Morgunblaðið - 28.10.1971, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 28.10.1971, Blaðsíða 32
LJOMA VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI 33tt>v£nnWnt>Ífo FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1971 JltorðiinCIa&U* flucLVsmcnR #«--«22480 i .... ... att.... Sementsverksmiöjan: * Arssalan fram úr áætlun Salan fyrstu níu mánuðina orðin 86 þúsund tonn VERULEG aukning hefur orðið á framleiðslu Sementsverksmiðj- unnar fyrstu 9 mánuði þessa árs frá undanförnum tveimur ánim. Framleiðslan fer öll á irnan- Iandsmarkað, en eftirspurn hef- ur verið gífurlegr, þannig að verksmiðjan hefur rétt haft und- an að afhenda og afgreiða. Að sögn -Svavars Pálssomar, íramkvæmö ast j óra, er salan íynstu 9 mánuði þessa árs orðin 86.227 tonin, en var á sama tíma í fyrra 67.198 toran og á sama tíma 1969 alls 60.571 torun. Til fre<kari samanburðar gat Svavar þess, að salan allt árið 11970 hefð5 verið 88.751 tonm, þanmig að sáralitið varatar upp á að því imiarki sé ináð nú þegar. Hins vegar er saiam nú þegar orðin meiri en árssaian 1969 -- sem var alls 76.613 tomn. Svavar sagði ennfremur, að í upphafi ánsinB hefði árssalan verið áætluð um 93—95 þúsund tomn, en nú væri búizt við að hún gæti numið allt að 106 þús- und tonmum, ef síðustu þrir mán uðimir nú yrðu eitthvað í lík- ingu við það sem verið hefði síðuistu ár. Níu hitaveitur ylja 83 þúsund manns Jarðhiti hitar 61 sundlaug I ÁRSLOK 1970 vom 9 opinber- ar hitaveitur í landinu, er hafa séð nm húshitunarþörf 83.000 manns, eða um 40% lands- manna. 1 ár hefur tala þessi hækkxið nokkuð, segir Rútur Halldórsson i ritinu Orkumál. Vergar tekjur af hitavatnssölu á árinu voru alis 375 milljón krónur, þar við bætist 10 milijón króna hitasala Jarðvarmaveitna ríkisins. Jarðvarmanotkun var á sL ári nýtt sem hér segir: í Hitaveitu Reykjavíkur 1.150 Tcal, í öðrum hitaveitum 100 Tcal, í gróðurhús um 100 Tcal, til iðnaðar 350 Tcal og til raforkuframleiðsiu 400 Tcal. Þeir níu staðir, sem hafa hita- veitu eru: Reykjavík, þar sem 76.603 íbúar nutu hitaveitu árið 1970, Hveragerði með nýtingu íyrir 807 íbúa, Selfoss með nýt- ingu fyrir 2.200 íhúa, Laugarás, Flúðir, Sauðárkrókur með nýt- ingu fyrir 1600 íbúa, Ólafsfjörð- ur með nýtingu fyrir 1.086 íhúa, Dalvík og Húsavik. í Reykjavik hefur þeim er nýta hitaveitu fjölgað mjög ört eða úr 51% íbúa árið 1961 1 94% árið 1970. Jarðvarmanotkun gróðurhúsa hefur einnig farið mjög vaxandi eða úr því að hita 94 þúsund fer metra hús árið 1960 í 120 þúsund fermetra hús 1970. Hefur aukn- ingim á hverju ári farið vaxandi, t.d. stækkaði flöturinn um 5000 fermetra 1970. Sundlaugar um allt land nota jarðvarma og hafa gert lengi. Á árunum 1909—1959 nutu 49 sund laugar jarðvarma en á árinu 1970 voru þær orðnar 61 talsins. Níu þessara sundlauga eru í bæj- arféiögum, sem reka hitaveitu. Eru sundlaugar þessar víðs vegar ™nl