Morgunblaðið - 28.10.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 28.10.1971, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIB, PIMMTUDAGUR 28: OKTÓBER 1971 13 Veglegt ársrit Haf- rannsóknastofnunar NÝLEGA er kamiin árscslkýrsla Hatfnænriisák!nfl.sitjofiiiu[n arinnar — tfyriir árið 1970, sem neínist Smá- arát Haiframnsótonastotrnunanininar nr. 3, þótt raunar sé ritið 140 blaðsiður að stærð í SkSmisbroti. í riti þessu kennir mangra grasa og hljóðar efnisyfiriitið »vo: Geir Magnússon. In memoriam (Svend-Aage Malmberg og Gunn ar Jónsson). Formáli (Jón Jóns- som). Ramnsóknarsikipið Bjami Sæmundsson (Ingvar Haiigrims- eon). Ræða Gunnlaugs E. Briem, fonmanms byggingamefndar haf- anannsóknaskipsins Bjama Sæ- maundssonar, við komu skipsins til Reykjavikur, 18. des. 1970. — Sjóramnsóknir 1970 (Svend-Aage Makmberg). Astamd sjávar fyirir Vesfif'jörðwn, Norður- ag Norð- austurlandi í júnd 1970 (Svend- Aage Malmtoerg). Hver eru tak- mörk landgrunnsins? (Svend- Aage Malmberg). Ráðstefna FAO um mengun heimshafanna i Rómahorg, 9.—18. desember 1970 (Svemd-Aage Malmberg). — Rækjuranmsóknir 1970 (Unnur Steóladóttir). Humarrannsókmir 1970 (HrafnkeU Eiriksson). Hörpudisksrannsóknir 1970 — (Hrafnkell Eirikssom). Ranmsókn lr á þorskstofninum árið 1970 (Jón Jónsson). Frjósemisrann- sóknir (Sigfús A. Schopka). Síid- ar-, ioðnu-, kolimunna- og ung- fiskrarmsókniT (Jakob Jakobsson og Hjátonar Vilhjálmsson). Stein- bíts- og hlýrarannsóknir árið 1970 (Gumnar Jónsson), Rann- söknir á spærling (Trisopterus esmarkii (Nilsson)) árið 1970 (Gunnar Jónssom). Sjaldséðir ifiskar 1970 (Gunnar Jónsson). Vei ðar f ærarannsókn ir 1970 (Guðni Þorsteinsson). Rækjuleit 1970 (Guðni Þorsteinsson og Hrafnikell Eiriksson). Skýrsla um leiðanigur með m/b Ásdísd ÍS 130 í ísafjarðardjúpi 30/11— 12/12 1970 (Guðni Þorsteinsson). Hafirannsóknastofnunin 1970. — Fyrirlestrafiundir 1970. Rann- eókmaleiðangrar Hafrannsótona- stofraunarinnar 1970. Ritgerðir sérfræðinga Haframnsóknastoín- unarinnar 1970. 1 ritirau er fjöldi skýrinigar- mynda og tóraurita. Á forsáðu er •nynd af hirau nýja hafrannsókna sfldpi, Bjarna Sæmundssyni, í samibandi við ýtariega lýsángu á skápinu, sem er í ritdnu. Bridge EVRÓPUMÓTIÐ i bridge fyrir árið 1971 fer fram í Aþemu dag- airua 23. nóvember til 4. desem- ber. 22 sveitir keppa í opiraa Gokkraum en 16 í kvenmaflokkn- um. Töfiuröð sveitanna er þessi: 1. Naregur 2. Spánm 3. Finralamd 4. Pólland 5. Austurxiki 6. V-ÞýzhBlamd 7. Ungverjaland 8. ísrael 9. Júgástavía 10. íatamd 11. Tyirklamd 12. Italía 13. Fmkkland 14. Svíþjóð 15. Portúgal 16. Dammörk 17. Grikklarad 18. Belgía 19. Svias 20. íriamd 21. Hollamd 22. Bretland 1 kveraraaflokki keppa eftir- taldar sveitir: Noregur, Svíþjóð, Grikkland, Dammörk, Frakk- land, ísrael, Tyrkland, Beigia, Italía, Svias, Holland, Finnland, íriand, Spánn, Portúgal og Bret- larad. Damska sveitin í opma floMkm- um veróur þanindg skipuð: S. Werdelin, T. Ipsen, J. Trelde, S. Möller, P. Lund og N. Hen- riksen. Sveit Austurríkis verður þararaig skipuð: Babsch, Man- hardt, Buchmeier, Zknmerl, Rohan og Lindinger. Sæmstoa sveitin verður þannig