Morgunblaðið - 28.10.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.10.1971, Blaðsíða 8
MORGUNBLA.ÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1971 Þörf aukinnar að- gæzlu í veiði smásíldar Þrír bátar hafa verið kærðir Upp í 85% aflans undirmálssíld ÞBÍR sildveiðibátar hafa verið kærðir fyrir að veiða of smáa síld, en samkvæmt upplýsing'um Ingvars Hallerrímssonar forstöðu- manns Hafrannsóknastofnunar- innar hefur reynzt mjiitf erfitt að framfylg-ja reg-liifferðinni um síldveiðar á íslandsstofninum þar sem sjómenn sjálfir hafi ekki haft þær gætur á stærð sildarinnar sem þyrfti og aðeins einn síldarkaupandi, Síldarvinnsl an í Neskaupstað, hefur tilkynnt um of mikið rnagn smásildar i lönduðum afia. Síldarkaupendiim ber þó eins og reyndar skip- stjórnarmönnum sjálfum að kanna hve mikill hluti aflans ei smá síld. Samkvæmt reglugerð- inni má magn imdirmálssíldar- innar, 25 sm og minni, ekki vera yfir 50% af aflanum og ef skip- stjórinn telur við atlmgun á fyrstu síld, sem kemur úr kast- inu að um mikla undirmálssíld sé að ræða á hann að láta taka sýnisliom úr nótinni og sleppa sildinni ef útlit er fyrir að und- irmálssíld sé yfir 50% aflans. Fiskmatið á að fylgjast með þesisu í sambandi við löndun afl- ans og tilkynna Hafrannsókna- sbofnuninni. Síldveiðamar á Is- landssíldinni hófust 1. sept. sl. og fram að áramótum er leyfilegt að veiða 25 þús. tonn, en nú þeg- ar hafa verið veidd um 8—10 þús. tonn. Við athuganir á afla ýmissa báta hefur kornið í Ijós að taka þarf þessi mál fasbari tökum, því að allt upp í 85% af afla sumra bátanna hafa verið undirmálssíld og þess vegna hafa nú 3 bátar verið kærðir. Ingvar sagði að ekki væri hægt annað en að líta mjög al- varlegum augum á þetta, því að þess bæri að geta að ef þessi undirmálssáld er látin bíða í eitt ár þymgist hún um 90% auk þess sem hér er um að ræða ókyn- þroska síld af stofni, sem aigjör- lega er innan íslenzkrar fiskveiði lögsögu og enginn getur tekið frá okkur. Fjallabíll Góður fjallabíll óskast. Hringið í síma 40576 eftir kl. 20.00 í kvöld. Kennorosloðo Kennara vantar nú þegar að heimavistarskólanum að Stóru- Tjömum Suður-Þingeyjarsýslu. Nánari upplýsingar gefa Sigurður Helgason fulltrúi í fræðslu- máladeild Menntamáiaráðuneytisins og undirritaður. SKÓLASTJÚRI. Bnkaror og nðstoðnrmenn Viljum ráða bakara og aðstoðarmenn til starfa í brauðgerð vorri, bæði daga- og næturvinna. BRAUÐ H/F., Auðbrekku 32. Unglingur handtekinn — vegna skotárásarinnar í New York Moskvu og New York, 22. okt. AP—NTB. TAIIÐ er að skotárásin í gær á stöðvar sovézku «ændinefndar- innar hjá Sameinnðii þjóðiiniim í New York leiði til þess að at- kvæðagreiðsla á Allshejrjarþing- inu um aðild Kína að SÞ trtfjist um einn dag og verði á þriðju- dag. Meir biður um þotur Jerúsalem, 26. október. NTB-AP. I'R (! Goida Meir forsætisráð- herra hvatti til þess eindregið í dag að Bandaríkjamenn afhenta Phantom-þotumar sem fsraelar hafa beffið um mánuðum saman og kvaff þetta aðalþröskuldinn i vegi fyrir því aff ísraelar tækju þátt í viðræðum viff Egypta fyr- ir milligöngu Bandaríkjamanna um opnun Súez-skurðar. Hún sagði að áður en ísraelar tækju þátt í slíkum viðræðum yrðu Bandaríkjamenn að út- skýra vissar „breytingar, sem vektu ugg“ á stefnu þeirra í Mið austurlöndum. „Við getum ekki gengið framhjá þeirri staðreynd að á undanförnum mánuðum hefur verið tekið fyrir sendingar til fsraels," sagði frú Meir í þing- ræðu. Sendiiterra Bandarikjanna í Moskvu var í dag boðaður á fimd í utanríkisráðuneyti Sovét- ríkjanna. Var honum afhent þar irarðorð mótmælaorðsending vegna árásarimmr. Átján ára stúdent, Isaac M. Jaroslawicz að nafni, hefur ver- ið handtekinn i New York sak- aður um skotárásina. f mótmælaorðsendingu sov- ézku stjórnarinnar segir meðal