Morgunblaðið - 28.10.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.10.1971, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1971 f. DAGBOK I homun (þ.e. Jesíi) eigum vér endurfcMistnina fyrir hans blóð. (Efes. 1.7). f dag- er fimrrrtudasrurinn 28. októbear. Er það 301. dagrur ársi ns 1971. Tveggrja postula messa (Símon og Júdas). Ardegisháflæði í Reykjavík «r kl. 00.43. Eftir lifa 64 dagar. SÓFASETT, RAÐSETT og stakir stólar, ótrútega ódýrt. Hnotan, húsgagnaverzlun Þórsgötu 1, sírni 20820. VERZL. IRMA Laugavegi 40 Nokkrar varvdaðar dragtir/pils aðeins Iirtar stærðir, seljast ódýrt. Verzl. Irma, sími 14197. TIL LEIGU 3ja herbergja íbúð I Árbæjar- hverfi, eirnhver f yrtrfram - greiðsla aes'ki'leg. Laus strax. Til'boð sendist aifgr. Mibt. fyrir laugardag, merkt 3198. SKÓLASTÚLKA óskar eftir vinmu seimni hlota dags. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 25159. BÁTAR til sölu 4, 5, 6, 10, 11, 12, 14, 21, 29, 37, 44, 54, 58, 60, 62, 65, 67, 80, 120, 150, 200, 100, 230, 250, 260, 300, 400 tonn. Fasteignamiðstöðin, s. 14120. IBÚÐ ÓSKAST Óskum eftir að taka á tetgu 2ja berb. íbúð í 8—10 mán. Hjón með eins árs bam, viirma bæði úti. Fyrirframgr., ef óskað er. Uppi. í s. 32700. KJÓLAfi OG BUXNADRESS röndóttar og eimlitar peysur, buxiur og samfestirvgar. Verzlunin Glitbrá Laugavegi 48. MIÐSTÖÐVARKETILL TIL SÖLU 8 rúmmietrar, ásamt bremmara, dælu og fl. Upplýsingar Hraunbæ 4, sími 82291. ÍBÚÐ ÓSKAST Ungt regluisamt par óskar eftir 1—3 berbergja íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 35991 eftir k1. 6. TIL LEIGU 2ja herb. íbúð (á hæð) ná- lægt Miðibænum, aðeims fyrir reglusamt fólk. Tiliboð með uppl. sendist Mibl., merkt Reglusemi 3193. BÁTUR Tíf sölu er 64 testa stáiibátur. Upplýsingar í síma 8098 Grindavfk. MÓTATIMBUR óskast, 1"x6" og 1'/2"x4". Uppl'ýsingar í síma 84555. ÍBÚÐ ÓSKAST Ung hjón með eitt barn óska eftir tveggja herbergja íbúð til leigu i eitt ár. Fyrfrfram- greiðsla. Uppl. í síma 82079. KEFLAVlíK — SUÐURNES Ný 'Sending kjóla, stærðir 36—46. Verzlunin Eva, sírm 1236. SKRIFSTOFU STÚLKA Heíldverzlun óskar að ráða skriifstiofustúliku háffan dag- inn. Umsókn með uppt. um aldur, menntuin og fyrri störf sendíst Mibl., rmerkt Regl-u- söm 3195. Blöð og tímarit Sveitarstjómarmál, tímarit Sambands islenzkra sveitarfé- laga 4. tbl. 1971 er komið út. Efni, Landið allt skipulagsskylt, e. Pái Líindal. Boðað er til ráð stefnu um skipulagssjónarmið til næstu aldamóta 13.—15. októ ber og sagt frá nýafstaðinni sam einángu Isafjarðar og Eyrar- hrepps. Bergur Sigurbjörnsson. Verkefni og skipulag landshluta samtakanna, Páll Diðriksson oddviti Grimsneshrepps, störf oddvitans og Gunnar B. Guð- mundsson, formaður Hafnasam- bands sveitarfélaga, hafnamál in. Sagt er frá seinasta fundi í fulltrúaráði sambandsins og birt ávörp Emils Jónssonar, fyrrver andi félagsmálaráðherra og Karls B. Guðmundssonar, odd- vita Seltjarnarneshrepps á fund inum. Páll Ltndal skrifar einnig um fasteignaskatta frá sjónar- miði sveitarfélaga, Gylfi Isaks son, bæjarstjóri á Akránesi um Steinsteypufélag Islands. Frétt- ir frá sveitarstjórnum. Foreldrabiaðið 1. 