Morgunblaðið - 28.10.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.10.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1971 7 ÁRNAÐ HEILLA Sjötugur er í dag Björn Jó- hannsson, Hjallavegi 6, Isafirði. Þann 16.10. voru gefin saman í hjónaband af séra Óiafi Skúlasyni ungfrú Lilja Hall- grímsdóttir og Sigurjón Á. Þór- arinsson. Heimili þeirra er að Langhöltsvegi 144 R. Studio Guðmundar Garðastr. 2. Þann 25.9. voru gefin saman í hjónaband i Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Ingi- björg Flygenring og Páli Guð- jónsson. Heimili þeirra er að Tunguvegi 14 R. Studio Guðmundar Garðastr. 2. Þann 19.6. voru getm saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Inga Núma- dóttir og Guðmundiur Helgason. Heimili þeirra er að Suðurgötu 31 Hf. Einkennilegt fyrirbæri I Seíbergsannál stendur þessi frásögn árið 1695: — Á þessu hausti riðu tveir menn á rótafjall, hverjir mal- poka með sér höfðu, en nær þeir langt frá byggð voru komnir og náiguðust á eina, þá datt hestur annars dauður undir hon um. Strax þar eftirhestur hins mannsins með sama hætti. Svo varð þessum báðum mönnum mjög ólystugt og þungt, en hugðu þó að ná malpokum sin- um. Til þess reynd.u þeir þrisv ar og gátu ekki að gjört fyrir veikleika sakir, því nær þeir fjarlægðust þessa dauðu hesta, batnaði þeim, en þá til þeirra ganga vildu, þyngdi þeim, svo að til byggða fótgangandi fara urðu. Nokkrum dögum síðar fengu þeir fleiri menn hugdjarf ari að vitja þessara dauðu hesta. Þeir veiktust, fengu sting í augun, batnaði þá frá þeim gengu. Um siðir hertu þeir hugi sína, svo að þeir gátu með harm kvælum náð hánum af hestun- um, urðu þó sjónveikir, og einn til kvölds sjónlaus, en alheilir siðan daginn eftir. Þessi saga er ekki einsdœmi, eins og sjá má á eftirfarandi frásögnum sem Kristleifur Þor- steinsson fræðimaður á Stóra- kroppi hefir skráð: — Margt er það enn í riki náttúrunnar, sem ekki er gott að skilja. Meðal þess mætti telja þá staði, þar sem menn, einn efit ir annan, verða örmagna og mega varla hrærast. Bjarni Bjarnason bóndi á Geitabergi sagði mér, að á miíli Dragháls og Gei.tabergs væri einn slikur staður. Tvívegis var hann þar á ferð að kvöidi dags, ásamt fleiri mönnum. 1 hvort skipti varð einn þeirra féiaga Fréttir Frá Heilsuvemdaratöð Reykjavíkur Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna eru gerðar i Heiisuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum frá ki. 17—18. Sagrnfræðingafélag íslands boðar til fundar í Menntaskói- anum við Hamrahlíð í kvöld M. 8.30. Umræðuefni: SÖgu- kennsla á skyidunáms- og menntaskólastigi. Stjórnin. ATHUGASKMD F.I. 1 kvöld ki. 20.30 verður síð- asta erindið í flokknum Lands- lag og leiðir flutt í útvarpinu. Mun þá Sigurjón Rist vatnamæl ingamaður, tala um vetrarferðir um hálendið. Enginn hefur meiri reynslu en hann í slíkum ferðum, og er þvi gagniegt á að hlýða, hverjum þeim, sem hyggur á slik ferðalög í vetur. Styrktarfélag lamaAra og fatl- aðra, kvennadeild. Föndurfundur