skipuð: Sven-Olof Flodquist, Amdetrs Monath, Sven Eric Berg- lund, Sture Ekberg, Anders Wahlgren og Alvar Steniberg. Norska sveitin verður þannig sfkipuð: Alf Karsen, Kjell Kairi- sen, Per Lowe, Rolf Melby, Harold Nordby og Terje Ped- ersen. Þíða komin í land- helgismálið segir The Guardian Teikn á lofti um mildari afstöðu, segir blaðið Brezka blaðið The Guardi- an, sem er irjálslynt, telur sig hafa heimildir fyrir því, að „þíða“ sé komin í landhelgismálið. Opinberlega sé afstaða ís- lenzku ríkisstjómarinnar ennþá sú, að landhelgin verði færð út 1. september á næsta ári, en ýmislegt bendi til þess, að þessi af- staða sé að mildast. Fréttamaður blaðsins, Mich- ael Lake, sem dvaldist hér í vor, segir, að embættismenn í Reykjavík séu tregir að við- urkenna að nokkur hugarfars- breyting hafi orðið og það sé engin furða þar sem upphaf- lega tillagan um útfærslu landhelginnar hafi tryggt stjóminni sigurinn i kosning- unum i júní og þvi muni reyn ast erfitt að losna úr þeim bobba. Lake segir, að telja megi svo að segja víst, að Einar Ágústsson, utanrikisráðherra, vilji taka mildari afstöðu. Hann segir, að ein þeirra til- lagna, sem lauslega hafi verið drepið á, sé á þá lund, að erlend fiskiskip fái fimm ára aðlögunartíma til þess að hætta veiðum innan 50 milna mar*kanna smátt og smátt. Lúðvik Jósefsson, sjávarút- vegsráðherra, er hins vegar harðsnúinn. náungi, segir Lake, hann hugsi aðeins um varðveizlu fiskstxxfna og muni þvi áreiðanlega taka ákveðna afstöðu. Lake bendir á, að þegar þingmaðuriran James Johnson frá Huil heimsótti fs- land hafi hann rætt itarlega við Einar Ágústsson, opinbera embættismenn, verkalýðsfor- ingja og alþingismenn, en aí óskiljanlegum ástæðum hafi hann ekki getað fengið viðtal við Lúðvik Jósefsson. James Johnson komst að þeirri niðurstöðu, að sögn The Guardians, að Islending- ar væru einhuga í þeirri af- stöðu sinni að vemda yrði fiskstofnana og hefðu sér- stakar áhyggjur af notkun 4.000 lesta verksmiðjuskipa írá Rússlandi og Póllandi og frá Japan áður en langt um liður. Berat er á, hve Islend- ingar eru háðir fiskveiðum, á nauðsynlega en hægfara iðn- væðingu til að gera atvinnu- vegina fjölbreyttari og á nauð syn þess að útvega 2.000 há- skólastúdentum atvinnu á hverju ári, og sagt er, að Is- lendingar óttist að fólk flytj- ist úr landi í stórum hópum. Johnson og notokrir aðrir þingmenn, sem hafa áhuga á fiskveiðum, komu nýlega saman, að sögn blaðsins, til þess að kanna möguleika á hugsanlegri lausn. Sennileg- ast telur blaðið, að Bretar geti gert sér vonir um einhvers konar kvótakerfi og takmark aðar fiskveiðar, en slík lausn hafi í för með sér það vanda- mál, hvemig haga eigí alþjóð- legu eftirliti. Þingmeranimir hafa sent frumdrög þau, sem þeir hafa unnið að, utanrUds- ráðuneytinu og beðið það um athugasemdir og ráðlegging- ar. Afstaða brezka utanrikis- ráðuneytisins er sú, segir Michael Lake, að vera megi að mögulegt verði að fallast á 50 milna landhelgi svo framarlega sem Bretar og V-Þjóðverjar, sem mestra hagsmuna eiga að gæta og lengst hafa stundað veiðar við Island, fái að njóta sérstakra réttinda til þess að