um landið, ýmist opnar eða yfir- ^111' emur byggðar. En auk þessa eru 26 sundlaugar, sem eru upphitaðar með rafmagni, olíu og kælivatni, Jarðvarmaveitux ríkisins selja tveimur fyrirtækjum orku, Kisil iðjunni og Laxárvirkun, tíl raf- orku. Nýjar aðalbrautir í Reykjavík BORGARRÁÐ hefur fallizt á til- lögrur umferðarnefndar Reykja- vikur um að 5 götur verði gerð- ar að aðalbrautum. Em það göt- umar Sogavegur, Réttarholts- vegur, Eyrarland, Hörgsland og Ósland. Sogayegur fær aðaibrautarrétt indi með þeim fyrirvara að um- íerð um hann vilki fyrir umferð um Grensásveg, Réttarholtsveg og Bústaðaveg. Réttarholtsvegur veirður aðalbraut með þeim fyr- iirvaira að umferð um hann viki fyrir umferð um Miklubraut og Bústaðaveg. Götumar Eyrarland. Hörgs- lamd og Ósiand fá allar aðalbraut arrétt með þeim fyrirvara að umferð um þær ví!ki fyrir um- ferð um Bústaðaveg. AiHar þess- ar þrjár götur eru þvergötur í Fossvogshverfi og iiggja allar miður töluverðam halla. Að sögrn Sveiris Guðmundssonar, aðstoð- aryfirlögregiuþjóms þótti vamd- kvæðum bundið að ökumenn þyrftu að stöðva ökutæki sín í svo bröttum brekkum og var þvi það ráð tekið að þær yrðu aðal- brautir. Fríkirkjuvegur 11 fær að standa og setja svip sinn á TjamHirsvæðið, þvi að Seðlabanld Islands hefur nú fengið lóðina við Sölvhólsgötu gegnt Sænska frystihú sinu (þar sem bílastæðið er á myndinni) og relisir þar nýbyggingu sína. (Ljósm. MbL Kr. Ben.). Fríkirkjuvegur 11 fær að standa kyrr Seðlabankinn fær lóð undir nýbyggingu við Sölvhólsgötu SEÐLABANKI fslands hefur af- salað sér til borgarsjóðs lóðinni númer 13 við Fríkirkjuveg og með nýjum makaskiptasamn- ingi afsalar Reykjavíkurborg sér tU Seðlabankans rúml. 3000 fer- metra lóð við Sölvhólsgötu milli Ingólfsstrætis og Kalkofnsiegar. Áformar bankinn að reisa á lóð- byggingu fyrir starfsemi þvi ekki til þess að htisið við Fríkirkjuveg lli verði rifið og fjarlægt, en upp- haflega stóð til að nýbygging Seðlabankans yrði reist þar og þótti það umdeild ráðstöfun. Sú lóð hefur þó verið í eigu borgar- sjóðs um árabil. Þetta kemur fram í fréttatil- kynminigu frá slkirifstofu borgar- stjóra, sem Morgunblaðimu hanst í gær, og fer hún hér á eftir: Á árinu 1967 var gerður samminigur milli Reykjavíkur- borgar og Seðlabanka íslands, sem geirði ráð fyrir hyggimigu fyriir bamkanm á lóðuimum mir. 11 og 13 við Fríkirkjuveg. Sú ráða- gerð hefur verið nokkuð um- deild og hefur m. a. verið benit á, að erfitt myndi reynast í framkvæmd að uppfyila þau Stór og falleg síld í Meðallandsbugt Veiðist ekki vegna brælu BRÆLA var á síldarniiðumim í gær og fyrrinótt, og bátar, sem reyndu að kasta í gærmorgun, urðu ekki varir. Morgunblaðið náði tali af Hjálmari Vilhjálms- syni fiskifræðingi, um borð í síld- arleitarskipinu Hafþóri. Hjáimar kvað veður mjög hafa hamiað veiðum siðusifcu daga. Kvað hamm Hafþór aðal- lega hafa leitað í