1971 er kom ið út. Ritstj. Eiríkur Stefánsson. Efni: Bréfahomið. Fáein orð um lestur og framburð. Baldur Jónss son, lektor. Fyrir hálfri öld, Snorri Sigfússon fyrrv. námsstj. Hvers vegna þurfum við að vemda tennur bamanna? Stefán Ingvi Finnbogason, tannlæknir. Nýtt skólahúsnæði. Foreldra- og styrktarfélag heyrnardaufra. Hvers vegna má ég ekiki kenna baminu mínu að stafa, þegar það lærir hljóðaðferð í skólan um? Þóra Kristinsdóttir kenn- ari. Fyrir ungu lesendurna, Her dís Egdlsdóttir: Kartöflumamma. Felumynd. Talnaþraut. Það ræt- ist úr þessu öllu, sagði pabbi. Fyrstu fjórar vikurnar, mynda- saga. Um hjálparsjóð æskufólks, Eirikur Stefánsson, Um mynd- íðakennslu, Katrín Páisdóttir kennari. Uppeldishandbók og þó, Helga Sigurjónsdóttir. Heilsuvemd 5. hefti er nýkom ið út. Úr efni ritsins má nefna: Vaxandi kvililasemi með breyttu mataræði eftir Jónas Kristjáns- son. Mataræði í lifrarsjúikdóm- um. Um gervisylkurefni eftir Bjöm L. Jónsson. Um hollar matarvenjur. —• Tilraun með svefn'lyf. — Um hunang. Gaman mál. — Náttúrleg fæða. (A. Vog el). Fjörefnaskortur í sjúkra- húsum. Flýtir líkamleg áreynsla fyrir eyðingu áfengis í blóði. Kapella Heilsuhaáis N.L.F.l. — Áhrif sjónvarps á líkamann. Hlutverk Skjöklu í hringrás lífsins, eftir Niels Busk garð- yrkjustj. Á víð og dreif o.m.fl. Neytendablaðið 3. thl. er ný- komið út. Útgefandi er Neyt- endasamtökin. Þetta tölublað fjallar meðal annars um starf- semi neytendasamtaka erlendis. Tiilögur um neytendastarfsemi á Isiandi, samvinnu komið á milli þeirra ýmsu aðila, sem eðli legt er að fjaili um neytenda- mál. Sett á stofn sérstakt neyt- endaráð. Sagt frá rannsókn á af borgunarviðskiptum. Greinar eru um viðskipti neytenda við opinber yfirvöld. Björgunarað- Næturlæknir í Keflavik 26.10. Guðjón Klemenzson. 27.10. Jón K. Jóhannsson. 28.10. Kjartan Ólafsson. 29., 30. og 31.10. Arnbjörn Ólafss. 1.11. Guðjón Klemenzson. ÁsgTimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið suinnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jótissonar (gengið inn frá Eiríksgötu) er ferðir vegna rafmagnssiysa. Yf- irlit um verðmerkingar í búðar giuggum í Reykjavík. Athiugað- ar voru og alls 55 verzlanir og tafla um niðurstöðurnar. Rit- stjórar eru Björn Baldursson og Gísii Gunnarsson. Pennavinir Hr. Benmezai Said, BP 40 Hassi — Messaoud Oasis, Algerie, ósk ar eftir bréfasikiptum við Is- lendinga. opið frá k2. 13.30—16. Á sunnu- dögum NáttúruKripasafnið Hverfisgötu 116 OpiO þriOJud., firamtud., laugard. oj sunnud. kl. 13.30—16.00. Ráðsjafarþjðnusta Geðverndarfélass. ins er opin þriOjudasa kl. 4.30—6.3t siOdeeis aO Veltusundi 3, slmi 12139 Þjónusta er ókeypis og öllum helmil Sfnins Handritastofunar fslandi 1971, Konungsbók eddukvæOa oi Flateyjarbók, er opin á sunnudöguni Kl. 1.30—4 e.h. I Árnagaröi viO SuOut götu. AOgangur og sýninuarskrl ókeypls. Teiji Sano, 1-1-17 Midori —cho, Koganei City, Tokyo, Japan 184. 17 ára piltur sem er i tækni- skóla óskar eftir bréfasambandi við íslenzka jafnaldra. Alan Morris Mallows MobiJe Home Park, Lot 41 Wards Road, Lynchburg, Virginia, USA óskar bréfaskipta við Is- lendinga (ásamt mynd). Arne Bengtson, Ábybergsgatan 32, 431 31 Mölndal, Sweden, f. 1919 er einmana og óskar eftix sambandi við einhvem á Islandi sem nennir að skrifa á ensku eða skandinavísku. UPP Á KANT Ljósmyndari Kr. Ben.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.