halda áfram fiskveiðum að 12 milna mörkunum. En brezka stjórra- in haldi enn fast við þá af- stöðu, að hvers konar einhliða aðgerðir af hálfu Islendinga jafngildi brotum á samkomu- laginu frá 1961 um að Islend iragar tilkynni með sex mán- aða fyrirvara um hvers konar breytingar á fiskveiðiiand- helginni og vísi hvers konar deilu, sem upp kann að koma, tU Alþjóðadómstólsins í Haag. Lake segir, að nýja stjómin neiti að vísa málinu til Al- þjóðadómstólsins, þar sem hún óttist að hún tapi málinu þar eða út af stappi, sem geti tekið mörg ár. Af svipuðum ástæðum vilji íslenzka stjóm- in ekki blanda landhelgismál- inu saman við lagasetniragar á vettvangi Sameinuðu þjóð- anna um hafsbotninn og mengun. — Sýknaður Framhald af bls. 2. kröfiur um 75 þúsumd kr. skaða- bætur fyrir ólöglega handtöiku, fiangelsun og fyrir móðgandi yf- irlýsingar lögregfluninar í fjöl- miðlum. Svo og vonu gerðar kröfur til þess að málstoostnaður yrðr dæmdur sem ■um gjafsókn- armál væri að ræða. 1 viðtali við Morgumblaðið sagði Jón E. Ragnarsson, lög- maður Sigurðar, að hann hefði eklki lesið forsendur dómsins, og gæti þvi ekkert um þær sagt að svo stöddu. Hins vegar hefði þegar verið tekin ákvörðun um það að áfrýja málimu til hassta- réttar. Þó væri ekki ákveðið hvemig brugðizt skyldi við máls- kostnaðarákvæði héraðsdómsdns, em samkvæmt lögum væri hér um gjafisóknarmál að ræða. — Sigur Fischers Framhald af bls. 3. Petrosjan tefldi að visu betur fyrstu fimm skákirnar en mér virðist orsökin vera sú, að Fischer hafi ekki verið heill heilsu eins og hann sjálfur sagði. Annars hefði haran vafa laust tekið Petrosjan 7-0. Skákstíllinn er ákaflega ólíkur hjá þessum tveimur mönnum. Petrosjan er meiri vamarmaður, en Fischer er fyrst og fremst sóknarskák- maður, sem sættir sig alls ekki við jafntefli, nema i upp lögðum jafnteflisstöðum, þar sem annarra úrkosta er ekki völ. Hann virðist vera frábær endataflmaður, og mér virð- ist að einumgis Rubinstein hefði getað staðið horaum á sporði. Skyndiferðir heimsleiðtoga Eftir C. L. Sulzberger VIÐ og við taka forystumenn heimsmálanna þoturnar í »ína þjónustu upp á punt. Opin- beri ferðatíminn er aftur genginn í garð. Meira að segja prinsinm í Monaco er á ferðalagi. Manni dettur i hug sagan sem var sögð þegar Eis- erahower forseti fannst ferða- lög utanríkisráðherra síns keyra úr hófi: „Forsfer, gerðu ekkert, stattu kyrr.“ Heimsóknir Nixons til Peking og Moskvu eru mikil- vægustu ferðalögin. Fyrirhug- uð ferð Nixons hefur þegar breytt heimsástandinu. Varla er við því að búast að meiri árangur verði af sjálfri Pek- ing-ferðinni en undirbúningi hennár. Það er afrek út af fyrir sig að herani var komið i kring. YS OG ÞYS Fjöldi nýafstaðinna og fyr- irhugaðra ferðalaga heims- leiðtoga er ekkert smáræði. Willi Brandt hefur heilsað upp á Brezhnev og tekið á móti Hirohito keisara, sem hafði rabbað við Nixon og Pompidou, Englandsdrottn- ingu og Heath á leiðinni. Sjálfur fór Breshnev á fund Titos og bráðum fer hann til Parísar. Samstarfsmenn hans, Podgorný og Kosygin, hafa farið eða fara bráðlega til Hanoi og Algeirsborgar, Kanada, Noregs og Danmerk- ur. Tito