Meðailands- bugt — svæði frá Skaftárósum til Ingólfshöfða. Þarna virtist eitthvert síldarmagn, en síidin dreifð og grunmt með lamdinu. Kvað hann þetta stóra og failega sáld — stærri en þá sem veiddist vestar. Hann kvað siMveiðáflot- amn að mestu vem komimm á þeiss ar slóðir, og biðu memrn þess að veðrið batmaði. ákvæði saimtnimigsins, er kváðu á um, að sérkenmá umhverfis Tjamarimmar skyldu varðveitt. Einnig hefur verið á það deiit, að húsið við Fríkirkjuveg 11 yrði rifið og það fjarlægt. Snemma á þessu ári hófu að- iiar því viðræður um aðra lausm á byggingarþörf bankamis, sem hafa leitt til tnýrrar sammings- gerðar, sem bargarráð Reylkja- vikur og bankaráð Seðlabankams hafa mú samþykkt. Samkvæmt mýjum makaskipta- samm'imgi aðila afsalax Reykja- víkurborg sér til Seðiabamkams rúmnl. 3000 feinmetra lóð við Sölv- hólsgötu miá'li Ingólfsstrætis og Kalkofmsvegar, em bankinm áfonmar að meisa á lóðimmi hús fyrir starfsemi sírna. Gert er ráð fyrir, að þar rísi skrifstofuhús- næði á 4 hæðum, em í kjallara verði m. a. hifreiðageymslur vegna starfsemi bankams. Enmv fremur er fyrirhuguð á lóðinmi bygginig almenms bifreiða- geymsluhúsnæðis meðan jarðar, og verður það í eigu og á kosto- að borgarsjóðs. Seðlabamkinm afsalar sér hins vegar til borgarsjóðs lóðunum wr. 13 við Fríkirkjuveg og nir. 4 við Lækjargötu ásamt húseigm Hátt fisk- verð í Grimsby TVEIR bátar seldu í Bretlandi í gær. Ólafur Magnússon seldi 52 tomm í Hull fyrir 9.129 steriings- pund, fékk 38 krónur fyrir kíió- ið, og Lárus Sveinsson seldi í Grimisby samtals 35,4 tomm fyrir 7.390 sterlimgspund, eða 45 kr. á kílóið, sem er mjög gott verð. Þá seldi Mai í Cuxhaven sam- tals 247,5 tonm fyrir 243.885 mörk eða um 6,4 millj. ísl. br. — meðalverð 25 krónur. Aflinm var mestmegnis mMiufsi. Bandarískir her manna j akkar í verzlunum í Reykjavík BANDARÍSKIR hermannajakk- ar em að verða tízkufatnaðiir á íslandi og stöðugt verður það meira áberandi að nemendur í skólum klæðist siíkum fatnaði. Alda þessl gerði fyrst vart við sig eriendis fyrir um 4 mánuð- um og nú er hún að berast hing- að til lands. Erlendis eru þeir jakkar finastir, sem eni götóttir og heizt blóðugir — og er þá gjarnan sagt að jakkarnir séu frá Víetnam. Kaxmahær hefur til sölu her- imanmajakka og spurðist Mong- umblaðið fyrir um þessa tízkuoidu í verzluminmi. — Björm Pétursson sagði, að jakk- amnir, eem verzlumim hefði til sölu, væru saumaðir hérlendis, en síðan væru sett i þá stiga- memki bandaríska hersins. Karma bær hefði og flutt imm nokkur Framhald á bls. 19 Nýr há- skólaritari STEFÁN Sörenisem, cand. jur., hefur verið skipaðux háskólarit- ari, en hamm hefur verið settur í embættið frá því er Jóhanmes L. L. Helgason sagði því lausu. Stefám var um lamgt árahil full- tirúi sýtsilumanmsinis á Húsavífc og útilbúsistjóri Samvinmuhamfc- amis þar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.