utan Lissabon í dag. Byggingin hefur enn ekki verið tekin í notkun, raunax er ætlunin að vígja hana næst komandi föstudag, og urðu engin meiðsl á mönnum. Sam ’ tök öfgafullra vinstrimanna eru grunð um verknaðinn. Skemmdirnar eru ekki svc miklar að fresta þurfi opnun stöðvarinnar. Kátir Kínverjar: Chou brosti út undir eyru þegar hann frétti úrslitin hjá SÞ Petrosjan í símaviðtali við Morgunblaðið: Baráttuþrekið brast Mörg góð tækifæri, sem ég náði ekki að hagnýta Peking, 27. október AP—NTB EKKI hefur enn heyrzt neitt af ©pinberri hálfu í Peking, uni þá ákvörðun Sameinuðu þjóðanna að Pekingstjórnin skuli fá sæti Formósu hjá samtökunum, en gert «r ráð fyrir að mjög fljót- lega verði tilnefnd sendinefnd, ©g að hún komi til New York eimhvern næstu daga- Fréttamenn í Peking, sem hiittoi Chou En-lai, forsætisráð- herra og aðra kínverska ráða- menn í veizllu á þriðjudagskvöld ið, sögðu að þeir hefðu verið brosleitir mjög, og Chou En-lai, hefðu verið svo giaður að hann hafi geiigið miUi borfa og tekið í hendur veizlugestum, og er það ólíkt honum að hreyfa sig mik- ið um við slik tækifæri. Chou vildi þó ekkert segja fréttamönnum um hverjir yrðu sendir til New York, eða hvenær það yrði. Hann baðaði út hönd- unum, brosti út undir eyru og kvaðst ekki geta gefið neinar uppdýsingiar að svo stöddu. Stjórnmálafréttaritarar, telja iíklegast að annað hvort Chiao Ku an -Hu a, a ðs toðarut an ríkisráð- herra, eða Huan.g Hua, sendd- herra Peking í Kanada, verði valinn fonmaður sendinefndar Peking stjórnarinnar hjá Sam- einuðu þjöðunum. — ÞAÐ var baráttukraft- urinn sem brast. Ég fékk mörg góð tækifæri til þess að vinna, sem ég náði ekki að notfæra mér. Það var afar mikilvægt að geta unnið sjöttu skákina, sem var tefld tvo daga í röð, af því að hún fór í bið. En hún tapaðist og þá var baráttukrafíurinn brost- inn. Á þessa leið mælíist sovézka stórmeistaranum Tigran Petrosjan í síma- viðtali við Morgunblaðið frá Buenos Aires í gær, þar sem aðstoðarmaður hans í skákeinvíginu við Bobby Fischer, Juri Auerbach, þjónaði sem túlkur, vegna þess að Petrosjan talar ekki ensku. Petrosjan var spurður um áli/t á komandi einvigi milli Fischers og Boris Spasskys, núverandi heimsmeistara, sem fram mun fara næsta vor, og sagði þá: -— Það verð- ur geysimikill skákviðburður og áreiðanlega afar hörð orr- usfa, en ég tel, að Spassky hafi betri möguleika en Fisch- er. Þvi einvígi mætti ef til vill likja við skákeinvígi Alékins og Capablanca á sínum tíma og það mun örugglega hafa mikii áhrif til aukinna vin- sælda skáklistinni, ekki hvað sizt I Bandaríkjunum, þar sem skák hefur ekki verið svo ýkja útbreidd til þessa. Um aðra skákina í ein- Framhald á bls. 19.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.