fer til Washington í boði Nixons og sama er að segja um frú Gandhi frá Ind- landi. Sadat Egyptalandsforseti flaug til MoskvU, forsætisráð- hetra Malaysíu fer til Búlga- ríu, brezki utanríkisráðherr- ann ætlar að fara til Rhodesíu og höfuðleiðtogar blökku- manna i Suður-Afríku (frá Zulu, Transkei og Tswana) eru væntanlegir til Lundúna. Flest þjóna ferðalögin aug- ljósum og raunhæfum til- gangi. Nixon bindur enda á 22 ára ógöngur Kínastefnu Bandaríkjanna. Ferðalög sov- ézku forystumannamna miða augljóslega að því að koma á nýjum tengslum og treysta tengslin við lönd, sem hugs- anleg vinátta Kínverja og Bandaríkjamanna gæti haft áhrif á. Ferðastraumuriran til og frá Miðausturlöndum ber vott um vaxandi spennu á sama tíma og Palestínustríðið kem- ur til nýrrar meðferðar hjá Sameinuðu þjóðunum og hætt an á nýjum ófriði vex á ný. Gagnslausasta ferðin er för Agnews til Tyrklands og Grikklands. Varaforsetinn er fulltrúi Nixons í íran, þar sem þess er minnzt að 2.500 ár eru liðin síðan Kýrus mikli stofnsetti persneska keisararíkið og boðið er af þvi tilefni stór- um hópi stórmenni hvaðan- æva að úr heiminum t.il að vera við hátíðarhöldin. Þar sem Nixon hafði ekki tíma af- lögu er viðeigandi að stað- gengill hans fari í hans stað. En það er óviðeigandi að tækifærið skuli notað sem afsökun til þess að Agnew heimsæki líka Tyrkland og Grikkland. Þetta ætti ekkf að vera ferðaskrifstofuferð og nálægð írans og Tyrklands og Grikklands getur ekki svo viðunandi sé afsakað illa val- inn heimsóknartíma. Tyrkir eru ofurseldir óút- reiknanlegum stjórnmálavær- ingum, sem ólíklegt er að vara forsetimn leysi þótt til kæmi hæfileiki til að stilla til frið- ar. Og viðdvöl hans í Grikk- landi á heimleiðinni er tifl. þess eins fallin að koma af stað vandræðum. Nærvera Agnews í Ankara og Aþenu verður af ásettu ráði túlkuð í báðum þessum höfuðborgum sem að minnsta kosti óbein blessun yfir dul- búið og ódulbúið einræði. Al- menningsálitið í Bandaríkjun- um hefur, aðallega með orð- um beggja þingdeilda, neytt bandaríska utanríkisráðuneyt ið til þess að skipa sendiherr- anum í Aþenu að setja sig í persónulegt eamband við for- ingja grísku stjórnarandstöð- unnar og þar með kallað yfir sig átölur einræðisstjórnarinn ar. Kjáraalegt er að hamla gegn slikri þróun á sama tíma með opinberri heimsókn. Ofurstarnir í Aþenu hljóta að gera mikið veður út af við dvöl varaforsetans. Þeir gleyma áreiðanlega ekki grísk um uppruna Agnews og munu áreiðanlega leggja áherzlu á hanra. Persónuleg kynni á sviði milliríkjamála eru gagnleg þegar þau eiga við og tíminn er hentugur, en þau geta haft öfug áhrif, ef grundvallar- reglur eru hafðar að engu. Ferð Nixons til Peking og Moskvu á ekkert nema loí skilið, en um ferð Agnews til Aþenu má segja það sama og stórhertoginn i Toskana sagði eitt sinn við sendiherra Fen- eyja. Sendiherrann játaði að viss sendiför væri heimskuleg, en bætti við: „Ég er ekkert hissa, í Feneyjum eru margir heimskingjar." Stórhertoginn svaraði: „Það er líka nóg af heimsku i Flórens, en við gæt um þess að flytja hana ekki út."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.