annars, að árásin sýni að banda rísk yfirvöld séu ekki fær um að gegna þeirri skýldu sinni að vernda erlenda sendifulltrúa. Veki árásin þá spumingu hjá sovézkum yfirvöldum hvort að því sé að koma, að sovézkar „stofnanir" verði óstarfhæfar í Bandaríkjunum. Eftir skotárásina í gær fannst riffiill sá, sem notaður var, í loft ræstingagöngum á efstu hæð hússins handan götunnar frá stöðvum sovézku sendinefndar- innar. Kom í ljós að riffiilinn hafði verið seldur I sportvöru- verzlun einni á Long Island, og þar fékkst lýsing á kaupandan- um, sem reyndist vera Isaac Jaroslawicz. Hafði hann ekki notað rétt nafn við kaupin, en sýnt falsað herskráningarskir- teini. Var hann handtekinn í gærkvölcii skammt frá stöðvum sovézku sendinefndarinnar. 1 dag úrskurðaði dómari að Jaro- slawicz skyldi leystur úr haldi þar tii mál hans yrði tekið fyrir gegn 25 þúsund dollara tryggtingu. Atvinnuflugmenn Fundur verður haldinn í Féiagi islenzkra atvinnuflugmanna í kvöld kl. 20.30 að Háaleitisbraut 68. FUIMDAREFNI: ÖRYGGISWlAL, ÖNNUR MAL. STJÓRNIN. Óskum að ráða verkamenn í byggingarvinnu. BREIÐHOLT h.f. Skrifstofustúlkn ósknst Tryggingarfélag óskar eftir stúlku í sölu- deild félagsins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 4. nóv. merkt: „4381“. DÖMUB - LÍKAMSBÆKT Erlendur sendikennnri óskar að taka á leigu 1—2 herbergi og eldhús með húsgðgn- um, helzt í nágrenni Háskóla Islands. Upplýsingar í síma 16138 á skrifstofutíma. Vélritunnrskóli Sigríðor Þórðnrdóttnr Sími 33292. Ný námskeið hefjast næstu daga. ir Líkamsrækt og megrun fyrir konur á öiium aldri. ^ 3 vikna kúr að hefjast. -k; Tímar 4 sinnum og 2svar í viku. -k Morgun-, dag- og kvöldtímar. ir Sturtur — Sauna — Nudd. ★ Ath. Dömur, sem eiga pantaða tíma, ítreki þá sem allra fyrst. Upplýsingar og innritun í síma 83730. JAZZBALLETSKÓLI BÁRU Stigahlíð 45. Hef góða kaupendur að öfiuTn stærðum Jbúða svo og búsnæði fyrir teilkni'SÐoifur og flleira. Til sölu Falteg 3ja herb. íbúð við Ka«nt>s- veg, rúmlega 90 fm. Skrifstofuhúsnaeði við Miðbæinn. Raðhús í byggingu. HELGI HAKON JÓNSSON löggiltur fasteignasali Skólavörðustíg 21 A Simi 21456. Mlfl^BOBB Fasteignasala, Lækjargötu 2 (Nýjr biói). Sími 25590 og 21682. Heimasímar 42885 - 42309 Höfum kaupanda að 2ja eða 3ja berb. kjallaraíbúð í Reykjavík. Útborgun 500—600 þús. Má vera risíbúð. Höfum kaupanda að 2ja eða 3ja berb. ibúð í Hraun bæ eða Breiðhoitshverfi og í Fossvogi. Útborgun 700 þ. — 1 miiMjón. Höfum kaupanda að 2ja eða 3ja herb. íbúð í blokk í Háateitishverfi eða nágrenni, Álfhei'mum eða nágrenni eða á góðum stað í Reykjavík. ÚCb. 900—1200 þús. Höfum kaupanda að 4ra eða 5 herb. blokkaríbúð eða hæð í Rvik. Útborgun 1100 —1400 þús. Höfum kaupanda að 4ra, 5 eða 6 herb. jarðhaeð eða 1. hæð í Kópavogi. Má vera hæð. Útb. 1100—1200 þús. Þarf að vera laus 1/12 '71. Höfum kaupanda að 5—6 herb. sérhæð, raðbúsi eða einbýlishúsi í Reykjavík eða Kópavogi. Útb. aíft að 2 millj. Höfum kaupanda að 3ja eða 4ra berb. jarðhæð eða 1. hæð við Stóragerði eða á góðum stað í Reykjavík. Út- borgun 1 milljón. Þarf ekki að vera laus fyrr en í apríl-maií '72 Seljendur Höfum kaupendur að 2ja, 3ja. 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum, em - býli'shúsum, hæðum, blokkarilbúð um, kjallara- og risíbúðum í Rvík, Kópavogi og Hafnarfúði. Útborg- anir frá 500 þ.. 750 þ„ 900 þ„ 1100 þ„ 1250 þ„ 1500 þ. og ai»t að 2 mHljónum. Vinsamlega haf- ið samband við skrifstofu vora sem aRra fyrst. Skipti Höfum trl söki 5 herb. vandaða ibúð í blokk í Háateiti®hn/erfi um 115 fm. Eingöngu í skiptum fyrm 3ja herb. íbúð, t. d. í Skipholtn. Álftamýri, Safamýri eða i Háa- ieitishverfi. TRTGBIHOAEi TASTElSNIRi Austurstrætt 10 A, 5. hæ( Sími Z4839 KvöMsimi 37272.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.