verður i kvöld, fimmtudag að Háaleitisbraut 13 kl. 8.30. Basarinn verður laugar- daginn 13. nóvember. svo örmagna, að hann mátti sig naumast hræra. Var það ná- kvæmlega á sama bletti, sem báðir þess'r menn urðu ör- magna. Urðu þeir studdir til bæja og rann þá ómegnið af þeim, og urðu þá báðir aiheiiir. Á þessum sama stað fundust tveir eða þrír menn dauðir, sinn í hvert skipti, sem Bjami hafði sögur af. Það var í kringum 1870 sem bræður mínir tveir, Björn og Jakób, komu neðan úr Rej k- holtsdal og ætluðu upp að Húsa felli. Þetta var snemma vetrar í frosti og góðu veðri. Nú ganga þeir sem leið iiggur hinn svo- kallaða Syðriveg, sem er inn með Reykjadalsá, allt austur fyr ir bæinn Giljar í Háisasveit. Þegar kemur nokkuð austur fyr ir bæinn Augastaði, er skarpur krókur á veginum. Er það I Hraunsásiandi. Að sumarlagi gætir litið þessarar lykkju á veginum, þvi að þar er reiðveg- ur góður. Nú höfðu bræðurnir gengið sumarveginn allt til þess að þeir komu að þessum bug á veginum. Taka þeir þá beina stefnu til þess að stytta sér leið. Var þar mosaþemba og litið skóg arkjarr. En er þeir höfðu geng- ið iitinn spöd frá því að þeir yfirgáfu hinn venjulega veg, verða þeir báðir, jafn snemma, alveg vita magnþrota. Þeir reyndu að halda í áttina, en komust ekkert áfram. Þegar þeir um stund hafa reynt að mjakast áfram, sem ekkert gekk, þá kemur þeim til hugar að snúa aftur sömu leið, því að þeir vissu, að þar var gatan siétt undir fæti. Að lokum tókst þeim að dragast það áfram að ná aftur veginum, þar sem þeir höfðu skilið við hann. En þá bregður óliklega við. Þeir verða báðir á sömu stundu jafn hress ir sem þeir voru, áður en þeir yfirgáfu veginn. Komust þeir heim um kvöldið, hressir og giaðir. Nú iiðu mörg ár. Þessir sömu bræður voru orðnir þá kvæntir bændur, Jakob á Hreðavatni í Norðurárdal og Bjöm í Bæ i Bæjarsveit. Þá er það einn vet- ur, að Björn gengur þessa sömu leið. Tekur hann nú í hugsunar leysi beinu stefnuna, þá sömu er þeir bræður tóku forðum. En nú brá honum kynlega við, þegar hann er kominn jafn langt og þeir voru áður fyrr, þá verður hann alveg magnþrota. Æflar hann nú að láta sig hafa það að ganga beint, en þess var enginn kostur. Að lokum neyð- ist hann til að snúa aftur. Fer þá enn sem fyrr, að hann kenn ir sér einskis meins. Fór hann eftir það sem vegurinn lá að Húsafeili. Undraðist hann mjög þessá fyrirbrigði, sem ekíki gátu staðið i sambandi við ímyndun eða myrkfælni, þvi að hann var hinn hraustasti maður bæði á sál og iíkama. Þann 9.10. voru gefin saman í Neskirkju af séra Jóni Thorar- ensen ungfrú Ólöf Stefánsdótt- ír og Haildór Kjartansson. Heimili þeirra er að Ásvaila- götu 37 Rvík. Studio Guðmundar Garðastr. 