Morgunblaðið - 28.10.1971, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 28.10.1971, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1971 trúlofaður mér. Ennþá að minnsta kosti. Hr. Parrott var orðinn vonlít- ill þegar hér var komið sögunni, en hélt áfraim að nauða. — Getið þér ekki sagt mér neitt, sem gæti varpað ljósi á þetta mál? Hann hélt áfram að nauða. — EitthvaS, sem þér kynnuð að hafa tekið eftir? Kom<uð þér aldrei heim til hans? — Jú, jú, ég hef komið heim til hans — í kokteilboð. Og svo í gærkvöldi, þegar ungfrú Leigh og hr. Fox — Macon komum öll til hans, til þess að verða sam- ferða í samkvæmið. — Þér vitið hverju ég er að sækjast eftir. Urðuð þér áheyr- andi að nokkru rifrildi, símtöl- um, sem yður fundust einkenni- ieg eða simskeytum, sem honum bái’ust, eða skilaboðum, sem hefðu getað komið honum úr jafnvægi? Eveiyn virtist hugsa sig um og hún starði á eldinn í vindl- ingnum gegnum svert augnahár in. — Ég tók ekki eftir neinu, sagði hún dræmt, — nema . . . nei, það getur vist ekki orðið yð ur að neinu gagni. — Hvað var það? — Bara eitt bréf. Sem hr. Thews hafði skrifað. í>að var á föstudaginn . . . já, á föstudag- inn. Alonzo, þjónninn hans, æti- aði að fara að setja nökkur bréf í póst, en þá sagði hr. Thews honum að bíða. Hann sagði, að það væri eitt bréf í hrúgunni, sem hann ætlaði sjálf- ur að setja í póst. Sagðist vilja vera viss, að það kæmist leiðar sinnar. Það væri mjög áríðandi, sagði hann. — Sagði hann nokkuð, hvert það ætti að fara? Það fór að fara um mig og ég beit á vörina meðan ég beið eft- ir svarinu frá Evelyn. — Nei, en ég sá áritunina. Hr. Thews setti bréfið á borðið þar sem veskið mitt og hanzkarnir voru, og þegar ég tók þá, varð mér litið á bréfið, rétt fyrir til- viljun. —: Og nafnið utan á því var. . .? — Ungfrú Louise eiitthvað, og heimilisfangið var einhvers stað- ar i Brooklyn. Augun í henni, sem nú voru eins og í höggormi, litu ekki einu sinni í áttina til mín. Þau þurftu þess ekki. Ég reyndi eitthvað að ræskja mig og leit til hr. Parrotts. Hann brá ekki svip, en mér sýndust augun kiprast ofurlitið saman. — Reynið þér að muna eft- irnafnið, ungfrú Breamer. Evelyn virtist hugsa sig um, og nú gekk henni betur, því að hún sagði: „Óh!“ rétt eins og hún yrði steinhissa. Og upp- glennt augun litu beint á mig, eins og henni væri skemmt. — Það var nafnið yðar, sagði hún. — Boykin, já það var það. En skrítið! Ég hefði aldrei mun- að það, hefði ég ekki heyrt það aftur. Æ, afsakið þið. Ég hefði ekki átt neitt að segja. Hún leit á hr. Parrott. — Líklega hefur Hrútiirinn, 21. marz — 19. apríl. Nft fellur allt í Ijúfa löð. Brfitt verk verður auðvelt, ef þú Ii'líR iir l>itf fram við það. Nautið, 20. apri) — 20. maí. Taktu ekki flciri ákvarðanir, en þér er hagkvæmt. I»að try«:s;ir þig í fraintíðiiuii. Krfitt er að cera svo öllum Hki. Tviburarnir, 21. mai — 20. júnl. I»að er ens:in þörf á að friða aðra. (ierðu það, sem þú ætlar þér án þess að tilkynna eitt eða neitt um það áður. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. I*ú verður að nieta að smáatriðunum, or: það stoðar ekkert að flýta sér með verkin, en þú Retur fundið útleið á stöku stað. Ljónið, 23. jtili — 22. ágúst. I'iið er viðkvæmt niál að sera R'ott úr misskilniiiRÍ. Gættu þess að ekki Rieymist að koma boðum um viss atriði. Mærin, 23. ágvist — 22. september. l*ú verður að sætta þie: við breytingar, Jiótt þér séu þær inisjafn leea ljúfar. Vogin, 23. september — 22. október. Vertu á verði oe g'ættu þess að takast ekki á heudur meira en hluta af ábyrg'ðiuiii. Tilviljanir koma því svo fyrir, að það verði þér meira en næeileet viðfangrsefni. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. I*ú ert fljútur að hugsa, i'ií þess vegna geturðu komizt I skemmti leca aðstöðu strax. Bogmaðurinn, 22. nórember — 21. desember. Minna áberandi aðgerðir eru ekki eins siiennandi fyrir þig, en þær lofa lietri árangri er til lengdar ketur. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. I»ér gengur lietur, ef þú legiíur skyldur þínar á herðar fleimm, eins mörgum og vilja hjálpa þér. I*ví fyrr þvi betra. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Ef þú ert í vafa um eitthvað, og átt eittlivað ósert, tefur það þig mikið. I-osaðli íiig við hvort tveBííja sem fyrst. Fiskarnir, 19. fehrúar — 20. marz. Nú kemur sér vel fyrir þig að g:eta farið einhvern meðalveir. farið í „21“ og fengið sér sam- lokur. Þrisvar eða fjórum sinn- um — hreint ekki oftar — hafði hún hitt Melehior í kokteilsam- kvæmum. Annað var það ekki, fyrr en á laugardaginn þegar hann hafði fylgt henni í sam- kvæmið hjá Linton. Hán var svo hóglát og allir tilburðir hennar svo stillilegir að ég fór að velta þvi fyrir mér, hvað Hue hefði haft við lciana að athuga, annað en starf henn- ar. Ég reyndi að losa mig við þessa smávægilegu afbrýðisemi, sem hafði gripið mig, og hugga mig við það, að Hue væri nú ekki giftur henni lengur, heldur BOSCH KERTI, PLATINUR HÁSPENNUKEFLI 0. M. FL. A þetta enga þýðingu. Hún heitir ekki Louise. Er það ekki Liz eða Elísabet eða eitthvað þess hátí- ar? — Bölvuð tíkin! hugsaði ég og gerði svo tvær tilraunir, áð- ur en ég kæmi upp nokkru hijóði. - Það stendur hsima, ég heiti Louise. Ég var ósjálfrátt dáiítið skjá' frödduð. Og þér vitið það vitanlega vel. En ég hef bara ekkert svona bréf fengið. Ef það þá hefur nokkurntíma verið til. Hr. Thaws átti ekk- ert að vilja með að vera að skrifa mér. Og hafi svo verið, hef ur hann að minnsta kosti gleymt að setja það í pó.st. Ég fiýtti mér að hugsa mig betur um, milli orðanna. Þetta var bréfið sæla — það hlaut að vera það, sem innbrotsþjófurinn í gærkvöldi hafði verið að satkj ast eftir. En hver vissi um það? Jú, Meichior, en hann var dauð- ur. Evelyn? og - vissi Grace líka um það? Já, áreiðaniega. Eínstakt TIZKUINIYJUIMG ..ekta skinn, hlý og þœgileg.... - beint fra framleidanda CORTINA CORTINA KV EIK JUH AMRAR, UÉTTAR, KVEIKJULOK, KVEIKJUBOTNAR, j ^ C)PIB •HHUII V1—-r~P jy ; rV,v COSPER.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.