2. Þann 11.9. voru gefin saman í hjónaband i Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Þorgerður Traustadóttir og Guð jón Jónsson. Heimili þeirra er að Granaskjóii 21. TVÆR GÓÐAR FJÖLSKYLDUR í Loodon, með þrjú bönn bvor, vantar stúlkor, 18 ára eða eldri í nóv. eða des. Uppi. í síma 38867. BROTAMALMUR Kaupi allan brotamélm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. UNGAN MANN vantar veit launaða atvimnu. Er vantir aikstri stórra vöru- biireiða og þungavinnuvéla. Tiiliboð semdist Mlbl., merkt 4382, fyrir s ummud agsk v öld. ATVtNNA ÓSKAST Ungur maður með Samvimnu- skólapróf óskar eftir vel launu&u starfi. Tíliboð send- ist Mbl., merkt 4383 fyrir sunnudagskvöld. FIAT 850 sportmodel árgerð 1967 er til söki. Skipiti á vel með förnuim Mosikvits koma tii greina. Upplýsimgar í siíma 83984 eitir kl1. 19. TIL SÖLU LAND-ROVER bemsín, árg. 68. Upplýsingar í síma 32400 eftír kl. 6. KEFLAVlK — NJARÐVlK STULKA óskar eftir vinnu Ung bamlau® hjón óska eftit herbergi og eldhúsi tfl leigu stnax. Uppl. í síima 1917. í verzlun hálfan eða alton daginn. Er vön. Uppl. ! sfma 40881. ÓSKA EFTIR PENINGASKÁPUR að taka á lengu 2ja—3ja her'b. íbúð. Fyrirframgneiðisía. Vin- samlega bringið ísíma 50716. VM kaupa Ktinn notaðan pen- ingaskáp. Uppl. í ®íma 52624 til kil. 7. KEFLAVlK — NJARÐVlK ORGEL 3ja—4ra herb. íbúð og eldhós vamtar nú þegar. Upplýsingar í síma 2777 og 1444, Tll sölu Vox tveggja borða ásamt Yamaha magnara. — Uppl. í swna 4-33-63. Reykjavik, Hafnarf. eða Keflav. Reglusöm hjón óska eftir 2ja—4ra herbergja íbúð stnax. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 82647. KVENÚR MEÐ BREIÐRI ÓL tapaðist á þriðjudag á leið- inni úr Réttarholtsskólanum í Brúnaland. Finnandii vm- samlegast bringi í s. 84344. KJÖT — KJÖT 5 verðflokikar. M'itjt viður- kennda hangikjöt, beint úr reyk. Ungbaanur. Sláturhús Hafnarfjarðar sími 50791, heima 50199. HVERAGERÐI libúð óskast til teigu í nokkra mánuði. Upplýsingar í síma J 41407 eftir kl. 5. VOLKSWAGEN '71 „rúgbrauð" tif sölu, ekinn 8 þ. km, bensínmiðstöð. Gjaldmaelir og stöðvarleyfi fylgir. Aðal Bilasalan Skúlagötu 40, 15014. WILLY'S JEEPSTER '67 tif sölu, 6 cyl., vel klæddur einkabHI. Greiðsla i skulda- bréfum m öguleg. Aðal Bílasalan Skúlagötu 40, 15014. LAGERMAÐUR Heildverzliun óskar að ráða reglusaman lagermann háW- an eða allen daginn. Umsókn með uippl. utm aldur, mennt- un og fyrri störf sendist Mbl., merkt Röskur 3194. IBÚÐ ÓSKAST Reglusama stúkku utan af landi vantar litla íbúð tii teigu belzt í Vesturbænum. Skil- vísri greiðslu og góðri um- gengni heitið. Sími 23067 eftir kl. 6. HÚSMÆÐUR Stórkostleg lækkun á stykkja þvotti, 30 stk. á 300 kr. Þvott ur, sem kemur í dag, tilbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir Siðumúla 12, sími 31460. ItBÚÐ ÓSKAST Ung barnláus hjón óska eftir að leigja 2ja herbergja íbúð Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Fyrirframgr. kemur til greina. Uppl. í sima 17214 og 17519 eftir kl. 5 á daginn. Aðalfundur Aðalfundur Heimdallar F.U.S., verður hald- inn í kvöld fimmtudaginn 28. október kl. 20,30 í félagsheimilinu Valhöll v/Suðurgötu. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. Heimdellingar eru hvattir til þess að fjölmenna. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.